Þjóðviljinn - 23.01.1958, Side 1
Fimmtudagur 23. janqar 1958 — 23. árgangur — 19. tölublaíí.
Látnm kosningarnar verða npphaf
nýrrar alþýðnsóknar í
Treystum rarnir alþýðMheimilanna með þrí að efla
Alþýðubandalagið og ríhja íhaidinu frá eöldnm
Alþýða og millistéttir
bandalagsmenn! Á ykkur hvílir orustan fyrst og
fremst. Það er á ykkar valdi að tryggja með þrqt-
lausu og sókndjörfu starfi þann sigur sem sæmir
málstað okkar og hugsjónum og sem við þurfum að
vinna til að tryggja hasmunamálum alþýðunnar
framgang.
Á þessa leið mælti Guðmund- Og þetta tækifæri er á sunuu-
ur Vigfússon, efsti maður G- daglnn kemur. Fróun og framtíð
listans, er hann talaði síðastur Reykjavikur, heill og hagur al-
frarnbjóðenda Alþýðubandalags-
ins í útvarpsumræðunum í gær-
kvöldi. Minnti hann á helztu
baráttumálin og svaraði and-
stæðingunum.
Ræðu sinni' lauk Guðmundur
á þessa leið:
Látum því engan tíma fara til
spillis frarn að kjördegi. Vinnið
ósieitílega fyrir G-Iistaun og
sjáið um að ekkert atkvæði Al-
þýðuþandalag&lns fari forgörð-
um. Tryggið að hver eiuasti
kjósandi Alþýðubandalagsins
fari á kjörstað; Ekkeit atkvæði
má giatast. Nú- er meir en
nokkm sinni áður treyst á ár-
vekni Og frumkvæði einstakling-
anna. tJisiifein geta á því oítið
að stuðningsmenn Alþýðubanda-
Xagsins beri • af í • starfi og láti
ekkert tækifæri ónotað til að
vinna að. sameiginlegum sigri.
Aiþýðubandaiagsmenn um allt
Iand! Vinnið allsstaðar ötullega
að sigri flokksins og • þeirra sam-
starfslista vinstii inanna sein
hann er aðili . að eða styður á
hinum ýmsu stöðum.
Reykvíkingar! Alþýðubanda-
lagið treystir á glöggskyggni
ykkar og dómgreind. Málin
Iiafa verið lögð fyrir og það er
vandalaust að dæma. l>að er á
ykkar valdi að framkvæma nú
þá breytingu á stjórn bæjar-
málanna sem er orðin óhjá-
kvæmileg ef ekki á illa að fara.
reykvískra al-
þýðumanna að taka Reykjavík
úr hendi íhaldsins. Ingi tók til
meðferðar í síðari ræðu sinni
áróður Þorval<js Garðars,
Reykjavíkur! Alþýðu- efltahaffsm:ilanlun’ gengislækk- hagsmunapiál
unina, sem færir auðhringunum
flnim, sem skulda 300 miUjónir
í bönkunum, tvöföldun á eign-
um þeirra, um leið og hún ræn-
ir sparifjáreigendur og skerðjr | Krístjánsspqar og Þjóðvarnar-
stóriega lifskjör aijs \innandi mannanna Gils og Valdimars,
f<Hks. Treystum því varnlr al- og hvatti il einingar vinstri
þýðuheimilanna og stönduin nianna um lista Alþýðubanda-
vörð um lífskjörin nieð þii að lagsins.
efla Alþýðubandalagið og I síðustu umferðinni talaði
tryggja stórsigur þess á sunnu-
daginn kemur.
Reykvíkingar! Látum bæjar-
stjórnarkosningamar marka
þáttaskil í sögu Reykjavákur.
Látmn þær verða upphafið að
nýrri alþýðnsókn í höfuðstað
landsins. Víkjum íhaldinu frá
VQÍdum. Tryggjum höfuðtiorg-
inni nýja bæjarstjórn, undir
forustu Alþýðubandalagsins.
Frahi til sóknar og sigurs, Al-
þýðubandalagsmehn. Genim sig-
ur G-listans sem glæsilegastann
á sumiudaginn kemur.
Fyrstu ræðu kvöldsins hélt
íngi R. Helgason, fjórði maður
á G-listanum, lista Alþýðu-
bandalagsins. Flutti hann
snjalla og rökstudda ádeilu-
ræðu á óstjórn bæjarstjómar-
ílialdsins.
I öðrum ræðutíma Alþýðu-
bandalagsins töluðu Guðmund-
ur J. Guðmundsson, þriðji mað-
Hvad dvelur
iuuheimÉ-
istsaa^
Svo einkeiusiiega bregður«"
við nú í kosningamánuðinum
að innheimta rafmagns- og
liitaveitureikninga dregst ó-
venjulega úr hömlu. Venju—
lega er innheimt um miðjan
mánuð, en a. m. k. víða í
bænum hefur ekkea-t verið
innheimt enn í þessum mán-
uði þótt koniið sé langt frain
yfir venjuiegan tíma inn—.
heiir.tunnar og búið að „lesa
af“ í annað sinn.
Húsmóðir, seni hringdi til
blaðsins í gær og vakti at-
hygli á þessu, taldi ekki úti-
lokað að skýringin væri sú
að íhaldið liefði teldð eitt-
hvað af starfsliði stofnananna
tU annarra starfa nú fyrir
kosningarnar!
A!|) y ðuban clalags -
fólk í Hafearfirði
Allir stuðningsmenn Alþýðu-
I síðustu umferðinni talaði bandalagsins í Hafnarfirði eru
svo Guðmundur Vigfússon af, beðnir að mæta á fundi í kosn-
hálfu Alþýðubandalagsins, eins; ingaskrifstofu Alþýðubanda-
og fyrr segir, og svaraði enn. lagsins í Skátaheimilinu i Hafn-
helztu áróðursatriðum íhalds-; arfirði kl. 9 annað kvöld (föstu-
ins. ! dagskvöld).
h.
c/o skrtfstofs.K.l.ravettunnar.,
• A:
'v> rj1
" - ,v,
; H.F.
ur á G-listanum, og Ingi R-
Helgason. Beindi Guðmundur
einkum máli sínu til verka- Fins og sjá má af bréfi þessu er það algerlega opinhert mál að
manna og benti þeim á hvers skrifstoía Gusta JhL.f. er aðeins hluti af skrifstofu Hitaveitu
vegna það sé eitt brýnasta v, ,, Reykjavíknr.
Guðmundur Tigfússon
þýðustéttaima er undir því kom-
ið að sú fylking verði nógu fjöl-
nienn, sterk og voldug sem skip-
ar sér undir merki Alþýðu-,
baiidalagsins. Látum kosnhig-1
amar á sunnudaginn skera úr
um það að reykvísk alþýða ætl-
ar að hindra íhaldslausnina á
Ssiinir eisikabraski ssnu á skrifsfofu
litðveitunnar og á launum f rá henni
Listahieiin gefa kosningasjóði
Alþýðubandalagsins málverk
Allmargt listamanna hefur lagt ríflegan skerf í kosn-
ingasjóffimi meff því aff gefa málverk' 'sem seld verffa við
vægu verði í kosningaskrifstofunni Tjarnargötu 20 næstu
daga. • '■ ■ :f
Söfnuríin. í kosningasjóð Al-
þýðubandalagsins er nú í fullum
gangi. Sérstaklega eru kærkomn- '
ar þessar veglegu gjafir írá
listamönnunum,. sem . áður hafa |
sýnt hlýhyg sinn til Alþýðu-'
bandalagsins, og er þá skemmst t
að nairmast glæsilegra 'gjafa
þeirra fyrir síðustu Alþingls-
kosningar.
Myndimar, sem nú eru til
sölu, eru 'eftir Sigurð Sigurðs-
son. Kj-’-tan Guðjónssoh, Béne-
dikt Gunnarsson. Hrólf Slgurðs-
soíi, Jóhannes Jóhannesson,
Framhald á 10. síðu.
„Sah?vinna“ Hitaveitunnar
©g eiukafyrirtækisins Gustur
h.f. er sem kunnugt er ákaf-
leg'a náin. Ekki aðeins eru
vinnuvélar Gusts einatt teknar
fram yfir vélar Hitaveitunnar,
heldur notar aðalverkfræðing-
ur llitaveitunnar og hluthafi
Gusts, Sveinn Torfi Sveinsson,
skrifstofur Hitaveitunnar einn-
ig sem skrifstofur Gusts h.f.
I>ar sinnir hann einkabraski
sínu i vinnutíma sínum hjá
mtaveitunni og þiggur fyrir
laun hjá Hitaveitunni, og þang-
að eru stlhið bréf til Gusts h.f.
— er mynd af einu slíku bréfi
birt hér með.
Upþijóstranir Þj óðvilj áns úm’
þetta rnál hafa orðið til þess
að ýmsar af vinnuvélum Hita-
veitunnar hafa nú verið tekn-
ar í notkun.á nýjan jeik en,
vélum Gusts h.f, stjakað til
hliðar — í bili, ef allt ier „vel“.
Hefur Sveinn Torfi að vonum
tekið þetta áfall mjög nærri^
sér, og stefndi Þjóðviljanum
fyrir nokkru og krafðist 75.000
kr. skaðabóta fyrir ,/jártjón
og hneisu“. Nú hefur hann
stefnt Þjóðviljanum tvívegis í
viðbót og krefst 75.00 í hvort
skiptið í viðbót við upphaflegu
kröfuna, svo að alls er kröfu-
gerð hans komin upp í 225.000
ki\-! Hefur hann eflaust reikp-
að nákvæmlega út hvert fjár-
tjón hann hafi beðið af því að
yitneskjan um framferði hans
er komin á allra vitorð — svo
að ekki sé minnzt á hneisuna
(sem raunar kom engum á ó-
vart sem þekkti manninn).
Vafalaust kemur ný stefna
fyrir þessa frásögn og er þá
heildarupphæðin . sem þessi
gustmijkli fulltrúi einkafram-
laksins vill fá komin upp i
300,000 kr.!
Frá skrifstofu
Alþýðubanda-
lagsins
Þeir sem vilja aka íyrir
G-listann á kjördag eða
lána bíla sína era vin-
samlega beðnir að gefa
sig fiam á kosningá-
skrifstofu Aiþýðubanda
lagsins að Tjamargötu
20.
G-Kstinn