Þjóðviljinn - 23.01.1958, Side 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 23. janúar 1958
★ 1 dag er fimmtiulagurinn
23. janúar — Emerentiana
— Fyrsti togarimi er Is-
lendingar láta smíða „Jón
forseti“ kemur til landsins
1907. — Tungl í hásuðri
kl. 15.18 — Árdegisháflæði
kl. 7.28. Síðdegisháflæði kl.
19.50.
12.50 Á frívakt.i’vú, sjómanna-
þáttur (Guðrún Erlends-
dóttir).
18.30 Fornsögulestur fyrir
börn (Helgi Hjörvar).
18.30 Framburðarkennsia í
frönsku.
19.05 Hannonikulög (pl.).
20.30 Víxiar með afföllum,
framha.ldsleikrit fyrir út-
varp eftir Ágnar Þórð-
arson; 2. þáttur. — Leik-
stióri: Benedikt Árnason.
Leikéndur: Róbert Arn-
fínnsson, Æivar Kvaran,
Þóra Friðriksdótt.ir, Níná
Sveinsdóttir og Flosi Ól-
. afsson.
.21.15 Krrsönaur: Frá 8. söng-
móti Heklu. sambands
noi'ðlenzkra, karlakóra
(Hl.ióðritað í júní s.l.)
21.45 íslenzkt. mál (Ásgeir
Blöndal Magnússon kand.
raaer).
22.10 Eri'i'-'i með tónieikum:
Dr. Hallgrímur Helgason
tór.skáJd talar í bfiðja
aúm um músikuppeldi.
23.00 Dagikrárlok.
Útvarpið á morgun:
18.30 Börntn fara í heimsókn
til merkra manna. (Leið-
s"gumaður: Guðmundur
M. Þorláksson kennari).
18.55 Framburðarkennsla í es-
peranto.
19.05 Létt lög (plötur).
20.20 Dáglegt mái (Árni Böðv-
ars^on kand mag.).
20:55 Gnðmundur Friðjónsson.
Bókmenntakvnnirrg AI-
menna bókafélagsins frá
21 róv. s.l. nokkuð stytt.
p) Erindi (Dr. Þorkeii
Jóbannesson háskóla-
rektor)
TTmúestur (KaH Krist-
jánS'On Bnoddi Jóhann-
e=iHAu. Finnborg Örnólf=-
dót.tír. Þorsteinn Ö.
Strnheii'cen og Helgi
Hiörvar).
22.10 Erínrli • Frímeridð sem
nafnarinur (Sigurður
Þorste:nss. bánkamaður).
22.35 FrnOTr ]P iórnpvebir (pl.)
Sinfónía nr 3 í d-moll
(Waaner-sinfónían) eftir
Ant.on P.rue,'"r,At' (F'l-
í Ví^arbnvo- i/>íióir* Han^*
Knappertsbusch stj.).
’Eskní’-’* ÞUotv
Lan ah o! á Vna r
ftindur ' kirkinkjalD'’aniíín ?
kvöI,J t'1 8 30. Fiölhreytt’
•fundaft;r!ii'. Séra' Garðar Syav'-
arsson.
Næturvörðnr
er í Rovkjnv;':::'t.nót•'kí. strn'
1-17-60. '
Telpa verður fyrir
Mfreið
Klukkan 19.25 í gær varð 5
ára telpa, Sylvía Kristinsdóttir
frá Lambhól, fyrir strætisvagni
á Miklubraut á móts við hús
nr. 16. Telpan var flutt í Slysa-
varðstofuna, en meiðsli hennar
imunu ekld’ hafa’ vérið alvarleg
og var Hún flutt heim til eín.
SKIPIN
Skipadeild SÍS
Hvassafell fór 20. þ.m. frá Riga
til Ventspils og Kaupmanna-
hafnar. Jökulfell er á Húsavík
fer þaðan til Hvammstanga.
Dísarfell fór 20. þ.m. frá Reyð-
arfirði áleiðis til Hamborgar
og Stettin. Litlafell fór 21. þ.m.
frá Siglufirði áleiðis til Ham-
borgar. Helgafell fór 21. þ.m.
frá New York áleiðis. til
Reykjavíkur. Hamrafell er í
Reykjavík.
Il.f. Eimskipafélag Islands
Dettifoss fór frá Rostock 21.
þ.m. til Gdynia, Riga og Vents-
pils. Fjallfoss fór frá Reykja-
vík i gærkvöld til Vestmanna-
eyja, Rotterdam, Antwerpen
og Hull. Goðafoss fór frá Siglu-
firði í gær til Sauðárkróks,
Skagastrandar, Vestfjarða og
Breiðafjarðarhafna. Gullfoss
kom til Hamborgar 21. þ.m. fór
þaðan í dag til Kaupmanna-
liafnar. Lagarfoss fór frá ísa-
fi.rði í gær. til Súgandafjarðar,
Flateyrar og Breiðafjarðar-
og Faxaflóahafna. Reykjafoss
kom til Reykjavíkur 17. þ.m.
frá Hamborg. Tröllafoss kom
til New York 20. þ.m. fer það-
an um 29. þ.m. til Reykjavíkur.
Tungufoss kom til Reykjavíkur
16. þ.m. frá Hamborg. Dranga-
jökull fór frá Hull 20. þ.m.
til Reykjavíkur.
Flugið
Elugfélag íslands h.f.
Millilgndaflugvélin Hrímfaxi er
væntanleg. til Reykjavíkur kl.
16.30 i dág- frá Hamborg,
'Kaúpmannáþöfn og Glasgow.
Fltigvélin fer til Glasgow og
Kaúpmánnahafnar kl. 8.00 í
fyrramálið.
Iimanlandsflug
í dag er áætlað að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir), Bíldudals,
Egilsstaða, ísafjarðar, Kópa-
skers, Pafreksfjarðar og Vest-
mannaéyjá.
Loftleiðir
Saga millilandaflugvél Loft-
leiða br væntanleg til Reykja-
víkur kl. 18.30 í kvöld frá Ham-
borg K-höfn, og Osló. Fer til
N.ew York kl. 12.00.
Borgfiroingafélagið
heldur spilakvöld í Skátaheim-
ilinu annað kvöld kl. 8.30.
Sparimerki ',r
Sparimerki eru seld í póststof-
unfti í Reykjávík, annarri hæð,
kl. 10-12 og 13-16’. Gengið inn
frá Axisturstræti.
rv5r c6<Sí
Röddin síétt og ræðurnar
saiudar sámiivæmt námi um
ræðuflutning og áróður (shr.
ritið Stjórnmál kai'Iann „IJm
ræ<)umennsku“, bls. 281 og
áfram). En þó fyrst og
fremst stjórnmálamaður af
leikaragerð með hæfileika til
l ess eins að sitja og standa
viðkunnanlega og geta hald-
ið tæMfærisræður skamm-
laust, og \era sæmilega
sléttl'ellt andlit ti! að fela
hina sönnu ásjónu þess aft-
urhaíds og- íhalds sein bak
við stendur og hefur leik-
brúðuna Gunnar Thoroddsen
á fingrum sér.
□
Man nokkur til þess að
nokkru sinni liafi örlað á
frumlegri hugsun í skrifura
eða ræð'um Gunnars Tlior-
oddsen? Er kunnugt um
nokkurt það frumkvæði á
sviði athafnalífs Reykjavík-
urbæjar eða á nokkrum
sviðum sem hann hafi átt?
Eða ber hér enn að sama
brunni: Leikbrúða er látin
sprella framan í fólld til
þess að inyrkraölfl afturhalds
og íhalds geti makað krók-
inn, auðgað sig á kostnað
bæjarfélagsins, og setið yfir
hlut alls þorra bæjarbúa ?
n
Og hin slétta rödd getur
líka þulið hreinar lygar og
lygaáróður. I útvarpsræð-
unni fór liún t.d. með það
sem staðreynd að „komm-
únistar“ hefðu þá stefnu að
allir Reykvíkingar byggju í
leiguíbúðum! Þannig er hinn
„drengilegi“ málfhitningur
Gunnars Thoroddsens.
Eins er nú alveg reynt að
slétta yfir það, hve Heim-
dellingurinn Gunnar Tlior-
oddsen virtist vera veikur
fyrir áhrifuin þýzka nazism-
ans og heimtaði að íslend-
ingar sýndu Hitler fyllstu
tiliitsemi. Ekki er heldur oft
vitnað í uminæli hins slétt-
mælta horgarstjóra, um árás
brezka íhaldsins og franskra
„ A1 þýð uf 1 okksmanna“ á
varnarlaust smáríki, Egypta-
land, viðliöfð meðan konur,
börn og öldungar lágu í
blóði sínu éftir sprengju-
árásir lýðræðishetja Atíanz-
hafsbaudalagsins á óvarðar
borgir. En þá fór snöggvast
fernisinn af leikhi'úðúbofg-
arstjóranUm og; hún lor að
tala sjálf, hun fór reyndar
að hafa sjálfstæða skoðun.
Og skoðun hennar á liinni
svivirð’Iegu árás brezka í-
haldsins og franska Alþýðu-
flokksins á Egyptalánd var
í fyllíta samræmi við forna
virðingu fyrir Hitler og
skoðunum hans- Gúnnar
Thoroddsen taldi hana því
samfcærilégasta að verið væri
að gefa óþokka á kjaftinn.
Egyptar eru neínilega eMd
meðal þeirra þjóða scm
Gunnar Thoroddsen og í-
haldið á að hafa oninberlega
samnð með.
D
Oft eru Strætisvagnar
Reykjavíkur þannig útleikn-
ir að ekki sér í þá fyrir
skít. Aftan á einn slíkan
hafði í gær verið skrifað
með prýðilegri rithend og
stórum stsiífum XD. Það var
skrifað í skítinn. Mun ýms-
um hafa þótt sem hér væri
send um bæinn táknræn
mynd af því sem íhaldið ætl-
ast til af Reykvíkingum um
næstu helgi: Að þeir þaMd
fyrir íhaldsskítinn með því
að krossa við.D. .
Fer frá Reykjavík fimmtudag-
inn 23. þ.m. til Vestur- og
Norðurlands.
Viðkomustaðir:
Flateyri,
Isafjörður,
Siglufjörður,
Akuréyri,
Húsavík.
H.f. Eimsldpafélag
íslands.
Þorrablót Rangæingafélagsihs
verður haldið laugardaginn 25.
þ.m. — Þar verður íslenzkur
matur á borðum. Prófessor
Guðni Jónsson segir drauga-
sögur. Dansað til kl. 2.
Þátttökugjald greiðist í Klæða-
verzlun Andrésar Andréssonar
fyrir fimmtudagskvöld.
Æskan krefst samstarfs
Framhald af 9. síðu.
að valda verkefni sínu. Hér í
Reykjavík hafa andstæðingar
þess flett svo ofan af óstjórn-
irini, að það stendur uppi mál-
efnalega snautt. íhaldið hefur
því einu sinni sem oftar hafið
særingar og hampað glundroða
kenningunni útslitnu. í reynd
fellur, hún þó máttlaus um
sjálfa sig, því að í fjölmörg-
um kaupstöðum og kauptúnum
hefur tekizt samstarf með
vinstri flokkunum, annaðhvort
í formi sameiginlegs framboðs
eða málefnalegrar samstöðu. í
þessum kosningum verður sú
samstaða víðtækari en nokkru
ÚtbreiBiS
sinni fyrr. Því- bemir íhaldið
spjótum að sjálfu ’Sér, þegar
það barlómast á 'ghutdroðanum
í röðum vinfetri nfanha; því að
hvergi er átakanlégra dæmi
um .g]undroða:'''0tí'íeihmitt í-
háldsstjórhiií í '‘•Eeykjavík.
Sú reynsla, sem -feugizt lief-
ur af vinstrá' saTnstarf.i’ í mörg-
um bæjarstjórnum:. • ög ríkis-
stjórn, ýtir’ undir þá skýlausu
kröfu alls vinstri sinnaðs ungs
fólks, að stjórnarflokkarnir
hafi sem allra nánásta sam-
vinnu í bæjarmálum Reykja-
víkui', hvort sem þeir eru í
meiriiduta eða minnihluta. Það
krefst þesls,: að á grundvelli
þeirrar sámvihnu verði Reykja-
vík leyst tmdan • óreiðustjórn
íhaldsins,’ svo-að hún verði sá
höfuðsíaður - átvinnulífs og
menhingar-; sém"bénni ber að
vera.
Varla hafði „Sjóður“ haft
augun á manninum, sem auð-
vitað var enginn annar en
„Landeigandinn", er hann var
orðinn hálfmeðvitundarlaus af
skelk. Hnífur sk.ar Ioftið og
gekk í brjó§tið á honum.
Hann lyppaðist niður, tók eitt
skref framávíð og valt síðan
á hliðina út í grasið. Allt
skeði þetta í einu andartaki,
og enginn virtist hafa gefið
jþessu minnsta gaum. „Láhd-
eigandinn“ skundaði leiðar
§innar, og með snöggnm
hreyfingum breytti hann
Idæðaburði sínum. Hann lag-
áði eitthvað á andliti sínu og
tók ofan gleraugun og stakk
þáim í ' tosim sífta. Án þess
að - hika andartak hvarf hann
inn í fólksstrauminn á göt-
.unni. — Á s.anjri s.tuftdu sá
végfarandi sér til undrunar
hvar einhver manneskja lá í
blóði siriu, hreýfiftgá&iáis . . .
. ..-i .