Þjóðviljinn - 11.12.1957, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 11.12.1957, Qupperneq 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Miövikudagur 11. desember 1957 ic I dag er miðvikudagurinn 11. des. 345. dagur ársins — Damasus — Tungl í há- suðri ld. 3.49 — Árdegishá- flæði kl. 7.52 — Síðdegis- háflæði Id. 20.17. ÍJTVATÍTTD 1 DAö: 19.05 20.30 20.55 21.30 22.10 22.30 23.10 —14.00 Við vinnuna r — Tónleikar af plötum. Tal og tónar: Þáttur fyrir unga hlustendur. Fr a m b u rð.a r ke n n 5! a í ensku. Þingfr. — Tónleikar. Lestur fornrita: ’ Gaut- reks saga; III. Tón’eikar: Tvö tónverk eftir Ravel pl. „Leitin að Skrápskinnu", getrauna- og leikþáttur. Iþróttir (Sig. Sig.). Islenzku dægurlögin: — Desemberþáttur SKT — Hljómsveit Óskars Cortes leikur. Söngfólk með hljómsveitinni: Didda Jóns og Haukur Morth- ens. Auk þeirra svngja Hanna Bjarnadóttir og Frosti Bjarpason tví- sörigva við undirleik Magnúsar Peturssonar. Kvnni'r Þcrir Sigur- björnsson. Dagskrárlok. um Benjamino Gigli. a) Kafli úr sjálfsævisögu söngvarans, í þýðingu Jónasar Rafnar (Andrés Björnsson). b) Sönglög (plötur). hófninnl Útvarpið á morgun: 12.50- 18.30 18.50 19.05 20.30 20.55 21.15 21.45 22.10 —14.00 Á frívaktinni, sjó- mannaþáttur (Guðrún Erlendsdóttir). Fornsögulestur fyrir b"rn. Framburðarkennsla í frönsku, Þingfréttir. — Tónleikar. Erindi: Alþjóðleg sam- vinna neytenda (Sveinn Ásgeirsson hagfræðing- ur). Kórsöngur: Karlakórinn Fóstbræður syngur is- lenzk lög (plötur). Upplestur: a) Séra Sig- urður Einarsson les úr kvæðabck sinni: Yfir blikandi höf. b) Ævar Kvaran leikari les úr skáldsöguuni Kvenna- munur eftir Jón Mvrdal. Islenzkt mál (Dr. Jakob Benediktsson). Söngsins . unaðsmál: Minningardagskrá Dettifoss er í Riga, fer þaðan til Ventspils og Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Reykjavík 9. þ.m. til Reyðarfjarðar, Seyðis- fjarðar; Akureyrar og Siglu- fjarðar, og þaðan til Liverpool, London og Rotterdam. Goða- foss fer frá Reykjavík í kvöld til New York. Gullfoss fór frá Leith í gær til Reykjavíkur. -Lagarfoss fór frá Reykjavik í gærkvöld til Vestmannaeyja og Riga.; Reykjafoss er í Reykja- 'Vík. Tröllafoss fór frá Reykja- vík 30, f.m. Væntánlegur. til New York í dag. Tungufoss' fór frá Reykjavík í dag til Isa- fjarðar, Siglufjarðar, Akureyr- ar og Húsavíkur. . Drangjökull fór. frá Kaupmgnrjahöfn í gær til Reykjavíkur. Umferðin Hekla kom til Reykjavíkur í gær að austan úr hringferð. Esja fór frá Reykjavík í gær- kvöldi vestur um land til Ak- ureyrar. Herðubreið fer frá Reykjavík á. föstudag austur um land til Bakkafjarðar. Skjaldbreið er væntanleg til Reykjavíkur á morgun frá Breiðafjarðarhöfnum. Þyrill er á leið frá Reýkjavík til Ham- borgar. Skaftfellingur fer frá Reykjavík á föstudaginn til Vestmannaeyja; Framhald af 12. síðu. nema brýn nauðsyn beri til. Að leggja bílum ekki í tvöfaldri röð á götunum. Viðvaningum í akstri er ráðlagt að halda sig sem mest frá erfiðustu umferð- argötunum. Til gangandi vegfarenda bein- ir lögreglustjóri þeim tilmælum að ganga eftir gangstéttum, ekki akbrautum, að fara yfir götu á gangbrautinni og taka eftir umferðarljósunum og bendingum lögreglunnar. Þá er skorað á foreldra að láta ekki börn vera ein á ferð á miklum umferðargötum. Frá aksturstakmörkunum verður nánar sagt siðar. Málverkasýsilit g; Kristjáns SigMrðsSeitar Leiðréttingar við verðlauna- lcrossgátu happdrættisins 18 lárétt veggábreiða á að vera veggábreiðu; 14 lóðrétt tóna á að vera tímabila og 52 lóðrétt litur á að vera tárfelli. MUNIÐ jólasöfnun Mæðrastyrksnefndar á. Laufásvegi 3, opið kl. 1.30- 6 e. þ. Móttaka og úthlutun fatnaðar er í IðnskólanumyVita- stígsmegin, opið klukkan 2— 5.30 e. h. 'v'í Málverkasýningin í Sýning- arsalnum við Hverfisgötu ber svipmót. einfaldleikans. Þó er nokkuð misjafn blær mynd- anna, sumar með barnslegum blæ, aðrar ekki eins augljós- ar, sumar expressionistískar. Málarinn fer með liti eins^ og honum séu þeir óviðkom- andi. Þeir eru ekki til prýði. Samt vegast þeir stundum á: eldrauður himinn, grænn sjór Dökkgrænt myrkur og eldrauð stúlka útí myrkinu. Sterkblátt fjall og sterkgulur mói. Áber- andi gulur litur í fjallshlíð. Stundum er teikningin allt að því ljósmyndarsmásmugu- leg. En ekki nógu mikið fyrst svo er til stofnað. Sumpart eru þetta ekki bernskar mynd ir en gerðar allt að því barna lega einfaldar, bernskaðar. (Ef um bernska myndlist væri að ræða myndi allt vera mun nákvæmara: hver dráttur á laufi trjánna, andlit rauð klæddu stúlkunnar á götunni o.s.frv.). , Hann mtála.r.Á öðrum.dúr en *I-1 1 iVVI'/IAI Xtnín wi n Tnvtn vi nlrL þess orðs, en sá blær sem gerir að þær hafa sitt svipmót og maður hlær hið innra með sér að þés’sum myndum. ■ Mér finnst mynd af litlu rauðu borði bezta mynd sýn- ingarinnar. D. Sldpadeild SÍS Hvassafeli er í Kiel. Arnarfell fór 6. þ.m. frá New York áleið- is til Finnlands. Jökulfell er' á Akranesi. Dísarfell er í Rends- burg. Lítlafell er í olíuflutning- um á Faxaflóa. Helgafell fer væntanlega í dag frá Ábo til Gdynía. Hamrafell er væntan- legt til Reykjavíkur 13. þ.m. Alfa er í Keflavík. ■VTjt Næturvarzla er í Ingólfsapóteki, sími 1-13-30 * ,* "3 ® •-»Wt Jólagjafir til blindra Jólagjöfum til blindra er, eins og að undanförnu, veitt mót- taka í Ingólfsstræti 16, syðri dyr. Blindravinafélag íslands . flestir' lándálágsmáiarar okk- ar. Eftir a að hyggja er ein- hver sá blær yfir þessum myndum, sem ekki er hægt um annað að segja en sé ljót- ur, í hefðbundnum skilnirigi Munið Vetrarlijálpina Tekið, á móti gjöfum á skrif- stofunni að Tliorvaldsensstræti 6, opið kl. 10-12 og 2-6, sími 10785. Styrkið hina blindu með því að kaupa jólakort Blindravinafélagsins. Frá Æ.T.R. Drekkið kvöldkaffið í Félags- heimilinu — opið til kl. 11,30 á hverju kvöldi. Veðri Austan-norðaustan kaldi í dag, léttskýjað. I Reykjavík var 1 stigs hiti í gær kl. 18. Aðrir staðir á sama tíma: Kaup- mannahöfn 7, London 7, París 3, Stokkliólmur -^8 og New oYrk 4 stig. D ...............) " Fíat 1400 5— einn vinningur- inn í. happdrætti Þjóðviljans. Kvenfélag óháða safnaðarins Fjölmennið á fundinn : (fimmtudag) kl. 8.30. Kirkjubæ annað kvöld Bæjarbókasafnið Otibúið Hólmgarði 34 er opið 5—7 (fyrir börn) og 5—9 (fyrir fullorðna) á mánudög- DAGSKRA 2. ALÞINGÍS miðvikudaginn 11. des. 1957 klukkan 1.30 miðdegis Efri deild: 1. Skemmtanaskattur og þjóðleikhús, frv. 2. umr. Ef leyfð verður. Kosningar til Alþángis, frv. — 2. umr. Ef leyfð verður. Neðri deild: Útflutningssjóður, frv. — Frh. 2. umr. Einkaleyfi til útgáfu al- manaks, frv. — l.umr. 3. Fasteignamat, frv. — 2. umr. — Ef leyfð verður. Tollskrá p_.fl., frv. — 2. umr. — Ef leyfð verður. Tekjuskattur og eignar- skattur, frv. — 1. umr. Ef deildin leyfir. 1. 2. 4. 5. Átta manna f jöl- lissti Fjársöfnun hafin Eins og sagt var frá í blað- inu í gær varð mikið tjón aí bruna að Þverxegi 38 s.I. sunnudag, en þar missti m.a. Jóliann Einarsson iðnverka- maður aleigu sína, en hann hefur sex börn á framfæri. Nokkrir vinir Jóhanns hafa lvafizt hánda um fjársöfnun handa fjölskyldunni í þessum þrengingum, og er tekið á rnóti peningaframlögum á skrifstofu Þjóðviljans. Fyrsta framlagið barst Þjóðviljanum í gær, 500 um; miðvikudögum 5- föstudögum 5—7. -7 og kr. frá nr. 13. W ic M u n i ð jólasöfnun Mæðra- styrksnefndarinnar. JÍIi V iiik —?.—:-- — 1:— -—-———. i Ðe Rooy hafði lengi haft mik- inn áhuga fyrir peningaskáp- úm og af þeim sökum hafði hann fengið viðurnefni sitt „Sjóður“. Og þeim mun örð- ugri, sem skáparnir voru við- fangs, þeim mun áhugasamari var hann. En nú mátti hann beita sjálfan sig hörðu til þess að vera rólegur. Ekki sökum þess að þetta væri svo hættu- legt. Þvert á móti. Aðstæð- Úrriar_ gátu ekki verið betri. Kt-rrlátt, þorp, hús, sem barna- leikur hafði reyrizt áð opna — nei, hann var ekki óróleg- ur þess vegna; En :bak við þessa hurð biðu hans nailljónir, það gerði han,n .tgugaóstyrk- ,an. Hendpr, haná,,störfuðu á- kaft. Inni í skápnum heyrðist eitthvert urg og síðan lágur smellur — aftur heyrðist urg- hljóð — og aftur smellur. Kláus stóð yfir honurii fullur eftirvæntingar. Tíminn leið, ó- endanlega langur tími. að því er virtist. „Þarna tókst það“, sagði „Sjóður“ allt í éinu og Kláus hrökk við, er hann heyrði rödd hans. „Opnaðist hann?“ spurði hann hás. Án þess að svara rétti „Sjóður“ sig uþp og ýtti þungri hurð- inni til hliðar. Nokkrir skjala- bunkar, málverk og járnslegið koffort stóðu lilið við hlið í skápnum. Krossgáta nr. 64. Lárétt: 1 regla 3 íot 6 endíng 8 end- ing 9 lönguri burt 10 tónn 12 tveir eins 13 ‘ skr'eytinn ll skammstöfun ■ 15 sámtenging 16 svað 17 eldstæði. Lóðrétt: 1 vekja athygli á 2 skammstöf- un 4 forar 5 lýsing. 7 ætið ll keyrðu 15 forsetning. Lausn á krossgátu iir. 63. Lárétt: 1 frú 3 árs 6’lá 8 ak 9 goðgá 10 gg 12 ak 13 valari 14 él 15 tó 16 las 17 mát. Lóðrétt: • . 1 flugvél 2 rá 4. raga 5 skák- mót 7 lotan 11 gala.,15 tá.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.