Þjóðviljinn - 27.09.1957, Síða 9

Þjóðviljinn - 27.09.1957, Síða 9
Föstudagur 27. september 1957 — ÞJÓÐVILJINN A )ör RITSTJÚRJ. FRÍAJANtf HELGASON 3 4.-6. okfó Á þriðjudaginn leggur 70 manna hópur af stað írá Stokh- hólm; áleiðis til Aþenu i Grikk- land: Það er frjálsíþróttalið það sem á að keppa við frjálsíþrótta- menu Batko'nlandanna dagana 4.-6. október nœst komandi. Það f-ru 22 Finnar, 18 Svíar, 10 Norðmenn, 3 íslendingar og 1 Daní Aðalfararstjóri verður Svíinn Tage Ericsson. í fararstjórninni verðu' einn maður frá hverju iandar.na: Finnlandi, Svíþjóð og Noregi Allir keppendurnir kcppa í éins búningi, hvítum skyrtum og bláum buxum, og þjálfbúningur þeirra verður hvítur. Lönd þau á Balkan sem eiga kcppendur i keppni þessari eru: Grikkland. Búlgaría Rúmenía og .Júgóslavía. Þrír menn eru valdir fyrir hverja grein. Lengi vel var ekki sérlega mikill áhugi fyrir keppni þess- ari, en nú þegar að henni. lið- ur hefur áhuginn vaxið og er nú mikið um hana rætt og rit- að í norrænum blöðum. Marg- ir mrau telja að Norðurlanda- búarnir muni vinna með nokkr- um mun en aðrir vara við of miki’Ji bjartsýni, og álíta að Balkanmenn geti komið á ó- vart, og á það bent að þeir séu í stöðugri framför. Flestir munu þó álíta að þetta verði nokkuð jöfn keppni. Eins og frá hefur verið sagt eru þrír íslendingar valdir í keppni þessa en það eru þeir Vilhjálmur Einarsson, Hilmar Þorbjörnsson og Valbjörn Þor iáksson, Vjlhjálmur er nú á Norðurlöndum og mun taka þátt í mótum bæði í Finnlandi og Svíþjóð. Hinir munu fara héðan um helgina. Fara hér á eftir nöfn keppend- anna bæði frá Balkan og Norð- urlöndunum og tölurnar í svig- unum er bezti árangur þeirra í hinuir einstöku greinum; Norðurlönd: 100, 200 og 4x100 nv C. F. Bunes N (10.4, 21.3); B Malm- roos S (10.6, 21.5); B. Nielsen N (103, 21.3); H. Þorbjörnsson í (10.3, 21.3). 40C og 4x400 m: G. Bránn- ström S (48.0); V. Helsten F (47.2); A. Petersson S (47.9); P. Rekola F (47.6). 800 m: R. Andersen N (1.48.0); A. Bc.ysen N (1.47.3); O Salon- en F (1.48.6). 1500 m: O. Salsola F (3.40.2); O. Vuorisalo F (3.40,8); D. Wa- ern S (3.40.8). 5000 m. M. Huttunen F( 14.07.4); J. Kakko F (14.10.0); E. Rantala F (14.08.4). 10000 m: U. Júlin F(29.3P,4); R. Áhlund S (29.40.2)!; T. Tögersen D (30.08.0). 3000 m hindrunarhlaup: I Au- er F (8.52.0); L. Holander S (8,52.4); E. Larsen N (8.44.4). 110 m grindahiaup: O. Anders- son S (14.7); J. Gullbrandsen N (14.7),; T. Olsen N (14.7); T. Tammenpáá F (14.7). 400 m grindahlaup: O. Mildh. F (51.8); ;P, O. Swartz S (52.6); P. O. Trollsás S (52,1). Lar.gstökk: L. Koponen F (7,34): V. Porassalmi F (7.48); J. Valkama F (7.74). Hdstökk: R. Ðahl S (2.04); S. Pettei sson S (2,07); B. Thor- kilds.en N (2.05),, Þristökk: V. Einarsson í (15.92); R. Norman S (15.32); K Rahkamo F (15;G6). Stangarstökkc R. Lundberg S (4.30)•• M. Sutiilen F (4.35); V: Þorláksson j ;i4.40). .Kringlukast: L. Arvidson S (53.97); Ö. Edlund S (53.08); C. Lindroos F (52 89). Kúiuvarp: R. Koivisto F (16.49); E. Uddebom S (16.80); T. von Wachen'feldt S (15.76). Spjótkast: E. Ahvenniemi F (78.í]4), E. Danielsen N (81.03); N. 'Silianpáá F (76.33). Sleggjukasí: B. Asplund S (60,14); V. Hoffrén F (60.88); S. Strandli. N'(62.07). Balkanlöndin: 100 og 200 m: M. Batchevarov B (10.4 2.1.6; N. Georgopaul- us G. .(10.7, 21.5); A. Koleí'f B (10:8 21.9). 400 m: I. Wiesenmayer R (47 7): M. Grujic J (48.5); T. Sudrigeanu R (48.4). 800 m: E. Depastas G (1.50.2); D Constantinidis • G. (.1.51.7); S. Radisie J (1.51.7). 1500 m: E. DepestasG (?.48.7); D. Consfantinidis G (3.46.0); V. Mugosa J (3.43.0). 5000 m: V. Mu|osa ,J (14.08.6.); C. Grecescu ‘ R * (14.08.0); G. Papavassiliou G. (14.37.4) 10000 m: D. Strifof J (30.18.0); D. Vutchkov B (31.17.0); O. Bartchev B (31.23.6). 110 m grindahlaup: S. Lorger J. (14.2) , G. Kaburov B (14.7); M. Petrucic J (14.5). 400 m grindahlaup: I. Savel R (52.2) ; J, Kambadellis G (53.7,); Framhald á 8 síðu. Á þriðjúdagskvöldið fór fram: á íþrótavellinum hið svokall- aða Septembermót í frjálsum íþrótiiun. Var heldur' hljótt um mót þetta og eins og það færi fram i mikilii kyrrbey. Ekki verðin- þó sagt að það sé tii þess að vekja athygli á íþrótt- inni, og ekki hafa frjálsíþrótta- menn okkar staðið sig svo iila í sumar, að þess vegna hafi ekki verið óhæit að vekja at- hygli á mótinu. Þar náðist samt góður árang- ur t.cl í hástökki, en þar setti Jón Pétursson frá H. S. H. per- sónulegt met með þvi að stökkva 1.86 m, og þessi árangur hans er líka bezti árangur íslendings í sumar. Það munaði mjög litlu að hann í'æri yfir 1.91. Heiðar Georgsson er lika vax- andi rnaður í hástökki, því að hann fór yfir 1-80 m sem er bezti árangur hans til þessa. Hann var líka næstum því kom- inn yfir 1.86 m. Fleiri voru keppendurnir ekki. Það ótrúlega skeði að Val- björn og Heiðar felldu byrjun- arhæðirnar í stangarstökki og litur út fyrir að þeir hafi ekki tekið keppni þessa sérleg'a alvar- lega, sem ekki er gott til frá- sagnar Sigurvegari varð Val- garður Sigurðsson með 3.60 m stökk. Árangur Þórðar B. Sigurðs- sonar í sleggjukasti var mjög góðu", hann var aðeins 16 sm frá Íslandsmeíinu. Árangur í einstökum greinum var annars þessi: Hástökk: Jón Pétursson HSH 1.86 Heiða- Georgsson ÍR 1.80 Stangarstökk: Valgarður Sígurðsson ÍF 3.60 Einar Frímannsson KR 3,50 100 m lilaup: Ililmar Þorbjömsson Á 10.7 Valbjörn Þorláksson ÍR 11.3 Einai Frímannsson KR 11.4 800 m hlaup ungliuga Kristl. Guðbjörnsson KR 2.03.1 Reynir Þórisson KR 2 Kringlukast Hallgrimur Jónsson Á ( Þorsteinn Löve KR 47.71 Spjótkast: Gylfi S. Gunnarsson ÍR Valbjörn Þorláksson ÍR Eiður Gunnarsson Á Kúluyarp: Guðm. Hermannssor. KR Gunnar Húscby KR Hallgrímur Jónsson Á Sleggjukast Þorsteinn Löve KR Nýít dilkakjöt — ný svið — lifur — hjörtu og nýru. — Nýr blóðmör og lifrarpylsa. Skólavör&ustígur 12 Sími 1-12-45 Barmahlíö 4 , sími 1-57-50 Langholtsvegi 136, sími 3-27-15 Borgarholtsbraut, sími 1-92-12 Vesturgötu 15, sími 1-47-69 Þverveg 2, sími 1-12-46 Vegamótum, simi 1-56-64 Fálkagötu, sími 1-48-61. iRO i ■» NÍTT — NÍTT Nýtt dilkakjöt — hjörtu — svið — lifur Verzlunin Hamraborg, Hafnarfirði Sími 5-07-10. Allt með nýja- bragðimi í slátur- tíðinni. Nýtt kjöt.— svið — lifur — hjörtu —nýru. Skjélakjötbúðin Nesveg 33 , ' Allfc, nýtt í slátur- tíðinni. Nýtt kjöt — svið — lifur BæjarbúSin, Sörlaskjóli 9 Sími 1-51-98 Allt í slátrið. Ennfremur: nýtt kjöt — lifur — hjörtu — nýru svið. Kjötverzlunin VESTFIRZKUR steinbíts- riklingur. Búríeil Skjaldborg við Skúlaí. götu — Sími 1-97-50 Reykfur rauðmagi.. Verzlunin SKEIFAN, Snorrabraut 48, Blönduhlíð 35. Reynlsbúð SlMI 1-76-75 Sendum heiro allar matvörur Reynisbúð Sími 1-76-75 SIMI 3-38-80 Sendum heim nýlenduvörur og mjólk Matvælabúðin Njörvasund 18 Sími 3-38-80 Húsmæðnr Bezta heimiiís- hjálpin er heim- sending Höfum allt í slátur- tíðinni; Verzlunin Straunmes Nesvegi 33 Sími 1-98-32 Kaupfélag Kópavogs Álfhólsvegi 32 Sími 1-96-45 34-899 er síma- Folaldakjöt nýtt, saltað og reykt Revkhúsið Grettisgötu 60 B Sími 1-44-67 númer okkar. Nú er allt nýtt í sláturtíðimii: nýtt Kjötborg h.f. Búðagerði 10 Nýtt dilkakjöt — lifur — svið — hjörtu — nýru. Nýr blóðmör og lyfrapylsa. Kjöthúð Áusturbæjar SS 1 Réttp.rholtsvgg‘i 1 Sími 3-36-82 Nýtt -dilkakjöt — lifur — hjörtu — svið — nýru. Nýr heitur blóðmör og lyfropylsa allan daginn. Kjötbúðin, Skélavörðusfíg 22 c* Nýtt dilkakjöt — lifur — svíð. Gjörið svo vel að líta inn. 3 > Kjötbúð Vesturbæjar, t iBræðraborgarstíg', 43. Sími 14879, * . —

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.