Þjóðviljinn - 17.01.1958, Page 8
8)
ÞJÓÐVILJINN
Föstudagur 17. janúar 1958
«!«
WÓDLEIKHÚSID
ULLA WINBLAD
Sýning í kvöld kl. 20.
Fáar sýningar eftir
Horft af brunni
Sýning laugardag kl. 20.
Romanoff og Júlía
Sýning sunnudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20.
Tekið á móti pöntunum. Sími
19345, tvær línur.
Fantanir sækist daginn fyrir
sýningardag, ann.irs seldar
uðnun.
Sími 1-11-82.
A svifránni
Gamaleikur í þrem þáttum
eftir Guy Paxton og
Edvvard Ilouile
í þýðingu Sverris Haraldssonar
Leikstjóri Klemenz Jónsson
Sýning í kvöld kl. 8.30.
Aðgöngumiðasala er í Bæjar-
bíó. Sími 5-01-84.
Símt 3-20-75
FÁVITINN
(L’Idiot)
(Trapeze)
Heimsfræg, ný, amerísk
stórmynd i litum og
CinemaScope. — Sagan
hefur komið sem fram-
haldssaga í Fálkanum og
Hjemmet. — Myndin er
lekin í einu stærsta fjöl-
leikahúsi heirnsins í París.
í royndinni leika lis.ta-
menn frá Ameríku, ítalíu,
Ungverjalandi, Mexikó
og Spáni.
Burt Lancastcr
Gina LoHobrigida
Tony Cúrtis
Sýnd ki. 5,. 7 og 9.
Síðasía sinn.
Hin heimsfræga frenska stór-
mynd gerð .eftir samnefndri
skáldsögu Dostojevskís með
leikurunum Gérard Philipe
og Edvvige Feuillére verður
endursýnd vegna fjölda áskor-
ana kl. 9.
Danskur texti. Sala hefst .kl. 4
í yfiriiti um kvúkmynd-
ir liðins árs, verður rétt að
skipa Laugarássbíói í fyrsta
sæti, það sýndi fleiri úrvals-
myndir en öll hin bióin.
Snjöllustu myndirnar
vorú: Fávitinn, Neyðarkall af
hafinu, Frakkinn cg Madda-
lena.
(Stytt úr Þjóðv. 8/1 ’58)
Sími 1 89 36
Stúlkan við fljótið
Heimsfræg ný ítölsk stórm.vnd
um heitar ástríður og hatur.
Aðalhlutverkið leikur þokka-
gyðjan
Sophía Loren.
Kik Battalía
Þessa áhrifaríku og stórbrotnu
mynd ættu allir að sjá.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Danskur texti.
Síml 22-1-40
Tannhvöss
Tengdamamma
(Sailor Beware)
Bráðskemmtileg ensk gaman-
rr.ynd eftir samnefndu ieik-
riti, sem sýnt hefur verið hjá
Leikfélagi Reykjavíkur og
hlotið geysilegar vinsældir.
Aðalhlutverk:
Peggy Mount
Cyril Sinltli
Sími 1-15-44
„Carmen Jones“
Hin skemmtileg og seiðmagn-
aða Cinemascope iitmynd
með: Dorotliy Dandridge og
Iíarry Belafonte.
Endursýnd í kvöld vegna
fjölda áskorana. — Bönnuð
börnum yngri en 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Austurbæjarbíó
Sími 11384
Roberts
sjóliðsforingi
Bráðskemmtileg og snilldarvel
leíkin, ný, amerísk stórmynd í
litum og CinemaScope.
HeiU'y Fonda
Jaines Cagney
Sýnd kl. 5, 7 og 9.15.
V HAFNOR F|R£>!
Siml 5-01-84
Afbrýðissöm
eiginkona
Sýnlng kl. 8.30
Herranótt
Menntaskólans
Vængstýfðir
englar
Sýning ó laugardag kl. 4 í Iðnó
Aðgöngumiðar seldir í dag kl.
2 til 7 og eftir kl. 1 á morgun.
Pantanir sækist fyrir kl. 7 í
kvöld annars seldir öðrum.
Næsta sýning auglýst síðar.
I.eiknefndin.
Síml 1-64-44
Bróðurhefnd
(Ravv Edge)
Afar spennandi ný amerísk
iitmynd.
Rory Calhoun
Yvonne De Carlo
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HAFNARFJARÐARBÍÓ
Sími 50249
Snjór í sorg
(Fjallið)
Heimfræg amerísk stórmynd
í litum, byggð á samnefndri
sögu eftir Henri Troyat. —
Sagan hefur komið út á ís-
'lenzku undir nafninu Snjór í
sorg. — Aðalhiutverk:
Spenc.er Tracy
Robert VVagner
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 1-14-75
Ernir flotans
(Men of the Fighting Lady)
Stórfengleg ný bandarísk
kvikmynd í litum byggð á -
sönnum atburðum.
Aðalhlutverk:
Van Johnson
Walter Pidgion
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára
Frá Æ.F.R.
Opið til kl. 11.30
Ungur Þjóðverji óskar
eftir bréfasambandi
Nýlega barst okkur bréf frá
ungum Þjóðverja, að nafni Joa-
chim Neumann, og hann ber
upp þá von sína, að einhver
jafnaldri sinn hér, piltur eða
stúlka á aldrinum 15—16 ára,
vilji skrifast á við sig, en hann
hefur áhuga fyrir frímerkjum,
bókmenntum og ljósmyndum
sérstaklega þó úr dýraríkinu.
Hann skilur aðeins þýzku. —
Heimilisfang og nafn: Joaehhu
Agúst Steingnmsson
byggingarfræðingur
Minninp-
Það er seint um kvöld. Sím-
inn hringir. Mér er sagt að
Ágúst Steingrímsson sé látinn.
Sú fregn þurfti að vísu engum
að koma á óvart er til þekkti.
Hann haíði háð harða og von-
lit'a baráttu í margar vikur.
Veikindin hófust fyrir rúmu
ári. Þau virtust i fyrstu ekki
vera mj'ög alvarlég. En meinið
gróf um sig. Leitað var færustu
lækna hér heima og erler.dis,
en allt kom fyrir ekki. Þó brá
mér er ég heyrði lát hans
Þannig' er okkur fiestum farið.
Við vonum í lengstu lög að úr
rætist. Og víst er það oft gott
að vita lítið.
Við kynntumst íyrst fyirir 15
árum, er hann giftist systur
mágs mins, mjög glæsilegri
konu, Guðbjörgu Benónýsdótt-
ur. Foreldrar hennar voru
sæmdarhjónin Guðmunda Guð-
mundsdóttir og Benóný Stefáns-
son, stýrimaður. Hann er látinn
fyrir nokkrum árum. Agúst og
Guðbjörg stofnuðu heimili að
Skúlagötu 50 hér í borg, sem
brátt varð mjög aðlaðandi.
Sjaldan hef ég séð hamingju-
samari hjón. Þau v’oru bæði vel
menntuð, hann í byggingarfræði
en hún brautskráð frá kvenna-
skóla Blönduóss. Lífið b!asti
svo sannarlega við þeim. Þau
eignuðust einn son, Guðmund,
' sem nú er 12 ára.
En skjótt hefur só! brugðið
sumri. í marz 1947 veiktist
. Guðbjörg hastarierga og var lið-
ið lík cftir fáeirja daga. Stóð
. þá Ágúst vippi nieð son þeirra
. á 2.. ári.. Þó . hármurinn væri
sár og.öll. sund virtust lokuð.í
bili, lét hann þó .ekki hugfail-
' ast, énda þurfti’ spiiuririn uiigi
ummönnunar víð ”'og tók hug
. lrans allan. Þáð kom þá e’innig
nokkru’ síðar skýrt i Ijós að
. þrátt fyrir alli var Ágúst gæfu-
maður. því 194 ) gekk hann. að
eiga F 'örikkú Benónýsdóítur,
alsystur Guðbjargar heitinnar,
hina ágætustu konu, sem reyr.d,
ist honum bezt þeg'ar mest á
reyndi. Þau eiga 3 efnilega
drengi: Kristján 6 ára, Jón 1
ára og Stefán 2 ára.
Að þessari fjöískyldu er nú
sárari harmur kveðinn en orð
fá lýst.og stendur nú frú Ft'ið-
rikka í sömu sporum og móðir
hennar fyrir 46 árum, er Kristj-
án Jóhannesson, fyrri maður
kenríar, drukknaði frá 4 börn-
úrú þeirra hjóna, kornungum.
Nóin kyhni hófust ekki með
okkur Ágústi fyrr en á óþurrka :
sumrinu rinikla 1955. Hahn hóf
þá um vorið að reisa hús sitt
við Selvogsgrunn 19 hér í borg.
Atvikin hoguðu því svo að ág'
varð aðstoðarmaður hans vlð
bygginguna. Þó framlag mitt
yrði ekki. stórt, fann ég þó oft
síðan að ég hafði .unnið trúnað
hans, og á ég margar góðar
minningar frá þeim samskipt-
um. Ágúst var dagfarsprúður
maður og hreinskilinn, gerði
nokkrar kröfur til manna, en
þó mestar til sjálfs sín. Hann
var fastur fyrir, myndaði sér
ákveðnar skoðanir um menn og
málefni op; fór þar ekki i mann-
greinarálit. Hans er g'ott að
minnast.
Ágúst Steingrlmsson var
fæddur- í Hafnarfirði 23. ágúst
1911. Voru foreldrar hans Jóna-
Kristjánsdóttir og S'.eir.grímur
Jónsson sjómaður. Hann ólst
Ágúst Steingrímsson
upp hjá móður sinni og fóstur-
föður sínum, Guðmundi Einars-;
syni trésmið. Nokkru eftir
fcrmingu hóf hann nám í Flens.
borgarskóla og lauk þaðán
gagnfræðapróí'i. Að því loknu
hóf hann .nám í mú.raraiðn hjá
Friðfinni Stefánssyni . og lauk,
■ sveinsprófi . í þeirri grein. En'
hugur Ágústs stóð snemma tii’
mennta. Hann siglir nokkru
siðar ti! Svíþjóðar og innrilast
þar í tækniskóla Stokkhólms-
bcrgar og stundar þar, nám í
6 ár í byggingarfræði. Að námi
loknu kemur hann heim og
'hefur störf á teiknistofu land-'
búnaðarins. Hausiið 194.9 siglir
Ágúst svo aftur til Svíþióðai’i
og dvelur þar í nokkra mánuði.
Sið'ustu árin starfaði hann hjá
húsameistara ríkisins. Um;
starfshæfni Ágústs vitnar það
gleggst að hvað eftir annað
var honum veitt opinber viður-'
kenning. Hann hlaut t. d. 1.;
verðlaun í samkeDDni um teikn-
ingu að íbúðarhúsi í sveit. Og
síðar hlaut hann einnig 1. verð-
laun er efnt var til samkeppni
um teikningu af Dvalarheimili'
aldraðra sjómanna.
Sveinbjörn Markússon.
Framhald af 1. síðu,
Gaillard
ingar a stjórnarskránni, sem
miða að því að styrkja aðstöðu
ríkisstjórnarinnar gagnvart
þinginu. Vill hann að ríkis-
stjórn skuli ekki teljast fallin
nema samþykkt sé á hana beint
vantraust cg stjórnarandstaðan
hafi á reiðum höndum stefnu-
skrá fyrir nýja stjórn og for-
sætisráðlierraefni.
Félagsvistin í G.T.-húsinu
í kvöld klukkan 9. —
Góð yerðlauii hverju siiuú auk heUdarverðlauna.
Dansiim hefst klukkan 10.30.
Aðgöngumiðasala frá klukkan 8. Sími 1-33-55.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.