Þjóðviljinn - 27.09.1957, Síða 2

Þjóðviljinn - 27.09.1957, Síða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 27. september 1957 Uppi á leiksviðinu og á með- al áhorfenda var allt á ring- ulreið. Hljómsveitarstjórinn veifaði enn tónsprotaiunn, en flestir hljómsveitannennirnir •vonn luettir að leilía og Jiorfðii ráðviíltir Kvei' á ann- | VafnsieiSsSupípur fyrirliggjandi I Svartar pípur y2 ”_3/4 i/4» ! 1 \'i"—2”—2 'V”—3” | GaSv. pípur %”—2 Vz”—3” i SSNDR9 h.f. Sími 19422. i Árni Sigurðsson Sjómaður átiræðui í daef hafði ekki hugniynd tun hvað raunvcrulega hafði gerzt. Frahuni í sálnum lieyrðist livíslað: „Það var eitlhvað að hvíslaranum — eittlivað .v,: ,með hvislarann . . .“ Innan- og utanhúss Guðbjörn Ingvarsson málari. Simi 10 4 1,0. í dag er föstudagurinn 27. sept. — 270. dagnr ársins — Cos- inas og Damianus — Veginn Þórður Andrésson 1264 — Fæddur Þorsteinn Erlingsson 1858 — Tungl í hásuðri kl. 16.44. Árdegisháflæði kl. 8.29. Síðdegisháflæði kl. 20.51. Étvarpið í dag: / Fastir liðir eins \\l\Vw' og venjulega. Kl. ^15.00 Miðdegisút- V varp. — 16.30 '*/ Veðurfregnir. — 19.30 Létt lög pl. 20.30 Um víða veröld, Ævar Kvaran leikari flytur þáttinn. 20.55 íslenzk tónlist eftir Skúla Halldórsson pl. 21.15 Þýtt og endursagt: „Óþekkt orð Jesú“ grein eftir dr. Joachim Jere- mias prófessor í Götting- en (Séra Magnús Guð- mundsson á Setbergi). 21.35 Tónleikar: Hljómsveitar- verk eftir Hugo Alvén og Johan Svendsen (Öperuhljómsveitin í Covent Garden leikur; ,T. ' Hollingsworth stjórnar). 22.10 Kvöldsagan: Græska og getsakir. 22.30 Harmonikulög: Charles Demale o. fl. leika pl. 23.00 Dagskrárlok. litvarpið á morgun: 12.50 Óskalög sjúklinga. 14.00 Laugardagslögin. 19.00 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Póls- son). 19.30 Samsöngur: Comedian Harmonists syngja pl. 20.30 Upplestur: Guðm. Frí- mann skáld les úr nýrri ljóðabók sinni, „Söngv- um frá sumarengjum". 20.45 Tónleikar: a) Dansar úr óperunum „Igor fursti“ eftii’ Borodin og „Khov- antchina" eftir Moszk- owski (Hljómsv. Philhar- monia í London leikur; Herbert von Karajan stjórnar). b) Lög úr söngleiknum „Okla- homa“ eftir Rogers (Bandarískir listamenn flytja). 21.15 Leikrit; Ófriðarkjóinn eftir Sven Clausen. — Leikstjóri og þýðandi: Lárus Pálsson. 22.10 Dansiög pl. — 24.00 Dagskrárlok. Arbæjarsafn er opið dagl. kl. 3-5; á sunnu- dögum 2-7. Marilyn Monroe og David Wayne í myndinni „Að krækja sér í ríkan mann“, sem sýnd er nú í Nýja Bíói. Eimskip Dettifoss fer frá Rvík í dag til Þingeyrar, ísafjarðar, Siglufj., Húsavíkur, Akureyrar, Vestfj. og Rvíkur. Fjallfoss fór frá Akureyri í gærkvöld til Hafn- arfjarðar, Keflavíkur og R- víkur. Goðafoss fór frá Akha- nesi 19. þm. til N.Y. Gullfoss an. Uppi á leiksviðipu þvæld- snemma til að áhorfendurnir ist hver fyrir öðrum, og ein- fengju ékki séð hvar bruna- liverjir kölluðu á vatn til að vörður hljóp yfir leiksviðið. lífga við dansmeyjar, sem Þarna var á ferð liinn hrausti; faJlið höfðu í yfirlið. „Dra.gið Pálsen, og var 'hann gersam- fyrir! Dragið fyrir!“ y-, og lega ráðvHUur,. því hann. tjaldið féll, en saiht ekkí hógu ilithöfandafélögin bjóða Harry Martinsson skáldi til kaffidrykkju í Oddfellow- húsinu niðri á morgun, laugar- dag, kl. 4. Þeir félagar, sem ætla að taka þátt í þessu mæti stundvíslega. Stjórnir rithöfundafélaganna. Sænska skáldið Harry Martin- son heldur fyrirlestur í I. kennslustofu Háskólans í kvöld, föstudaginn 27. þ.m. kl. 8.30. Efni: Bókmenntirnar gagnvart framtíðinni. — Öllum er heim- ill aðgangur. Frá skrifstofu borgarlæknis: Farsóttir í Reykjavík vikuna 8.-14. • sept. 1957 samkvæmt skýrslum 21 (22) stanfandi lækna. — Hálsbólga 76 (58). Kvefsótt 97 (64). Heilabólga 1 (0). Iðrakvef 9 (8). Inflú- enza 74 (40). Kveflungnabólga 2 (7). Rauðir hundar 2 (1). Munnangur 4 (0) Hlaupabóla 6 (2). Árni Sigui'ðsson sjómaður, einn af stofnendum S.iómanna- félags Reykjavíkur er áttræður í dag. Hann dvelur nú á elli- heimilinu Grund. Árni er fæddur að Snotru í Landeyjum og áttj þar heima i Árni Sigiirðsson fýrstú ’æskuárin en fiuttist síð- • V' ar.að Teigi í Fljótshlíð. og tel- ur hann1 sig uppalinn þar. er-'i K-höfn. Lagai’foss fór frá Hamborg í gær til Rostock, Gdynia og Kotka. Revkjafoss fer frá Grimsby á morgun til Rotterdam, Antverpen og Hull. Tröllafoss fór frá Rvík 16. þm. til N.Y. Tungufoss fór frá Lysekil 24. þm. til Gravarna, Gautaborfgar og K-hafnar. Frá Iívenfélagi Hallgrímskirkju. Hjartans þakkir færum við öll- um sem styrktu okkur með gjöfum, lánuðu okkur endur- gjaldslaust hús og áhöld, lögðu okkur lið með bíaðaskrifum og unnu við kaffisöluna 21. sept. í Silfurtunglinu — félagskon- um fyrir raus’natíegar köku- sendingar og dugnað og rnynd- arskap við framreiðslu kaffis- ins, og síðast en ekki sízt kaffi- gestum sem ár eftir ár liafa komið og borgaö vel og glatt okkur með komu sinni og brugðust ekki, jafnvel á virk- um degi. ,Öllu þessu góða fólki sem árum saman hefur rétt okkur hjálparhendur bið ég af heilum hug blessunar drottins gæfu og gengis um alla fram- tíð. F. h. Iívenfél. HallgTLmskirkju Guðrún Fr. Ryilén. Hann er náírændi Þorsteiris Erlingssonar, því móðir Arna og faðir Þorsteins Erlingssonar voru sammæðra. Um þrítugsaldur fluttist Árni til Reykj avíkur og gerðist sjó- maður, fyrst á skúturn, en þeg- ar togararnir komu til sögunn- ar fór hann á bá og var lengst hjá Þórarni Olgeirssyni á tog- aranum Belgaum. Um skeið var hann í millilandasiglingum á skonnortu, er flutti vörur milli Skotlands og íslands, en „mánaðarkaupið var ekki nema 50 kr. og ég fór því af“, segir hann. Árni stundaði sjó- mennsku fram á efri ár að hann treystist ekki lengur til að vera á sjónum og fór í land. Vann hann eftir það hjá Ríkis- skip meðan heilsa og kraftar entust. Árni átti 15 alsystkini og 2 hálfsystkini og er hann nú einn á lífi af 16 alsystkinurn'. Kona Árna var Guðrún Ólafs- dóttir frá Lækjarbnkka í' Mýf- dal (hálfsystir Sigurðar. ÓVafs- sonar er lengi var starfsmaður Sjómannafélags Reykjavikur), Árni ejgnaðist 2, dæfur, Ingi- björgu, sem búsett er hér í bænum, og Unni sem býr í Kaupmannahöfn. Árni Sigurðsson er einn af stofnendum Sjómannafélags Reykjavíkur og hefur alla tíð verið einn af róttækustu og traustustu baráttumönnum verkalýðssamtakanna. Þjóðvilj- inn þakkar Árna starf hans í þágu alþýðusamtakanna og óskar honum allra heilla á átt- ræðisafmælinu. Loftleiðir Saga er væntan- leg kl. 7-8 árdeg- is í dag frá N. Y. — Flugvélin heldur áfram kl. 9.45 til Osló og Stafangurs. Hekla er vænt- anleg kl. 19 í kvöld frá Ham- borg, K-höfn og Gautaborg. Flugvélin heldur áfram kl. 20.30 áleiðis til N.Y. Fhigfélag íslands Hrímfaxj fer til Glasgow og K- hafnar kl. 8 í dag. Væntanleg- ur aftur til Rvíkur kl. 22.50 í kvöld. Flugvélin fer til Glas- gow og K-hafnar kl. 8 í fyrra- málið. Gullfaxi er væntanlegur til Rvíkur kl. 20.55 í kvöld frá London. Flugvélin fer til K- hafnar og Hamborgar kl. 9 t fyrijamálið. Innanlandsflug í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar 3 ferðir, Egilsstaða, Flateyrar, Hólmavíkur, Hónia- fjarðar. Isafjarðar, Kirkjubæj- arklausturs, Vestmannaeyja 2 ferðir og Þingeyrar. Á morg- un er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar 3 ferðir, iBlönduóss, Egilsstaða, ísafjarðar, Sauð- árkróks,. Skógasands, Vest- mannaeyja 2 , ferðir og Þórs- hafnar. Skipaútgerð ríkisins Hekla er á Austfjörðum á suð- urleið. Esja var væntanleg til Rvíkur í nótt að vestan úr hringferð. Iierðubreið fer frá Rvík í dag austur um land til Bakkafjarðar. Skjaldbreið fór frá Rvík í gær vestur um land til Akureyrar. Þyrill er í Rvík. Skaftfellingur fer frá Rvík í dag til Vestmannaeyja. Skipadeild SÍS Hvassafell er í K-höfn. Arnar- fell er í Rvík. Jökulfell fór frá N.Y. 23. þm. áleiðis til R- vikur. Disarfell fór í gær frá Rvík áleiðis til Grikklands. Litlafell losar olíu á Faxaflóa- höfnum. Helgafell fór 24. þm. frá Hafnarfirði áleiðis til Riga. Hamrafell fór frá Batumi 21. þm. áleiðis til Rvíkur Sands- gárd er í Borgarnesi. Yvette lestar í Leningrad. Kettj- Dani- elséh fór 20. þm. frá'- Riga’ fil Austf jarða. Ice Princess er væntanleg til Sauðárkróks 28. þm. Zeri o er væntanlegt til Hvammstanga 30. þm. •

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.