Þjóðviljinn - 23.01.1958, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 23.01.1958, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 23. janúar 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Kiljan Það var' msrkisdagur 5 lífi af að hafa lifað í samræmi við I siðíræSi. SonniJega vsrður þessi minu. þegar prófessor Chu tu-. Veginn, en ég hygg, að þó að sú' gáta ekki ráðin nema til komi Nan, ? sem heimsóíti ísland sem bók sé þekktust, víðlesnust og' gagnger skilningur á allri menn- farárstjóri Pekíngóperuílokksins e. t. v. eina kínverska bókin, j ingu Kjn'a. til Norður’nnda. kam í heirnsókn sem verutegrár hylli nýtur á: í'annan stað bygg'st samband.. -jil .m:n og bauð :r.cr x 1 Xina. j Vesturlöndum, bá hafi kenningar mift viö Kína á kynnurn, spm ég. Ég áíri þ.á of ennríki t:l bsss hennar fests í vitund vorri frem- íekk : f.ritum o;'.ranð*i’i?l.íhgs'kiri-':, r.ð þiggja boöiðógá. liðnu hausti,' ur sem djúp og einlæg Ijóðlist, i versks byltingaripanns. Það .var þegar ég ar.tlaði cð hefja ferðina heldur en sem handbók í siðgæði.; gamall vinur minn og Jærjfaðir um Súoz skurð nn, urða óviðráð- í augum vor evrópskra læri-; i æsku, sem átti meiri þátt í því anlcg atvik til þeas aö ýresta I , hchn'. | Á be;<..! óri haí ' a-ðstæður leýft n:ér sð fara þessa íerð, :em j ég, vitanöi. o.g öýitendi, hlakkaði til frá þvi hr. Chj tu-Nen kom" til ífilands hausiið. 1955',' og nú er ég ’óks'Staddur í hjarta Kína. Mér hefur alltaf leikið for- Vitni á að kynnasí Kíná, stærstu þjóð he'msins og „Miðríki" mannkvnsins. En fróðleikur mir.n um þetta mikla land og bessa fjölmennu þjóð hefur verið svo smár, að það rná næstum segja, að ég ha'fi komið hingað án þess að hafa nokkra skýra hugmynd um iisna, og þá raunar heldur ekki neina hleypidóma. Skal cg nú nefna tvö afriði, sem eru nátengd hug mínum til Kina.á llðnúm árurn. Þegar óg var úngur lærði ég að meta miki's gamia kinverska bók Þóft hugarfar mitt hafi íekiS mdrgum breytingum síðan, þá misstí þessi gamla bók engu sinni neitt gildi sitt gagnvart. mér, og á ýmsum skeiðúm ævi minnar -'táldi ég hana beztu bók í heimi. Það er Ta.o ích ching, Bóldn um Veginn. Það kann að vera að þið lítið öðrum aug’um á þessa gömlu bók. Þér kunnið aö telja' h’.ma úr íeogslum við nú- tíman.n, og þér kunni'ð að vilja lifa í samræmi við aðrar bækur. Vitaskuld get ég ekki haalt mér sveina Vegarins hefur það reynst ákaflega erfitt að skilja, með hverjum hsetti bókin, sem i eðli sínu er andstæð trúarbrögð- um og gagnsýrð efasemdum, skyldi hér í Kína hafa orðið trú- arbók og grundvöllur að trúar- bók og grundvöllur að trúarlegri llrðlxicralél l»orrablótw félaasins en aðrir inenn, að móta ungan hug minn. Þessi vitrj maður hafði þann vana, að lesa allt, sem hann fann í vinslri sinnuðum blöðum eftir ungan kinverskan bylting- armann, og hann fylgdist eins náið og auðið var með allri bar- áttu hans. Þessi ungi Kínverji var ❖Mao-tse-Túng Það bar oft við, þegar við heimsóttum okkar gamla vin og lærimeistara á kvöldin, að hann sagði okkur frá sinum fjarlæga vini Mao, og þar kom, að við lærisveinar hans b Sjálf- vérður haldið Iaugardaginn 1. febr. 1958 t stæðishúsinu. Húsið opnað kl. 6,30 e.h. Aðgöngumiðar ssldir í Haíliðabúð Njálsgötu 1 dagaHa 29., 30. og 31. jan. Vcrð aðgöngumiða kr. 140.00. Sýnið fé’agsskfrtéini og greiðið árstiilag kr. 30.00. Vegna mikillar eftirspurnar eru fplagsmenn vinsam- lega áminntir um að tryggja sér miða tfmanlega. Síjórnin. spurðum okkur sjálf: ,,Hvað eig- um við í Evrópu af kirkjubygg- ingum, sem með nokkru móti er hægt að likjá v.ið þetta"? Péturs-. kúkjuna -í Róm skortir ekki ein- 'mg'.is þessa g'úðdómiegú tig;t, heídur. virðist hún. óliefiuð og lágkúruleg, vaxin upp úr ómerki- legu umhverfi, þegar hún er bor- in saman við dýrð þessa einstæða byggingórverks. En þótt fyrstu áhrfin af- kín- j verskri byggingarlist hafi verið, síerk, þá hefur það, sem ég hef síöan séð af hinum klassíska stíl í byggingum, lis.tum og handíð- um, ekki dregið neitt úr Áuðj minni. Einstök i. sinni röð er Borgin bannaða, hinar mörgu keisaralegu hallir. Engir konung- ar eða keisarar í heiminum gætu nokkru sinni hafa látið sig dreyma um að byggja slík minn- ismerki um sjálfa sig af þeirri einföldu ástæðu, að þeir áttu ekki yfir að rúða jafnmörguni snill- ingum, byggingarmeisturum, listamönnum og iðnaðarmönnum, sem slíkt fyrirtæki krefst. Beri rnaður konungshallir Evrópu sarnan við Borgina bönnuðu í Peking, virðast þær fyrrnefndu harla litils virði. Skrauthallir franska sólarkonungsins bera einungis vitni um uppskafning úr sveit með lélegan smekk og frek- ar tóma pyngju — í samanburði við þetta. í dag hef ég verið að skoða kinverska listiðnaðarsýningu. í fyrsta skipti á ævi minni hef ég getaö skoðað vandlega ýmisleg tílbrigði þeirrar fornu listar að höggva flóknar smámyndir i Jaði og þá iþrótt, sem er enn sjaldgæfari, hina fornu kín- versku smeltiiist . Báðar þessar listir hef ég skoðað á þeim stað, þar sem þær eiga heima, og hefur hin síðari raunar aldrei verið iðk- uð utan Pekingborgar. Eg ætla y?kki að eyða mörgum gagnslaus- um hástigsorðum um kínverskar Ræða, flutt af Halldóri Kiljan Laxness í veizlu hjá. menningarsambandi Kína við aðrar þjóðir í Peking 12. des. 1957. Svar við ávarpi prcf. Chu tu-Nán. tmmmi e O’l Ö* Haf .JS. 'U Tibögur tippstiilingarnefndar og trúnaðarráðs fé- lagsins um stjcrn og aðra trúnaðarmenn félagsins fyrir árið 1958, liggja frammi í skrifstofu Hlífar Vesturgötu 10 frá og með 23. jan. 1958. Öðrum tiliögum ber að skila í skri&tofu V.m.f. Hiífar fyrir kl. 6 e.h. sunnudaginn 26. janúar og er þá framboðsfrestur útrunninn, Kiörsíjórn V.ni.f, Hlífar. tóku.m að bera sömu tilfinningar í brjósti um Mao þennan. Enda þóít ég hafi ekki með öllu komizt hjá að nema fróðleik úr bókum og blööum um Kína, þá get ég hiklaust sagt, að á ein- um 'degi, mínum fyrsta degi í Kína, þegar ég reikaði um Can- lon, aflaði cg mér meiri fróðleiks um landið en ég hafði áður öðlazt álla ævina, Á þessum dögúm í Pcking hafa mín norður-evrópsku augu litið márgt nýtt. Ekki get ég annað en játað, að mikilli furðu vorum við ferðafé- iagarnir lostnir morguninn sem við komum hingað og skoðuð- um „Musteri himins'ns". Við handíðir. Eg skal eingöngu geta þess, að þegar maður stendur andspænis fullkomnun mannlegs i/erks, efast maður ekki um. að þjóðinni er gefinn smekkur, hug- kvæmni, greind og gjörhygli, sem hefur gert henni fært að gera þessa óviðjafnanlegu hluti fyrir ýmislegar keisaraættir, kúg- ara þjóðarinnar. Þessari þjóð mun einnig auðnast að skx-eyta sitt nýja þjóðfélag og gera það hið fullkomnasta, ekki í þágu keisara eða hirðmanna, lieldur fyrir hina sönnu keisaraætt Kína, kínversku þjóðina. Það fylgir starfi mínu sem rit- höfundar, er skriíar fyrir margar þjóðir, að heimsækja ýmisleg lönd. Ég þekkiýmislegþjóðíélags- kerfi og hef með eigin augum séð, hvernig fólk lifir innan hinna ólíku þjóðfélagshátta. hátta. í iönaum þeim, sem land mitt tilheyrir, Norðurlöndum, hafa bróazt félagshættir, sera byggðir eru á meðalvegi milli sameignár- s’.efnu og auðstefnu. Ég hef heimsótt lör.d, sem búa við -hreinan kapítahsma, þó þau. séu ekki, fasisísk, á . tírnum iðn- væðingar og ríkisframtaks. ■ ■ Og ég cr tiður gest-úr í löndum, bar sem upp hefúr verið tekið al- ræði creiganna, sern bráðabirgð- arráðstöfun, en stefnt að algerunr og tiislökunarlausum sósíalisma. Mér þykir vænt um að eiga í ölium þessum löndum kæra vini, sem aðhyllast hin ólíkustu þjóð- félagskcrfi. I öllum þessum lönd- o kann ég að ýmsu leyti vel við mig. Einnig finn ég í flestum þess'jnr iöndum og ólíkum þjóð- félagsháttum ýmsa hlúti, sem mér lika vcl, og aðra hluti, sem líkar miður. Ég hef kynnst ýmsum kenn- ingum á ævi minni, trúarkenn- ingum og vísindakenningum, sér- ' trúarflokkum og rétttrúarmönn- um. Vera má, að öll ,,ideologia" sé það sem næst kemst því, er forðum var kallað trú. Mig hryll- ir við þessu orði, enda þótt ég þurfi stundum að nota það. í augum ferðamanns, sem á sér vini meðal margra þjóða og hefur á ævi sinni kynnst vandlega rök- senidaleiðslum ólíkra hugmynda- kerfa, er það ekki ráðlegt að að- hyllast nokkurt kenningingar- kerfi í svo ríkum mæli að hann gleymi sinni óbrjáluðu skynsemi. Þó er það enn verra, ef menn gerast svo steinrunnir í rétttrún- aði sínum’, að þeir gleymi mann- kyninu sjálfu. Mér er ekki ljóst, hvert rétttrúnaður getur leitt , menn, ef þeir týna skynsemi sinni ^ eða gleyraa að beita henni. Ætti ég mér ósk, myndi mig langa til að finna þjóðleið þvert urn þær stríðandi altæku kenningar og ideologisk landamæri, sem hafa skipað nútímanum sess með á; tökum kristinnar trúar og Islams á öndverðum miðöldum, þjóðleið um þverar kennisetningar, slag- orð og upphrópanir, sem í mörg- um tilíellum eru andstæð heil- brigðri skynsemi hins óbrjálaða manns, þjóðleið þvert um sakar- giftir og brigzl, um þær sífelldu fyilirútshótanir um morð, senr bcrast úr bá'ðum herbúöum, þjóð- leið hinnár heilbrigðu skynsemj. sem liggui' til.mannkypsins sjálfs. Ég trúi á mannkynið og leitast við að tala af skynsemi. Ég er kominn til yðar, gagntekinn af virðingu óg vinarhug, þegn ein- hvers minnsta þjóðfélags í heimi, gestur hinnar stærstu allra þjóða. í nafni mínu og félaga minna og í nafni míns fjarlæga lands óska ég Kinverjum allra heilla og hamingju á þeirri leið, sem þeir haf'a valið sér. Ég óska þess, að þeim megi auðnast að tryggja fullkomið samféiag í Kína, þjóð* félag er sæmir skynsemi þeirra, iðni og hugkvæmni. (Ræðan var flutt á ensku. Þýðingin er ekki höf- undar).

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.