Þjóðviljinn - 27.09.1957, Page 1

Þjóðviljinn - 27.09.1957, Page 1
 Föstudagur 27. september 1957 — 22. árg. — 217. tölublað Ferð Fí að Glym Á sunnudaginn efnjr Ferðafé-- lag íslands til fei’ðar inn í Hval-. fjarðarbotn. Verður ekið inn í Botnsdal, en gengið þaðan a5- Glym, sem er í röð hæstu fossa á landinu. Bráðabirgðalög um útsvaxskærur gefin út i gær: var siff 3% of háff Aðnr þurfti ekki að taka til greina kærur nema hið kærða útsvar væzi 10% oi hátt. Að tilhlutan félagsmálaráðherra, Hannibals Valdimars- soruir, voru i gœr gefin út bráðabirgðalög um að menn geti kœrt yfir útsvari sínu til yfirskattanefndar og ríkis- skattanefndar „ef það reynist að minnsta kosti 3% of hátt eða lágt, í stað 10% eins og nú er í lögum“. Forseti íslands staðfesti bráðabirgðalög þessi á ríkis- ráðsfundi að Bessastöðum i gær. 1 tilkynningu um þetta segir minnsta kosti 3% of hátt eða jsvo „að upphæð álagðra út- evara hafi af ýmsum ástæðum ihækkað svo mjög á síðari ár- nm, að brýna nauðsyn beri til að breyta ákvæði 2. málsliðar 26. gr. gildandi útsvarslaga þannig, að yfirskattanefnd og ríkisskattanefnd verði heimilað, að breyta útsvari, sem kært er yfir, ef það reynist að Dauðaslys Síðdegis í gær varð það slys S Laugarásvegi gegnt Sól- Iteimatungu að 6 ára telpa varð fyrir vörubifreið og beið þögar bana. t>etta hörmulega slys vildi til mpð þeim hætti að vörubifreið var ekið vestur Laugarásveg- inn og þegar bifreiðastjórinn kom móts við Sólheimatungu, er stendur sunnan brautarinn- ar, stóð vörubifreið móts við húsið. Þegar bifreiðastjórinn var að aka fram hjá þeirri bifreið sá hann telpu hlaupa framan við bifreiðina í veg fyrir sinn bíl. Snöggbeitti hann þá hemlunum, en það skipti engum togum að telpan varð fyrir vinstra frambretti bílsins og kastaðist á götuna. Mun hún þegar hafa beðið bana við höggið. — Rannsókn- arlögreglan biður alla þá sem kynnu að hafa verið sjónar- vottar að slysi þessu eða geta gefið einhverjar upplýsingar að láta þær rannsóknarlög- rleglunni í té. Litla st.úlkan hét Kristin Ása Jónsdóttir og átti heima í Sólheimatungu. Hún varð 6 ára 1. þ. m. iágt, í stað 10% eins og nú er í lögum“. Bráðabirgðalög þessi sem eru um breytingu á 26. gr. út- svarslaga nr. 66 frá 1945, eru í tveim greinum: „1. gr. 1 stað 10% í 2 málslið 26. gr. komi 3%. 2. gr. Lög þessi öðlast þeg- ar gildi“. Bráðabirgðalög þessi þýða í stuttu máli það, að með þeim er aukinn réttur gjaldþegn- anna til að ná leiðréttingum á útsvörum sínum og geta þeir nú kært úrskurði niðurjöfnun- arnefndar til yfirskattanefndar og ríkisskattanefndar telji þeir útsvar sitt 3% eða meira liærra en vcra ber. Stefnir að atvinnuleysi Stjórn Alþýðusambands Bret- lands hefur fordæmt þá ákvörð- un ríkisstjórnarinnar að hækka forvexíi úr 5% í 7%. Segir sam- bandsstjórnin að ríkisstjórnin hljóti að gera sér ljóst að þessi ákvörðun muni verða til þess að skapa varanlegt atvinnuleysi í Bretlandi. Rikisstjóm íhaldsmanna hefur hafnað kröfu Verkamannaflokks- ins um að opinber rannsókn fari fram á því, hvort fregnin um vaxtahækkunina hafi síazt út til vissra manna og gert beim mögulegt að græða stórfé á braski. Krafa ó hendur Mykle lœkkuð úr 241.000 í 200.000 krónur Dr. Jakob Benediktsson við skrifborð sitt er hann starfaði I í Árimsafni J Jakob Benediktsson varði í mi o doktorsritgerð nm Arngrhn lærða f gær varði Jakob Benediktsson, ritstjóri oröabókar Háskólans, doktorsritgerð sína um Arngrím læröa við Hafnarháskóla. I gær lauk sækjandi í máli Agnars Mykle lokaræðu sinni. norska rithöfundarins Ðauðmiómar í Jórdan Herréttur í Amman höfuðborg Jórdans, dæmdi í gær og fyrra- dag fjóra menn til dauða fyrir mjósnir í þágu ísraels. í vor voru aðrir fjórir menn, sem dæmdir höfðu verið fyrir sömu sakir, hengdir opinberlega á aðaltorg- um fjögurra helztu bæja Jórd- ans. Annar herréttur dæmdi tvo stjórnmálamenn í 16 ára fang- elsi fyrir kommúnisma. Annar á sæti á þingi Jórdans. Sækjandinn krafðist þess að Myk’e og bókaútgefandinn Har- ald Grieg yrðu sekir fundnir um að gefa út ósiðlegt rit, þar sem er skáldsaga Mykles, Sangen oin den röde rubin, en gerði enga kröfu um fangelsisdóm. Hann lækkaði kröfuna um endur- greiðslu ágóða af bókinni af hendi Mykle úr 241.000 norsk- um krónum í 200.000 á þeirri forsendu, að hann hefði verið búinn að fá 41.000 krónur gre'ddar áður en mál var höfð- að út af bókinni. Verjandinn hóf ræðu sína í gær og heldur henni áfram í dag. Hann kvað óverjandi að iáta lagagrein vera dauðan bók- staf í 60 ár og láta það svo bitna á einstaklingi, að embætt- ismann langaði til að dusta áf henni ryk'ð. Dómarnir yfir dæmdar voru ósiðlegar, hafa haft. djúp áhrif á norskar bók- menntir, en sjálfur fór hann í hundana. Bókin sem Krohg var dæmdur fyrir kom því til leiðar að vændishús voru afnumin í Osló. Doktorsritgerð Jakobs er rit- uð á ensku og nefnist „Arn- grímur Jónsson and his wor!ks“. Hefur Jakob að und- anförnu unnið að því að gefa út rit Amgríms í safnritinu Bibliotheca Amamagnæana, sem kemur út á vegum Áma- safns. Bdrtist útgáfan á ritum Amgríms í fjórum bindum, og Hammarskjöld endurkjörlnn Oryggisráðið mælti í gær ein- róma með þvi að Dag Hammar- skjöld yrði ráðinn framkvæmda- stjóri SÞ annað fimm ára tíma- bil. Állsherjarþingið staðfest' skipun hans skömmu síðar, einn- ig einróma. Sérfræðingar í gashem aði skunda tll liftle Fjórir sérfræðingar í gashernaöi fóru í gær í skyndi til Little Rock frá herbúöum Bandaríkjahers í Fort Myer. 1 Little Rock, höfuðstað fylk- jvarps- og sjónvarpsræðu í gær- isins Arkansas, fylgdu fallhlíf- j kvöldi um hersetuna í Little arhermenn níu sveríingjabörn- Rock. Áður hafði hann komizt um í gagnfræðaskólann annan [ svo að orði, að forsetinn er doktorsritgerðin hluti af því síðasta. I doktorsritgerðinni rekur Jakob . ævi Arngríms lærða, fjallar um rit hans og gildi þeirra. Hann leggur m.a. á- herzlu á það Arngrímur hafi með störfum sínum aukið skilning íslendinga á fornritun- um og tendrað með þeim nýjan áhuga á sögu þjóðarinnar. Er- lendum lesendum sínum opnaði hann ný svið og urðu rit hans til þess að farið var að kanna íslenzk fornrit. Einnig stuðlaði hann að því að farið var,að af- rita handritin og augu manna opnuðust fyrir gildi þeirra. — Doktorsritgerð Jakobs liefur vakið athygli í dönskum blöð- um, ekki sízt vegna þess að efni hennar er í tengslum við handritamálið. Doktorsvörnin hófst kl. 2 í gær, og voru opinberir and- mælendur háskólans þeir próf- essorarnir Jón Helgason og L. L. Hammerich. Jón Helgason kvað ritið hið merkasta og varpa ljósi á margt er áður hefur verið hulið. jdaginn í röð. Yfirmaður fall- Hans Jæger og hlífahermannanna 1000, sem Christian Krohg frá næstsíðasta, Eisenhower forseti sendi til áratugi 19. aldar eru ekkert for- Little Roek til að tryggja að dæmi fyrir réttinn, sagði verj-, hörnin kæmust í skólann, sagð- andinn, þeir eru emrrrtt viti til hafa beðið um gassérfræð- varnaðar. Bækur Jægers, sem Skálaferð ÆFR Á laugardaginn verður far- in vinnuferð í skiðaskála ÆFR. Félagar eru beðnir að tilkynna þátttöku sína sem fyrst í Tjarnargötu 20. — inga til að vera viðbúinn að bæla niður óeirðir. Herlið stendur vörð um gagn- fræðaskólann dag og nótt og beinir umferð frá næstu götum við hann. Lögregluvörður er um heimili svertingjabamanna niu. Faubus talar Orval Faubus, fylkisstjóri í Arkansas, átti að halda út- „beitti fólkið nöktu vopna- valdi.“ Fylkisstjórar 12 suðurfylkja, sem komu saman í Georgia um síðustu helgi, ákváðu að fimm úr hópnum skyldu ganga á fund Eisenhowers og skora á hann að kalla herinn sem fyrst ( frá Little Rock. Fundur þeirra og forsetans verður á þriðju- daginn. Blaðafulltrúi Eisen- howers kvað hann hafa í hyggju að ræða við fylkisstjór- ana um afnám kynþáttaaðskiln- aðar í skólum, en í fylkjum þeirra flestra hefur ekkert ver- ið gert til að afnema kynþátta- aðskilnaðinn. Þjóðviljann vantar nokkra unglinga til blaðburðar, bæði í Kópavogi og Reykja- vík. — Afgreiðslan, sími 17-500

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.