Þjóðviljinn - 28.12.1957, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 28.12.1957, Blaðsíða 3
Laugardagur 28. desember 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Stórbruni í Reykjavík Framhald af 1. síðu. um, en hjá öðrum íbúum húss- ins sama og engu. Tepptur á þakinu Samkvæmt upplýsingum Jóns Sigurðssonar slökkviliðsstjóra var fyrst haldið að ekki væri alvarlegt á ferðum, því að slökkviliðið var beðið að at- huga reyk. Þegar slökkviliðs- menn brutu upp hurðina þar sem reykinn lagði út gaus eld- urinn út á móti þeim. Var þá allt siökkviliðið kvatt út. Þegar slökkviliðsmenn voru að hefja slökkvistarfið sáu þeir mann uppi á þaki hússins. Var það Axel Guðmundsson, hinn eini íbúi rishæðarinnar sem heima vav. Vár hann látinn stökkva niður á falimottu og sakaði ekk- ert. Vatnsleiðslukerfið þarna er frá árinu 1908 og gat því ekki annað svo miklu vatni er þurfti og varð að dæla vatni neðan úr Lækjargötu. I rokinu urðu slökkviliðsmenn- irnir mjög blautir, en þeir urðu að vera þarna lil kl. 4 um nótt- ina, þó að mesti eldurinn hefði verið slökktur milli 12 og' 1 var neistaflug þar til kl. 3. Frost var um nóttina og því mjög kalt í rokinu, en fólk kom með kaffi til slökkviliðsmannanna og María Maack og starfslið hennar hitaði kaffi óspart í Farsóttahús- inu, svo þrátt fyrir allt misstu slökkviliðsmennirnir ekki alveg af jólakaffinu. Tvær íkviknanir á jóladag Á jóladag kviknaði í jólatré að Jaðri við Sundlaugaveg og sviðnaði herbergið innan áður siökkt var. Þá kviknaði í legu- bekk á Efstasundi. 72, eyðilagð- ist hann og ennfremur sæng. en munu ekki % . . - Þrjú timburhús í hættu Rokhvasst var og lagði vind- inn næstum þvert yfir götuna, I aðrar skemmdir en þeim megin eru tvö gömul hafa orðið þal.r timburhús, nr. 25 og 27, annað þeirra Farsóttahúsið. Næsta hús sömu megin og 28, eða nr. 26, er einnig timburhús. Öll þessi hús voru í hættu klukkustundum saraan um kvöld- ið. Fijótt varð séð að ekki mundi unnt að bjarga hinu brennandi húsi og var því lögð áherzla á að verja fyrmefnd þrjú timbur- hús. Komst eldurinn um stund Byggingarsamvimuifélag Reykjavíkur vafð 25 ára f.vrir nokkru. Á þeim árum liefur það byggt liundruð íbúða og starfsemi þess vex með ári liverju. Hér á myndiiini sjást liinar glæsi'egu by.ggingar félagsins við Eskihlíð. Heilaliristingur í Dómkirkjunni Þrátt fyrir það að umferð fyr- ir jólin væri meiri en nokkru sinni tókst meö samvinnu bæjarbúa og liigregluiinar að komast lijá öllum meiriháttar umferðarslysum. Nokkrir bílaá- j rekstrar urðu þó um jólin. Einna I stærstur að ekið var aftan á akveoiir s r Dæjarins Fellir a'S ínnkaupasfofnunin skuii kaupa inn heint byggingarefniS er bœrinn nofar í húsið nr. 26, en varð slökkt- Ur áður en alvarlegar skemmdir urðu. Húsunum handan götunnar varð það til happs að yfir 20 metra autt bil er á milli þeirra en þar lagði aðaineistaflugið. Lógandi flvksa barst hins vegar fyrir vindinum á húsíð Grundar- stíg 2 og komst eldurinn þar inn með svalahurð og á milli þiljs. en sá eldur varð siökktur aftur. Lengst mun neistaflugið frá eldír.um hafa borizt austur á Frakkastíg. Köld og' erfið nótt Yfir 50 manns unnu að slökkvistárfinu. Voru slökkvibíl- ar bæjarins allir, 5 að tölu, not- aðir. eiiiifremur þrír frá slökkviliðínu á Reykjavíkurflug- velli og auk þess tvær dælur. bíl svo að hann ekki aðeins stór- skemmdist heldur kastaðist á annan bíl og skemmdi hann. Ölvaður maður var þar að verki. | Ók hann fyrst burt, en brátt upplýsti lögreglan málið. Að svo komnu var ekki vitað um önnur slys á mönnuni hér um jólin en að kona ein datt í stiga Dómkirkjunnar á aðfanga- dagskvöld, fékk heilahristing og var flutt á slysavarðstofuna. Á Reykjavíkurbær aö kaupa sjálfur inn byggingarefni til eigin nota, og fleiri slíkar vörur, eöa á að hygla skjól- stæöingum meirihlutans með því aö lofa þeim aö leggja fyrst sína þóknun á vörurnar? íhaldiö svaraði spurningunni s.l. föstudag: Það felldi að bærinn kaupi inn sjálfur. Gæöingunum SKAL hyglaö! Á bæjarráðsfundi snemma í þessum mánuði flutti Guð- mundur Vigfússon í bæjarráði eftirfarandi tillögu: ,,1 framhaldi af þ 3im ákv"rð- unum í íbúðabyggingamálum, það hið mesta óráð að bærinn færi að kaupa sjálfur bygging- arefni án milliliða! í umsögn heilasalans, er Innkaupastofnun Hvatti hann flokksmenn sína til að fella tillöguna. Petrína Jakobsson kvað Inn- kaupastofnun bæjarins svo illa rekna að hún væri þess vegna á móti því að fela henni inn- kaup. Þórarinn Þórarinsson kvað innkaupastofnun bæjarins eiga að vera, og geta verið, gott og hagkvæmt fvrirtæki, en í hönd- skipun æviskrárritara Á aðalfuadi Félags íslenzkra fræca, sein haldinn var í há- skólanum 22. þ.m., var gerð eftirfarandi ályktun með öllum greíd-dum atkvæðum gegn einu: „Fundurinn lýsir megnri ó- ánægju ainni á þeirri aðferð, sem höfð var við veitingu emb- ættis æviskrárritara á síðasta sumri. í 1. gr. laga nr. 30 24. marz 1956, um þetta embætti, er }.<essu sagnfræðistarfi ætlað að ná til alira .jslendinga, sem vitað er uin frá landnámstíð,“_ og 3. gr, skýrir það nánar. Við embættisvertinguna var gengið frarn hjú umsækjendum með embættispróf i íslenzkum fræð- um og sagnfræði, en staðan veitt manni, sem hefur ekki sérmenntun í s"gu íslands og fullnægir því ekki þeim kröf- um, sem Iðgin gera til þessa embættismaims". íslenzk kona vekur at- hygli s Bandarskjumim Binna Mann, sem er íslenzk kona gift Bandaríkjamanni, hef- ur yakið á sér mikla athygli fyrir margvíslegar blómaskreytingar, sem hún hefur gert. Hefur frúin tekið þátt í mörgum blómasýn- ingum og jafnan fengið hina beztu dóma fyrir hugmvndarík- ar og fagrar skreytingar. Fyrir skömmu var skráútmun- um, sem hún hefur gert, sjón- varpað um öll Bandar. og hef- ur henni með því hlotnazt hin mesta viðurkenning. Binna er dóttir Hendrik Bernd- sen kaupmanns í Blóm & Avext- ir. Reykjavíkurbæjar stjórnar, væri um núverandi meirihluta er bent á að í bænum væru „gaml-1 hún gagnslaus, og því kvaðst sem nú hafa verið teknar, sv0;ar °S grónar" byggingavöru-1 hann vera á mcti því að fela og með hliðsjón af þeim bygg-1 veizianir, og næstum því gefið henni meiri innkaup. Flutti ingaframkvæmdum, sem bær_ |1 skyn að starfsemi þeirra væri | hann tillogu um að bjoða ut Hmi hefur með höndum og þarf|rekirl sem góðgerðastarfsemi! byggingarefm það sem bærmn að annast á næstu árurh, telur; Kvaðst Guðmundur ekki leggja bæjarstjórn rétt að sú stefna i mik>ð uppúr þessari ums.gn verði tekin upp, að Innkaupa- forstjórans. stofnun bæjarins kaupi inn: Gunnar Thoroddsen borgar- beint erlendis frá allt bygging- < stjóri kvað innkaup Innkaupa- arefni, er til þeirra þarf, og| stofnunarinnar stundum verða jafnframt fyrir þá einstaklinga! hagnaðar, en stundum alls ^ oamfnir í ' ekki. Fann hann því fiest til og sámtök í bænum er þess kynnu að óska. Skal þetta j f°ráttu byggingarefni jafnan selt á kostnaðarverði". Á síðasta bæjarstjórnarfundi kom málið til umræðu og benti Guðmundur á hve geisi- mikið vörumagn og því mikla hagsmuni væri hér um að ræða. Borgarstjóri hefði jafnan leitað umsagnar forstjóra íhaldsins — sem er einn af heildsölum þess! — og hann liefði talið notar. Magnús Ástmarsson flutti tillögu um að rannsakað >Tði iivort lieppilegt væri að bærinn keypti inn byggingarefni sjálf- ur. Tillaga Guðmundar Vigfús- sonar um að bærinn kevnti inn að bærinn keypti inn byggingarefni s!tt milliliðalaust Kosningaskrifstofa Alþýðu- bandalagsins Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins liefur verið opnuð að Tjamargötu 20 (II. liæð). Skrifstofan verð- Ur fyrst nm sinn opin alla virka daga frá kl. 10—12 f.h. og 1—7 e.h. Sími skrifstoíunuar er 17511. Skrifstofan gefur allar upplýsingar um kjörskrá í Reykjavík og á öðrtun stöðum þar sem kosningar fara fram 20. janúar n.k. — Kænifrestur er ítíl 5. janúar n.k. Stuðningsmenn Alþýðubandalagsins eru beðnir að hafa sambaiul við skrifstofuna og gefa upplýsingar um þá, sem kunna að verða f jarstaddir á kjördegi, svo og ann- að það, er að gngni mætti komn við undirbúning kosn- inganna, SKIPULAGSNEFND ALÞÝÐUBANDALAGSINS byggingarefni milliliðalaust. Verðlaun SJ.B.S. í tímariti S.Í.B.S., Reykjalundi, sem út korn á berklavarnadag- inn, voru tvær verðlaunaþraut- ir, felumyndaþraut og mynda- gáta. Bárust rúmlega eitt þúsund lausnir á felumyndaþrautinni og var dregið um verðlaunm, hlutu var felld með S atkv. íhaldsins. Með henni voru 3 atkv. en full- trúar hinna minnihlutáflokk- anna sátu með hendur í skauti. Beið fessíia viS skyldustörf Borgarnesi. Frá frétta- ritara Þjóðviljans. Það sorglega slys varð á Þor- þau: Heiðar Þorkelsson, Óspaks- láksmessu að símstjórinn, Gunn- eyri, Strandasýslu, Guðrún Magnúsdóttir, Skúlagötu 76, Reykjavík, Þorsteinn Sigurðsson, Ytra-Krossanesi, Akureyri. Rúmlega eitt hundrað ráðn- ingar bárust á myndagátunnl og voru 82 réttar. Rétt ráðning var: Danir hafa haldið Árnasafni lengi. Krafa íslendinga er og verður: Handritin heim“. Dregið var um verðlaunin og hlutu þau: Björn Jóhannsson, Syðra-Laugalandi, Eyjafirði, Guðmundur Eiríksson, Suður- götu 64, Siglufirði og IJlja Kristjánsdóttir, Brautarhóli, Svarfaðardal. ar Hlíðar. féll aftur yfir sig þar senr hann var að vinna a«5 viðgerð símalínu í toppi síma- staurs á linunni v.estur Mýrar. Beið hann samstundis bana við fallið. Sáfu í myrkri um jóiin Framhald af 12. siðu. aði hjá þeim kl. að ganga 8, eða einmitt þegar suða ióla- matarins stóð sem hæst. Sátu þeir í myrkri — að undan skildum kertaljósum til mið- nættis á jólanótt, að rafmagns- linan komst aftur i lag. Raf- magnsláust varð eiimig í ná- Verðlaunin verða send þeim, grenni Borgarness, en aðeina (t)jer unnu. skamma hrið.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.