Þjóðviljinn - 15.10.1957, Page 6
6) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 15. október 1957
átseíandl: Samelnlngarflokkur alþýðu — Só8Íallstaflokkurlnn. — Hltstjóran
Jáagnús KJartansson tábj, Slguröur Guðmundsson. — Fréttaritstjóri: Jón
BJarnason. — Bleðaroenn: Ásmundur Slgurjónsson, Guðmundur Vlgfússon,
fvar H. Jónsson, Magnús Toríl Ólaísson, Sigurjón Jóhannsson. — Auglýa-
tngastjórl: Guðgeir Magnússon. — Rltstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prent-
MnlðJa: Skólavörðuetíg 19. — Síml 17-500 (5 línur). — Áskriftarverð kr. 25 á
(B.án. í Reykjavík og nágrenni; kr. 22 annarsstaðar. — Lausasöluverð kr. 1Æ0.
PrentsmiðJa ÞJóðviljans.
U_____________________________________________________________________________ j
Elaðran springur
Ivkki vantaði að Bjami Bene-
" diktsson talaði nógu
mannalega í Húsafellsskógi og
S'gurður Bjarnason á Egils-
stöðum skömmu eftir myndun
núverandi ríkisstjórnar. Pá
voru, gefin fyrirheitin um að
þess yrði ekki iangt að bíða
að Ólafur Thors og Bjarni
Benediktsson settust að nýju í
ráðherrastóla. Það var fyrir-
heit Bjarna. S'gurður aðstoð-
arritstjóri lofaði hins vegar
hörku í stjórnarandstöðunni.
Við hvorttveggja hefur verið
reynt að standa en árangurinn
iætur bíða eftir sér.
Og nú eru upp hafnir ámát-
legir kve'nstafir í Horgun-
blaðinu yfir meðferðinni á- í-
haldinu. Það er eins og ekki
sé trúað lengur á hina skyndi-
' legu afturkorr.u foringjanna í
stjórnarráðið eða að ,,harka“
Sígurðar' Bjarnasonar skili
sérhagsmunaflokki braskar-
1 anna fljótlega til valda. Morg-
unblaðið talar um bað á sunnu-
dagir.n sem ,,pólitíska léttúð
, að útiloka flokk, sem hefur að
f baki sér 40% kjósenda, frá
stjórn landsins." Á öðrum stað
segir að „langstærsti og öflug-
asti flokkurinn, Sjálfstæðjs-
flokkurinn, er útilokaður". I
briðja lagi er rikisstjórnin á-
■ sökuð fyrir að stjórna af „full-
Eitt hið skoplegasta í við-
brögðum ihaldsins í sam-
bandi við útsvarshneyksli
borgarstjórans og félaga hans
var sú staðhæfing að úrskurð-
ur félagsmálaráðunejdisins um
ólögmæti niðurjöfnunarinnar
væri ósvífin ,,árás“ á Reykja-
vík og hagsmuni bæjarfélags-
ins, en athæfi Sjálfstæðis-
flokksins væri órækur vitnis-
burður um að hann væri
verndari Reykvíkinga.
u/i fjandskap" gegn íhaldinu.
Er langt síðan öbnur eins
harmakvein hafa birzt á síðum
íhaldsblaðanna.
IJlaðran er sem sagt sprungin.
" íhaldið ætlaði sér að brjót-
ast til valda með skipulagðri
skemmdarstarfsemi innan
lands og utan. Það átti að egna
hálaunastéttirnar' til verkfalla
og samtímis að rægja bjóðina
og ríkisstjómina á erlendum
vettvangi. Takmarkið var að
skapa ríkisstjórninni erfiðleika
sem hún fengi ekki staðizt og
svo áttum „við“ að koma aft-
ur sem bjargvættir, e'ins og
Bjarni Ben. gaf í skyn í Húsa-
fellsskógi. Nú hefur íhaldið
hins vegar öðlazt nokkra
reynslu og sér fram á langa
og stranga útivist. Hegðun
bess hefur verið með beim
hætti, bæði í stjórn og stjórn-
arandstöðu, að enginn stjórn-
málaflokkur í landinu telur sér
fært að hafa við bað sam-
vinnu. Útilokunin, sem kvein-
að er undan í Morgunblaðinu,
er beinlínis rökrétt afleiðing af
verkum íhaldsins og algeru á-
byrgðarleysi þess. En væri
ekki ráð að reyna að bera
harm sinn meira í hljóði og
auglýsa ekki vonbrigðin og
valdagræðgina á svona áber-
andi hátt frammi fyrir þjóðinni.
Reykvíkinga
svarsupphæðina sem lögð er
á bæjarbúa, því var heldur
ekki nóg að hafa hækkað út-
svörin á reykvískum verka-
mönnum um allt að 64% frá
1954, það vildi til viðbótar fá
í friði og spekt að þverbrjóta
gildandi lög og reglur um út-
svör með því að jafna niður
allt annarri og hærri upphæð
en samþykkt hafði verið af
bæjarstjóm og heimiluð af við-
komandi stjórnarvöldum.
¥»essi „vernd“ íhaldsins birt-
ist sem kunnugt er á þann
furðulega hátt, eins og Hanni-
bal Valdimarsson félagsmála-
xáðherra komst að orði í gre'in
sinni hér í blaðinu, að „ætla
sér í fullkomnu réttleysi ræn-
ingjans að taka 7 miiljónir
króna af reykvískum gjaldend-
um“ fram yfir þá útsvarsupp-
hæð sem samþykkt hafði^ ver-
ið í bæjarstjórn og heimiluð
af félagsmálaráðuneytlnu.
17igi að síður kveðst íhaidið
standa í sporum verndar-
ans og umhyggjunnar fyrir
hag og velferð reykvískra
skattþegna. Það er sem sagt í
þeirra þágu að íhaldið fái að
fara sem dýpst í vasa þeirra
og þverbrjóta útsvarslögin.
Forráðamönnum íhaldsins var
ekki nóg að hækka útsvörin á
Reykvíkingum meir en nokk-
urt annað bæjarfélag á land-
inu hefur taljð nauðsynlegt,
því var ekki nóg að hafa á
þremur árum tvöfaldað út-
Það er ekki að furða, eða hitt
þó heldur, þótt slíkir karl-
ar telji sig hafa efnj á að
stimpla þá sem standa á
grundveili laga og réttar sem
of'sækjendur Reykvíkinga en
sæmi sjálfa sig nafnbót vernd-
aranna! En ætli Reykvíkingum
þyki ekki þessi ,,vernd“ íhalds-
in.s með næsta sérkenn'legum
hætti og þess eðlis að full á-
stæða hafi' verið til að bægja
henni frá dyrum þeirra í fram-
tíðinni? Og það er einmitt sú
megínþýð'ng sem viðbrögð
'bæjarfulltrúanna fimm og úr-
skurður félagsmálaráðuneytis-
ins hefur. Aldrei. framar mun
sú tilraun gerð að hafa að
engu samþykkta og heimilaða
útsvarsáiagningu, eins og í-
haldið stærir sig af að hafa
gert síðustu árin og vildi fá að
endurtaka nú í enn stærri stíl
en áður. Úrskurður félags-
málaráðherra hefur án efa end-
anlega losað Reykvíkinga við
þá íhaldsvernd sem felsl í
hömlulausu útsvarsráni.
I Frjálsri þjóö, sem kom út
í dag, laugardaginn 12. októ-
ber 1957, er tekin upp klausa
úr grein, sem ég skrifaði i
nóvember 1951 urn brezk
stjórnmál. Tilvitnunin er á
þessa leið: „Á síðara kjör-
tímabili stjcrnar Verkamanna-
flokksins kom hins vegar
hvergi fram ágreiningur milli
flokkanna (þ. e. Verkamanna-
flokksins og íhaJdsflokksins)
um neitt það, sem má!i skipti.
Verkamannaflokkurinn hafði
látið staðar numið. Stefna
lrans var livorki utan lands
né innan af öðrum toga
spunnin en stefna íhalds-
flokksins, en Verkamanna-
flokkurinn stillti fremur í
hóf utan lands. Ibaldssamir
embættismenn og ráðgjafar í
stjórnardeildum virtust —
jafnt og íhaldskenningar um
fjármál og utanríkismál —
vera komnir til forns vegs og
virðingar. Enn einu sinni
höfðu sannazt þau -orð Bal-
fours lávarðar, frjálslynda
stjórnmálamannsins og utan-
ríkisráðherra Breta í fyrri
heimsstyrjöldinni, að „hvaða
flokkur, sem fer með stjórn,
er íhaldið ávallt við völd“.
„Og á sinn hátt reyndist
stjórn Verkamannaflokksins
auðvaldinu þarfari en íhalds-
stjóm hefði verið kleift.
Kaupkröfum verkamanna var
haldið niðri á þeim forsend-
um, að atvutnuvegimir hefðu
ekki efni á að greiða hærri
laun og verkamönnum bæri
að sýna stjórn ,,sinni“ traust,
en ekki gera henni erfitt um
vik. Annar eins maður og Sir
Stafford Cripps færi vart með
Frjáis þjóð bætir síðan við
þessari atnugasémd: „En
hvernig væri að heimfæra
kenninguna upp á Sósíaiista-
flokkinn íslenzka og þá rikis-
stjórn, sem Haraldur Jóhann-
esson (svo) vinnur nú hjá?“
Yfirléitt eru viðbrögð
manna, þegar vitnað er í
gömul skrif, hin sömu og eina
fyrrverandi forsætisráðherra
þessa lands, sem sagfei á
framboðsfundi, minntur á
gömul ummæli. „Hvað kemur
mér það við, sem ég sagði
fyrir tíu árum“ ? en það svar
á meiri rétt á sér en virðist
Framhaid á 11. síðu.
AUGLÝSINGAUGLYSINGAUGLYSINGAUGLYSINGAUGLYSINGAUGLYSING AUGLYSINGAUGLYS
I. ÁRG. - ÚTGEFANDI: BÓKAÚTGÁFA MENNINGARSJÓÐS - 1. TBL.
Fiskarnír eftir Bjama Sasmundsson
í nýrri 09 oukinni útgáfu
Innan skamms kemur á bókamarkað ný útgáfa af hinu stórmerka alþýðlcga
fræðiriti Bjarna Sæmundssonar um íslenzka fiska. Er fyrri útgáfa ljósprentúð ásamt
rækilegum viðaulca eftir fiskifræðingana Jón Jónsson og dr. Árna Friðriksson.
Féíagsbcekumar
1957
Félagsbækur Menning-
arsjóðs og Þjóðvinafélags-
iiis munu koma út í lok
októbei-mánaðar. Bækurn-
ar eru sex, .samtals um
1240 bls.’
Fiskarnir hafa lengi
verið uppseldir og mikið
eftir þeim spurt. Viðtökur
þær, sem fyrsta útgáfa
fékk, vom frábærlega
góðar, bæði af hálfu sér-
fræðinga og almennings.
Hin nýja útgáfa ritsins
er um 600 bls. að stærð,
með um 250 myndum og
litprentuðu korti af fiski-
miðum umhverfis landið.
I viðauka gera fiskifræð-
ingarnir Jón Jónsson og
Árni Friðriksson grein
fyrir fiskirannsóknum síð-
ari áne. Þar er lýst öllum
þeim fiskum, sem fundizt
hafa á íslenzkum fiski-
miðum síðan Fiskarnir
komu fyrst út.
Hér fara á eftir nokkur
ummæli náttúmfræðinga
um Fiskana:
„Hér er út komið ágætt
rit, mikið að vöxtum,
vandað að efni og frá-
gangi; fróðleg bók, sem
er allt í senn, vísindarit,
handbók og alþýðlegt
fræðirit.
Höfundur bókarinnar er
mikils lofs verður fyrir
allt sitt starf í þágu ís-
lenzkrar fiskifræði, en
mest þó fyrir þessa bók,
sem ég tel tvímælalaust
bezta rit, sem nokkru
sinni hefur komið út um
íslenzka dýrafræði."
Pálmi Hannesson.
„Bók þessa má óefað
telja meðal hinna merk-
ustu bóka, er birzt hafa
á íslenzku hin síðari árin.
. . . Bók þessi er tíma-
mótarit í íslenzkri fiski-
frséði.“
Guðm. G. Bárðarson.
„Útkoma þessarar bókar
er merkisviðburður í ís-
lenzkum bókmenntum.
Bók . . . löguð við hæfi
almennings, með myndum
og lýsingum af hverri
einustu tegund fiskjar,
sem fundizt hefur hér við
land og talinn verður
meðal íslenzkra fiska. Eru
lýsingarnar svo nákvæm-
ar, að hverjum manni er
í lófa lagið að ákveða
Bjarni Sæmundsson.
eftir þeim hverja þá teg-
und, sem iýst er í bók-
inni.
Bók þessi á skilið að
komast inn á hvert það
heimili, er land á að sjó,
á eða vatni, sem fiskur
gengur í.“
Magnús Bjömsson.
, „Bjarni Sæmundsson
var forvígismaður á sviði
fiskirannsókna hér við
land. Bók hans um ís-
lenzka fiska er þrekvirki
á sínu sviði og mega aðrar
þjóðir öfunda okkur af
slíku riti fyrir almenning."
Jón Jónsson.
Fyrra bindi Kalevala-
ljóða í þýðingu Karls
Isfelds, sem út kom á
vegum Bókaútgáfu Menn-
ingarsjóðs í ágústmánuði
síðastliðnum, hefur hlotið
hinar beztu viðtökur ís-
lenzkra lesenda. Bendir
allt til þess að bókin selj-
ist upp ó skömmum tíma.
Dómar gagnrýnenda um
þýðjnguna hafa verið afar
lofsamlegir.
Sigurður Einarssön
kemst svo að orði í Al-
þýðublaðinu 8. sept.:
„Það er eins og orð-
fimi Lsfelds, hugkvæmni
og skáldlegum þrótti séu
Leikritasafnið
Leikritasafn Menningar-
sjóðs hefur nú hafið
göngu sína að nýju, eftir
eins árs hvíld. Áður voru
komin út 12 hefti. Að
þessu sinni bætast tvö
ný í hópinn. Eru það
Kjarnorka og kvenhylli
eftir Agnar Þórðarson og
Andbýlingamir eftir J. C.
Hostrup í þýðingu Lárusar
Sigurbjörnssonar. Leikrit
þessi eru komin í bóka-
verzlanir. Áskrifendur
Leikritasafns njóta sér-
stakra hlunninda um verð.
Mœorabókin
eftir prófessor Alfred Sun-
dal í þýðingu Stefáns
Guðnasonar læknis hef-
ur nú verið á markaði
í tvo mánuði og hlotið
hinar beztu viðtökur. Er
það einróma álit þeirra,
sem iiafa kynnt sér bók-
ina, að hún sé mjög gagn-
legur og hagnýtur leiðar-
vísir, eigi aðeins fyrir
barnshafandi konur og
ungar mæður, heldur alla
þá, sem fást við umönnun
og uppeldi ungra barna.
engin takmörk sett, þá er
á hann rennur ásamóður
og honum tekst bezt upp.
. . . Hinn ramefldi töfra-
heimur kvæðanna stígur
fram ferskur og eins og
nýskapaðar. . . . Það þarf
mikla skyggni og djúpa,
auðmjúka innlifun til þess
að leysa slíkt verk svo
meistaralega af hendi. Og
mikið skáld. Og mikinn
völund í smiðju íslenzkrar
tungu.‘;
Morgunblaðið 15. ágúst:
„Kalevala-ljóðin eru
Finnum jafndýrmæt bók-
menntaperla og Edda er
Islendhigum. Þar er að
Að þessu sinni er fé-
lagsmönnum í fyrsta
skipti gefinn kostur á að
velja á 'milli bóka. Brátt
verður sagt nánar frá ár-
bókum og tilhögun vai-
frelsisins.
Hlunnindi félags-
manna
Félagsmenn Bókaútgáfu
Menningarsjóðs og Þjóð-
vinafélagsins njóta ekki
aðeins þeirra hlunninda,
að fá félagsbækurnar við
mjög vægu verði, heldur
er þeim einnig gefinn
kostur á að fá aukabækur
útgáfunnar með um 20%
afslætti. Eftir því sem út-
gáfa aukabóka færist i
vöxt, eftir því eru þessi
hlunnindi mikilvægari.
Bók eins og Fiskana, sem
mun kosta hjá bóksölum
180 iu'. í góðu bandi, fá
félagsmenn á 144 kr.
Kalevalakvæði kosta 120
kr. í bandi. Félagsmenn
fá þau á 96 kr.
Gerist áskrifendur og
njótið þessara mikilvægu
hlunninda! Afgreiðsla er
að Hverfisgötu 21, Reykja-
vik.
finna kjama og undir-
stöðu finnskra lífsviðhorfa
fyrr og síðar. Karl ísfeld
hefur unnið mikið afrek
með þýðingu sinni, sem
er bæði lipur, hljómmikil
og myndrík að hætti
frumtextans. . . . Bókin
er frábærlega úr garði
gerð.“
G.uðmundur Daníelsson
í Suðurlandi 21. sept.:
„Útkoma þessarar bókar
á íslenzku hlýtur að telj-
ast meiriháttar bók-
menntaviðburður. . . Þýð-
ing Karls Isfelds er með
afbrigðum glæsileg.“
(Auglýsing).
Þýðing ICarls ísfclds á KaEevcSaEíóðum
hlýfur frábæra dósrsa