Þjóðviljinn - 23.01.1958, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 23.01.1958, Qupperneq 7
Fimmtuclagur 23,- janiiar 1958 —- ÞJÓÐVILJINN — i (7 i' Wt- Kristján Glslason; grundyöll vinstra samstarís og emingar Margt bendir til þess að bæ.ta- og sveitastjómarkosn- ingamar n.k. sunnudag kunni að verða á ýmsan hátt örlaga- ríkar. Allur undirbúningur kosninganna mótast a£ hinum mjög svo harðsnúnu og þýð- íiigarmiklu átökum, sem nú eiga sér stað í þjóðfélaginu milll sundrungar- og hægri stéfnQ annars-vegar og vinstri stefinu og .éiníngar hinsvegar. "'X'i L - ?’• Þýðing bæja- og sveita- stjötnárvalds fyrir afkomu og hagsæld fólksins. Á yfirborðinu er kosið um yíirráð í bæja- og sveitastjóm- . um. Er það út af fyn-ir sig ær- ið umhugsunarefni, hverjum skuli falið það vald. Er í þvi efni þýðihgarmikið að menn geri sér íjóst, hve gífurleg áhÝif bséjá- og sveitastjórnir géta haft á alla lífsafkomu í- búanna í bæjum og kauptún- ' lim, Áfskipti þeirra, eða af- Skiptaleysi, af atvinnumálum, húsnæðismálum, fræðslumál- Um ogn:heilbrigðismálum, svo rtokkuð sé nefnt, getur ráðið úrslitum um það, hvort menn búa þar almennt við velmegun og framþróun, eða hvort þar iríkir kyrrstaða og afkomu- erfiðieikar. Hvað þetta snertir ættu menn að hyggja vandlega að hinum mismunandi skoðunum stjórnmálaflokkanna á því, hver afskipti bæja- og sveita- stjómir skuli af þessum mál- um hafa. Fyrir Reykvikinga er einkar lærdómsríkt að kjmna sér skoðanir þeirra manna, sem um langt árabil hafa stjórnað Reykjavíkurbæ. En megin stefna þeirra hefur verið sú, að bæjaryfirvöldin ættu sem allra minnst að blanda sér í riokkrar Þær framkvæmdir, sem einstaklingsframtakið ann- ars' vildi og gæti annazt. Með tímanum hefur þó svo farið, að aimeriningsálit og þrautseig bafáttá Stjórnarandstöðunnar hafa rekið afskiptaleysisstefnu þessa á nokkurt undanhald, en þar hefur þó jafþan verið hörfað eftir taktinum: Ekki fyrr en við megum tii — éins litið og við getum. Fyrir framtíð Reykjavíkur, sem og annara bæja- og sveita- félaga, er brýn nauðsyn, að afskíptaleysisstefna þessi verði með öllu útlæg gerð, en í henn- ar stað komi þróttmikil af- skipti af hinum þýðingarmiklu hagsmunamálum ibúanna. Það sem hér hefur verið drepið á, er aðeins dæmi um þýðingu þá, sem bæja- og sveitastjórnarkosningar hafa fyrir afkomu og velferð kjós- éndanna. Margt fleira væri á- , stæða, til þess að nefna. Verð- ur það þó eigi gert hér, en brýrit fyrir mönnum, að kynna sér sem bezt bæjarmála- stefnuskrár flokkanna og ; rök þeifra þar að lútandi. 1 Umbrot SjáJfstæðisflokkslns gegn vinstri stefnu og >-ínstri dbningu. En í þessar kosningar bland- ast fieíra en bæja- og sveita- stjómarmálefni, Pólitískir and- stæðingar alþýðustéttanna. hafa í sambandi við kosning- amar þyrlað upp miklu mold- viðri varðandi hagsmuna- og réttindabaráttu alþýðunnar al- mennt, og þeir fara ekki dult með það, að nú vilji þeir láta kveða upp dauðadóm yfir sam- starfi vinstrí ílokkanna í ríkis- stjóm, og þeim málefnum, sem sú stjóríi var mynduð til að koma fram. Þettá er ekki erf- itt að skilja, en því meirá um vert, að svarað verði á réttan hátt. Þau umskipti, að Sjálfstæðis- flokkurinn heíur verið hrakinn úr rikisstjóm, hafa leitt þann flokk til mjög harðvítugra um- brota. Allir mega sjá, að ernsk- is er látið ófreistað til að endurheimta hin týndu völd, enda hrun fyrir dyrum, ef það tekst ekki fljótlega, þar sem nú þegar hriktír i máttarvið- um flokksins eftir aðeins eins og hálfs árs utanveltu. í umbrotum flokkslns komá ýmsir skrítnir fletir í Ijós, Nægir í því efni að benda á kauphækkunarbaráttu flokks- ins og réttindakröfur hans til handa vérkamönnurti og öðr- um launþegum, Er hér á ferð- ínni alveg íný bót á Mna marggötóttu kosningaskikkju Sjálfstæðisflokksins og eru miikil undur, ef ednhverjum finnst bótin sú fara vel á þeirri fiík, eða ef einhver skyldi gleyma því, hvað á bak við hana er. Sitthvað fleira er notað og misjafnlega frumlegt. En af öilu þvi margvíslega ráðabruggi sem uppi er í þeiin herbúðum, eða upp kann. að koma, er aðeins eitt veralega sigurstranglegf. fyrir Sjálístæð- isflokkinjt, það er ef honum tækist að efla sundrungu og innbyrðis baráttu í faglegum og- pólit iskunt riiðuin alþýð- unnar sjálfrar. I^irijr iklóku foringjar, Sjálf- stæðisfiokksins hafa Iöngu gert sér ijóst, að héðan af ér vonlaust að vinna hagsmuna- og réttindavígi íslenzkrar al- þýðu utan frá. Hitt vita þeir nákvæmlega jafn vel, að ör- uggt ráð til að fella jafnvel hið stærsta tré, er að grafa að rótum þess og böggva þær sunéur. Þessvegna er nú og verður allt kapp lagt á að lama jafnt fagleg og pólitísk samtök alþýðunnar innanfrá Þess vegna er nú með hinum furðulegustu tiltektum reynt að brjótast til valda i vérka- iýðsfélögunum og þessvegna er og yerður reynt að magna sundrungarieiðangra á hendur samstarfi vinstri flokkanna í ríkisstjórn. Það er ofur skilj- anlegt að Sjálfstæðisflokkur- inn reynj þessa leið, því eins og áður er sagt gefur hún fyr- irheit um sigur, ef fær kynni að reynast. Þáttur sundrnngarmanna Alþýðuflokksins En í einu sambandi við þessa sundrungarlínu Sjálf- stæðisflokksins verður lil varn- Kristján Gíslason aðar að benda á dapurlegar staðreyndir. Til liðs við hann í þetesum ráðagerðum hafa gengið nokkrir af forustumönn- um Alþýðuflokksins. Allt frá myndun núverandi ríkisstjórn- ar hafa þeir unnið skipulega að því að eyðileggja stjórnar- samstarfið. Sá hluti flokksins, sem gekk heill til þessa sam- starfs, hefur átt í harðvítugri baráttu við þessa sundrungar- og skemmdarverkamenn í flokknum, en hefur ekki tek- izt að halda þeim í skefjum. Vitað er að fjölmörgu Alþýðu- flokksfólki blöskrar atferli áundrungarmannanna og ' vill bvergi nærfi því koma. Kastar þá fyrst tólfunum þegar Jitið er á háttsemi þeirra i,. verk- íýðsfélÖgunum, þar serri þeir lýsa sig opinberlega til þess ráðna að draga lokur fi'á hurð- um og afhenda fornum og nýj- um andstæðingum verkalýðs- ins veldissprota samtakáana Rennur mörgum til ríija hlut- skipti sumra þessára manna og niður'æging, svo Iiart som þeir ganga frani í, því að brjóta niðuy hin dýrmætu vé, sém Alþýðuflokkurinn, og jafnvel þeir sjálfir sumir hverjir, áttu þó eitt sinn drjúg- an þátt í að byggja upp. Fyrir Alþýðuflokksfólk er ó- hjákvæmllegt að staldra við þessar staðreyndir, hversu ó- þægilegt sem það kann að vera, Virðist nú .ljósara en nokkru sinni fyrr, hvert ihinir ofstækisfullu sundrungarmenn eru að leiða Alþýðuflokkinn og hverra erindi • þeir reka í íslenzkum stjómmálum, Þegar svona er komið Jdjóta enn margir að fara að dæmi þeirra* sem á undanförnum misBérum hafa sagt skilið við sundrungarliðið, sannfærðir um, að þeir geti betur unnið málstað sínum og fyrrl hug- sjónum Alþýðuflokksins á öðr- um vettvangi. En þrátt fyrir þessar dap- urlegu . staðreyindir um íhalds- og sundrungarþjónustu AI- þýðuflokksins munu áróðurs- menn flokksins, a. m. k. fram að næstu helgí, kynna hann sem andstæðing íhaldsins númer eitt. Já hvílíkur and- stæðingur. Eining og sanistarf vinstri maima er nauðsyn Höfuðverkefni allra vinstri manna í kosningunum /. k. sunnudag er að hrinda á eftir- minnilegan hátt sundrungará- hlaupi Sjálfstæðisflokksins og aðstoðarmanna hans. Því mið- ur báru vinstri flokkarnir ekki gæfu til að sameinast alls stað- ar til þessa leiks og voru þar enn að verki hinir sömu menn, sem um langt árabil hafa af ‘ persónulegri metnaðarsýki, fordómum eða ofsíæki staðið í veginum fyrir náinni samvinnu og sameiningu vinstri manna á hínum póltíska vettvangi. En þrátt fyrir þetta eru möguleikar á að láta kosninga- úrslitin hafa umtalsverð áhrifi í baráttu vinstri manna fyrir einingu og samstarfi, fyrir framgangi ýmissa hagsrnuna- og réttindamála íslenzkrar.. al- þýðu. Eina örugga leiðin til þess er sú að tryggja stærstu og sókndjörfustu baráttusveit alþýðunnar á stjórnmálasvið- inu, Alþýðubandalaginu, glæsi- legan kosningasigur. Lítum í þessu sambandi til nokkurra, sögulegra staðreynda. Fyrir alþingiskosningamar 1956 fóru fram langvarandi til- raunir til að skapa sem víð« tækasta samvinnu vinstrl manna í kosningunum. Að þessum tilraunum stóðu menrt úr öllum vinstri flokkunum, '“''•ainh. á 10. síðU Til athug- unar sálfræðingum ★ Landnámsmenni komu sem kunnugt er ekki aðeins frá Noregi, heldur einnig frá írlandi. Þeir komu ekki aðeins sein frjálsir menn sem voru að flýja ofbeldið, heldur einn- ig sem þrælar sem rænt hafði verið frá heimilum sínum og ástvinum. Saga íslendinga ev frá fyrstu stundu einnig saga uiu stéttaátök. í frásögn Land- nánm um Ingólf Aniavsson er greint frá frelsisbaráttu þræl- anna. uppreisn þeirra er þcir vógu Hjörleif og leituðu frels- is í Vestmannaeyjúm en voru allir drepniv síðan af Ingólfi og félögum lians. Þar' segir einnig frá þrælnum Karla sem flýði ásamt ambátt frá Reykja- vik þegar In.gólfur var setetur þar að. Ingólfur fann þau síð- ar og þarf vart að því að spyr.ia að örlög þeirra liafa orðið hin sömu og þeirra sem skemmst nutn frelsisins í Vest- mannaéyjum. ★ Gunnar Thoroddsen sagði i útvarplnu í fyrrakvöld vð hann. væri kominn af Ingólfi Arharsyni en andstæðingar ihaldsins í Reykjarik vævu komnir af Karii þráeli. Sízt skal amazt við þeirvi ættfræði borgarstjórans; en hvað kemur til að honum dettur þræla- hald í hug þegar hann hugsar um Stjórn íhaldsins á Reykja- vik? Ötta- leg tilhugsun ★ Bárður Daníelssori. komst þannig að orði í útvarpsum- ræðunum í fyrrakvöld að' hann gæti haldið áfram að tala alla nóttina. ★ Þá fór lirollur um Ixlust- endur. Reiðubúnir að fórna lífinu ★ Lærisveinn Áka Jakobs- sonar, Lúðvík nokkur Gizurar- son, fyrrverandi Heimdellingur, skipar eitthvert sætið á lista Alþýðuflokksins í bæjarstjórn- arkosningunnm. í útvarpsum- ræðunum í fyrrakvöld hældist hann mjög um yfir því að koimnúnistar hefðu farið hin- ar mestu lirakfarir í vörubíi- stjórafélaginu Þrótti en lýð- ræðissinnar sótt fram. Nú er það svo að Alþýðufloklcsmenn i féiaginu stóðu einnig að þeitn listn sem Lúðvlk kenndi við kommúnisma, svo að ósigur lians er1 einnig ósigur Alþýðu- flokksins. ★ En hverju máli skiptir það, ef íhaldið aðeins heldur völdum sínum? Þar fannst aðferðin ★ Einkennileg gerist nú röksemdafærsla Sjálfstæðis- flokksins. Þannig reiknaði Gunnar Thoroddsen nákvæm- Iega út í fyrrakvöld hve mikið atliafnasvæði væri í Reykja- víkurhöfn á hverja þúsund í- búa, eins og bæjarbúar væru skip sem Ieggja ætti að bryggju. Með þessu móti tókst honuin að samia að höfnin í Reykjavík væri miklu merkari cn hafnirnar i Helsinki og Stokkhólmi, og í þessum mamifjöldaútreikningi niinnt- ist hann auðvitað ekkert á það að hér er útgerð lifæð bæjar- búa en skiptir sáralitlu máli i hinum höfuðborgunum tveimur. ★ Á sama hátt er auðvelt að reikna út að borgarstjórinn i Reykjavík er1 merkasti borg- arstjóri í helmi — að til- tölu við fólksf iölda-

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.