Þjóðviljinn - 11.12.1957, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 11.12.1957, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 11. desember 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Oddvitinn h Framhald af 12. síðu. og sársaukaminnstan hátt þessar óheimilu gerðir sínar. A'ð sjálfsögðu rná deila um hvort rétt sé að leyfa hinum brotlegu að sleppa svo létt við misgerðir sínar. En þessa tillögu felldi ihaldið og neitaði algerlega að skila aft- ur fil Höfð'ahrepp's þessum eign- um hreppsins. Fnlltrúi sósialista kærir Þessu gat fuiitrúi Sósíalista- í'lokksins ekki ur.að og með svo- hljóðandi brétt til félagsmála- ráðuneytisins hinn 18. nóv. s.l. bað hánn um rar.nsókn ó mál- inu. Höfðakaupstað, 18. r.óvember 1957. Ti 1 félagsmálaráðuneytisins, Reykjavík. Eg' lindirritaðúr fulltrúi í hreiopsnefnd Köfðahrepps A- Húri., feyfi mér hér með að snúa mér ti.l hins háa ráðunéytisj sem seðstu stjórnderd'ar sveitar- stjðmarmála í '.andinu og tjá yður efti'rfárandi: írti eigurnar Meirihluti hreppsnefndar Höfða- hrepps keypti á árinu 1954 i nafni Höfðahrepps 3 hluti í h.f. Hólanesi, en það er hraðfrysti- hús hér á staðnum. Þessir 3 hlutir eru helmingur hlutafjárins í nefndu hlutafé- lagi og að nafnverði kr. 30 þús- und hver, samtals 90 þúsund. Þessa hluti keypti hrepps- nefndarmeirihlutinn fyrir kr. 150 þúsund og greiddi með atvinnu- bótaíé fengnu sem lón til þess- ara kaupa. Oddviti Höfðahrcpp's — hr. Þorfinnur Bjarnason -r-. afhenti síðar Útgerðarfélagi Höfðakaup- staðar h.f. þessi hlutabréf, en nefndur oddvifi var Þá og er enn íramkvæmdastjóri og einn af hluthöfum þess hlutafé'ags. Ekki kom nein greiðsla til Höfðahrepps fyrir hlutabréíin og Útgerðarfélag Höfðakaupstaðar hel'ur ekk; síðar greitt þau í einni eða ar.narri mynd. Þegar oddviti veitti atvinnu- bótaf járláninu viðtöku fyrir hönd hreppsins veðsetti hann láninu til tryggingar eignir og tekjur Höfðahrepps, hverju nafni sem nefnast. Þessi ábyrgð hvíiir ennþá á hreppnum þó Útgerðarfélag Höfðakaupstaðar hafi tekið við hlutabréfunum. Með öðrum orðum: Oddviti og framkvæmdastjóri — einn og' sami rnaður — afhendir sjálf- um sér og hlutaíélagi sínu hluta- bréf í eigu Höfðahrepps, en læt- ur hreppinn sitja áfram með skuldina vegna kaupa sömu hlutabréfa og' bera ábyreð á henni. Veðsetningin á eignum og tekjum Höfðahrepps ti’ trygg- (ngar áður nefndu atv'rmubóta- fjárláni er algerlega gerð á á- byrgð nefnds oddvita eins. Hann hefur hvorki fyrr né ríðar beðið hreppsnefndina um heimild til að gefa slika trygg- ingu, hvað þá að slík heimild hafi verið veitt af hreppenefnd- inni. En Slíkar ábyrgðir — óum- béðr.ar og óheimi'ar — hefur oddviti gefið fyrir hönd hrepps- ins til tryggingar atvinnubóta- fjárlánum á' undanförnum ár- um til Útgerðarfélags Höfða- kaupstaðar og nerna þær upp- hæðir hundruðum þúsunda króna. Nefndur oddviti hefur marg- sinnis harðlega neitað að hafa gefið slikar ábyrgðir íyrir at- vinnubótafjárláninu, s.l. vor og' er ég undirritaður krafðist að sjá skuldabréfin gat hann ekki neitað þeim áburði lengur og ég fékk þá staðfestan þennan grun minn. Varðandi margneínd hlutabréf i h.f. Hólanesi sem nú eru í höndum Útgerðarfélags Höfða- kaupstaðar hefi ég undirritaður margsinnis gert þá kröfu til hreppsnefndarinnar, að hún hlutaðist til um, að hlutabréf- ununi verði skllað til Höfða- hrepps, en meirih'uiinn hefur jafnan Staðið gegn þvi. Á fr ndi í hreppsnefnd Höfða- hr.epps 10. þ.m. flutti ég eftir- farandi tillögu: „Hrepþsnefndin samþykkir að skóra á Útgerðaríélag Höfða- kaupstaðar h.f. að áfsala. .aftur til -Höfðahrepps án greiðslu h'utabréfúm i h.f. Hólanesi. Ella ógildi hrcppsnefndin af.hendingu hlutabréf: nna11. Þessa tillögu mína felldi hreppsnefndarmeirihlutinn og neitar algerlega að skila aftuc til Höfðahrepps, sem hins rétta og eina eiganda, hlutabréfunum, sem meirihlutinn hefur ólöglega og í heimildarleysi ráðstafað til Útgerðarfélags Höfðakaupstaðar h.f. Þess vegna ieyfi ég undirrit- aður mér hér með að snúa mér til hins háa ráðuneytis með þá beiðni, að ráðuneytið rannsaki þetta mál, úrskurði um lögmæti framangreindra atriða og komi fram leiðréttingum með lögmæt- um aðgerðum. Með sér'egri virðingu. Iiárus Þ. Valdimarsson. Félágsrnálaráðunsytið vísaði að sjálfsögðu til sýplunefndar A- Hún., þar sem sýslunefqdinni ber að fjaila fyrst um málið. Og er málið nú til meðferðar þar. Sjálfstæðisflokkur.inn náðí meirihluta í fyrsta sinn í hrepps- nefnd Höfðahrepps i kosningun- um 1954. Það var vegna þess, að vi-ns’tri flokkarnir buðu . ekki fram i einu lagi, því íhaldið vantaði rúmlega 10% til að ná þeirn samanlögðum. Hveiti — strásykur —- flórsyluir —• sýróp — gerduft — sódaduft — hjartasalt — kokosmjöl — súkkat — vanilludropar — möndludropar — kardemommudropar — sítrónudropar — vanillusyk- ur — kanill — kardemommu — engifer — egg •— eggjagult — kökukremduft — sultu- tau — rúsínur. Kökurnar eru baztar ntað SRfill-KIFH

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.