Þjóðviljinn - 24.12.1957, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 24.12.1957, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 24. desember 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (7 Nikita Krústjoff svarar Bertrand Russell Kæri Russell lávarður las með mikilli athygli opna bréfið sem þér hafið sentj forseta Bandaríkjanna 'og mér. í bréfi yöar drápuð þér á mikilvægustu atriði núver- andi ástands í alþjóðamálum, sem fólk um allan heim hef- ur haft þungar áhyggjur af um langt skeið. Við, íbúar Sovétríkjanna, skiljum og metum mikiis meginhugsun bréfs yðar —• að vemda mann- kynið gegn hættunni á styrj- öld, sem háð yrði með ægi- legustu eyðileggingarvopnum sem nokkurn tíma hafa. þekkzt; að tryggja frið og velsæld um heim allan á grundvelli friðsamlegrar sam- búðar ríkja með ólíka þjóð- félagshætti og umfram allt með því að færa sambúð Sov- étrikjanna og Bandaríkjanna í eðlilegt horf. \ llir eru á einu máli um að ef styrjöld brýzt út myndi hún leiða ólýsanlegar hörm- ungar yfir mannfólkið. Af þessari ástæðu ætti öllum, 'hver sem viðhorf þeirra eru, að vera það efst í huga að koma í veg fyrir slíka óheilla- þróun. Skynsemi mannsins og samvizka leyfa honum ekki að sætta sig við slíka hættu, hann hlýtur að rísa upp gegn áróðrinum sem hljómar í éyrum hans daginn út og dag- inn inn, áróðri sem ætlað er að venja þjóðirnar við hug- myndina um að kjamorku- styrjöld sé óumflýjanleg. Ríkisstjórn og Kommúnista- flokkur Sovétríkjanna gera í samræmi við óskir þjóðanna í landi okkar allt og munu halda áfram að gera allt sem í þeirra valdi er til að koma í veg fyrir að ný styrjöld skelli á. Við erum sannfærðir um að styrjöid er ekki óum- flýjanleg, eins og nú horfir, og að hægt er að koma í veg fyrir ófrið, ef allir sem vilja varðveizlu friðarins leggjast á eitt í skipulegri baráttu. ¥»að vakti ánægju okkar að ■* þér emð fvigjandi stcðvun vígbúnaðarkaupphlaupsins sem aðeins eykur styrjaldarhætt- una. Þér hvetjið til þess að hætt verði útbreiðslu kjarn- orkuvopna, svo að herir þeirra ríkja sem liafa enn ekki eignazt slík vopn fái þau ekki í hendur. Að sjálfsögðu myndi þetta vera spor í rétta átt, einkum ef þess er gætt, að uppi eru ráðagerðir um að láta t. d. V-Þýzkalandi í té kjamorkuvopn, en ríkisstjórn þess lands fer ekki dult með landakröfur sínar í Evrópu; og einnig þess að kjamorku- vopn, sem flutt hafa verið yfir Atlanzhafið, eru nú geymd í löndum Evrópuríkja Atlanzhafsbandalagsins. Þess- um vopnum er þröngvað upp á þessi ríki undir því yfir- skini að þau megi nota í varn- arskyni gegn árás. En í raun- inni grafa kjarnorkuvopn í löndum þessara ríkja alger- lega undan öryggi þeirra. Rjúfi árásarriki friðinn, þá imin óhagganlegt lögmál stríðsins gera óhjákvæmilegar molandi endurgjaldsárásir á þau lönd þar sem kjamorku- stöðvar em. V/ður er að sjálfsögðu kunn- ■*• ugt um að Sovétríkin hafa oft lagt fram tillögur um að kjamorkuvopnum verði ekki komið upp utan landa- mæra þeirra ríkja, sem þegar étrikin álita að hættunni á kjarnorkustyrjöld verði þá fyrst algerlega og endanlega bægt frá, þegar algert bann hefur verið sett við fram- íeiðslu og notkun kjarnorku- og vetnisvcpna og birgðir þeirra eyðilagðar. Sovétstjórn- in hefur nú bráðum i tólf ár Nikita Krústjoff ráða yfir þeim, og að þau hafa einnig sérstaklega lagt til að Bandaríkin, Bretland og Sovétríkin ættu að gera með sér samning um að koma hvorki upp kjamorkuvopnum í Vestur- né Austur-Þýzka- landi. Ríkisstjóm A-Þýzka- lands hefur að sínu leyti lagt til við ríkisstjóm V-Þýzka- lands, að þær geri sameigin- legar ráðstafanir til að sjá um að hvorki þýzk né er- lend kjarnorkuvopn verði höfð á þýzku landi. Ríkisstjómir Póllands og Tékkóslóvakíu hafa tilkynnt, að ef samkomu- lag takist milli V-Þýzkalands og Austur-Þýzkalands, muni hvorki Pólland né Tékkóslóv- akía framleiða kjamorkuvopn eða leyfa þau í löndum sín- um. Eins og sjá má gera sós- íalistisku ríkin allt sem í þeirra valdi stendur til að koma í veg fyrir frekari út- breiðslu kjarnorkuvopna. Því miður hafa vesturveldin enn ekki tekið undir þessa við- leitni. Þau tvö cnnur ríki sem eiga kjarnorkuvopn — Banda- ríkin og Bretland—gera þvert á móti allt sem þau geta til að flækja bandamenn sína í Atlanzhafsbandalaginu enn frekar í undirbúning kjam- orkustyrjaldar. En þess skal lika gætt, að hættunni á kjarnorkustyrj- öld myndi ekki bægt frá dyr- um, jafnvel þótt okkur tæk- ist að koma í veg fyrir frek- ari útbreiðslu kjamorkuvopna. Því að hættan er mjög mikil jafnvel nú, þegar aðeins þrjú ríki eiga kjarnorkuvopn. Sov- krafizt slikrar lausnar á þessu máli og hefur lagt fram ekki allfáar ákveðnar tillögur á vettvangi SÞ í þessu skyni. Ef vesturveldin myndu láta í ljós einlæga ósk um að binda endi á hættuna á kjarnorku- styrjöld, þá væri hægt — jafn- vel þegar á morgun — að tryggja frjálsan þroska and- legrar auðlegðar mannsins í allri sinni fjölbrej'tni um leið og öllum verða tryggðar alls- nægtir — við skiljum sérstak- lega vel áhyggjur yðar út af glæpsamlegri stefnu hernaðar- sinnanna, sem sóar verðmæt- um þjóðfélagsins, sem spillir siðgæði mannsins og leiðir til þess að menn em aldir upp í anda ótta og haturs: Það er ekki hægt að sætta sig við slíkar horfur — og ]>etta er því sannara í dag þegar hin- ar dásamlegu uppgötvanir vís- indanna hafa veitt manninum slíkt vald yfir náttúmöflun- um. Það eru nú í rauninni engin takmörk fyrir því hvernig hægt er að breyta hinum eyðileggjandi öflum náttúrunnar og nota auðlindir hennar til að tryggja velmeg- un allra þjóða á gmndvelli friðsamlegrar samvinnu þeirra. ér skiljið vel sem heimspek- ingur og mannvinur, sem hefur þungar áhyggjur út af hinu óeðlilega ástandi er nú ríkir á alþ jcðavettvangi, á hvern hátt leysa skuli vand- ann. „Það eina sem þarf“, skrifið þér, ,,er að austrið og vestrið viðurkenni réttindi hvors um sig, játi að hvorum um sig verði að lærast að búa með hinum og láti rökræður koma í stað valdbeitingar í viðleitni sinni að íitbreiða hugmyndakerfi sín. Það er ekki nauðsynlegt að annar hvor aðilinn kasti trúnni á málstað sinn. Það er aðeins nauðsynlegt að hann hætti við að reyna að breiða út trú sína með vopnavaldi“. ■pg er fús að taka undir þessi orð, þar sem þau em í fullu samræmi við þann skilning á friðsamlegri sam- búð milli ríkja xneð ólíka stjórnarhætti, sem land okk- Hér birtist svar Nikita Krústjoffs, framkvæmda- stjóra Kommúnistaflokks Sovétríkjanna, við opnu bréfi til hans og Eisenhowers Bandaríkja- forseta frá brezka heimspekingnum Bertrand Russell. Bréf Russells birtist í vikublaði brezkra sósíaldemókrata New Statesman 23. nóvember s.l. (og i Þjóðviljanum s.l. sunnudag), en svar Krúst- joffs birtist í sama blaði 21. desember. halda áfram á þessari braut. Það mætti í fyrstu gera ráð- stafanir eins og að hætta þeg- ar í stað tilraunum með kjarn- orkuvopn og lýsa yfir að þau verði ekki notuð. En það verð- ur að segja það hreinskilnis- lega, að við höfum því miður hingað til ekki orðið varir við slíkar óskir af hálfu ríkis- stjórna Bandaríkjanna, Bret- lands eða Frakklands. Stað- reyndln er að þeir sem móta stefnu þessara landa vilja ekki afsala sér styrjöld sem tæki til að koma fram stefnumið- um sínum í utanrikismálum. \7ið, íbúar Sovétríkjanna, sem ’ vinnum að því að byggja upp þjóðfélag kommúnism- ans — þjóðfélag sem mun ar hefur miðað utanríkis- stefnu sína við frá fyrsta degi sovétstjórnar. Eg þarf ekki að taka fram hve feginn ég yrði að frétta að orð yðar hefðu fengið svipaðar undir- tektir frá bandarisku ríkis- stjórninni. Til að „búa saman“ — það er til að tryggja friðsamlega sambúð — verða báðir aðilar að viðurkenna það sem stjórn- málamenn kalla status quo, verða að viðurkenna ríkjandi ástand. Það verður að viður- kenna rétt hvers lands til að þróast á þann hátt sem þjóð þess kýs. „Kalda st.riðið“, hót- anir á víxl, viðleitni til að breyta landamærum og íhlut- un í innanlandsmál annarra ríkja í því skyni að breyta þjóðfélagskerfi þeirra — ekk- ert af þessu má leyfa. „Kalda striðið“ og vígbúnaðarkapp- hlaupið munu leiða til nýrrar og bióðugrar styrjaldar. ¥|ér hafið auðvitað algerlega * á réttu að standa, þegar þér haldið fram að ein helzta ástæðan fyrir núverandi við- sjám í alþjóðamálum og öllu þvi sem felst í orðunum „kalt stríð“, sé hin óeðlilega sam- búð Sovétríkjanna og Banda- ríkja Norður-Ameríku. Eng- inn vafi er á því, að alþjóða- ástandið yfirleitt myndi. batna, ef sambúð þessara ríkja yrði færð í eðlilegra horf á skyn- semisgrundvelli frðsamlegrar sambúðar og virðingar fvrir réttindum og hagsmunum hvors annars. Sovétríkin hafa jafnan sótzt eftir slíkri eðli- legri sambúð við Bandaríkin og munu halda því áfram. Við höfum tekið nokkur ákveðin skref í þessa átt. Þér minnizt þess sennilega til dæmis, að sovétstjórnin bauð rikisstjórn Bandaríkjanna í janúar 1956 að þær gerðu með sér vin- áttusáttmála og samvinnu. Tillaga okkar er enn í fullu gildi. Við h "fum reynt og munum halda því á- fram að koma aftur á við- skiptasambandi milli Sovét- ríkjanna og Bandaríkjanna, sem rofið var af rlkisstjórn Bandaríkjanna, og við viljum taka upp menningar-, vís- inda- og tækniskipti við Bandaríkin. í Washington standa nú annars yfir samn- ingar að frumkvæði sovét- stjórnarinnar um aukið menn- ingarsamband milli ríkjá okk- ar beggja. Leiðtogar Sovétríkjanna hafa jafnan trúað því og gera enn, að persónuleg kynni milli stjórnarleiðtoga hinna ýmsu landa séu mjög mikils virði og ein bezta leiðin til að bæta sambúð ríkja. Við tókum fús- ir þátt í fjórveldafundinum í Genf, og við höfum, eins og yður mun sjálfsagt kunnugt, einnig hitt stjórnarleiðtoga margra annarra ríkja. Slíkir fundir, og þá sérstaklega Genfarfundurinn, stuðluðu á- reiðanlega að bættu ástandi í alþjóðamálum. t'g er algerlega samþykkur ■^ þeirri tillögu yðar, Russ- ell lávarður, að leiðtogar Sov- étríkjanna og Bandarikjanna komi saman til hreinskiln- ingslegra viðræðna um sltil- yrði sambúðarinnar. Við enim eins og þér sannfærðir um að þau mál þar sem hagsmunir Sovétríkjanna og Bandaríkj- anna eru þqir sömu eru miklu fleiri en þau, þar sem hags- munir þeirra rekast á. Þetta er einmitt ástæðan til þess að Sovétríkin hafa svo oft látið í ljós þá skoðun að fund- ur æðstu manna Sovétríkj- anna og Bandaríkjanna myndi vera mjög gagnlegur báðum ríkjúnum og friðnum í heimin- um. Við höfum að sjálfsögðu engar fyrirætlanir eða óskir um að komast að samkomu- lagi við Bandaríkin sem væri á kostnað nokkurs annars Framhald á 11. síðu nar

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.