Þjóðviljinn - 17.01.1958, Page 7

Þjóðviljinn - 17.01.1958, Page 7
Föstudag'ur 17. janúar 1958 — ÞJÓÐVILJINN------------(7 Það má til sanns vegar færa, ■að vöxtur Beykjavíkur hafi raunverulega byggzt á þeim góðu hafnarskilyrðum, sem hér eru fyrir hendi. Reykjavíkurhöfn er lífæð borgarinnar og forsenda velmegunar hennar og framfara. Hvert sem litið er til fram- leiðslustarfa eða viðskiptalifs er hið sama uppi á teningnum: Reykjavíkurhöfn gegnir þar að- alhlutverkinu. Hún er athafna- svæði fyrir útgerð, fiskiðnað og skipaviðgerðir um leið og hún er imiðstöð samgangna og vörudreif- ingar um allt landið og dýrmæt- asti tengiliður okkar við um- heiminn. Þess vegna er mikils um vert að gerð hafnarmaimvirkja sé á- vallt í samræmi við ýtrustu kröf- ur nútímans og framtíðarinnar. Vanræksla í þeim efnum reisir skorður eðlilegum vexti og fram- förum í athafna- og viðskiptalífi 'Og getur valdið borginni og landsmönnum öllum miklu tjóni. Eg rita þessar fáu línur I tilefni af nýlegum til- lögum Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjóminni um hafnarmál- efni, og þó ekki til að ræða þær ýtarlega í einstökum atriðum, heldur til að benda á vinnubrögð bæjarstjórnarmeirihlutans í þýð- íngarmiklu máli. II. ‘ I bláu bók íhaldsins fyrir kosningarnar 1954 stóðu þessi orð með feitu letri: „Unnið verði áfram að mæl- ingum og áætlunum um fram- tíðai-stækkun Reykjavíkurhafn- ar.“ Svo mörg voru þau orð, sem þá voru skrifuð, en þau voru tekin óbreytt upp úr bláu bók- ínni 1950 og hafa jafnan verið • höfð yfir, þegar íhaldið hefur viljað lofa ehjhverju. Á siðasta kjörtímabili var margsinnis innt eftir niðurstöð- tim mælinga og gerð áætlunar Um framtíðarstækkun hafnarinn- ar, en það eina sem upplýstist ,var, að hafnarstjóri Valgeir Bjöi'nsson virtist fyrir eigið frumkvæði vera að sinna mæl- íngum, en hvergi bólaði á nein- um niðurstöðum hvað þá held- góðum áætlunum. Er leið á kjörtímabilið var Ijóst, að íhaldið ætiaði sér ekki að gera neinar mælingar eða á- ætlanir fyrst um sinn, svo að eigi varð hjá því komizt að . flytja svolátandi tillögu í bæjar- Stjórninni á fundi hennar 1. nóv- ember 1956: „Bæjarstjórn ályktar að fela. hafnarstjóm og hafnar- stjóra að gera tillögur um heildaráætlun um fram- kvæmdir í hafnarmálum á næstu árum. Skal áætlun þessi miðuð við framtiðar- stækkun liafnarinnar í því skyni að tryggja fiskiskip- um, bátum og farskipum liagkvæm hafnar- og af- greiðsluskilyrði og skapa að- stöðu til skipabygginga og skipaviðgerða í höfninni eða nágrenni hennar, í samræmi við auknar þarfir í þessum efnum.“ Með þessari tillögu minni var ekki bryddað upp á neinum deilumálum innan bæjarstjórn- arinnar, og þvi fór svo, að til- lögunni var með sainhljóða at- sem fram eiga að fara hinn 26. janúar n. k. III. Við samningu bláu bókarinn- ar árið 1958 studdist Gunnar Thoroddsen borgarstjóri við þvælt æintak sitt frá 1954. í kaflanum um hafnarmál var staldrað við orðin: „Unnið verði áfram að mæl- ingum og áætlunum uni framtíðarstækkun Reykja- víkurhafnar." Hver andsk . . . . ! Ingi R. Helgason bæjarfulltrúi: Sýndartillögur íhaldsins í hainarmálum Feiunefndin og tillögur hennar kvæðum vísað til hafnarstjórn- ar til umsagnar. Með tillögu minni vildl ég gefa íhaldinu kost á að standa við gefin heit. Málið sjálft er mjög brýnt hagsmunamál bæj- arfélagsins en þannig vaxið, að ekki er unnt að hlaupa til framkvæmda undirbúnings- laustó Reynslan af íhaldinu hef- ur verið sú, að stórmál eru jafnan lengi i undirbúningi hjá því, og ef eitthvað á að gerast, verður að knýja það til undir- búningsstarfa sem fyrst, svo að forðazt sé að fylgja megin- reglu þess: of seint — of lítlð. En eftir flutning tillögu minnar og afgreiðslu hennar datt fijótlega á dúnalogn eftir kokkabókum íhaldsins, þannig að máUnu var enn á ný stefnt í voða. Tvívegis verð ég því í bæjar- stjórn að spyrjast fyrir um gang málsins. Jú. Gunnar Thoroddsen borg- arstjóri hafði svör á reiðum höndum: Noldkru áður en tillaga Inga R. Helgasonar var fhitt í ba*j- arst.ióminoi liafði ÉG skipað nefnd sérfraéðjnga til að at.huga og gera tillögnr til hafnar- stjórnar um áætlanir í hafnar- málnm. Þessi nefnd hefur nú alla.r tilfögur og ábmdtingar i þessuin efnum til athugunar, og er nefndin í fullu starfi og mun heildaráætlun hennar ligg.ia fyrir innan skainms. Eins og fyrr segir var hér ekki um deilumál að ræða og því samþykkti ég þessa mála- leitan. Fyrir mér var allt, að skriður kæmist á málið, svo að innan tíðar fengjust áætlanir franv til umræðna og endan- legra ákvarðana. En svo líður og bíður. Eg spurðist fyrir um, hvað liði störfum þessarar sérfræð- inganefndar og hverjir væru eiginlega í henni. Engin svör. Og það líður að undirbúningi þeirra bæjarstjórnarkosninga, Það er ekki hægt að endur- prenta þetta rétt einu sinni enn! Nú voru góð ráð dýr og tím- inn mjög stuttur. Og á bæjarstjórnarfundi, hinn 5. des. 1957 tók meiri- hlutinn jóðsóttina og lagðar voru fram tillögur í nafini Sjálfstæðisflokksins um hafnar- mál. Fyrri tillagan fól í sér ákvörðun um stækkun hafnar- innar útað Engey. — Seinni til- lagan var í fjórum liðum og fjallaði um allsherjar breyt- ingar og framkvæmdir í innri höfninni. Þetta heitir að standa sig! Fyrst er sofið á eigin kosn- inga’oforðum í áratugi. Þá er það spunníð upp, að sérfræð- inganefnd hafi verið sett á laggirnar, og síðast er óundir- búnum tillögum kastað fram. Sagan um sérfræðinganefnd- ina er góð. Eg spurðist fyrir um það, hvaða þóknun hún hefði feneið. og enn á ný hverj- ir væru í henni. Einar Thor- oddsen varð fyrir svörum og sagði hann nefndina vera ó- launaða. Hann hélt lika, að 4 formaður hennar værl Davíð Ólafsson en vildi svo alls ekki segja mér hverjir hinir hefðu verið. Guðbjartur Ólafsson sagði mér, að hann væri í nefndinni, en Einar Thoroddsen sagði það vera hrein ósannindi. Augljóst er, að Gunnar Thor- oddsen borgarstjóri befur aldrei skipað neina sérfræðinganefnd á vegum bæjarins. Ef svo væri, er ekkj hægt að halda henni leyndri fyrir bæjarfulltrúum. Hins vegar má vei vera — og er raunar haria líklegt — að borgarstjórinn liafi skipað inn- ánflokksnefnd í liafnarmálum og vísað tillögu minni til henn- ar í því skyni að draga úr því frumkvæði i málinu, sem flutn- ingur þessarar eftirreksturstil- lögu minnar var. Svona eru vinnubrögð íhalds- ins og þessi er virðing þess fyrir bæjarstjómirmi sem slíkri. IV. Að lokum þetta um tillögurn- ar: Það er ekkí flokkspólitískt deilumál, að þörf sé að stækka höfnina. En málsins vegna og þeirra hagsmuna sem í húfi eru má ekki taka ákvörðun um stækkun hennar nema sú á- kvörðun sé byggð á verkfræði- legum og fjármálalegum athug- unum. Tillögum íhaldsins var vísað til hafnars'tjómar og þar voru þær ræddar. Þar kom uþp úr kafinu, að í flýtinum höfðu engin samráð verið höfð við hafnarstjóra sjálfan við gerð tHlag”'>'i”a cg að engu hyggt á mæl5'\gum bans og athugun- u’n. F'iroi t;llaean var þvi órök- s‘udd rreð öllu, henni fvlgdl engin p,-pinr-"gerð. um mögu- leika. ’-nstnað o. þ. h. Þó er það tH’npa sem kostar f’eiri hundruð milliónir kr. að afrm- kvæma. sem t»knr eflaust ára- tugi að framkvæma, og ýmis tæknivandamál . raunar alveg ó!eyst pnn e"n í sambandi við bana, svo sem rins og bað, að koma úrgapeinum frá bænum út fyr;r h:.r>a stmkkuðu höfn, því að a"na>'s "i'ði úrgan<nirinn lokaður inni í höfnini, o. fl. Þrátt fyrir bessa annmarka, er sú hu‘*”,vnd girnileg að stækka höfir'na á þennan hátt, ef tækni’egir og fiárhagslegir mögulelkai' e-u íyrir hendi. ■ é. Þess vegna fengum við Eihar Ögmundsson °—n háðir fi?um sæti í hafnarsHárn fyrir Sósíal- istaflokkm.n. fvrri tillö“u í- haldsins bre'T+t á bá leið, að þegar væri h'Tizt ha-nda um undirbúnine að stækkun hafn- arinnar með bað fvrir augum að hún nái út að Eneev. og var þannig fal'izt á tillöguna í hafnarstjórn. Þvðíng þessarar breytingar er sú, að endanleg ákvörðun um stækkun hafnar- innar í þessum stíl bíður unz undirbúningsstorfi er lokið, mælingum og rannsóknum. Um seinni tT’öeu íhaldsins er lítið að segja og fluttum við Einar svolátandi frávísunartil- lögu við hana: „Þar sem tillögur þessar um stórfelldar framkvæmd- ir í innri höfninni liafa verið undirbúnar án nokkurs sam- ráðs við hafnavstjórn og þar sem framkvæmdirnar eru sumar í algeru ósam- ræmi við þær framkvæmdir, sem nú þegar er unnið að og fyrirhugaðar liafa verið Framhald á 11. síðu. Áttu ekki von á góðu ■k Á fundi Alþýðuflokksins í fyrrakvöld voru mættir 190 áheyrendur að ræðumönnum meðtöldum, nákvæmlega talið. Talsverður hluti fundarmanna var mættur til þess eins að sjá með eigin augum hversu fátt yrði á fundinum. ~k Alþýðublaðið segir í gær um aðsóknina: „Fundarsókn var góð, en þó var húsið ekki full- skipað“. Blaðið hefur ekki átt von á fjölmennri jarðarför. i Bragð er að þá Bjarni finnur ★ Bjarni Benediktsson vík- ur -í fyrradag í Morgunblaðinu að óráðsíustjórn Gunnars Thor- oddsens og segir: „Launakostn- aðurinn við borgarstjóraskrif- stofuna . . . liefur liækkað úr 1.250 þús. kr., skv. frumvarpi að fjárhagsáætlun fyrir 1950, í 3.200 þús., skv. frumvarpi að fjárhagsáætlun fyrir 1958. Hækkunin hjá borgarstjóra- skrifstofunni er 156%, og þykir sjálfsagt ærin.“ ★ Þannig er sukkstjóm | Gunnars einnig notuð í innan- flokksátökunum hjá íhaldinu, en heilindin innan flokksins sjást bezt á því að Bjami skuli bregða slíku vopni gegn flokks- bróður sínum og keppinaut hálfri annarri viku fyrir bæjar- stjómarkosningar. Það var og ★ Á fundi Alþýðuflokksins í Stjörnubíói réðst einn ræðu- manna mjög harkalega og per- sónulega gegn Alfreð Gíslasyni lækni, Hann sagði að Alfreð hefði verið kjörinn í bæjar- stjóm af heiðarlegum Alþýðu- flokksmönnum en síðan brugð- izt þeim og gerzt „flokkssvik- ari“ og þar fram eftir götunum. Auðvitað skeytti ræðumaður ekkert um staðreyndir. Eins og alkunna er sagði Alfreð Gísla- son ekki skilið við Alþýðu- flokkinn, heldur rak hægri klikan hann úr flokknum vegna þess að hann neitaði að svíkja stefnumál flokksins og þau kosningaloforð sem gefin höfðu verið heiðarlegum Alþýðuflokks mönnum. ★ Maðurinn sem hélt ræð- una um flokkssvikin hét — Áki Jakobsson. Er húrt virkilega í hættu? ★ Morgunblaðið birtir í gær grein og skorar á al'ar konur Reykjavíkur að taka höndum saman til að tryggja Auði Auð- uns, fulltrúa kvenþjóðarinnar, sæti í bæjarstjórn, en Auður skipar sem kunnugt er 2. sæti íhaldslistans. ★ Er þetta ekki full mikil svartsýni? Siálfs er höndin hollust ★ Verkamaður nokkur, Sig- urður Ó'afsson að nafni, vitnar um það í málgagni atvinnurek- enda í gær að verkfallið mikla 1955 hafj Verið „beinlinis til tjóns fyrir verkainenn.'‘ ★ Sigurður getur ósköp vel bætt úr þessu hvað hann sjálf- an snertir. Harm þarf ekki ann- að en afsala sér 11% af kaupi sínu, afneita þriggja vikna or- lofi og rétti til atvinnuleysis- trygginga og ýmsum friðindum í sambandi við breyitan virsnu- tíma. Þá stendur hann í FÖiyu sporum og fyrir verk‘fallið' og getur verið sæll og glaður.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.