Þjóðviljinn - 19.11.1957, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 19.11.1957, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 19. nóv. 1957. — ÞJÓÐVILJINN — (7 r r A þridja þúsund Islendinga neyiir áfengis sér til óbóta Úr framsöguræðu Al- ur óSæfai1 dunið yfir tvær fjölskyjdur. Það er ekki alltaf nægilega hugleitt, að svo- kallaðir hófdrykkjumenn fremja í ölvímu á óteljandi vegu verknaði, sem verpa freðs Gíslasonar í sam-. einuðu þingi um tillög- una að áíengisveiting- Þeim °s öðmm tii óiáns og ófarnaðar. Ef einstaklingarnir líða nauð fyrir áfengið, þá gerir þjóðfélagsheildin það líka. Hún. 4 í þrotlausri baráttu við illar afleiðingar áfengis- neyzlunnar. Meirihluti allra afbrota er framinn í ölæði. Fangelsin era full af mönn- um, sem ekki væru þar nema fyrir atbeina Bakkusar. Tals- verður hluti umf erðaslysa verður í sambandi við áfengis- neyzlu. Vanræksla í starfi, mistök og yfirtroðslur eru hvarvetna fylgifiskar hemiar,. og það tjón, sem hún veldur efnahag þegnanna, lífi cg limum, verður aldrei metið til fjár. Drykkjuskapur í hvers konár mynd er því í sannleika alvarleg meinsemd í þjóðfélaginu. Eg hef nú farið nokkrum orðum um þetta vandamál, þótt ég raunar telji það ó- þarft hér, því að öllum hv. al- <j> þingismönnum mun þýðing þess Ijós. Neyzla áfengis er gamall og grómtekinn blettur á menningunni, — svo gam- all, að mörgum finnst ósjálf- rátt hann eiga þar heima. Aldagamlar hefðbundnar sið- venjur hafa sterk ítök í sál- arlífi manna, og þáð þarf mikið til að uppræta þær. Þeg- ar þar við bætist það ofur- vald nautnarinnar, sem neyt- endur áfengis eru háðir, þá er sízt að undra, þótt seint sæk- ist að afmá þennan blett á allri siðmenningu. í þeim á- tökum mega skynsemi og reynsla sín lítils enn sem komið er, en tilfinningin þeim mun meira. Áfengisdrykkja er ávani og drykkjuhneigð verður til fyrir þann ávana. Ein kyn- slóðin apar drykkjuskap eftir annarri og einn einstakling- ur stælir annan í þessu efni. Ungt fólk temur sér drykkju, af því að það er í tízku. Það semur sig í þessu að háttum sér eldri, reyndari og, við skulum segja, meiri manna. Ef takast mætti að rjúfa keðju siðvenjunnar og heil kynslóð manna gæti losað sig úr viðjum drykkjuvanans, þá ættu arftakar hennar auðunn- inn leik í taflinu við Bakk- us. En aldagamlar venjur verða sjaldnast upprættar með skjótum hætti, heldur gerist það allajafna smám saman og fet fyrir fet. Skemmtanir hér á landi eru Iangt frá að vera með þeim brag, sem vera skyldi, og er þáð drykkjuskaþur, sem set- um á kostnað ríkisins verði hætt. Ásamt tveimur öðrum þing- mönnum, hv. þm. Borgfirð- inga og hv. þm. Barðstrend- inga, flyt ég á þingskjali 44 tillögu þess efnis, að á- fengi verði framvegis ekki veitt á kostnað ríkis eða rík- isstofnana. Samskonar tillög- ur hafa áður komið fram á Alþingi. Eins og flutningsmenn fyrri tillagna, leggjum við þre- menningar höfuð-áherzluna á gildi fordæmisins í þessu máli. Ef æðstu ménn þjóðar- innar hætta að veita áfengi í samkvæmum er nærri víst, að aðrir taka sér þá til fyrir- myndar í því efni. Með þeim hætti getur ákvörðun um af- nám áfengisveitinga á kostn- að ríkisins orðið til þess að fága og bæta skemmtanalíf lándsmanna, og mun flestum finnast þess full þörf. Þess er vert að minnast í sambandi við efni þessarar till., að áfengisneysla leiðir til drykkjuskapar og að hann er eitt af erfiðustu vandamál- um þjóðfélagsins. I okkar litla þjóðfélagi eru að staðaldir tvær til þrjár þúsundir manna, sem neyta áfengis sér til óbóta heilsufarslega og efnalega. Þeir þjást and- lega og líkamlega, og það eru fleiri, sem líða fyrir drykkjuskap þeirra en þeir sjálfir. Börnin þeirra, eigin- konur og foreldrar þjást líka. Þau fara á mis við lífsham- ingju og bíða jafnvel tjón á heilsu sinni vegna alræðis Bakkusar á þessum heimil- um. Hlutskipti drykkjumanns- ins sjálfs er aumt, en sár- ara er þó hlutskipti skjólstæð- inga hans. Þessa er rétt að minnast, þegar tillaga um afnám áfengisveitinga í sam- kvæmum ríkisins er athuguð og rædd, og þá einnig þess, að þetta ógæfusama fólk skiptir þúsundum í landi okk- ar. • • ' Þá má heldur ekki gleyma því, að sá mikli bölvaldur, Bakkus, einskorðar sig eng- an veginn við lieimili of- drykkjumannamia. Ekkert heimili í landinu er með öllu óhult fyrir honum. Kvöld eitt er allsgáður maður á leið heim til sín, er hann mætir nokkrum drakknum ungling- um. Þeir slá hann í rot með þeim afleiðingum, að varan- Alfreð Gíslason menn áfengisneyzlan er á mannamótum. Þar drekka ungir sem gamlir og konur sem karlar, líkt og væri það eitt hið sjálfsagðasta í heim- inum að þamba áfenga drykki. Og ekki nóg með það, heldur eru þeir fáu, sem ekki. drekka, litnir hornauga og naumast taldir samkvæmis- hæfir. Sá þykir vart maður með mönnum, ef hann drekk- ur ekki áfengi, og mun sá haroi dómur drykkjutízkunnar reynast flestum ofraun, og þá einkum ungu fólki, sem ávalt er næmt fyrir tízkukröfum. Þessi almenna áfengisneyzla á skemmtisamkomum er hættuleg, og hún hittir ungu kjmslóðina harðast. Þessi ó- siður veldur því, að drykkju- skapur í landinu verður meiri og almennari en ella væri og að ofdrykkja e^kst. Það er gildandi lögmál, að því al- mennar sem áfengis er neytt í einhverju landi, því fleiri veroa. þar ofdrykkjumemi. Nú sem stendur bjargast þeir; ungu menn helzt, sem lítt sækja samkomur, en hinir sogast meira eða minna út í drykkjuskap. Allir munu sammála um, að sú tízka hlýtur að vera skaðleg, sem þvingar menn til drykkju. Þá er hlutunum snúið öfugt, þegar þeir ein- ir þykja samkvæmishæfir, sem með vínanda sljóvga sjálfs- vitund sína og dómgreind. Sannleikurinn er þó sá, að þeir, sem eru í vímu áfengis eða annarra nautnalyfja, eru miður sín, og- ættu þá sízt að sýna sig á mannamótum. En drykkjutízkan leyfir þetta og hún virðist nú rikja í öllu þjóðfélaginu, jafnt hjá æðri sem lægri. Mannfagnaður án áfengis er orðinn í flestra hugum einhverskonar þver- sögn eða léleg fyndni. Það færi mjög vel á því, að hið háa Alþingi og hæst- virt ríkisstjóm tækju nú þetíta vandamál til röggsamlegrar meðferðar. Með því á ég ekki við það, að hér sé þörf marg- brotinnar löggjafar heldur hitt, að þessar æðstu stofnan- ir gefi nú þjóðinni allri það fordæmi, sem málefninu mun bezt duga, en það er að af- nema hjá sér áfengisveiting- ar í samkvæmum. Fyrir hér um bil tveim áram flutti ég tillögu í bæjar- stjórn Reykjavíkur á þá leið, að hætt skyldi áfengisveit- ingum á kostnað bæjarins og stofnana hans. Tillögunni var vísað frá með þeim rökum, að Reykjavíkurbær ekki farið inn á þessa braut á meðan Alþingi og rikis- stjórn gerðu það ekki. For- dæmið vantaði frá þessum háu aðilum. Fáist það, muftu margir koma á eftir. N Eg trúi því ekki, að nokk- ur sé andvígur þessari till. sem hér liggur fyrir, af þeirri á- stæðu einni, að hann telji sig fsera of mikla þersónulega. fórn með því að samþykkja haiiia. Að trúa slíku væri móðgun við hv. alþingismenn, enda er ekki verið að fara fram á það við neinn, að Framh. á 11. síðu ---------------------- Tvennir tímar — 3. grein Ihaldið á nýjum vígstöðvum leg örorka hlýzt af. Heima ur um of svipmót sitt á þæri - biðu hans- eignkoria og þrjú Það má heita svo að það börn. t annað skipti er það þyki orðið sjálfsagður hlutur, heimilisfaðir, sem í trausti að áfengi renni ’ stríðum ‘ þess að ekkert komi fyrir,-- * stráumum, hvar og hvenær ekur bíl sínum heim undir sém. menn koma saman sér áhrtfum áfengis. Hann er að til ánægju. Hark og róstur koma úr samkvæmi, og á leið- einstakra ölaéðinga er ekki inni verður hann valdur að það alvarlegast í þessu efni, dauðaslysi. í einni svipan hef- heldur hitt, hversu geysi-al- Það tók langan tíma fyrir í- haldsöflin í landinu að viður- kenna staðréynd vaxandi þátt- töku vinnahdi fólks í verka- lýðssamtökunum, og viður- kenning á þeim sem samnings- aðilja kom vissulega ekki til greina fyrr en öll önnur ráð: verkfallsbrot, ofbeldi, klofn- ingsfél. o.fl. þess háttar hafði verið reynt til þrautar og sýnt var að verkalýðssamtökin yrðu ekki upprætt eða lömuð að marki á þann hátt. í stríðinu gegn verkalýðs- samtökunum urðu því forystu- menn Sjálfstæðisflokksins að leita annarra ráða, og ráðið var, að stofna nýjar vígstöðv- ar þ.e. draga saman lið innan verkalýðssamtakanna. Nú skildu einstaklingar á svip- uðu þroskastigi og mennirnir sem notaðir voru af atvinnu- rekendum i vinnudeilum gegn verkalýðssamtökunum áður fyrr, dubbaðir upp af flokkn- rm sem væntanlegir trúnað- ar- og forystumenn verkalýðs- félaga og ekkert til sparað, scm fiokksvél og fjármunir .,sjálfstæðis“-burgeisa fær á- orkað, til að ná sem mestri fótfestu á hinum nýju víg- stöðvum. Hinir gömlu and- stæðingar samtakanna hugs- uðu sem svo: Úr því ekki er unnt að komast hjá því að hafa verkalýðsfélög, skal þess undir yfirskini verkalýðsvin- áttu og félagslegra slagorða, því vissulega er nú svo komið að verkafólk, sem aðhyllist sjálfstæðisnafn atvinnurek- endaflokksins, lítur yfirleitt á verkalýðssamtökin sem hags- munasamtök sín. „Sjálfstæð- is“-bureisum var ljóst að flokklegt gengi þeirra innan verkalýðssamtakanna hlaut að velta á því, hversu vel þeim tækist að villa heimildir á sér og þjónum sínum í augum þessa verkafólks. í þessum tilgangi hefur forysta Sjálf- stæðisflokksins rekið áróður- starf í formi svo nefndra málfundafélaga sjálfstæðis- verkamanna þar sem hópar verkafólks eru uppfræddir í kenningum Bjama Benedikts- sonar núverandi ritstjóra Morgunblaðsins um verkalýðs- mál og starf í verkalýðsfé- lögum. Með þessum hætti hafa forn- ir skipuleggjendur hins grímulausa ofbeldis gegn verkalýðshreyfingunni komið sér upp nýjum vígstöðvum gegn henni innan hennar eig- in vébanda. Þótt flokkslegir áhangendur ,,sjálfstæðis“-bui’geisanna í verkalýðssamtökunxim séu, út af fyrir sig, engan veginn það afl scm úrslitum ræður og þeim fari fækkandi með tíð og Einna mesti árangur sem i- haldið hefur nokkru sinni náð í öllum hernaði sínum gegn verkalýðnum fyrr og síðar er það þegar því tókst í banda- lagi við hægriöfl Alþýðu'- flokksins og Framsóknar að koma nýsköpunarstefnuni fyr- ir kattarnef 1947 og ári síðar þegar sama þrífylkingin vann forystu Alþýðusambands Is- lands úr höndum vinstriafla og sameinmgarmanna. Þessi sigur hægriaflanna varð alþýðu landsins dýr. Ilin nýja stjórn með hægrikratann Stefán Jóh. Stefánsson í for- sæti og Bjarna Benediktsson Morgunblaðsmann við hlið honum scm dómsmálai'áðherra lét það vei'ða sitt fyrsta verk að ráðast á kjör verkalýðs- ins með nýjum milljónaálög- um tolla, nokkru síðar réðst hún beint á kaupið með vísi- tölústýfingu og hafði þá á liálfu ári rænt vinnandi fóllc um hundrað milljónum ki'óna. Næsta hægristjórn skellti á gengislækkun sem talin var jafngilda 15—18% launalækk- un. Og hvað höfðust svo hægri- öflin ao í vei’kalýðshreyfing- unni á meðan? Þau skipulögðu verkfalls- brot hvar sem þau gátu hönd- um undir komið þegar verka- lýðurinn hratt af sér tolla- freistað að ná þar sem mest- tíma, cr því ekki að íxeita að álögunum með launahaltkun, um ítökum, verkalýðsfélag í okkar hönduiú* ér ástæðulaúst að óttast. ' ; - • • - Og foi^'Stúmönnum átvinnu- rekendaflokksins var Ijóst að liðssöfnuniu innan verkalýðs- sarntakanna var óframkvæm- anleg undir gömlum kjörorð- um verkfallsbrjóta og hvít- liða; þetta varð að gerast með fimmtuherdeild sinni inn- an yerkalýðehreyfþigarinnar hefur andstæðingum hennar tekízt að vinna þar mikið ó- gagn. Þetta héfur þeim tek- izt í k'rafti bandamanna sinna, í flokkum, sem kenna sig rið vinstristefnu og þó eink- um hægriaflanna í Alþýðu- flokknum. rumarið 1947. Og þegar j>au höfðu náð forystu Alþýðu- sambandsins í sínar hcndur lögðu þau blessun sína yfir allár gerðir hinnar verkalýðs- fjandsamlegu ríkisstjómar, og svo mjög gekk þáveraridi forseti ASÍ, Helgi Haimesson, upp í hlutverki sínu fyrir í- Framh. á lO.’siðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.