Þjóðviljinn - 15.10.1957, Side 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 15. október 1957
VIÐTÆKJAVINNUSTOFA
OG VtOTÆKJASALA
uwFAs\Tc a .'**■ 6ijn viffa
Laufásvegi 41—Simi 13-6-73
I/eiðir alhra,. sem ætla að
kaupa eða selja
B 1 L
liggja til okkar
Bílasaian
Elapparstíg 37. Sími 1-90-38
ÖLL RAFVERK
Vigfús Einarsson
Sími 1-83-93
BARNARCM
Hósgagnabúðin h.f.
Þórsgötu 1.
Stakar buxur
fyrir skóladrengi.
Stakir jakkar
fmolskinns) í mörgum litum.
Fermingarföt.
Verzlunin FACO.
Laugavegi 37.
SAMOÐAR-
KORT, ,
Slysavarnafélags Islands
kaupa flestir. Fást hjá
siysavarnadeildum um
land allt. í Reykjavík í
hannyrðaverzluninni
Bankastræti 6, Verzlun
Gunr.þórunnar Halldórsd.,
Bókav. Sögu Langholts-
vegi, og í skrifstofu fé-
lagsins, Grófin 1.
Aigreidd í síma 1-4897. Heit.-
ið á Slysavarnafélagið.
Það bregzt ekki.
VIÐGERÐIR
á heimilistækjum og rafmagns-
áhöldum
SKINFAXI
Klapparstíg 30, sími 1-64-84
jB ílaóalan
c*-tv&rlióqötu 34
Sími 23311
M U N I Ð
Kaffisöluna
Uafnarstræti 16.
AðalMksalan
er í Aðalstræti 16.
Sími 1—91—81
Vélskóflur og skurðgröfur
Gröfum grunna, skurði o.
fl. í ákvæðisvinnu.
Útvegum mold í lóðir, upp-
fylíingar í plön og grunna,
hreinsum mold úr lóðum.
Upplýsingar gefur:
LANDSTÓLPI H.F.
Ingólfsstræti 6.
Sími 2-27-60
Þar sem úrvalið er mest,
eerið þér kaupin bezt
BifreiÖasalan
Ingólfsstræti 11
Sími 18-0-85
ÚR OG
KLUKKUR
Viðgerðir á úrum og klukk-
um. Valdir fágmenn og full-
komið verkstæði tryggja ör-
ugga þjónustu. Afgreiðum
gegn póstkröfu.
jn oipifniib'son
Skoa§ripoverzlun
Laugaveg 8.
Símanúmei okkar er
1-14-20
Bifreiðasalan,
Njálsgötu 40
K A U P U M
hreinar
prjónatuskur
Baldursgata 30.
GÖÐAR ÍBÍJÐIR
jafnan til sölu víðsvegar
um bæinn.
Fasteignasala
Inga R. Helgasonar
Austurstræti 8. Sími 1-92-07
Miimingarspjöld DAS
Minningarspjöldin fást hjá:
Happdrætti DAS, Austur-
stræti 1, símj 1-7757 —Veið-
arfæraverzlunin Verðandi,
sími 1-3786 — Sjómannafél.
Reykjavíkur, simi 1-1915 —
Jónas Bergmann, Háteigsveg
52, simi 1-4784 .— Ólafur Jó-
hannsson Rauðagerði 15, sími
33-0-96 — Bókaverzlunin
Fróði Leifsg. 4, sími 12-0-37
— Guðmundur Andrésson
gullsmiður Laugavegi 50.
sími 1-37-69 — Nesbúðin Nes-
veg 39 — Hafnarfjörður:
Pósthúsið, sími 5-02-67.
CTVARPSVIÐGEKÐÍR
og viðtækjasala.
R A D I ó
Veltusundi 1.
Sími 19-800
LÖGFRÆÐISTÖRF
endurskoðun og
fasteignasala.
Ragnar Ólafsson
hæstaréttarlögmaður og
Iöggiltur endurskoðandi.
HÖFUM ÚRVAL
Ennfremur nokkuð af sendi-
af 4ra og 6 manna bílum.
ferða- og vörubílum. Hafið
tai af okkur hið fyrsta
Bíla og fasteignasalan
Vitastíg 8 A. Simi 1-62-05
Barnaljósniyndir okkar
eru alltaf í fremstu röð
Laugaveg 2.
Sími 11980. Heimasími 34980
Önnumst viðgerðir á
SAUMAVÉLUM
Afgreiðsla fljót og örugg
S Y L G J A
Laufásvegi 19.
Sími 12656
Heimasími 1 90 35
Díj<íe..'f]ÁF'þ VR ÖUMUmWN
,:ý -úi/ndn.at'i.6 - Hófu 23970
/ NNHEIMTA
LÖOFQÆ.Q/-STÖRF
Leggjum álierzlu á þvott fyr-
ir einstaklinga.
Setjum tölur á og gerum við
vinnuföt.
Sækjum og senduin.
Holtsþvottahús,
Efstasundi 10.
Sími 3 37 70.
Margir nota nú
GERVITENNUR
áhy.ggjulítið
Hægt er að borða, tala,
hlægja og hnerra án
þess að óttast að gervi-
gómar losni.
DENTOFIX heldur
þeim þægilega föstum.
Duftið er bragðlaust
og ekki límkennt, or-
sakar ekki velgju og er
sýrulaust, en kemur í
veg fyrir andremmu
vegna gervigómanna.
Kaupið Dentofix í dag,
Einkumboð:
Remedía h.f., Reykjavik
Þjóðviljahappdrœttið — Happdrættafarganið
Glæsilegir vinningar — Treyst á góðar
undirtektir fólksins
EITT happdrætið enn: Það éru
nú meiri plágurnar þessi
happdrætti. Eitthvað á þessa
leið hafa vafalaust mörg
ykkar hugsað og jafnvel sagt
upphátt, þegar þið sáuð happ-
drætti Þjóðviljans auglýst
fyrst hcr í biaðinu. Og ég lái
yklcur það sannarlega ekki;
það eru orðín svo mörg happ-
drætti í gangi hér, að maður
hefur varia við að afþakka
tilboð um að kaupa miða,
þegar maður fer um miðbæ-
inn. Félagasarntök, góðgerðar-
stofnanir, stjórnmálaflokkar
og fleiri aðiljar efna árlega
til fleiri og færri happdrætta,
og í flestum þessum happ-
drættum hefur mér virzt vera
aðeins einn vinningur, einn
híll af einliverri gerð. Happ-
drættin skrískota sem sé til
þess, að sem flestir íslending-
ar garigi með bíladellu. Auk
þessara smáhaþpdrætta eru
svo a. m. k. þrjú stærri happ-
drætti; nefnilega happdrætti
Háskólans, SlBS og sjó-
mannad.agsins. (DAS-happ-
drættið). Það er því sízt að
furða þótt margir séu orðnir
leiðir á happdrættum, ekki
sízt þar sem þau eru nú
stundum framlengd (drætti
frestað) um allt að því hálft
ár, og trénast þá eflaust
margir upp á því að fylgjast
með því, hvenær dregið er í
sumum þeirra happdrætta,
seni þeir’ höfðu keypt miða í.
Þjóðviljaháppdrættin hafa
jafnari haft nokkra sérstöðú,
bæði hafa þau jafnan' verið
sérlega vel úr garði gerð,
vandáð til vinninga og mjög
skemmtilegur frágangur á
liappdrættismiðáblokkunum, ■
eins hefur -þeim verið fylgt
úr hlaði með vinsámlegum til-
mælum til lesenda blaðsins og
alls vinstri sinnaðs fólkfe, um
að hlaupa enn einu sinni
undir bagga með málgagni
sínu, jafnframt því' sem
drengilegur stuðningur fyrr
og síðar hefur verið þakkað-
ur og viðurkenndur. Þjóðvilja-
happdrættið í ár er með líku
sniði og fyrri happdrætti hans,
vinningar- eru samtals 12, og
auðvitað er fyrsti vinningur-
inn bíll! Miðinn kost*ar tíu
krónur, en hverri tíu miða
blokk ’fylgir vérðlaunakross-
gáta. Og nú væntir Þjóðvilj-
inn þess, að lesendur hans og
velunnarar um allt land
bregðist vel við, eins og þeir
hafa jafnan gert áður. íslenzk
alþýða hefur jafnan verið
reiðubúin til að inna af hendi
mikið og óeigingjarnt starf
fyrir blaðið sitt og styrkja
það með fjárframlögum. Þjóð-
viljinn treystir því, að svo
verði enn; treystir því að vel-
unnarar hans vinni ötulíega
að sölu happdrættismiða í
þessu nýja happdrættí.
Tilky
Frá og með dcginum í dag verða smurstöðva-r
vorar við Reykjanes- og Suðurlandsbraut opnar sem
hér segir;
Alla virka daga (nema laugardaga) 8—12 og
13—18. Laugardaga 8—12.
Reykjavík, 15. október 1957.
Olíufélagi Skeljungur h.f.
Tennis- og badmintoufélag
Reykjavíkur
Æfingar hefjast í dag.
Þeir sem ætla að fá æfingatíma lijá félaginu eru heðn-
ir um að snúa sér til Sportvöruverzlunarinnar HELLAS,
Laugavegi 28, sem fyrst.
Stjórnin,
Við bindum inn
Símaskrána
fyrir yður, gamlar skrár verða sem nýjar, sækjum ■
skrána í dag, seridum á morgun. — Simi 17331.