Þjóðviljinn - 07.12.1957, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 07.12.1957, Blaðsíða 8
8) — ÞJÓÐVTLJINN — Laugardagur 7. dcsember 1957 WÓDLEIKHÚSID Horft af brúnni Sýning í kvöld kl. 20. Afteins þrjár sýningar eftir. Romanoff og Júlía Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Tekið á móti pöntunum. Sími 19-345, . tvaer línur. Fantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. Sími 22-1-40 Aumingja tengdamóðirin (Fast and Loose) Bráðskemmt-ieg brezk gaman- mjmd frá J. Arthur Rank. Aðalhlutverk: Stanley Hallcwav Kay Kendall Brian Recce Sýnd kl. 5, 7 og 9. ■iGwasttWi Sími 1-14-75 Adam átti syni sjö (Seven Brides for Seven Brothers) Hin bráðskemmtiiega og afar vinsæia dans- og söngvamynd Endursýnd k). 5, 7 og 9. HAFN AR FJARÐARBIO Sími 50249 NAUTABANINN (Torde di Tordes) Afar spennandi spænsk úr- valsmynd í Technicolor, gerð af meistaranum Ladisladv- ajda, sem einnig gerði Marc.'l- ino. Leikin af þekktustu nautabönum og fegurstu sen- órítum Spánar. Þetta er ósvikin kvikmynd, spennandi, blóðug og misk- unnarlaus, en þó hefur enginn illt af að sjá hana. Og mörg- um setti að vera það hollur fróðleikur að skyggnast inn í spænska þjóðarsál. g. þ. Tíminn Mynd þessi er snilldar vel gerð. Ego. Morgunblaðið. Danskur texti. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Með skammbyssu í hendi Hörkuspennandi ný amerísk mynd. Robert Mitchum og Jan Steriing Sýnd kl. 7. Bönnuð börnum iLEIKFELAG! [REYKJAyÍKDR’’ Simi 1-31-91 Grátsöngvarinn Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala frá kl. 4—7 í dag og eftir kl. 2 á morgun. Simi 18936 Meira rokk (Don’t knock the rock) Eldfjörug, ný amerísk rokk- mynd með Bill Haley, The Treniers, Little Richard o. fl. f myndinni eru leikin 16 úr- vals rokklög, þar á meðal I cry more, Tutti Frutti, Hot dog Buddy Buddy, Long tall Sally, Rip it up. Rokkmynd,: sem ailir hafa gaman af. Tví- mæialaust bezta rokkmyndin hingað til. Sýnd kl. 5, 7 og 9. f f f f TRIPOLIBIO Sími 1-11-82. Koss dauðans (A Kiss Before Dying) Áhrifhrík og spennandi, ný, amerísk stórmynd, i litum og Cinemascope. Sagan kom sem framhaldssaga í Morgunblað- inu í fyrra sumar, undir nafn- inú „Þrjár systur“. Robert Wagner, Virginia Leith. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Sími 1-64-44 Hefnd skrímslisins (Creature walks among us) Mjög spcnnandí amerísk æv- intýramynd. — Þriðja myndin í myndaflokknum uni „Skrímslið í Svartalóni“ Jeff Morrow Leigh Snowden Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1-15-44 „There’s no business like show business“ Hrífancli fjörug og skemmti- leg ný amerísk músíkmynd með hljómlist eftir Irving Berlin. Myndin er tekin í lit- um og Cinemascope. Aðalhlutverk: Marilyn Monroe, Uonald O’ Connor, Ethel Merman, Dan Dailey, Johnnie Ray, Mitzy Gaynor. Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. Sími 11384 Orustan um Alamo (The Last Command) Geysispennandi og mjög við- burðarík, ný, amerísk kvik- mynd í litum er fjallar m.a. um eina blóðugustu orustu í sögu Bandaríkjanna. Sterling Hayden, Aruia Maria Alberghetti. Bönnuð börnum jnnan 16 ára. Sýning kl. 5 og 9. K MAFNARFIRO’ Sími 5-01-84 MALAGA Hörkuspennandi ensk lit- mynd. Sýnd kl. 9. Norskar hetjur Stórfengleg norsk kvikmynd. Sýnd kl. 7. Can Can Frönsk dans- og söngvamynd Sýnd kl. 5. Sími 3-20-75 Heimsins mesta gleði og gaman Heimfræg amerísk cirkusmynd tekin í litum og með úrvals leikurum Cornel Wilde . James Stewart Betty Hutton . Dorothy Laniour Sjmd kl. 5 og 9. Loftpressur GUSTUR h.f. Sími 23956 og 12424. Tungufoss Fer frá Reykjavík mið- vikudaginn 11. desem- ber til Vestur- og Norð- urlands. VIÐKOMU STAÐIR: ísafjörður, Siglufjörður, Akureyri, Húsavík. Vörumóttaka á mánttdag og þriðjudag. H.F. EIMSKIPA- FELAG ISLANDS. Moskvafarar '57 Síðasta skemmfIkvöldið á þessu ári er í kvöld, laugardagskvöld 7. des. 1957, í Tjamarcafé (niðri) kl. 9 e.h. Veggblaðið ,Rúbbblan“ kemur út og verður dreift á skemmtuninni, til þeirra sem hana vilja. Gunnar og hljómsveit og Haukur leika og syngja, Þeir, sem farið hafa á fyrri heimsmót eru að sjálf- sögðu velkomnir. SINFÓNÍUHLJ ÓMS VEIT ISLANDS L EIK A R i Þjóðleikhúsinu n.k. þriðjudagskvöld kl. 8.3C». Stjómandi: WILHELM SCHLEUNING Einleikari: JÓN NORDAL Aðgangur seldur í Þjóðleikhúsimt. ROCK og SKIFFLE hljómleikar í Austurbæjarbíói í kvöld 7. des.. kl. 11.15. Ein bezta Rock og Skiffle hljómsveit EnglamJs skemmtir Ásamt NÝRRI ÍSLENZKRI ROCK-HLJÓMSVEÍT Söngvarar: ÓLI ÁGÍJSTAR og EDDA BERNHARDS Kynnir: BAIJH R GEORGS. Aðgöngumiðasaia í Austurbæja.rbíói hefst í dag kl. 4. Engar pantanir teknar. Opnem í das' JS o* blómadeild í Tízkuhúsinu, Laugaveg 89. Gjörið svo vel að líta inn. Sími 2-33-17. Blóm & ávextir CRVAL AF PÍPUM — Verð frá kr. 21.00 til kr. 75.00. — Sendum í póstkröfu. SÖLUT-URNINN við Arnarhól Hallgrímsprestakail Aðalsafnaðarfundur verður haldinn. sunnudaginn 8. des. kl. 4 e.h. í kirkju safnaðarins. Pundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál. Sóknarnefndin. Auglýsið í Þjóðviljanuin

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.