Þjóðviljinn - 14.09.1957, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 14.09.1957, Blaðsíða 5
Laugardagur 14. september 1957 — ÞJÓÐVILJINN —(5 Augljósir og alvarlegir kreppuboð era vart við sig á Vesturlöiiclum Brezka fjármálabla3/ð Financíal Times lœfur i Ijós mikla svarfsýni á þróunina nœsfu mánuSi Vaxandi örðugleika í efnahagsmálum hefur að und- anförnu gætt í flestum löndum auðvaldsheimsins, ekki sízt í Vestur-Evrópu, og hefur það valdið mörgum svartsyni á framtíöina. Hvergi hefur þó sú svartsýni verio meiri en í grein, sem brezka fjármálablaðið Fin- ancial Times birti fyrir nokkrum. Meginatriði greinar- innar fara hér á eftir samkvæmt frásögn Reuters. Financial Times segir að miklu meiri ástæða sé til að búast við kreppuástandi eni flestir geri sér ljóst, og cmögu- legt sé að gera sér grein fyrir afleiðingum slíkrar kreppu. Efnahagsörðugleikarnir sem nú gera vart við sig stafa af gagnverkandi áhrifum verð- bólgTi og verðhjöðnunar í lönd- um um allan heim, en þrýst- ingur Sovétríkjanna á hinU frjálsa heim ýtir undir þróun- ina, segir blaðið. 1. öllum heiminum gengur á gjaldeyrisforðann. Svo : til öll lönd nema Bandaríkin og Vest- ur-Þýzkaland óttast gjaldeyr- isskort, og undantekningarnar skipta ekki máli. Fgárflóttinn til Vestur-Þýska- lands hefur enn orðið til að grafa undan traustinu á sterl- ingspundinu, og þetta er því alvarlegra sem nær helmingur Ctsvömn Framhald af 3. síðu. leysi,“ „skemmdarstarfsemi,“ „ofsóknir", „árás á sjálfsfor- ræði“ og kvaðst „ákæra félags- maiaráðherra.“ ■ Svöruðu þeir Sigurður Guð- geirsson, Ingi R. Helgason og Guðmundur Vigfússon borgar- stjóra. „Gmði ekki atkvæði“ ,í lok umræðna koisi tillaga sexmenniiigaiina fyrst til at- kvæða og var viðhaft nafna- kaJL I»að koin í lilut Guðbjarts Ólafssonar að greiða fyrst at- kvæði. Guðbjartur er einn þeirra ihaldsnianna í bæjar- stjórn sem aldrei segir orð við umitæður um liin stærri mál en greiðir atkvæði með augna- gotu til borgarstjóra. Nú var engin handaupprétting og kom því fát á Cuðbjart, en að lok- um bárust þó skilaboðin til liau- með hvísiingum íhalds- manma af íhaldsinanni og liann sagðí: Greiði ekki atkvæði. Höfán íhaldsfulitrúarnir síðan allir. saina hátt á og gerði eng- inn grein fyrir þeirri afstöðu. Pe;r sem ekki greiddu atkvæð. vnru Gunnar Thoroddsen, Ein- ar Thoroddsen, Guðbjartur Ól- afsson, Gróa Pétursdóttir, Auð- ur Auðuns, Björgvin Freder- ikseii, Óiafur Björnsson og Þorfojöm Jóliannesson. Með til- lögunni greiddu atkvæði allir sjii fulltrúar minnihlutans: Ingi R. Heígason, Þórarinn Þórar- iusson, Magnús Ástmarsson, AMtvJi Gíslnson, Bárður Daní- elsson, Sigurður Guðgeirsson og Guðmundur Vigfússon. Tillagan hlauf því ekki nægan stuðning. Síðan var tillaga borgar- stjóra samþykk't með átta at- kvæðum íhaldsfulltrúanna. allra milliríkjaviðskipta fer | fram í sterlingspundum og auk þess hefur mikill fjöldi landa gjaldeyrisforða sinn geymdan í þeim gjaldmiðli. Vaxandi framleiðsla, minnk- andi kaupmáttur. Fyrri kreppur hafa að nokkru stafað af því að greiðslugeta framleiðenda hrá- efna og matvæla jafnaðist ekki á við iðnaðarframleiðsluna í heiminum. Það er hætta fyrir dyrum, þegar verðlag á hráefn- um lækkar, en verðlag iðnaðar- varnings hækkar. Þriðja ástæðan til að búast við kreppu er sú, að við höfum nú að baki iangt og nær órofið tímabil mikillar fjárfestingar. Það bendir venjulega til þess að velgengnistímabil sé á enda, þegar ágóðinn tekur að minnka og nýjar fjárfestingar verða ekki eins girnilegar og áður. En ef hinni miklu fjárfestingu er ekki haldið áfram, verður ekki hægt að nýta alla þá nýju framleiðslugetu, sem skapazt hefur á fyrri skeiðum fjárfest- ingartímabilsins. I mörgUm meiri háttar iðn- greinum eru hins vegar þegar merlci þess, að ágóðinn er tek- inn að minnka. Innan pap úrs- iðnaðarins virðist framleiðslu- getan vera orðin of mikil. a. m. k. um sinn. Greiðsluvandræði, fallandi verðlag á hráefnum og fjár- festingarhringrásin; þetta er hinn ógnvænlegi þríhljómnr hins efnahagslega hættumerkis. En einnig á öðrum sviðum má greina geigvænleg hættumerki. Vaxandi verðbólga, en . . . Öll hin stærri ríki hafa fulla ástæðu, vegna sjálfs skipulags efnahagslifsins, til að halda verðbólgunni áfram. Ríkis- stjórnirnar eru í fyrsta lagi skuldbundnar til að halda uppi fullri atvinnu og standa undir miklum félagslegum útgjöldum. En þau útgjöld myndu að sjá.lf- sögðu aukast með vaxandi at- vinnuleysi. ffnn ein ástæða til að búast við áframhaldandi verðbólgu er iiin byltingarkennda þróun i vísindum og tækni. Hinar geysi lega öru tæknilegu framfar'r leiða af sér nýja fjárfestingu, og þær eru í rauninni liöfuci- . orsök hinnar miklu. fjárfes'ting- 1 ar í öllum heiminum eftir styrj- i öidina. J Og að síoustu koma útgjö’d- in til vígbúnaðar. Þessi út- gjöld hafa þann sérstaka eigin- 1 leika, að þau hvorki fullnægja neinum þcrfum r.é gefa nokkuð í aðra hönd. Þau liafa þess -vegna aiveg sérstakiega örv- 1 andi áhrif á verðbólguna. l'ígbúnaðurinn til bjargar? Þessi gagnstæðu öfl efna- I hagslífsins togast nú á. Þar til j fyrir nokkrum dögum gat litið j svo út sem verðhjöðnunarafiið væri sterkara, að vísu ekki mik- ið sterkara, en nóg til að ráða úrslitum. En nú er komið nýtt til sögunnar. Hinar nýju eldfluug- 7 gœzluliði SÞ í Egyptalandi eru nú um 5.000 manns frá 10 löndum, mikill hluti peirra frá fjórum Norður- \iöndum, Danmörku, Noregi, Svípjóð og Finnlandi. i Finnslca stjórnin hefur nú farið fram á pað að hún fái að ka.Ua s-ína menn heim, en Danir, Norðmenn og Svíar hafa fallizt á aö hafa sínar sveitir enn í a. m. k. hálft ár. Á myndinni sjást gæzluliðsmenn frá tveim öðrum pjóðum: Indverjar og Júgóslavar. ar Sovétríkjanna gera það að verkum að þau draga úr sátt- fýsisstefnu sinni á alþjócia- vettvangi. Nú þegar berast þær fregnir frá Washington, að Bandaríkjaþing endurskoði af- stöðu sína til vígbúnaðarút- gjaldanna. Aukning vigbúnað- arútgjalda Bandaríkjanna getur haft stórfellda þýðingu. Þau hafa bein áhrif á jafnvægið í bandarísku efnahagslífi og aukning þeirra mun vinna gegn j verðhjöðnun þar. Hún mun. 1 einnig auka innflutning til Bandaríkjanna og leiða til vax- andi dollaragreiðslna til út- landsins. Því fleiri dollarar, sem eru í urnferð í umheiminum. þvk betra verður hið alþjóðlega gjaldeyrisástand. Það má vera að Krústjoff muni veita efnahags’ífi hins frjálsa heims þá uppörvun, sem það þarfnast. En það er ekki hægt að segja að vandinn sé leystur með því. Öll aukning heímsverzlunarinnar er í hættu, og þaS ví alls ekki ólíklegt, að kreppa standi fyrir dynsm. Það iumtí 'ráðast á næstu mán- uðurn.. In þó að hægt verði að sKg’ía 'hjá verðhjöðnuarhætt- unnþ Wiftur verðbólguvanda- málið' eœs 'öleyst. r í þrisvar sÉBBBsn æviíangt Þyngatii refsidómur, sem kveðían ’hb'fur verið upp á ítalhi ss&kv dauðarefsLng var numim 'jrn úr lögum, var ný- lega. Srsælihm upp yfir einnm af föriugjTUTn Mafíuimar. hins illrærnáa bófafélags. Sakborn- inguri'nm, sem heitir Sernfino Castagna, var dæmdur i lirisv- ar sinnum æviiangt fangelsi , fyrir morð. Þegar aðrir döm- ar fyrir smærri afbrot «ra ; reiknaðir með, verður að j lifa í 103 ár hér fri tii þess að afplána refsinguna. wmi m Stálframleiðslan i heiminum reyndist meiri 1956 en hún hefir nokkru smni vcrið fyrr. Átti þetta einnig við um stálfram- ieiðsluna í Vestur-Evrópu, þar sem gott útlil er fyrir að bif- . reiðaframleiðslan og skipasmíðar haldi áfram að aukast a.m.k. næstu fimm árin. iBrezka nýlendustjórnin á Kýpur hefur breytt dauða- dómi yfir grískum blaðamanni í ævilangt fangelsi. Hafði mað- urinn, Nikos Simson, verið dæmdur fyrir að bera hlaðna byssu. Þessar upplýsingar er að finna í skýrslu, sem Efnahags- nefnd Sameinuðu þjóðanna fyrir Evrópu (ECE) hef-ur ný- i lega birt um stálframleiðsluna , í Evrópulöndunum. Frá þvi 1949, seg:r i skýi’sl- unni, hefur stálframle’ðslan i Evrópu aukizt ja.fnt og þétt. með ári hverju. Sú varð og, reyndin 1956, þótt aukningin liafi orðið hægari en áður var. Ástæðan fyrir því er vafalaust Jrráefnaskortur. Allt árið varð vart skorts á hráefni, sem notað er til stálgerðar, eink- um reyndist erfitt að útvega nægjanlegt koks. Það hjálpaði, að hægt var að útvega. hrá- j efni frá Ameríku og auk þess fluttu V-Evrópulöndin inn járn frá Sovétríkjunum, sem nam | 600.000 smálestum. Án þessa innflutnings er ólíklegt að tek- izt hefði að halda stálfram- leiðslu álfuhlutans í horfinu árið sem leið. Litlar verðlagsbreytingar Tiltölulega litlar breytingar urðu á verðlagi stáls á érinu, segir í skýrslu ECE. Þó mátti marka, að tilhneigingar voru í þá átt að hækka verð’ð og ó- víst er hve lengi tekst að halda verðlaginu niðri. Það sem vekur hvað mesta athyg’i í stá’verVun álfunnar s.l. ár cr að Bretar hafa flutt inn meira stál en þe’r hafa flutt út og er það í fvr.sta sinni síðan 1952 að það kem- ur fyrir. Au’iin stálverz'un milli V.- og A.Evrópu Þá þykir það eir.nig tíð’nd- um sæta, að stálverzlun lief- ur aukizt milli, þjóðanna í Vestur- og Austur-Evrópu. Einkum hefur útflutmngur stáls aukizt frá Tékkóslcvaklu, Póllandi og Sovétríkjunum. Vestur-Evrópurikin f’uttu talsvert meira út af stáli tií. Bandaríkjanna árið sem leið en þau hafa gert áður. Stafar það af verkfalli stáliðnaðarmanna : Bandaríkjunum. Þá hefur stálútflutningur frá Evrópu til Austur’.anda aukizt til muna, einlcum til Indlands, Japans og Kína. I þessum löndum er mikil eftir- spurn eftir stáli. Góð framtið fyrir höndum Bifreiðaframleiðendur eru. stærsti stálnotandi í V.-Evrópu, og er útlit fyrir að svo verði enn um hríð, segir í skýrslu ECE. Jafnvel þótt ekki sé hægt að gera sér vonir um aukinn bilaútflutning til Bandaríkj- ! anna frá Evrópu frá því sem | nú er, þá er eftirspurn eftir i nýjum bílum það mikil innan j Evrópu sjálfrar, að gera. má ráð fyrir að bílaframleiðendur geti haldið núverandi fram- leiðslu, eða aukið hana næstu 5—10 árin. (Frá S.Þ.)

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.