Þjóðviljinn - 15.10.1957, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 15. október 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (5
Ein skýringin á yfirhurSum þeirra falin
fölgin \ miklu almennari vlsindamennf
Gervitunglið hefur oröið til að vekja athygli alls heims-
ins á hinum stórstígu framförum sovézkra vísinda. Þessi
sönnun um yfirburði þeirra kom mörgum á óvart, en
vísindamenn á vesturlöndum hafa ekki látið í Ijós mikla
undrun.
Á undanförnum árum hafa
vísindamenn á vesturlöndum
margsinnis látið í ljós ótta um
að þau væru að dragast aftur
úr Sovétríkjunum í samkeppn-
inni á sviði visinda og tækni,
og Iiafa þeir bent á hversu
miklu meiri áherzla er lögð á
vísindamenntun þar eystra en
annars staðar í heiminum.
Þrisvar sinnum fleiri
verkfræðingar
Hinn kunni bandaríski kjarn-
orkufræðingur dr. Libby sagði
þannig í viðtali við vikublaðið
US News and World Report
fyrir nokkrum vikum, að ef
ekki væri hlúð meira að vís-
inda- og verkfræðimenntun í
Bandaríkjunum, gæti það haft
hinar örlagaríkustu afleiðingar.
Hann bendir á að enda þótt
íbúatala Sovétríkjanna sé að-
eins um þriðjungi hærri en
Bandarikianna útskrifist þar
þrisvar sinnum fleiri verkfræð-
ingar árlega en í Bandaríkj-
unum.
„Inuflutningur útlendra
heila“
Dr. Libby segir að í Banda-
rikjunum sé nú mjög tilfinnan-
legur skortur á hæfum vísinda-
mönnum. Hingað til hafi þau
getað flutt imi vísindamenn frá
Evrópu — dr. Libby nefnir
fjölmörg dæmi —, en nú verði
þau að reyna að standa á eigin
fótum.
Þessi skortur á visindamönn-
um stafar ekki hvað sízt af
því að hlutfallstala stærðfræði-
Lögreglan í Osló náði aðeins í
199 eint. af bók Agnars Mykle
Framtakssamir náungar höíðu keypt upp
mestan hluta upplagsins til útlána
Framtakssamir náungar í Osló græöa nú vel á því að
hafa séð fyrir niðurstöðu málsins gegn rithöfundinum
Agnari Mykle vegna bókar hans Sangen om den röde
rubin.
Sem kunnugt er voru öll
óseld eintök bókarinnar gerð
upptæk, enda þótt höfundur og
forleggjari slyppu við refsingu.
Þegar áður en dómurinn var
kveðinn upp var hægt að fá
bók Mykles lánaða fyrir eina
krónu á dag, en nú er dags-
prisinn orðinn mildu hærri.
Lögreglan náði
í 199 eintök
Lögreglan í Osló fór á stúf-
ana þegar eftir að dómurinn
var kveðinn upp til að sækja
þau eintök bókarinnar sem
voru 1 til sölu hjá bóksölum.
Hún hafði heldur lítið upp úr
krafsinu, náði í 199 eintök,
enda Jfafði pala, bókarinnar
magnazt um allan helming
meðan beðið var eftir úrskurði
réttarins.
Bókave’ðir þverskallast
Norskir bókaverðir hafa
flestir ekki lagt þann skilning
í dóminn að þeim beri að af-
henda lögreglunni þa.u eintök
sern þeir hafa til útláns á söfn-
um sínum, sérstaklega ekki
vegna þess að dóminum hefur
verið áfiýjað og endanlegur
úrskurður í málinu er ekki
væntanlegur fyrr en eftir ára-
mót.
En ríkissaksóknarinn hefur
nú úrskurðað að þau bókasöfn
sem láni út bókina geti átt
málshöfðun á hættu. Lögreglu-
stjórinn í Osló hefur því sagt
að hann muni ekki amast við
deildarstúdenta hefur farið
stöðugt lækkandi í Bandaríkj-
unum síðan 1910, auk þess
sem kennsla í stærðfræði og
náttúruvísindum í menntaskól-
um er víða langt fyrir neðan
lágmarkskröfur. Flestir þeirra
stúdenta sem hefja hásliólanám
í náttúruvísindum eru því illa
undir námið búnir. Þessu veld-
ur m. a. skortur á hæfum kenn-
urum og sá skortur stafar aft-
ur af lágum lau'num og illum
aðbúnaði bandarískra kennara
yfirleitt.
Dr. Libby segir að lokum:
„Ef Bandaríkin ætla sér að
sigra í kapphlaupinu við Sovét-
ríkin á sviði vísinda og tækni
verða þau annaðhvort að út-
vega sér nægilegan „innflutn-
ing á útlendum heilum" eða
tífalda nýtingu þeirra hæfileika
sem fyrir eru í landinu sjálfu.“
240.000 vimia að vísinda-
rannsóknum
Skömmu eftir að þetta var
haft eftir dr. Libby í US News
and World Report birti Pravda
að bókin sé á söfnum, á meðan
hún er ekki lánuð ut.
Hver á „satsinn“?
Samkvæmt dómnum á einnig
að gera „sats“ bókarinnar upp-
tækan, en prentsmiðjan sem
hefur prentað hana hefur mót-
mælt þessu á þehn forsendum
að „satsinn" sé hennar eign,
og henni komi ekki við dómur,
kveðinn upp í máli sem ekki
var höfðað gegn henni. Margir
bóksalar hafa einnig mótmælt
því að eintök jæirra af bók-
inni hafa verið gerð upptæk.
Það eru þeir sem keypt hafa
bókina af. forlaginu í föstum
reikningi. í dómnum var að-
eins talað um þau eintök sem
bóksalar hefðu í umboðssölu.
Búast má við úrskurðum um
þessi atriði einhvern næstu
daga.
„Mylsle á ekki skilinn
heiðurssess“
Flest Oslóarblöð eru sam-
þykk . dómnurn. Dagbladet í
Osló, sem er frjálslyndast
norskra borgarablaðanna, segir
að dcmurinn sýni að engin
ástæða hafi verið til málshöfð-
unar. „Agnar Mykle á eklci skil-
inn þann heiðurssess í norskri
bókmenntasögn, sem ríkissak-
sóknannn hefur tryggt hon-
um“j segir Dagbladet, „en það
er lítil sæmd fyrír okkur að
vera settir í sérflokk .á Norð-
uríöndum og verða álitnir í ná-
grannalöndunum sem sérstakt
menningarlegt afbrigði“.
Mynd af styttunni af Laokoon og sonum hans sem er í
Páfagarði.
Frumgerð síyttunnar af
Laokoon fundin á ltalíu?
Stórmerkur fornleifafundur var gerður í Sperlonga á
Ítalíu fyrir nokkru. í helli einum fundust höggmyndar-
brot, sem ekki er ólíklegt aö séu af frumgerð hinnar
frægu myndar af Laokoon og sonum hans.
Dr. Libby
ritstjórnargrein, sem hét „Vís-
indin í þjónustu framleiðslunn-
ar“. í greinimri er lögð áherzla
á hinn mikla þátt vísindanna
í þeirri þróun sem gert hefur
Sovétríkin að risaveldi á sviði
iðnaðar og framleiðslu.
Blaðið skýrir frá því að
fjöldi þeirra manna sem vinna
að visindarannsóknum hafi 24-
faldazt á tímum sovétstjórnar-
innar og sé nú 240.000 manns.
Nýstofnuð nefnd, sem starf-
ar í nánum tengslum við ríkis-
Framhald á 11. síðu.
Höggmyndin af Laokoon og
sonum lians sem nú er í Páfa-
garði fannst í Róm árið 1506.
Það hefur lengi verið talið að
SU mynd yæri eftirmynd, en
Höfundar myndaifnnar
nefndust Agesander, Polydorus
og Aþenodorus. Á einu broí-
inu sem fundizt hefur í Sper-
longa má lesa stafina AGESAN
Myndin er tekin
í Sperlonga <>g
sýnir nokkur
þeirra 400 hiigg-
myndabrota, sem
þar hafa fundizt.
frummyndin var höggvin af
þrem myndhöggvurum á Rliod-
os á fyrstu öld fýrir Krist.
Gervitunglið
Framhald af 1. síðu.
þær verið samfellt ískur en
hafa nú aftur breytzt í hátt-
bundið tíst eins og þær voru
fyrstu dagana sem tunglið var
á lofti.
Vísindamenn í Cambridge í
Englandi sögðu í gær, að þeim
teldist til að gei’vitunglið hægði
á sér um 1,8 sekúndur á sóla-
hring.
Yfir 40 meRn höfðu drukkn-
að í gær í flóði, sem gekk
yfir spænsku borgina. Valencia
og nágrenni hennar. Var borg-
in vatnslaus og rafmagnslaus.
Lögfestingar-
leiðin sigraði
Úrslit þjóðaratkvæðagreiðsi-
unnar í Svíþjóð um mismunandi
ellitryggingakerfi urðu að 44%
grciddu atkvæði tiilögu verka-
lýðshreyfingarinnar um lög-
bundnar tryggingar. Tillaga at-
vinnurekenda og hægri flokk-
anna um að tryggingar verði
samningsatriði í hverri starfs-
grein fékk 34% og tillaga
Bændaflokksins 20% atkvæða.
Erlander forsætisráðherra
sagði í gær, að rikisstjórnin
myndi bera fram frumvarp um
iögbundnar tryggingar. Leiða
sænsku blöðin ýmsum getum að
því, hvort sósíaldemókrötum
takist að tryggja sér stuðning.
Bændaflokksins við málið, eða
hvort frumvarpið verði fellt.
Fari svo er búizt við að Erland-
er rjúfi þing og efni til nýrra
kosninga.
og AÞEN. Þetta bendir til þess
að hér sé fundin frumger'-
myndarinnar, en þó getur þa
ekki talizt fullsannað.
Brotin sem fundizt hafa i
Sperlonga, sem er lítið þorp um
100 km. frá Róm, eru um 400
talsins. Höfuð Laokoons sjálfs
hafði ekki fundizt þegar síðast
fréttist, hins vegar höfiið
beggja sona hans og hlutar af
slöngunum sem urðu þeim
bana. Margt á sjálfsagt wx
eftir að koma í ljós, þvi að að-
eins þriðjungur hellisins hefi::
verið grafinn upp enn.
I grískri arfsögn segir fr«.
Laokoon, sem var hofprestuf
Appollós í Tróju. Þegar Grikk
sátu um borgina varaði lian.v
borgarbúa við tréhestinum ses-.t
þeir fengu að koma inn fyr.í
borgarmúrana, en í honýrc
höfðu þeir falið beztu hermenit
sína. Aþena hefndi sín á h<j>n~
um með því að láta tvær risr-
slöngur merja hann og sýir'.
hans tvo til dauða. Höggmynci-
in sýnir þá á banastundinr,