Þjóðviljinn - 11.12.1957, Síða 10

Þjóðviljinn - 11.12.1957, Síða 10
10) — ÞJÓÐVIL.JINN — Miðvikudagur 11. desember 1957 —----- Auglýsiiig um umferð í Reykjavík Samkvœmt heimild í 41. gr. lögreglusamþykktar Reykjavíkur hefur verið ákveðið að setja eftiríar- andi takmarkanir á umferð hér í bænum á tíma- bilinu 12.—24. desember 1957: 1. Umferð vörubifreiða, sem eru yfir ein smálest að burðarmagni og fólksbifreiða, 10 farþega og þar yfir, annarra en strætisvagna, er bönnuð á eftirtöld- um götum: Laugavegi frá Höfðatúni i vestur, Bankaslræ'i, Austurstræfci, Aðalstræti og Skóia- vörðusiíg íyrir neðan Týsgötu. Ennfremur er öku- kenns’a bönnuð á sömu götum. Bannið gildir frá 12.—24. desember, kl. 13—18 alla daga, nema 21. desember til kl. 22, 23. desem- ber til kl. 24 og 24. desember til kl. 14. Þeim tilmælum er beint til ökumanna að forðast óþafa akstur um framangreindar götur, enda má búast við fð umferð verði beint af þeim, eftir því sem þurfa þvkir. 2. IBifreiðastöður eru bannaðar á eftirtöldum götum: Vesturgötu frá Ægisgötu að Norðurstíg, Grófinni, Naustunum milli Tryggvagötu og Geirsgötu, Póst- hússtræii, Skólavörðustíg sunnan megin götunar. Týsgötu vestan megin götunnar og Lindargötu norðan megin götunnar frá Ingólfsstræti að Klappar- stíg. 3. BifreiðaurrVerð er bönnuð um Austurstræti og Aðal- stræti 21. desember, kl. 20—22 og 23. desember kl. 20—24. Þeim tilmælum hefir verið beint til forráðamanna verzlana, að þeir hlutist til um, að vöruafgreiðsla í verzlanir og geymslur við Laugaveg, Bankastræti, Skólavörðustíg Austurstræti, Aðalstræti og aðrar miklar umferðargötur fari fram fyrir hádegi eða eft- ir lokunr.rtíma á áðurgreindu tímabili frá 12.—24. desember n.k. — Lögreglustiórinn í Reykjavík, 10. desember 1957, Sigurjón Sigurðsson. Auglýsið í Þjóðviljanmn Auglýsing um umferð í Reykjavík Samkvæmt ákvörðun bæjarstjómar Reykjavíkur hafa bifreiðastöður verið bannaðar á eftirgreindum götum: 1. Rauðarárstíg austanmegin götunnar frá Lauga- vegi að Miklubraut. 2. Barónstíg vestan megin, milli Skúlagötu og Hvei.l sgötu. 3. Bergs!aðasíræti frá Skólavörðustig að Hallveigar- stig, báðum megin götunnar og frá Hallveigarstig að Spítalastíg vestan megin götunnar. 4. Príkirk.jiivegi vestan megin götunnar. 5. Klapparstíg austan megin götunnar. 6. Snorrabraut við eyjarnar á miðri götunni, milli Hverfisgötu og Flókagötu. 7. Vatnsstíg vestan megin götunnar. 8. Vonarstræii milli Lækjargötu og Templarasunds. 9. Ægisgötu við Slippinn. 10. Garðastræti vestan megin götunnar, frá Vesturgötu að Túngötu. 11. Ingólfsstræti milli Lindargötu og Skúlagötu austan megin götunnar. 12. Á Hringbraut austan Bræðraborgarstígs og Rauðar- árstig austan megin götunnar milli Hverfisgötu og Skúlrgötu eru bannaðar stöður vörubifreiða, sem eru yfir 1 smálest að burðarmagni, og fólksbifreiða, 10 farþea-a og þar yfir. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn í Reykjavik, 10. desember 1957 Sigurjón Sigurðsson. Samningar íhalds og hægri krata Framhald af 1. síðu. tökum verkalýðsins og' nota þau síðan til þess að trygg'ja myndun hægri stjórnar sem komi fram fyrirætlunum íhaldsins um geng- islækkun og stórfellda lífskjara- skerðingu. SAMEIGINLEGT FRAM- BOÐ í DAGSBRÚN Á sama tíma og Alþýðuflokk- urinn tók þátt i viðræðum um vinstri samvinnu innan verk- lýðshreyfingarinnar, lióf hann þegar undirbúning að virkri samvinnu við íhaldið, og er árás á Dagsbrún eitt aðalmarkmið þeirfar samvinnu, eins og ljóst hefur komið fram í Morgunblað- inu og Alþýðublaðinu að undan- förnu. Hafa ráðamenn íhaldsins og hægri klíku Alþýðuflokksins þegar samlð um sameiginlegt framboð í Dagsbrún á grundvelli helmingaskiptareglunnar: þó mun íhaldið ætla að láta Al- þýðuflokknum eftir formanninn á listanum og jafnvel meirihluta þar (þótt Jóhann Sigurðsson glersteypumaður eigi erfitt með að sætta sig við það). Er Krist- ínus Amdal, fyrrverandi for- stjóri, formannsefni, og' hefur liann nú um alllangt skeið unnið að því að undirbúa kosningarn- ar. Þá liafa nokkrir menn aðrir verið á launmn hjá íhaldinu um skeið til þess eins að undirbúa kosningarnar í Dagsbnin, þeirra á meðal Alþýðuflokksmaðurinn Jón Hjálmarsson og ihaldsmað- urinn Ilaukur Hjartarson, en aðalbækistöðvar eru í Valhöll og þar eru haldnir sameiginleg- ir fundir ráðamanna í Sjálfstæð- isflokknum og hægri klíku Al- þýðuflokksins. Er hvorki til sparað fé né fyrirhöfn að ná sem mestum árangri. FORSPRAKKA- SAMNINGAR Allt eru þetta samningar milli nokkra forsprakka í flokkun- um, nazistadeildar Sjálfstæðis- flokksins og Ákadeildar Alþýðu- flokksins, en almennir flokks- menn hafa ekki verið að spurðir. Er einnig' vitað að allur þorri fylgismanna Alþýðuflokksins hefur fyllstu andúð á þessari þjónustu hægri klíkunnar við Sjálfstæðisflokkinn, þessari tíl— raun til þess að leiða íhalds- stjórn yfir þjóðina á nýjan leik, Einnig' hefur Sjálfstæðisflokkur- inn .langa reynslu af því >að það ber takmarkaðan árangur að ætla sér að skipta sér iaf innrl málutn Dagsbrúnar með vald- boðí frá atvinnurekendum og stórpólitíkusum flokksins. Verka- menn munu enn sem fyrr kjósa að skipa sínum málum í sam- ræmi við hagsmuni sína, og það þurfa þeir að gera í vetur á eftirminnilegri hátt en nokkru sinni fyrr. Vaiahlulir fyrirliggjandi í miklu úr- vali, í Ford-junior, Ford- son, Prefect, Anglia, Con- sul, Zephyr og Zodiac, — Svo sem: Frambretti Afturbretti Stnðarar Horðir Lugtir Vatn ska ssa h 1 ífar Vatnskassar Hood Hliðar Allt í stýrisgang •AUt í bremsur Kveikjur Blöndungar Hl|óðdunkar Púströr o. fl. o. fl. Aukahlutir: Sætaáklæði Ryksugur (kr. 258,0») Keðjur Prostlögur Issköfur Rúðu-frostvari Vatuskassaþéttir Margfalt meiri ending í : GENUINE F0RD PARTS FORD-umboðið Kr. Kristjánsson h.f. La,ugaveg 168-170 Sími: 2-4466 (5 línur). HappdrættlsbUl Þjóðviljuns. Umdeild bók Fjögur augu smásögur eítir Friðjón Steíánsson Öll bókmenntaritin birta ritdóma um hana. —- Rit- dómendum dagblaðanna sýnist mjög sitt hverjum um hana. Hver hefur réttast fyrir sér? Eignizt eintak áður en upplagið þrýtur. GÓÐ smurbrauðsjómfrú óskast strax Morgunvaktir. Smurbrauðsstofan Björninn Njálsgötu 49. tlRVAL AF PÍPUM — Verð frá kr. 21.00 tii kr. 75.00. — Sendum í póstkröfu. SÖLUTURNINN við Arnarhól Byggingafélag alþýðu, Reykjavík. íbúð til sölu Tveg,gja herbergja íbíið í I. byggingaflokki er til sölu. Umsóknir sendist skrifstofu félagsins, Bræðra- borgarstíg 47, fyrir kl. 12 á liádegi mtðvikudaginn 18. desember 1957. Stjórn Byggingafélags alþýðu. Tilboð óskast í Ford vörubifreið árgangur 1947 Dodge Woapon árgangur 1942 itússneskan jeppa (skemmdur af árekstri) . (Bifreiðarnar verða til sýnis að Kársnesbraut 28, fimmtudaginn 12. desember. Tilboðin verða opnuð þar sama dag kí. 4 e.h. Vélasjóður ríkisins

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.