Þjóðviljinn - 15.10.1957, Blaðsíða 1
~ -'K)? .Mtf ' aa ~ ~~ "'■ **1 r/“' r — ■■ ■ —' i
FÍAT-BIFREÍÐ
er aðalvinningurinn í
happdrætti
Þjóoviljans
Þriðjudagur 15. október 1957 — 22. árgangur — 231. tölublað
Arabaríkin munu liðsinna
Egypzkur her kominn íil Sýrlands, tók
sér siöBu v/ð fyrknesku landamœrin
Sovétríkin og USA skipíast
ó vitneskju um gervitunglið
Vísindamenn í Sovétríkjunum og Bandaríkjunum hafa
orðiö ásáttir um aö skiptast á uppiýsingum um feröir
sovézka gervitunglsins.
í gær varö kunnugt aö egypzkur her meö alvæpni hef-
ur verið fluttur til Sýrlands og tekið sér stööu viö tyrk-
nesku landamærin.
Landvarnaráðherra Sýrlands
6agði að egypzka lið.ið væri öfl-
ugt og búið nýjustu vopnum.
Herliðíð gekk á land í hafnar-
borginni Latakja norðarlega á
Sýrlandsströnd.
Lester Pearson.
Pearson veitt
friðarverðlann
Nóbeisverðlaunanefnd norska
Stórþingsins veitti í gær Kan-
adamanriinum Lestér Pearson
friðarverðlaun Nóbels fyrir yf-
irstandandi ár. Ákveðið var að
engin verðlaun skyldu veitt fyr-
ir síðasta ár.
Að venju er engin grein gerð
fyrir verðlaunaveitingunni, en
bent er á að Pearson átti manna
mestan þátt í að SÞ ákváðu í
fyrra að senda gæzlulið til
landamæra ísraeis og Sýriands.
Pearson var utanríkisráðhesra
Kanada frá 1948 fram á þetta
ár. Hann var upphaflega sagn-
fræðiprófessor en fór úr því
starfi í utanríkisþjónustuna.
Pearson taldi að Kanada bæri
að reka sjálfstæða utanríkis-
stefnu og gætti því stundum
ýfinga milli hans og Bandaríkja-
stjórnar, einkum eftir að Dulles
varð utanríkjsráðherra í Wash-
ington.
Blöð í Kairó segja að í eg-
ypzka liðinu séu sveitir fót-
gönguliðs og stórskotaliðs, véla-
herfylki búin skriðdrekum og
flugsveitir.
Talsmaður stjórnar Jórdans
sagði í gær að það væri í alla
staði eðlilegt að egypzkt lið
kæmi til Sýrlands til að efla
varnir Sýrlendinga gegn Tyrkj-
um. Minnti hann á .að Sýrland,
Egyptaland, Jórdan og Saudi
Aradía hefðu með sér bandalag.
Jórdan mun eins og önnur ar-
abaríki koma til liðs við Sýr-
endinga, ef á þá verður ráðizt,
sagði talsmaðurinn.
Sj'rlenzk biöð hafa undan-
farnar vjkur skýrt frá miklum
liðsamdrætti Tyrkja við landa-
mæri Sýrlands. Krústjoff, fram-
kvæmdastjóri Kommúnista-
flokks Sovétríkjanna, sagði
bandariskum blaðamanni í síð- j
ustu viku, .að sovétstjórnin hefði j
skjalleglar sannanir fyrir því:
að Loy Henderson, aðstoðarut- j
atnríkisráðherra Bandaríkjanna, |
hefði hvatt Tyrki til að ráðast
á Sýrland, þegar hann var á
ferð í löndunum fyrir botni Mið-
jarðarhafs í síðasta mánuði.
Landvarnaráðherra Tyrklands
sagði í gær, að Tyrkir fylgdust
vel með öllu, sem gerðist hand-
an landamæra þeirra. Tyrkneska
Vinniideila
liarðnar
í gær siitnaði upp úr samn-
ingum milli fulltrúa verka-
manna og atvinnurekenda í
málmiðnaði Vestur-Þýzkalands.
Verkamenn krefjast 10% kaup-
hækkunar og styttingar á vinnu-
tíma en atvinnurekendur hafna
kröfum þeirra algerlega. .
Þykja nú allar líkur benda til
að til verkfalls komi í vestúr-
þýzka málmiðnaðinum, stærstu
iðngrein landsins.
Aðálfimdur Sósíalista-
félags Iteykjavíkur
verður haldinn í kvöld kl. 8.30 í Tjarnargötu 20.
Dagskrá: „
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Stjórnin
stjórnin hefði gert nauðsynlegar
ráðstafanir til að verja hendur
sínar.
Blöð allra flokka í Sýrlandi
fagna komu egypzka herliðsins.
Segja blöðin, að samstaða araba-
ríkjanna sýni, að stefna Banda-
ríkjastjórnar í málum landanna
fyrir botni Miðjarðarhafs hafi
beðið skipbrot.
Adenauer forsætisráðherra
kvaddi von Brentano utanríkis-
ráðherra á fund sinn í gær, eft-
ir að sendiherra Júgóslavíu i
Bonn hafði flutt von Hallstein,
skrifstofustjóra utanríkisráðu-
neytisins, boðskap frá stjórn
sinni. Var boðskapurinn á þá
leið, að í dag yrði birt í Berlín
og Belgrad tilkynning stjórna
Júgóslavíu og Austur-Þýzka-
lands um að þær hefðu ákveðið
að taka upp stjórnmálasam-
hand sín í milli.
Dr. Leon Campbell, banda-
riski vísindamaðurinn, sem
stjórnar bandarísku stöðvunum
sem eiga að fylgjast með gervi-
tunglum, skýrði frá þessu í gær.
Kvaðst hann hafa hitt athug-
anastjóra Sovétríkjanna, sem
er lcona, á fundi geimsiglinga-
fræðinga í Barcelona. Hefðu
þau komið sér saman um að
skiptast á upplýsingum um all-
Talsmaður vesturþýzka utan-
ríkisráðuneytisins sagði frétta-
mönnum, að vesturþýzka stjórn-
in hefði margsinnis gert grein
fyrir afstöðu sinni til ríkis-
stjórna, sem kynnu að taka upp
stjórnmálasamband við Austur-
Þýzkaland. Þær yfirlýsingar eru
á þá leið, að litið verði á það
sem fjandskap við Vestur-
Þýzkaland, ef ríki sem hefur
stjórnmálasamband við það taki
upp stjórnmálasamband við
Framhald á 2. síðu.
ar athuganir á sovézka gervi-
tunglinu.
Tísíir aftur
Moskvablaðið Pravda skýrði
frá þvi í gær, að vísindamenn
í Sovétríkjunum ynnu nú úr
upplýsingum, sem fengizt hefðu
frá gervitunglinu. Væri það von
þeirra, að þessar upplýsingar
yrðu að miklu liði við undir-
búning geimsiglinga.
Moskvaútvarpið skýrði frá því
í gærkvöldi, að gervitungiið yrði
yfir Keykjavik ldukkan sjö mín-
útur yfir tvö í nótt sem leið.
Tunglið sendir enn frá sér
útvarpsbylgjur. Um skeið hafa
Framhald á 5. síðu.
1 gær komu fyrir rétt i
Bagdad 12 unglingar, sem
sóctu alþjóða æskulýðsmótið
í Moskva í sumar. Krefst
Iraksstjórn fangelsisdóms' yf-
ir þeim og 100 félögurn
fceirra, sem handteknir voru
jafnskjótt og hópurinn kom
heim frá Moskva. Síðan hef- i
ur unga fólkið setið i fang-
elsi. Það er 'borið þeim sck-
um, að hafa farið til Sovét-
ríkjanna í banni .rakskra
stjórnarvalda.
Heiít nkh í Bomi yllr ákvöxðun Tltés a3 taka
upp stjéomsálasamband vIS Austur-Þýzkaiand
Vesturþýzka stjórnin veltir því nú fyrir sér, hvort hún
eigi að slíta stjórnmálasambandi viö Júgóslavíu.
18. þlngl Æski&lýðsí^lkmgar-
Inncxr lauk á ÍYrrmótt
Jon Böðvarsson endurkjörinn forseti sambandsins
16. þingi ÆF, sem hófst s.l. föstudagskvöld, lauk
seint í fyrrinótt. Er mál, sem lágu fyrir þinginu, höföu
veriö afgreidd var kosin ný sambandsstjórn og var Jón
Böövarsson stud. mag. endurkjörinn forseti sambands-
stjórnar ÆF. Þingiö geröi margar ályktanir, sem birtar
veröa næstu daga.
Þ.ingfundur hófst á sunnudag
kl. 2 og var fyrsta mál á dag-
skrá framtíðarverkefni ÆF.
Framsögu hafði Jóhannes B.
Jónsson, formaður félagsmála-
nefndar. Umræður urðu mjög
miklar og snerust þær mest um
væníanlega útgáfustarfsemi,
fjármál, þátttöku í alþjóðlegu
samstarfi, og næstu bæjarstjórn-
arkosningar. Umræður um þenn-
an dagskrárlið stóðu til kvölds,
en eftir matarhlé hófst síðari
stjórnmálaumræða. Framsögu
liafði Bogi Guðmundsson, for-
maður stjórnmálanefndar. Um-
í'æður um þennan lið stóðu
fram yfir miðnætti og var eink-
um rætt um verkalýðsmál, at-
vinnumál, launajafnrétti, liús-
næðismál og síðast en ekki sízt
hernámsmál.
Samþykktar voru smávægi-
legar breytingar á- lögum ÆF,
en nokkrum breytingartillögum
var vísað til milliþinganefndar
í lagamálum. í þá milliþlnga-
nefnd voru kjörnir Lúther Jóns-
son, Guðmundur Ágústsson, og
Gísli B. Björnsson. Að þessu
loknu fór fram kosning sam-
bandsstjórnar. Forseti var kjör-
inn Jón Böðvarsson stud mag.;
varaforseti Bogi Guðmundsson,
viðskiptafræðingur; ritari Hörð-
ur Bergmann, kennari; gjald-
keri Gunnar Guttormsson, járn-
smiður, og meðstjórnandi Lúth-
er Jónsson, prentnemi. Þessir
V.I1
dahl, verzlunarmaður og Guð-
Jón Böðvarsson
mundur Magnússon, verkfræð-
ingur, Aðrir í sambandsstjórn
voru kjörnir Bjöm Sigurðsson.
menn skipa framkvæmdanefnd
Framhald á 3. síðu^