Þjóðviljinn - 07.12.1957, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagiir 7. desember 1957
* I dag er laugardagtirinn 7.
deseniber — 341. dagur
ársins — Ambrósíumessa —
7. vika vetrar — Fullt tungl
kl. 5.16 — Tungl í liásuðri
kl. 0.09 — Árdegisháflæði
kl. 5.15 — Síðdegisháflæði
kl. 17(21.
UTVABPIÐ
1 DAG:
12.50 Óskalög sjúklinga.
14.00 „Laugardagslögin".
16.00 Raddir frá Norðurlönd-
um; VI.: Tvö sænsk
ljóðskáld, Bo Bergman og
Anders Österling, lesa
frumort ljóð.
16.30 Endurtekið efni.
17.15 Skák'þáttur (Guðm. Arn-
laugsson).
18.00 Tómstundaþáttur barna
og unglinga (Jón Pálss.).
18.30 Útvarpssaga barnanna.
18.55 I kvöldrökkrinu: Tón-
leikar af plötum: a) For-
leikur að Lear konungur
op. 4 eftir Berlioz. b) E.
Pinza o. fl. syngja lög úr
kvikmyndinni „You Be-
long to My Heart“. c)
Sinfóníuhljómsveit Vínar-
borgar leikur marsa frá
ýmsum löndum,
20.30 Leikrit: Morðið í Mesó-
pótamíu eftir Agöthu
Christie, í þýðingu Ingu
Laxness. — Leikstjóri:
Valur Gíslason.
22.10 Danslög þl. — 24.00
Dagskrárlok.
títvarpiéf á morgun:
9.20 Morguntónleikar: a)
Divertissement í f-moll
eftir Francesco Durante.
b) Píanósónata op. 40 nr.
2 eftir Clemente — Tón-
listarspjall (Páll ísólfs-
son). c) Útvarpskórinn
syngur; Róbert A. Ottós-
son stjórnar. d) Horn-
konsert nr. 2 í D-dúr
eftir Haj'dn.
11.00 Messa í Laugarneskirkju:
Séra Garðar Svavarsson.
13.15 Sunnudagserindið: —
Átrúnaöur þriggja, ísl.
h"fuðskálda, eins og
hann bírtist í ljóðum
þeirra; I: Bjarni Thorar-
ensen (Séra Gunnar
Árnason).
14.00 Miðdeg:stónleikar: — a)
Fiðlusónata nr. 32 í B-
dúr (K454) eftir Mozart
b) Gérard Souzay syngur
lög eftir Gounod. c)
Humoreskc op. 20 eftir
Schumann d) Hefðarkon-
an og fíflið, ballettmúsik
eftir Verdi.
15.30 Kaffitíminn; a) Jan
Moravek o. fl. leika vin-
sæl lög. b) Létt-lög.
16.15 Á bóltaraarkaðnum: —
Þáttur um nýjar bækur.
17.30' Barnatíminn: a) MaTnús
Einarsson flytur frásögu-
þátt: Nútínia hetjusögur.
b) Lúðrasveit drengja
þ leikur: Karl O. Runólfs-
'r. son st.iórnar. c) Böðvar
‘l frá Hnífsdal les sögu-
■* kafla. d) Jakob Hafstein
,* les ævintýri.
J8.30 Miðaftan *tónleikar: —
Frá landsraóti lúðrasveita
*• á Akurevri s 1. sumar.
Lúðrásveit Isafjarðar;
—* Harr\- Herlufsen stjórn-
i! ar. Lúðrasveit Vestmanna
5., .í.V.ia; Oddgejr Kristjánss.
Lúðrasveit.in Svanur;
Karl O. Runólfsson stj.
Átto rússnesk þjóðlög í
útsetningu Liadoys. At-
— riði úr óperunni I Puri-
tani e. Bellini. Bergmál
frá ítalíu: George Feyer
og félagar lians leika
ítölsk lög.
20120' Tónleikar í hátíðasal Ha-
skölans: Verk eftir Sv.
Svfeínbjörnsson. Flytjend-
ur: Hljómsveit Ríkisút-
varpsins, Guðrún Á.
Símonar, Guðmundur
Jónsson, Þorsteinn Hann-
esson og Dómkórinn. stj.
dr. Páll ísólfsson. Isl.
rapsódía. — b) Fjögur
sönglög: The Challenga
of Thor, „War,“ „Vetur“
og „Island".
c) Kantata frá konungs-
komunni 1907.
21.25 Um helgina. Umsjónar-
menn: Gestur Þorgríms-
son og Páll Bergþórsson.
22.15 Danslög: Sjöfn Sigur-
björnsdóttir kynnir pl.
23.30 Dagskrárlok.
A M u n i ð jólasöfnun Mæðra-
styrksnefndarinnar.
Hallgi'ímsprestakall
Aðalfundur verður haldinn
sunnudaginn 8. desember kl. 4
e. h. í kirkju safnaðarins. —
Fundarefni: Venjuleg aðalfund-
arstörf og önnur mál. —
Sóknarnefndin.
Jólasiifnun
Mæðrastyrksnefndar
Þorsteinn Sch. Thorsteinsson
kr. 1.000.00. Helgi Magnússon
& Co. 1.000.00. Geysir veiðar-
færaverzlun kr. 500.00. Vega-
málaskrifstofan kr. 205.00.
Bókavefzlun Lárusar Blöndals
kr. 100.00. Verzl. Penninn gaf
kort og umslög. Einar Guð^
mundSson & Guðl. Þorlákssóu
i 500.00. Vélasalan h.f. 100.00.
Egill Guttormsson, heildverzlun
kr. 100.00.
Kærar þakkir,
Mæð ra styrksn ef n d.
Örðsending
frá Kvenfélagi Sósíalista. Bazar
verður haldinn sunnudaginn 8.
desember klukkan 3 e, h. í
Tjarnargötu 20. Kaffi verður
til í ölu á staðnum. Við lieitum
á al.la gcða sósíalista að styrkja
okkur svo að við höfum sóma
| af.
i Fyrir hönd bazarnefndar
Margrét Ottósdóttir
Nýlendugctu 13,
sími 17808.
| Næturvarzla
j er í Ingólfsapóteki, sími 1-13-30
jMUNIÐ
i jólasöfntm Mæðrastyrksnefndar j
já Láufásvegi 3, opið kl. 1.30- j
j6 e. h. Móttaka og úthlutun j
jfatnaðar er í Iðnskólanum Vita- j
! stígsmégin-, opið klukkan 2— *
15.30 e. h.
SKIPIN
Skipadeild rikisins
Hekla er á Austfjörðum á suð-
urleið. Esja kom til Rvíkur í
gær að vestan úr hringferð.
Herðubreið er í Rvík. Skjald-
breið er á Vestf jörðum á leið
til Rvíkur. Þyrill fór frá Rvík
í gær áleiðis til Hamborgar.
Skaftfellingur fer frá Rvík á
þriðjudag til Vestmannaeyja.
Skipadeild SÍS
Hvassafell er í Kiel. Arnarfell
fór í gær frá N.Y. áleiðis til
Rvíkur. Jökulfell fór 4. þm. frá
Rostock áleiðis til Faxaflóa-
hafna. Disarfell er í Rendsburg.
Litlafell er á leið til Reykja-
víkur. Helgafell er í Helsing-
fors. Hamrafell er væntanlegt
til Rvíkur 13. þm. Finnlith los-
ar á Húnaflóahöfnum.
Eimskip
Dettifoss fór frá Kotka 4. þim.
til Riga, Ventspils og Reykja-
víkur. Fjallfoss er í Reykja-
vík. Goðafoss fór frá Norðfirði
í gær til Eskifjarðar, Fáskrúðs-
fjarðar, Vestmannaeyja, Akra-
ness og Rvíkur. Gullfoss fer
frá K-höfn í dag til Leith og
Rvíltur. Lagarfoss fór frá Akra
nesi 5. þm. til Bíldudals, Flat-
eyrar, ísafjarðar og Reykja-
víkur. Reykjafoss væntanlegur
til Rvíkur um kl. 13 í dag.
Tröllafoss fór frá Rvík '30. fiti.
til N. Y.'T-ungufoss er í Rvík.
Ekholm- er á Reykjavik.
Kvenfélag Kópavogs
heldur skemmtikvöld í barna-
skólanum við Digranesveg í
kvöld kl. 8.30. Félagsvist, upp-
lestur, veitingar, bögglauppboð,
myndasýning. — Ágóði rennur
til Líknarsjóðs Áslaugar Maack.
Frá Blindrafélaginu
I söfnun Blindrafélagsins eru
nú þegar komnar inn um 120
þúsundir króna og eiga þó
margir úti á landi eftir að gera
skil. I Rvík söfnuðust 62 þús-
und krónur og hefur aldrei
safnazt þar svo mikið áður.
Jólakort Blindrafélagsins fást
nú í öllum bókabúðum og á
skrifstofu félagsins að Grund-
arstíg 11. — Styrkið hina
blindu með því að kaupa jóla-
kort félagsins.
Minningargjöf
til Laugarneskirkju
Hinn 5. desember voru Laugar-
neskirkju færðar 10 þús. kr. að
gjöf til minningar um frú
Berthu Gunliild Sandholt,
fædda Löfstedt, frá eiginmanni
hennar og börnum. Var hún
fædd 5. desember 1889 en do
29. janúár 1957. — Fyrir safn-
aðarins liönd færi ég hér með
gefendum hugheilar þakkir. —
Garðar Svavarsson.
Brynjólfína
JenSen sextug
Fl ugiB
Loftleiðir h.f.
Saga væntanleg kl. 6-8 í fyrra-
málið frá N.Y. vélin heldur á-
fram til Osló, Gautaborgar og
Kaupmannahafnar kl. 8.30. —
Hekla væntanleg frá Hamborg,
Osló og K-höfn kl. 18.30; vélin
heldur áfram til N.Y. kl. 19.30.
Flugfélag íslands h.f.
Hrímfaxi fer til Osió, K-hafnar
og Hamborgar kl. 8.30 í dag.
Væntanlegur aftur til Rvíku'r
kl. 16.19 á morgun. Gullfaxi er
væntanlegur til Rvíkur kl. 16.15
í dag frá London og Glasgow.
Innanlandsflug
1 dag er áæt'að að fljúga til Lárétt:
Krossgáta nr. 62.
Lárétt:
1 jlát 3 þrír eins 6 tré 8 tví-
hljóði 9 höfnðfats 10 tveir
fyrstu 12 á fæti 13 á físki 14
ósamstæðir 15 samtenging 16
gera óhreint 17 heilsudrykkur.
Lóðrétt:
1 gluggi 2 tímamælir 4 heilsu-
bót 5 svamlaði 7 óduglegar 11
mjög góð 15 verkfæri.
Lausn á krossgátu nr. 61.
Akureyrar 2 ferðir, Blönduóss,
Egilsstaða, Isafjarðar, Sauðár-
króks, Vestmannaeyja og Þórs-
hafnar. Á morgun er áætlað að
fljúga til Akúreyrar og Vest-
mannaeyja.
1 fól 3 þak 6 ra 8 kr. 9 máttu
10 vá 12 um 13 arðan 14 kl.
15 ha 16 tal 17 Þór.
Lóðrétt:
1 frívakt 2 óa 4 aktu 5 krumm-
ar 7 Márar 11 árla 15 hó.
Sextug verður í dag Brynjólf-
ína Jensen, húsmóðir á ísafirði.
Brynjólfína er gift Árna Magn-
ússyni sjómanni og hafa þau
eignazt mörg börn. Hún hefur
verið og er einn traustasti stuðn-
ingsmaður Sósíalistaflokksins á
ísafirði. Samhliða störfum í
stóru heimíli hefur hún tekið
þátt í félagsstörfum og m. a. ver-
ið fulltrúi flokksins í fram-
færslunefnd, og starfaði Brynjólf-
ína um skeið að þeim málum á
vegum nefndarinn.ar.
Þeir verða árelðanlega . rpargir
sem-óska henni heilla á þessum
afmæiisdegi.
Kvikmyndasýmng
TÍM
Tékknesk-íslenzka menningar-
sambandið hefur kvikrwyndasýn-
ingu fyrir félaga sína og gesti
þeirra kl. 2 í dag að Þingholts-
j stræti 27 (MÍR-salnum).
I Sýndar verða þessaf myndir:
1. Þjóðdansar. Myndin er tekin
í borginni Straznice í Moravíu
en þar eru haldnar mikiar
þjóðdansasýningar
2. Prinsessau með gullna hárið,
brúðuævintýri í lit'um eftir Z.
Kleiner.
3. Stutt ævintýri úm viðskipti
hunds og kattar.
Munið Vetrarhjálpiná -
Tekið á móti gjöfum á skrif-
stofunni a.ð Thorvaldsensstræti
6, opið kl. 10-12 og 2-6, sími
10785.
¥0ÍK $J&nrt/MiM44fðt ðett
1 rt
•£?'%/{
• m ív
■ / > v
L iM
99
ruJ j
V
liM"
m
mm
„Já“, hélt Kláus áfram. „Við
'hef^um ffitað keppt við Eng
.$að var aðeins
eitt rtð þfetta, sem var óhugn-
anlegt,„þetta var lífstíðarstarf
■— éf e?&inn var lat"
"inn Ifeflþírinanái frá því, áhn-
ars hefði’ -þctta ekki verið
unni oklcar voru
einmitt settir í
pemngarmr
slík koffort.
r. itt leyndarmál lengur. Fall
Þýzkalands, sem kom okkur
álgerlega á óvart, bjargaði I hvérju kofforti var ein millj-
okkúr. En — já, þegar ég sá ón sterlingspúnda. Hugsaðu
koffortið í dag, datt mér fyrst þér, ein milljón! Það eru tíu
ekkert í hug. En þegar ég milljónir gyllina." „I svona
'tóic það upp sá“*ég dálítíð, sém koffor£f?“ liváði. ,,'Sjóðúr“
ég kannaðist við. I verksmiðj- undrandi. „Já, einmitt. Og
veiztu hvað. Á hvert koffort
var sett einkennismerki, liotél-
merki — ég gleymí því ekki.
Á þieim stóð Hótel Georg V.
Önnur merki vöru ekki á
þeim, þetta ,,var bragð. En
þetta merki. varð til þess að'
koma mér á sporið, skilurðu ?“