Þjóðviljinn - 15.10.1957, Síða 8

Þjóðviljinn - 15.10.1957, Síða 8
S) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 15. október 1957 Horft af brunni eítir Arthur MiIIer Sýn. ng í kvöld kl. 20. Næsta sýning fimmtudag kl. 20. -H | TOSCA 'Sýníng miðvikudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan opiu frá kl. 13.15 til 20.00 Tekið á móti pöntunum Sími 10-345, tvær línur. Pantanir sækist daginn fyrir sýningaxdag, annars seldar iiðrum. Viltu giftast? ýMarry Me!) Skemmtileg og yel leikjn ensk kvikmynd frá J. Arthur Hank. Derek Bond Susan Shaw ' Carol Marsk David Tomlinson Sýnd kl. 7 og 9. Ivar hlújárn Stórmyndin vinsæla — gerð eftir útvarpssögu sumarsins. Robert Taylor Sýnd kl. 5. Teiknimyndasafn Sýnd kl. 3. Sími 1-15-44 A I Ð A Glæsileg og tilkomumikil ítölsk-amerísk óperukvikmynd byggð á samnefndri óperu eftir G. Verdi. Sýnd kl. 9. Hjá vondu fólki Með Abbott og Costello Sýnd k. 5 og 7. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Síml 11384 Söngstjarnan (Du bist Musik) Bráðskemmtileg og mjög falleg, ný, þýzk dans- og söngvamynd í litum. Aðalhlutverkið leikur og syngur vinsælasta dægur- lagasöngkona Evrópu: Caterina Valente. Sýnd kl. 5 og 9. Sími 1 31 91. Taimhvöss tengdamamma 70. sýning á miðvikudags- * kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala frá kl. 4 til 7 í dag og eftir kl. 2 á morgun. HAFNARFfRÐI v v Sími 5-01-84 Frægð og freisitingar Bezta mynd John Garfields. Amerísk mynd í sérflokkj. Aðalhlutverk: John Garfield Lilli Palmer Sýnd kl. 7 og 9. Mjmdin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskur texti. Sími 50249 )et ipanske nesteryærk -msn smilergmiem faarer i YIDUNDERU6 FILM föR HtLE FAMIUEfi Ilin sérstæða og ógleyman- lega spánska mynd. Á síðustu stundu hefur fram- leiiging fengizt á leigutíma myndarinnar og verður hún því sýnd nokkur kvöld cnnþá. Sýnd kl. 7' og 9. Sími 22-1-40 Fjallið (The Mountain) Heimsfræg amerísk stórmynd í litum byggð á samnefndri sögu eftir Ilenri Freyat. Sagan kom út á íslenzku und- ir nafninu Snjór í sorg. Aðalhlutverk: Spencer Tracy Robert Wagner. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Ævintýrakonungur- inn Sýnd kl. 3 og 5 Knattspyrnuíé- lagið Þróttur Aðalfundur verður haldinn í skála félagsins við Ægissíðu, sunnudaginn 20. okt. kl, 2 e.h. Venjuleg áðalfundar- störf og venjuleg mál. Stjórnin. Sírni 3-20-75 ÁstarljóS til þín (Somebody Loves my)' Hrífandi amerísk dans og söngvamynd í litum, byggð á æviatriðum Blossom See Ley og Benny Fields, sem voru frægir fyrir söng sinn og dans, skömmu eftir síð- ustu aldamót. Aðalhlutverk: Betty Hutton og Raiph Meeker. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 2. aaavimaB v* ■ hu«« 9<aGa«it cnaii h BiaaBBB nua naaaBBauu h c k ■ ■ Va ■ *ncRitn(iaeKti>ckii Bsaian Síml 18936 Stúlkan í regni (Flickan í regnet) Mjög áhrifarík ný sænsk úr- vajsmynd, um unga munað- árlausa stúlku og ástaræ.vin- týri hennar og skólakennar- ans. Alf Kjeliin Annika Tretow Marianne Bengtsson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1-64-44. Tacy Cromwell (One Desire) Ilrífandi ný amerísk litmynd, eftir samnefndri. skaldsögu Conrad Richters. Anne Baxter Rock Hudson Julia Adams. . Sýnd kl. 7 og 9. Sonur óbyggðanna Spennandi og skemmtileg amerísk litmynd. Kirk Dougas Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5. m r r\r\ '' Iripolibio Síml 1-11-82 Við erum öll morðingjar (Nous somms tous Asassants) Frábær, ný, frönsk stórmynd, gerð af snillingnum André Cayatte. — Myndin er á- deila á dauðarefsingu í Frakklandi. Myndin hlaut fyrstu verðlaun á Grand-Prix kvikmyndahátíðinni í Cann- es. ■* Raymond Pellcgrin Mouloudji Antoine Balpetré Yvonne Sanson Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára> ÚfbreiSiS L • f • S • Pioöviliann tSMRl AF PÍPUM Verð frá kr. 21.00 til kr. 75.00 SENDUM t PÓSTKRÖFU SÖLUÍTOÍNN við Arnarhól SÖSÍA LISTAFÉLA G EEYKJAVÍKUR Aðalfundur verður haldinn í kvöld kl. 8.30 í Tjarnargötu 20. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. kmor Hanson Samkvæmisdanskennsla fyrir börn, unglinga og fuliorðna — byrjendur og framhald — hefst á laugardaginn kemur: (Kennt verður meðal annars nýjasti dansinn CALYPSO). — Skírteini afhent n.k. föstudag kl. 5—7. Upplýsingar og innritun í síma 1-31-59. Skrif ivé! aviðgerðir Hef opnað verkstæði á Bergstaðastræti 3. Annast viðgerðir á öllum tegundum ski’ifstofu- véla. Opið frá kl. 9 til 5 alla virka daga. Súni 19—651. Örn Jónsson. Til sölu er allt bókaupplag bókaútgáfanna Hrímfelis og Snæ- : ■ fells, ef viðunandi boð fæst. ■ ■ m m m Bækurnar eru þessar: ■ » m ■ Helvegir hafsins Undraheimur undirdjúpanna : Sjö ár i þjónustu friðarins m Frumskóga Rutsi » Læknishendur : ■ I leit að Paradís : Tímaritið S.O.S. ■ m m ■ » Forlagsverð bókanna nemur um kr. 650.000.00. : Þeir, sem kynnu að vilja kaupa bókaupplagið, sendi : tiiboð fyrir 1. nóvember n.k. til undirritaðs, er gefur allar náuari upplýsingar. ■ ■ Skiptaráðandinn í Vestmanuaeyjum. : W*-'■•«■»"»—• «a»»»M»»B»»»»»»»>*»M»»»»MIMri»*»B«I ~*'*ia»a»»aa»»»i

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.