Þjóðviljinn - 15.10.1957, Page 2

Þjóðviljinn - 15.10.1957, Page 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 15. október 1957 lé í (lag er þi’iðjudagurinn 15. október — 288. dagur árs- ius — Heiðveig. — Esja keniur fi’á Petsamó 1940. — Tuxxgl í lxásuðri kl. 6.16. — Árdegisháflæði kl. 10.05. Ssð- degisháfiæði kl. 22.39. ÚTVAEPIÐ í DAG: k í’astir liðir eins og \! » * ' venjulega. — Kl. 29.05 Þingfréttir. 19.30 Þjóðlög frá ýmsum lönd- um (pl.). 20.30 Erindi: Spjall um skóla- starf (Snorri Sigfússon fyrrverandi námsstjóri). 20.55 Tónleikar (pl.): Strengja- kvartett í G-dúr (K387) eftir Mozai’t. 21.20 Iþróttir (Sig. Sigurðsson). 21.40 Einsöngur: Maria Mene- ghini- Callas syngur ó- peruariur eftir Ciléa, Gi- ordano, Catalani og Boito. 21.10 Kvöldsagan: „Græska og getsakir“; XXIII. 52.25 ,,Þriðjudagsþátturinn“. — Jónas Jónasson og Ilauk- urMorthens sjá um flutn- ing hans. •23.20 Dagskrárlok. I tyarpið á morgun: Pastir liðir eins ög venjulega. 12.50—14.00 Við vinnuna: Tón- leikar af plötum. 19.05 Þingfréttir. 19.30 Lög úr óperum (plötur). 20.00 Fréttir. 20.15 lítvarj) frá Alþingi. Fyrsta umræða fjárlag- anna. Framha’d af 12. síðu. en fé af þeim bæium gengur saman á sumrin. Einnig er hætta á að fé af bæjum sunn- an Þverár kunni að hafa geng- ið saman við fé af bæjunum 5 norðan árinnar . Hvernig barst veikin? I sambandi við það hvernig féð á fyrrnefndum bæjum hafi sýkzt hefur komið fram sú tilgáta að innyfli úr sýktri kind kunni að hafa. boi’izt á fjörur á Þorbergsstöðum, en sláturhús Dalamanna er í Búðardal, sem er nokkru innar með firðinum. Er sú tilgáta studd með því að mæðiveiki hafi þannig borizt yfir Eyja- fjÖrð til Svalbarðseyrar með ínnyflum úr sýktu fé. Eimskip Dettifoss fór frá Eskifirði í gær til Reyðarfjarðar og þaðan til Gautaboi’gar, Leningrad, Kotka og Helsingfors. Fjallfoss kom til Hamborgar 13. þ.m.; fer þaðan til Rvikur. Goðafoss fór 8. þ.m. til Rvíkur. Gullfoss fer frá Rvík í kv.öld kl. 20.00 til Tórsliavn, Hamborgar og Kaup- mannahafnar. Lagarfoss fór frá Kaupmannahöfn 12. þ.m. til R- víkur. Reykjafoss fer frá Hull i dag til Rvíkur. Tröllafoss kom til Rvíkur 12. þ.m. frá New York. Tungufoss fór frá Kefla- vík 12. þ.m. til Antwerpen og Hamborgar. Drangajökull kom til Rvíkur 11. þ.m. frá Ham- borg. Skipadeild SÍS Hvassafell er á Siglufirði; fer þaðan til Akureyrar. Arnarfell fór frá Dalvík 9. þ.m. áleiðis til Napólí. Jökulfell lestar á Aust- fjörðum. Dísarfell er í Caglíari; fer þaðan til Palamos. Litlafell kemur til Rvíkur í dag. Helga- fell er í Þorláksliöfn. Hamrafell fór 9. þ.m. frá Rvík áieiðis til Batúm. Nordfrost lestar á Aust- fj 'rðum. Ketty Danielsen átti að fara frá Svíþjóð 11. þ.m. KROSSGÁTA nr. 32 / 3 V u ? 3 ■ ‘m.‘M 4 /0 11 /z /3 1 ,v >s Éf Ib /? 13 ÍIÍ’S Zc . Zi M „ S ■ ■ C_J JÁréit: 1 líkamspartur 3 náfn 7 mjólkurmat 9 fleytu 10 vegg 11 skst. 13 kyrrð 15 töluórð 17 dýrs 19 skst. 20 bleyta 21 tónn. LÖðrétt: 1 botnvörpungar 2 kvennafn 4 fyrstir 5 gangur 6 taka niðri 9 kristni 12 trjáteg- und 14 kalla 16 fljót í Egypta- landi 18 keyr. Lausn á nr. 31 Lárétt: 1 skopleg 6 kál 7 op 9 no 10 pat 11 bór 12 ur 14 gg 15 all 17 Laxfoss. Lóðrétt: 1 stopull 2 OK 3 pál 4 LL 5 Georges 8 par 9 nóg 13 álf 15 ax 16 LO. Loftleiðir h.f. Hekla er væntan- leg kl. 7—8 árdeg- is frá New York; flugvélin heldur á- fram kl. 9.45 áleiðis til Björg- vinjar, Kaupmannahafnar og Hamborgar. — Saga er væntan- leg ld. 7—8 árdegis á morgun frá New York; flugvélin heldur áfram kl. 9.30 til Stafangurs, Kaupmannahafnar og Hamborg- ar. Hekla er væntanleg kl. 19.30 annað kvöld frá London og Glasgow; fiugvélin heldur á- fram kl. 21 áleiðis til Nevv York. FlugféJag Islands h.f. Millilandaflug: Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 9 í dag; væntanlegur aftur til Rvíkur kl. 0.05 í kvöld. Flug- vélin fer til Osló, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar kl. 9.30 í fyrramálið. Iimanlandsflug: í dag er áætl- að. að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Blönduóss, Egilsstaða, Flateyi’ar, Sauðárkróks, Vest- mannaeyja og Þingeyrar. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, ísafjarðar og Vest- mannaeyja. GE NGISSK P.Á XIX G Iíaupg. Sölug.i 1 Sterlíngspund 45.55 45.70 I 1 BandaríkjadoUar 16.26 16.32 1 Kanadadollar 16.80 16.86 100 danskar krónur 235.50 236.30 100 norslcar krónur 227.75 228.50 100 sænskiar krónur 314.45 315.50 100 finnsk mörk — 5.10 1000 franskir frankar 38.73 38.86 100 belgiskir frankar 32.80 32.90 100 svissn. frankar 374.80 376.00 100 gyllini 429.70 431.10 100 tékkn. ki'ónur 225.72 226.67 100 vesturþýzk mörtc 390.00 391.30 1000 lírur 25.94 26.02 100 gullkrónur — 738 95 pappírskr. I þrótíi r Framhald af 9. síðu. miðar. Eftir fyrirfram pöntun- um lítur út fyrir að þau 25 þúsund sem hægt er að selja á dag seljist upp. Komið verð- ur fyrir r.ýjum stæðum sem taka 7000 og gert er ráð fyrir að auk þeirra verði kom- ið upp öðrum stæðum sem taka um 7000 áhorfendur. Evr- ópumeistaramótið verður einum degi lengra en fyrri E.M.-mót, eða 6 daga í stað 5. Mótinu er hagað þannig að á hverjum degi verða úrslit í einni eða fleiri greinum. Sú breyting verður einnig að maraþonhlaup- ið verður síðasta daginn. fer frá Kaupmannahöfn (um Færeyjar), til Reykjavíkur 25. þ.m. Flutningur óskast til- kynntur sem fyrst til skrif- stofu Sameinaða í Kaupmanna- höfn. — Skipaaígreiðsla Jes Simseit Erlendur Pétursson. Málarinn 2. tbl. þessa ár- gangs flytur eftirfarandi efni: Hvenær fór maðurinn fyrst að mála ? (J.P.); Landssamtök íslenzkra málarameistara (J.P.); Til Helsingfors 1958 (Sæm. Sig- urðsson); Málaraþættir III. Einar Jónsson málarameistari (J.P.); Oddur J. Tómasson mál- arameistari sextugur (J.P.); Sveinspróf og afhending sveins- bréfa; Aðalfundur Málarameist- arafélags Reykjavíkur 1957; Aðalfundur Iðnaðarbanka ís- lands h.f. 1957; Meðlimaskrá Málarameistarafélags Reykja- víkur 1957. Bæjarbókasafn Keykjavíkur Útibú Hólmgarði 34 opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5-7. Næturvörðnr er í Ingólfsapóteki. 1-13-30. Sími Árbæjarsafn er opið dagl. kl. 3-5; á sunnu- dögum 2-7. Síúdestlas:! Framhald af 1. síðu. Kosningaskrifstofa listans vei-ður að Tjarnargötu 20, sími 17511. Stuðningsmenn listans eru hvattir til að gefa sig sem fyrst fram við skrifstofuna, sem er opin daglega frá 1 til 22. Kvenréttindafé- lag Sslands. Kvenréttinda félag íslands held- ur fund þriðjudaguin 35. þ, m. að Hverfisgötu 21. Húatæðissiiiðjlimm er í Ingólfsstræti 11 Sími 18-0-85 Það var ekki að ástæðulaxxsu, -ið Erank var lxræddur um Rikku, því að hún liafði sagt Jxomxm, að hún myndi sjálf reyna að koina í veg fyrir, að Vera léti peningana í hendur lióíaiuxa. Þcnnan sama morg- íin vaknaði Vera við, að geisl- ar morgunsóSarinnar féilu á andlit hennar. „Af hverju vek- i»r þú niig si’ona snemma, Ár- óra?“ „Þú ætiar í bankaun, er ekki svo?“ „Já, það verður víst að vera svo“, sagði Vera daufiega. Kiukkutíma síðar var húu á léið til bankans og íylgdist Sp játrungurinii á- nægður með íör hennar. Hann liaíði haft auga með heimili liennar írá því snemina um morguninn. En Eikka hafði ekld setið auðum höndum. Áður eít Vera var lögð af stað í bankann, sat hún inni lijá bankastjóranum og sagði hon- Uin aila sólarsöguna. Banka- stjóranum varð mikið niðri fyrir og sagði: „Ef þú vilt bíða inni í þessu lierbergi, þá skal ég gefa þér merki um !e'.2 og ungfrúin birtist“. Ferðafélag Islands heldur kvöldvöku í Sjálf- stæðishúsinu föstudaginn 18. okt. 1957. Húsið opnað kl. 8.30. __ 1. Dr. Sigurður Þórarins- son seg'r frá Rínarlönd- um og fleiru úr Þýzka- landsferð og sýnir lit- skug^amyndir. 2. Myndagetraun. 3. Dansað til kl. 1. Aðgöngumiðar eru seldir í bókaverzlunum Sigfúsar Ev- mundssonar og ísafoldar. Þjóðdansafélag Reykjavíkur Miðvikudagiir 16. okt. Skátaheimilið við Snorrabraut: kl. 3.20—4.00 Börn 6—8 ára framhaldsfl. kl. 4.05—4.45 Börn 9 ára og eldri byrjendafl. kl. 4.50—535 Börn C—8 ára . byrjendafl. kl. 5.35—6.15 Börn 9—10 ára íramhaldsfl. kl. 6.20—7.00 Börn 11—12 ára framhaldsfl. Edduhúsið við Lindargötu: kl. 20.00—21.00 Þjóðdansar fyrir fullorðna. kl. 21.00—23.00 Sýningarfl. Sunniulaginn 20. okt. Skátaheimilið: kl. 20.30—21.30 Gömlu dans- arnir, byrjendaflokkur fyrir fullorðna. kl. 21.30—22.30 Gömlu dans- arnir, framhaldsflokkur fvrir fullorðna. kl. 22.30—23.30 Þjóðdansar, framhaldsflokkur fyrir full- orðna. Innritun í Skátaheimilinu á miðvikudag 16. okt. kl. 15.00—19.00. Nánari upplýs- ingar í síma 12507 eða 50759. Stjórnin. DAGSKRÁ ALÞINGIS Efri deild: I dag, 15. október kl. 1,30 e.h.: Gjaldaviðauki 1958, frv. — 4. mál, Ed. — 1. umr. Neðri deild: í dag, 15. október kl. 1,30 e.h.: BifreiðaskaLtur o. fl., frv. — 2. mál, Nd. — 1. umr. Sambandsslit? Framhald af 1. síðu. Austur-Þýzkaland. Muni þá vesturþýzka stjórnin slita stjórnmálasambandi við það ríki. Vesturþýzka stjórnin gerir kröfu til að vera álitin lögleg stjórn alls Þýzkalands. Fréttaritari bre/.ka útvarps- ins í Bonn sagði í gær, að á- kvöi’ðun Júgóslavíústjórnar væri mikið áfall fyrir utanríkis- stefnu Adenauers. Vesturþýzka stjórnin heíði vonað að Júgó- siavar inyndu láta við það sitja að viðurkenna austurþýzku stjórnina í verki, eins og þeir gerðu nýlega, þegar viðskipta- samningur var gerður niilli ríkj- anna.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.