Þjóðviljinn - 23.01.1958, Page 4

Þjóðviljinn - 23.01.1958, Page 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 23. janúar 1958 Ávarp æskulýðs- nefndar Alþýðubandalagsins til uugra kjósenda 1. Albýfiubandalagið er höfuðandstæðingur Sjðlf- stæðisflokksins í þeim kosningum, sem í hönd fsra. J»«>ð eitt befur aðstöðu og nægan styrk til að hnekkja langvarandi óstiórn íhaldsmeirihlutans og er eina nf!ið. pem veitt getur viðreisnarstarfi vinstri aflanna ske- iegga forystu, svo takast megi að hæta fyrir vanrækslu iiðinna ára. 2. Aiþýðubandala gið treystir á liðveiziu reykvískrar æsku' til að ráða hót á h''rí ófremdarástandi, sem sinnu- leysi fráfarandi bæjarstjómarméirihluta hefur af sór leitt, í hrýnustu hagsmunamálum hennar. iF.skan fær aidre? ieiðréttingu sinna mála, nema hún taki siálf hönd- um saman nm heilbrigðan rekstur bæjarféJagsins og unpbvggingu Reykjavikur, með hagsmuni alþýðu að leiðarljósi. Æskan á |>yí. órofasamstöðu með Alhýðu- handa^aginu og framhjóðendum hess. Við viljum vekia sérstaka nthysrli á. hví, að á framboðsiista Alþýðuhanda- lagsins hér í hæ skipar ungt fólk örugg sæti. I hriðja sæt? er Guðiuundur J Guðmnudsson, hinn trausti o<r búVTráýndi forvígismaður reykvískfá verkamanna ng i e'uti. er Ingi *?. Welgasnn. sem i átta ár hefur v^rið r.ke’eggur fulitrúi unga fóiksins í bæiarstiórn. S /Eskúivðsuefnd Alhýðubandalagsins vill minna unga, kjósendnr á eftirfarandi rtriðí sem ungir og gamlir geta sameinazt um að fá framgengtí Húsnsvandamálið verði ievst með bpiuinn afskipt- jj»v« og stnðningi ríkisvalds og byggin.gnr- sam\dnmifélaga. Sú gr’.indvallarstefna Siálfstæðisflokksins. að skiuu- Ipo-CTíp pn<v«r> frovnVvæmdir af hálfu bæiarféiagsina til iausnar á húsnæðisvandamáliuu, en treystu. eingöne” á ósamræmdar aðgerðir einstaklinga, hefur beðið algeH’ skinhrot N','s,rörn\n atvinnuh^sins, er trvggi homurnmim at- vínnuörv'v'v; v>ð ínnierd framieiðsinstörf. og leeei iferenst- s» grundvöll að s.iálfstæðii efnahagslífi islenzku bjóð- iprinn?!01* verði lögð á hi'e.gíijsm nýrra skóla, evo að æska böfuðsfeiðarins gialdi ekki vanrækslu íhaWd»'» í bví efni — Talandi tákn nm" skéytingárleysi íha’ds- meiriblntanfl um ■!>««’ skólaæ*knnnar. er sú Rtaðre\’~“:,. að einn af fragnfrs»ðaoVAium hæiarins sknli hafður ti1 húsa í verksmiðiuhvggineni har sem aðstaða til kennslu p-r vitaskuld envín. T,oks er sú hijfuðnauðs'm bæiarbúa, sem beir ættit pUjr gern eínn að sameinast um; að bola ekki Siálfstæðís- flokknnm deginum Teuuur bá meðferð fiármuna b“irra. fu>m fráfarandj bæjarstjórnarmeirihluti hefur gert sig 4 efðeete, kiörtím<»b;,i eiuu sainan nam hækknu út- 05v sívaxandi unnbæð hefur farið í rekstur (iþi'íýcfofnVjnilrtHijn^ 4 f hæjarstjórnarkosningunum 26. jan. n.k. eru Revk- víkinyym rounveridege pðems verðir fveir kostir; Arr- prc^rpo•nr’ frnvrUlunnff q óreiðuvíld; Siá.lfstæðísflokk'r'r S. pv, Viiucj' vpo-pr nýt.t viðre’snartímabil, undir forvstn AI- bvð’’haviaplpcrsins er rvdði að; ivcirnfforíiiim pn/ii»rbó+nni á bæiarrekstrinum. uy- skönun stvin’tn'dsi’is p" kroskavænlegum unnva-vt- prsi'ilvrðum æsk’inni t’I b»nda. ■bpffp pr mikið vorkefni o" vandasamt. En ekk»rf nf fiooon irprðiTr s-prt. npwip pð nvnim mönnnm með nv úr- ræði vprð’ falín forsiá hæjarmálanna. Ekkert af hepsit verðnr uort. nema æskan, ungu kiósendumir. leaai s;tt: pC mvívVnwi fil rð svo me"? verðn, Alhvðnhandniamð o« uv’oq fólkið á. hví spmetöðu í baráttunni fvrir bætt”m i si;ðrnprViAffu,m í Rpvkjavík. baráttu, sem við sknlum I leiða ti! sigurs 26. janúar næst komandi. 1 • Jón Baldvin Hannibalsson, j i Jóhannes Bjarni Jónsson, ! Lórenz Rafn, Jón Alfreðsson, Gunnar Guttormsson, Jón Böðvarsson. Frambjóðendur œskunnar Er.yinn framboðslisti í Reykiavík hefur á aö skipa jafn mörgum og glæsilegum fulltrúum unga fólksins og listi Alþýðubandalagsins. Fjögur af sjö efstu sætum listans eru skipuð ungu fóiki, sem befur unnið sér traust og álit á ýmsum sviöum félag-smála. Æskuiýðssíðan vill hér með nokkrum orðum kynna þessa frambióðendur ásamt Geir Gunnarssyni, sem skipar baráttusæti lista Alþýðu- bandalagsins í Hafnarfirði. Guðmundur J. Guðmuiids- so;; or fæddur hér i Reykja- vík 1927 og er hegar orðinn einn a.f svipmeai pólitíkusum þossa '.ands. Hann er sem Guðmundur J. GuðjUíirsdsson kunnugt er nýsloppinn úr eld- inum — Dagsbnum rkosning- unum — með hciðri og sóma. Guðmundur tók snemma virk- an þátt í samtökum a-.-skulýðs- ins og verkalýðslireyfingunni og hefur verið óslitió í stjórn Dagsbrúnar frá 1953 g getið sér góðan orðstír í baráttunni fyrir bættum kjönnn ." ævin- lega verið hvað mestur þyrn- ir í augum andstTðii.yanna. Guðmundur var i kjöri fyr- ir Alþýðubandalagið í Snæ- fells- og Hnappadaiesýslu við síðustu Alþingiskosningar og einnig fyrir Sósínlistaflokkinn árið 1953. Hefur hn.nu stöð- ugt unuið fylgi þar. Það munu margir fngna því, að Guðmundur taki nú sæti í bæiarstjórn, og þé ekki sízt félagar hans í D"gqbrún. Unga fólkið hér í DcykjaVík á þarna góðan 0" ho”ðe-kevtt- an fulltrúa. Guðmm',nr skip- ar 3. sæti lista Alþvðubanda- lagsins. ■4. Adda Bára Sigiúsdóttir Adda Bára Sigfúsdóttir er fædd í Reykjavík 30/12 1926. Hún gekk menntaveginn og lauk stúdentsprófi 1946. Hélt síðan til Oslóar og hóf þar nám í veðurfræði og lauk prófi 1953. Hefur hún síðan starfað á Veðurstofunni hér. Adda Bára hefur látið sig félagsmál miklu skipta og hef- ur t.d. verið í stjórn Kven- réttindafélags Islands, eitt ár formaður ÆFR og í vetur sat hún hálfan mánuð á Al- þingi sem annar varaþing- maður Alþýðubandalagsins í Reykjavík og flutti þá merka þingsályktunartillögu um launajafnrétti 'karla og kvenna. Adda Bára kveðst : hafa mikinn áhuga fyrir að hús- næðisvandamálum unga fólks- ins megi létta og mun leggja sitt af mörkum til að svo megi verða. Einnig kvað liún það vera ótækt að kvikmynda- hús og danshús séu ekki í eigu bæjarins og notuð til menningar og tekjuauka fyrir bæinn. Tók hún það sem dæmi að öll kvikmyndahús í Osló væru rekin á vegum bæjar- ins. Að sjálfsögðu mun hún einnig sem fulltrúi kvenþjóð- arinnar leggja sig fram til að koma launajafnréttismálinu í örugga höfn. Adda Bára er hörð baráttu- manneskja eins og hún á kyn til og hún er skeleggasti full- trúi kvenþjóðarinnar jafnt á Alþingi sem í bæjarstjórn Reykjavíkur. Adda Bára skipar 6. sæti á lista Alþýðubandalagsins. Ingi R. Helgason er fædd- ur í Vestmannaeyjum 29. júní árið 1924. Hann fluttist til Reykjavík- ur 1930 og lauk þar stúd- entsprófi 1945 og lögfræði- prófi 1953. í félagsmálum hefur Ingi einkum látið að sér kveða á þrem sviðum; í Æskulýðsfylk- ingunni, meðal stúdenta og í bæjarstjórn. „ Hann hóf störf í Æskulýðs- fylkingunni árið 1942, var tví- vegis forseti samtakanna og sá um árabil um útgáfu mál- gagns hreyfingarinnar, Land- nemans og var ritstjóri hans um skeið. Ingi R. var og um árabil formaður Félags róttækra stúdenta og tvívegis fulltrúi þess í stúdentaráði. Fyrst ár- ið 1946'—’47 og svo árið 1948—’49, árin sem mest reyndi á í baráttunni gegn Keflavíkursamningnum og inn- göngu í Atlanzhafsbandalag- ið. I Stúdentaráði flutti Ingi tillöguna um stofnun Lána- sjóðs stúdenta og vann manna mest að stofnun hans. 1 bæjarstjóra hefur Ingi átt sæti síðah 1950. Þar hef- ur hann einkura látið til sín taka æskulýðismál og húsnæð- ismái og eimúg fjárhagsmál- Is;gi E. Möicacoa' efni bæjarins Eim og ír/'nn- um er í fcrsku minni átti Ingi mestan l.i'stt í að fletta ofan af útsvarshneyksli í- haldsins s.l. sumar. Ingi R. Heigason er jafn- an hafður þar r.em mest reyn- ir á. Hannn skipar nú bar- áttusæti G-Iistans í Reykja- vík. Sigurður GuðgeirsSbn Sigurður Guðgeirsson skip- ar 7. sæti á lista Alþýðu- bandalagsins. Hann hefur allt frá 1950 veriö varafulltrúi sósíalista í þtejarstjórn, og er því mæta vel kunnugur mál- efnum bæjarins. Á beim fund- um, sem Siguröur llefur setið, hefur hann borið fram ýmsar mikilvægár till.~gr.r í skéla-, byggingar- og fé'ag ■málum. Sigurður cr bcrjnn Reyk- víkingur, 31 árs gamall. Hann er prentari að iðn cg hcfur látið málefni Prentaraféiags- ins nokkuð ti' niv; taka. Hann vann á sínum tíma ósleitilega að hagsmunamáiurh iðnnema, var einn af stofnendum Iðn- nemasamband; Islands og for- maður ] ess um tveggja ára Framhald a 9. síðu ÆSKUL¥1>: Ritstjórn: Loftur Guttormsson (ábm.), Hörður Berg- mann, Sigurjón Jóhannsson.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.