Þjóðviljinn - 23.01.1958, Síða 6
6)
ÞJÖBVILJINN — Pimmtudagur 23. janúar 1958
Þióðviuinn
atgelandl; tíamelnlngarllotkur alpyBu - Sóslallstaflokkurlnn. - Rltstlórar
Magnús KJartansson (&b.). Slgurður Gubmundsson. - Préttarltstjórl: Jón
BJarnason Blaðamenn: Ásmunuur Slgurjónsson. GuSmundur Vlgfússon.
Ivar H. Jónsson. Magnús Torfl Ólafsson, Slgurjón Jóhannsson. — Auglýs-
lngastjórl: Guðgelr Magnússon. — Rltstjóm, afgrelðsla, auglýslngar, prent-
smlðja: Skólavörðustíg 19. - Síml: 17-500 (5 lfnur). - Áskrlftarverð kr. 25 á
■nén ! RevkJavdr og nágrenni; kr. 22 annarsst. Lausasöluverð kr. 1.50
PrentsmiðJa ÞJóðvllJans
V. _
Þakka ykkur fyrir hvernig þið
fóruð með börnin mín
[ Tngur Reykvíkingur segir
sögu sína í Morgunblaðinu
í fyrradag. Hann stofnaði
h'eimOi 17 ára gamall og bjó
eftir það 14 ár samfellt í
bröggum og eignaðist þar
fimm börn, en er nú loksins
kominn í gott húsnæði. Hann
segir m.a. svo um reynslu
sína:
,,\yið bjuggum í gömlum og
’ hrörlegum bragga í
Kamp Knox, Þar var yfir-
leitt mjög kalt og mikill raki,
ef | annig viðraði . . . í her-
skáJunum vom börnin til
dæmis iðulega með kvef á vet-
urna og ýmsa kvilla aðra . . .
Annars höfum við búið í
þremur bröggum og alitaf lík-
að jafnilla . . . Ég get ekki
betur sýnt mönnum fram á,
hvílík þjóðfélagsleg nauðsyn
er að útrýma herskálunum en
með því að Iýsa með nokkr-
um orðum veikindum dóttur
okkar. Hún varð fyrir því ó-
láni að fá nýrnabólgu, og á-
litu læknar að hún ætti rætur
að rekja til kuldans og rak-
ans í herskáhmum, en síðan
hún kom í gott húsnæði hef-
ur hún ekki kennt sér meins
. . . Við hcffum eins og aðiir
fundið tíl þess að lélegt hús-
najði varpar skugga á heim-
ilislífíð í heild. I>að er erfitt
að halda herskálunum hrein-
um og þokkalegum, og vill
það oft verða svo, að hið
drungalega og Ijóta umhverfi
hefur skaðleg ákrif á sálar-
líf bamanna, og jafnvel full-
orðinna Iíka“.
P'ftir þessa lýsingu á 14 ára
ireynslu af stjómarfari í-
haldsiiis í Reykjavík eru á-
lyktunarorð mannsins þessi:
„Kn auðvitað er það meiri-
hlúti ’ Sjálfstæðisflokksins i
bæjarstjóminni á síðasta Icjör-
tímablli, undir forostu Gunn-
ars Thoroddsens, sem á fyrst
og fremst þakkir skilið fyrir
gott og vel unnið start“.
Sigurður Guðgeirsson:
Fordæmi Norðfirðinga
17ms og kunnugt er hefur AI-
" þýðuflokkurinn á Neskaup-
stað gengið í Alþýciubanda-
lagið og hefur ekkert sjálf-
stætt framboð. Aðalleiðtogi
flokksins og bæjarfulltrúi hans,
Eyþór Þórðarson, birtir grein
í síðasta tölublaði Austurlands
um þá ákvörðun að ganga í
Alþýðubandalagið og segir
m.a.:
.að er alkunnugt að mig
greindi oft mjög á við
sameina hinar vinnandi stétt-
ir i eina sterka heild“.
Þetta:j«r, drengilega mælt, og
slíkur drengskapur þarf að
móta alla baráttu vinstri
manna; þá mun vel fara. Og
þeir munu verða margir, Al-
þýðuflokksmennimir um land
allt, sem. fylgja fordæmi Ey-
þórs Þórðarsonar í kosningun-
um á sunnudaginn, þótt
þröngsýnir og ofstækisfullir
leiðtogar reyni enn að sundra
og magna úlfúð.
sós.íalista um ýms mál meðan
ég átti saúi með þeim í bæj-
arstjórn. Sérstaklega voru
það efnahagsmái og franr-
kvæmd þcirra. Nú skal ég
fúslega játa hað að atburð-
anna rás hefur orðið sú og
þá kannski fyrst og fremst
fyrir atbeina þings og stjórn-
ar að þeirra skoðun hefur
reynzt rétt en mín röng í
flestum þessara mála. Það er
líka vitað að um nolckurt
árabil hefur ekki verið ágrein-
ingur milli Alþýðuflokks-
manna og sósíalista um bæj-
armál svo teljandi sé og að
■við (ég og þeir) hcfum nú
sætzt á hin gömlu deilumál,
sem Iíka oft og tíðum voru
meira persónuleg en málefna-
leg . . . Góðir Norðfirðingar:
Sameinaðir stöndum Vér, en
sundraðir föllum vér. Þess
\egna skora ég nú á ykkur,
alla senr eruð í hópi hinna
vinnandi stétta, að fylkja ykk-
ur nú fast um G-Iistann, lista
Alþýðubandalagsins. Iista
þeirra manna, sem fyrst og
fremst vilja vinna að því að
<S>-
Markaðsbandalag
Framhald af 12. síðu.
því að Island haldi áfram
þeirri heunsverzlun sinni, sem
skapar íslenzkum afurðum
markaði jafnt í Bandaríkjun-
um sem Sovétríkjunum, jafnfc
í Brasilíu sem Nígeríu, jafnt
í Austur-Evrópu sem Vestur-
Evrópu. Einmitt vegna þess
að verzlunarsvæði Islands er
jafnt öll Ameríka, öll Evróp2
og Afríka kemur aldrei til
mála að binda Island við
hnignandi auðvaldsríki Vest_
ur-Evrópu og Iandlægt at-
vinnuleysisböl þeirra.
Alþýða íslands og atvinnu-
rekendur Islands munu snúa
bökum saman, ef einliverjum
stofuhagfræðingum dettur í
hug að ætla að gera íslend-
inga, líf vort og tilveru, að
tilraunadýrum fyrir vitlausar
hagfræði-hugmyndir þeirra eða
fórnardýrum fyrir auðhringa.
samsteypur Vestur-Evrópu í
baráttu þeirra fyrir gróða
sínum og arðránsaðstöðu.
Elga völd íhcddsins cxð svipia
mennri iræðsln Ifölda barna al
var að starfrækja þar, vegna
þess að í tveim bæjarhverf-
um, þ. e. Hlíðunum og smá-
íbúðahverfi hefur byggingum
þessum verið ráðstafað til
starfrækslu bamaskóla, til
þess að fyrirbyggja, að hið
mikla sleiifarlag bæjarstjórn-
armeirihlutans 1 sambandi
við skólamálin, lentu ekki í
því ófremdarástandi að mik-
ill fjöldi skólaskyldra bama
yrði útilokaður frá almennri
barnaskólafræðslu.
Af þeirri reynslu sem feng-
izt hefur á undanfömum ár-
um vegna sinnuleysis Sjálf-
stæðisflokksins í þessum mál-
um, er enginn vafi á, að ef
Sjálfstæðisflokíkurinn fer á-
f'ram með stjóm Reykjavilc-
ur, þá líður ekkj langur tími
þar til að þessi mál era kom-
in í algert -ófremdnrástand,
þannig að jafnvel stór hópur
Reykjavíkurbama mun af
þeim ástæðum syiptur j?fn-
s jálfsögðum réttindum, sem
almenn barnaskðlafræðsla er.
„Afsakanir“ , Sjálfstæðis-
flokkins í þessum málum,
svo sem ]>að, að ríkisstjóm-
in hafi ekki á mörguni und-
anfömum áram staðið við
framlög sín til skólabygginga
í Reykjavík, eru nánast úr
lausu lofti gripnar, þegar
þess er gætt að þessi sami
Sjálfstæðisflokkur hefur
lengst af sjálfur farið með
þau mál í ríkissljóm á und-
anfömum ámm, Þannig hef-
ur raunvemlega Sjálfstæðis-
flokkurinn við , engan annan
að sakast í þessum máJum en
sjálfan sig. „Afsakanir'*
Gunnars Thoroddsen á und-
" 'UQ 0aG‘:“;
anfömum ámm fýrir sleifar-
lagið í skólamálum Reykja-
víkur eru um leið ásakanir
á þá menn sem fíest undan-
farin ár hafa verið ráðherr-
ar Sjálfstæðisflokksins f.
Menntamálaráðuneytinu, þ. é.
Bjöm Ólafsson og Bjama
Benediktsson.
Ef ekki á að myndast hér
algert ófremdarástand í
skólamálum, verður; á næsta
kjörtímabili, að koma í
framkvæmd stórfeljdu átaki til
úrbóta í þeim málum. Og
það er enginn vcfi að allir
Reykvíkingar, sem eitthvað
láta sig skipta uppeldisskil-
Framhald é 10. síðw
Smábörniii rænd leikskólunum
—" ■ U.. •.r.-JÆTTV'.Ví yi.’íi" ■
1 ^ ■ " ... . . '5.,*': . í_'. h j, J
Það kann að finnast ótrú-
legt, að á síðustu tveim
kjörtímabilum bæjarstjómar
Reykjavíkur hefur aðeins
verið fullbyggt eitt baraa-
skólahús í Reykjavík, Lang-
holtsskólinn, og aðeins tvö
bamaskólahús önnur hafa
verið reist, en við þau hefur
enn ekki verið lokið, þó
kennsla sé hafin í þeim að
einhverju leyti, en það eru
IBreiðagerðisskóli og Haga-
skóli.
Sjálfstæðisflokkurinn hef-
ur fyrir þessar kosningar
eins og jafnan fyrr, gumað
mjög af því að hann sem
•meirihlutaflokkur í Reykja-
vík hafi í einu og öllu séð
fyrir þörfum yngstu horgar-
anna. Allur aðbúnaður bam-
anna í Reykjavík er sagður
til fyrirmyndar, jafnt hvað
snertir börn undir skóla-
skyldualdri, sem þeirra er á
barnaskójaaldri eru. En
reynslan er þó allt önnur.
Á undanfömum ámm hef-
ur byggð Reýkjavíkur verið;
þanin út um öll úthvenfi
bæjarins og reynslan er sú
að öll þjónusta, sem bæjar-
félaginu ber að veita bæjar-
búum er mörgum árum á eft-
ir þörfinni. Og í allmörgum
tilfellum gleymist að gerá ráð
fyrir nauðsynlegustu þjón-
ustu í skipulagi hverfanna.
Ef þessi mál em athuguð
nánar kemur það greinilega
í Ijós, að engir bæjárbúar
hafa orðið eins freklega af-
skiptir varðandi sjálfsögð-
ustu þjónustu bæjarfélagsins
og yngstu borgarar þess.
Slíkt hefur sleifarlag Sjálf-
stæðisflokksins verið ; hvað
snertir leikvelli, leikskóla,
dagheimili og ekki hvað sízt
hvað snertir byggingu skóla-
húsa.
Allir bamaskólar bæjarins
eru að minnsta kosti þrí-
setnir og þrátt fýrir allar að-
varanir lækna og annarra
kunnáttumanna, hvað snertir
heilbrigðismál, um þá miklu Myndin er af barnaskólamnn við Eskihlíð. Húsið var byggt
hættu sem af slíku getur sem leikskóli fyrir smábörmn í Hlíðunuin en ihaldið svelkst í
stafað hafa fulltrúar Sjálf- 4 ár um að byggja nokkurn barnaskóla í Reykjavík, o.g
stæðisflokksins í bæjarstjóm „Iausnin** varð að taka tvo af Ieikskólum smábamanna undir
daufheyrzt við öllum aðvör- skyldunámið! Annar er Eskihlíðarskólinn en liinn við Háagerði.
Unum, öllum tilmæluni og Öll-
um tillögum, sem sósíalistar
í bæjarstjórn hafa á undan-
förnum árum borið fram til
úrbóta í þessum málum. Auk
þess sem börnum er boðið
upp á það, að allar kennslu-
•stofur eru því sem næst
þrísetnar, hafa þau á undan-
förnum árum orðið að sækja
skóla í órafjarlægð frá heim-
ilum sínum.
Sömu sögu er að segja
um þjónustu bæjarfélagsins
gagnvart börnum undir skóla-
skyldualdri, en um þau
skrifaði Adda Bára Sigfús-
dóttir ágæta grein hér
blaðið fyrir nokkmm dögum.
Sjálfstæðisflokkurinn hefur , ,
gumað mjög yfir frámtaki °S her kemur Haagerðisskohnn. Einrng þetta hus var byggt
sínu varðandi leikskólamál- sem Iwk»kðh en síðan breri* * skyldunámsskóla. Bærinn rekur
in Tvær af nýjustu leik- <“nffa,n leikskóla í öllu smáíbúðahverfinu, Bústaðahverfinu cða
skólabyggingum bæjarins, raðhúsahverfinu, að ekki sé nú minnzt á Breiðholtshverfi.
hafa ekki en verið opnaðarEnginn leikvöllur og ekkert dagheimili fyrirfinnst heldur I
þeirri stdrfsemi sem ætlað þessum fjölmennu úthverlum.