Þjóðviljinn - 14.09.1957, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 14.09.1957, Qupperneq 8
8) —ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 14. september 1957 mamJmw n QDisé Frönskunám og IreisSingar Sýning annað kvöid kl. 8.30 Aðgöngumiðasa’a ol't.r kl. 2. | Simi 1 31 91. HAFNARFIRÐI r r tim Læknir til sjós (Doctor at Sea) Bráðskemmti eg, víðfrœg ensk gamanmynd í ,i íum og sýnd í VISTAVISION Dirk Bngarde Brigitte Bardot Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 2. Sírni ]-fð"44 í fölskum klæðum (The Left Hand Of God) Tilkomunvkil < og • afburðavel, ' leikin ný amerísk stórmynd tekin í liturrt og Cinemascope. Aðalhlutverk: Humphrey Bogart Ge.te Tiemey Sýnd kl. 5. 7 og 9. Fjölhæf húsrnóðir (It’s never to late) Bráðfyndin og skemmtileg ný brezk gamanmynd í lit- um. 1‘íiyliis Calvcrt, Guy Kolte. Sýnd kl. 5, 7 og 9. J Sírni 11384 Falska hjartað í (Ein Hertz spielt falsch) Mjög áhrifamikil ný þýzk stórmynd, byggð á sam- ' nefndri sögu, sem komið j hefur sem framhaldssaga í ! Familie-Journal. — Danskur texti. O W. Fischer, Kuth Leuwerik. Sýnd kl. 7 og 9. TOMM Y STEELE Sýnd kl. 5. m r '\'\ ' ' I ripoiioio Sími 1-11-82 Greifinn af Monte Christo Fyrri hluti Snilldarlega vel gerð og leik- In, ný, frönsk stórmynd í lit- um. Jean Marais Sýnd kl. 5 og 7. Seinni hluti Sýncl kl. 9. Aðeins cirfáar sýningar eftir. Bonnuð biimum. Sími 5-01-84 4. vlka: Fjórar fjaðrir Stórf-engleg Cinemaseope mynd ,í eðlilegum litum eftir santnefndri skáldsögu A. E. MASONS. ký-\‘ ’ vW1'"''* * ** ' : ' .. i is tw ■j&mt>*.**.' Mary Ure. Laurence Harvey Myndin hefur ekki verið sýnd áðu'r hér á landi. Bönnuð böx-num Sýnd kl. 7 og 9. Saskatchewan Hörkuspennandi amerlsk lit- mynd. Alan Ladd Sýnd kl. 5 Ástríðuofsi Sýnd kl. 11 s. d. Sími 18936 Við höfnina (New Orleans uneensored) Hörkuleg og mjög viðburða- rík ný, amerísk mynd af glæpamönnum innan hafnar- verkamanna við eina stærstu hafnarborg Bandaríkjanna New Orleans. Þessi mynd er talin vera engu síðri en verðlaunamyndin Á eyrinni. Arthnr Franz, Beverly Garlaxid. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. %fí!i*r!|arðarfcN Sími 50249 Det spanska _ ^ -j-s* y mesterværk * ■man smilergennem taarer .N ViOUNDERUG FILM F08 HELE FAMItiEN Ný óg.’eymánleg spönsk úr- valsmynd. Tekin af frægasta leikstjóra Spánverja, Lldishiv Vajda Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÚTBREIÖH) ÞJÓÐVIIjJANN Síml 22-1-40 Gefið mér barnið mitt aftur (The Divided Heart) Frábærlega vel leikin og á- hrifamikil brezk , kvikmynd, er fjaliar um móðurást tv.eggja kvenna, móður og fósturmóður, til sama barns- ins. Myndin er sannsöguleg og gerðust atburðir þeir er hún greinir frá fyrir fáum árum. Sagan var framhaldssaga í Hjemmet í fyrra. Aðalhlutverk: Comell Borcliers Yvoniie Mitchell Armin Dahlen Alexander Knox Sýnd kl. 9. Uppreisnin í Quebec. Hörkuspennandi ævintýra- mynd í eðlilegum litum. Myndin er amerísk og byggð á sönnum viðburðum. Aðalhlutverk: Corinna Calvet John Barx-ymore jr. Bönnuð bömum. Sýnd kl. 5 og 7. Kosningar í Vestur-Þýzkalandi Framhald af 6. síðu. ið á þann.veg, að honurn er æ meira legið á hálsi fyrir ein- ræðistilhneigingar. Haixn hóf kosningabaráttuna með því að lýsa yf(r, að hann og flokks- menn hans væru staðráðnir að búa svo um hnútana, að sósíaldemókratar kæmust aldr- ei til valda. Jainframt hélt liann því fram, að hin hægri- sinnaða og hægfara forustu sósíaldemókrata væri verkfæri í hendi kommúnista. Undan- farnar vikur hefur Adenauer ferðazt um Vestur-Þýzkaiand þvert og endilangt í einka’est og hefst þar við í við- hafnarvagn',. sem upphaflega var byggður fyrir Ilerman Göring. Á kosningafundum forsætisráðherrans ber rnikið á skipulögðum sveitum krafta- aðila í að hefja Hitler til vaida, þá eins og nú var „marxistahættan“ áhrifarík grýla á sméborgarana. Frjáis- lynd borgarablöð í Vestur- Þýzkalandi óttast að lýðræði verði úr sögunni, ef Adenau- er fái að síjórna eitt kjörtíma- bil enn. f vikuritinu Ðer Spiegel segir til dæmis Jexxs Dan el, að ekki sé annað sýrma en Adenauer og félagar hans stefni p.ð því að koma á klerkafasisma í Vestur-Þýzka- landi Ýmsir eríendir frétta- menn telja, að sósíaldemókrat- ar gsti að nokkru sjálfum sér um kennt, ef þeir verði undir í kosningunum. Flokksforust- an hafj ákveðið að reka hæg- láta og málefnalega kosninga- baráttu til þess að hæna að flokknum óráðna kjósendur. Síml 3-20-75 I smyglarahöndum (Quai des Biondes) Ný geysilega spennandi frönsk smyglaramynd í litum, sem gerist í hinum fögru en alræmdu hafnai-borgum Mar- scilles, Casablanca og Tanger. Barbara Laage Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnujn yngri ec 16 ára. Danskur skýringartexti. legra náunga, sem hafa það Árangur'nn hafi verið sá að hlutverk að fleygja á dyr hverjum þeiro, sem leyfir sér að gríp.a fram í fyrir foringj- anum eða ger’r tilraun til að svara honum. f kosningabarátt- unni hefur það birzt á marg- gauragangurinn í Adenauer hafi yfirgnæft allt annað, at- ■ hygli fjöidans beinzt nær ein- göngu að honum, og sósíal- demókratar komizt í varnar- .aðstöðu, sem þeim hafi aldrei vís’egan hátt. hyer-su- mikið, fekizt •*‘ð losá sig úr. ISPINNAR Söluturninn vi ð A r n a r h é I eimir eftir af nazistaanda í flokki Adenauers. Til dænxL var það notað að árásarefni á Erich Olienhauer, for.ngja sósí- aldemókrata, að hann lagði lykkju á leið sína á kosninga- ferðalagi um Bajern, heimsötti Dachau, þar sem fangabúðirn- ar illræmdu stóðu, og minntist þeirra, Þjóðvei'ja og útlend- inga, sem þar létu lífið. Eft- ir þetta tóku áróðursmenn kristilega flokksins að reyna að vii-kja gyðingahatrið í sína þágu með því að líma gular Davíðsstjörnur á mynd Olien- hauers á kosningaspjö’dum. FJljómgrunnurinn, senx bar- áttuaðferðir Adenauei's hafa fengið í Vestur-Þýzka- landi, þykir mörgum ills viti. Það þyk.'r enn á ný hafa sann- azt að foringjadýrkuniix. aðdá- un á „sterkum manni“, eigi djúpar rætur meðal vestui'- þýzkra kjósenda. Féixxokstur- inn úr gróðahít auðjöfra og hringa í kosningabaráttuna minnir á þá.tt þessara sömu Félagsiíf Aðalfundur H.K.R.R. verður haldimx mánudaginn 23. þ. m. í félagsheimili Vals klukkan 8 e. h. Venjuleg aðaiíundarstörf. STJÓRNIN. M. T. O. SKIPAUTGCRB RIKISINS Es ja austur um land í hringferð hinn 20. þ. m. Tekið á móti flutningi til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskif jarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar, Þórshafnar, Raufarliafnar, Kópaskers og Húsavíkur á mánudag. — Farseðlar seldir á miðvikudag. Stétíarsamband Framlxald af 3. síðu. kjöti og 110 Iestir af naxit- gTlpakjöti til Austur-Þýzka- lands. Verð það, sem fengizt hefur fyrir þessar afurðir, er miklu lægra en það sern gildir innan- lands. Meðalfobverð dilkakjöts er um kr. 8,40 pr. kg. og er það um 85 aurum hærra sölu- verð að meðaltali en fékkst á útflutning ársins 1955. Verð á kjötinu, sem selt var í Svíþjóð hefur verið frá kr. 10,30 lrilóið til 11,90. Danmerkursalan skil- ar án efa svipuðu verði og Sviþ.jóðarsalan, Ærkjötið sem fór til, Austur-Þýzkalands seld- ist á tæpar 5 kr. kílóið fob., en nautgripakjötið á 7,60. Mörinn sem seldist til Hollaixds fór á tæpar 2 kr. kílóið. F'ramhaid af 1. síðu hafi heitið Gröf og benda ör- nefni til þess. Ekki er neitt vit- að um hver hafi staðið þarna fyrir búi, enda mjög ábótavant um alla v'tneskju um fólk og hagi þess á þessum tímum. Þessi fundur má teljast mjög merkilegur og þegar bygg'nga- stíilinn er borinn sainan við bæjarhúsin á Sföng, se.m reist eru um 1100, og svo aftur við bæjarhúsin að Sandártungu i Þjórsárdal, sem reist eru um 1700, þá kemur í ljós, að Stöng er langhús þar sem er rnikið rými, en Sandártunga er svo- kaliaður gangabær þar senx eru kytrur skeyttar saraan með göngum. Gröf er aftur á móti sambland af gangabæ og iangr húsj eins og teikningin sýnir. Að síðustu skal þess getið, að bærinn Gröf er hlaðinn úr ó- venju stóru grjóti og hafa sýni- lega engir aukvdsar verið þar að verki. IWM' 'MMTtft -rsrr*22 % 'Nfi 'N’ R &0tl

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.