Þjóðviljinn - 23.01.1958, Side 9
Fimmtudagnr 23. janúar 1958 — í>JÓÐVILJINN — (9
Lof sé Gunnari
Frambjóðendur æskunnar
Framhald af 4. síðu.
skeið. En sem kunnugt er,
markaði stofnun þess þátta-
skil í kjörum iðnnema. Komst
sú tilhögun þá fyrst á, að
kaup iðnnema var reiknað sem
ákveðinn hundraðshluti af
sveinakaupi.
Frá því að ríki og bær fónrf
að reka Iðnskólann í Reykja-
vík, hefur Sigurður átt sæti
í skólanefnd hans. Á sl. ári
sat hann og í framfærslu-
nefnd Reykjavíkur.
Sigurður er nú starfsmaður
Fulltrúaráðs verkalýðsfélag-
trausts og vinsælda allra
anna. Nýtur hann óskipts
þeirra, sem til hans þekkja.
Geir Gunnarsson
Geir Gunnarsson skipar
annað sæti á lista Alþýðu-
bandalagsins í Hafnarfirði.
Hann er fæddur 12. april 1930
og hefur alla tíð átt heima í
Hafnarfirði.
Geir lauk stúdentsprófi
1951 og hóf nám í viðskipta-
fræði við Háskóla íslands, en
gerðist skrifstofustjóri Hafn-
arfjarðarbæjar og jafnframt
varabæjarstjóri 1954. Hann
stundaði alla algenga vinnu
jafnhliða námi sínu, en eink-
um sjómennsku á vélbátum og
togurum. Hann var um skeið
kennari við Flensborgarskól-
ann og Iðnskóla Hafnarfjarð-
ar.
Geir var í framboði fyrir
Alþýðubandalagið í Hafnar-
firði við síðustu Alþingiskosn-
ingar og hefur átt sæti á
þingi, sem varamaður.
Það hefur ekki sízt mætt
á Geir Gunnarssyni að móta
samstarf Alþýðuflokksins og
Sósíalistaflokksins um stjórn
Hafnarfjarðarbæjar. Hefur
hann sérstaklega unnið gott
starf í húsnæðismálum bæjar-
búa. Geir nýtur almennrar
viðurkenningar og vinsælda
meðal íbúa Hafnarfjarðar fyr-
ir störf sín.
Æskan krefst samstarfs
gegn íhaldinu
Bæjarstjórnarkosningarnar,
sem háðar verða n.k. sunnu-
dag, m.unu hafa gagnger áhrif
á þróun íslenzkra stjórnmála.
Þar sem þetta eru fyrstu al-
mennu kosningarnar eftir að
vinstri stjórnin tók við völd-
um, vefðúr ekki aðeins kosið
urii geugí hvers bæjarfélags um
fjögurra ára skeið, heldur engu
síour um landsmálin yfirleitt.
Um það verður spurt, hvort
auðvaldið i landinu á að móta
íslenzkt þjóðlíf enn um stund
eða leiðir taki að opnast til
aukinna alþýðuvalda.
Það fer enginn í grafgötur
með það, að hjóti stjórnin ekki
stuðnings verkalýðssamtakanna
í landinu, er grundvellinum
kippt undan stjómarsamstarf-
inu, Þetta veit íhaldið sem
aðrir, og því gerir það nú læ-
víslega tilraun til að seilast til
áhrifa og valda í verkalýðs-
hreyfingunni. í ráðþroti sínu
hefur íhaldið talið sér trú um,
að það geti á einni nóttu breytt •>-
arfgengu hatri sínu í garð
verkalýðsins í umhyggjusemi.
f sauðagærunni ætlaði það svo
að vinna höfuðvígi verkalýðs-
ins, Dagsbrún. Það var reitt
hátt til höggs um s,l. helgi, en
reykvískir verkamenn sýjndu
enn einu sinni félagslegan
þroska og gáfu ákv|ðið svar
við árásum afturhaldsins. Eftir
þennan sigur Dagsbrúnar-
manna munu vinnandi stéttir
landsins fylkja sér æ faslar
saman og hvergi hvika fyrir
ásókn afturhaldsins.
Dagsbrúnarmenn vissu hvað
þeir voru að verja. Með því að
verkalýðurinn á nú öfluga mál-
svara innan ríkisstjórnarinnar,
hafa þau óskráðu lög verið
brotin, að löng verkföll þurfi
til að fá sjálfsögðum réttinda-
málum framgengt. Nú fást þau
fram með löggjöf. Er þar
skemmst að minnast frum-
varps rikisstjórnarinnar um
lengingu uppsagnarfrests og
aukna greíðslu í veikindafor-
föllum. Hvenær hefði slíkt átt
sér stað í valdatíð íhaldsstjóm-
ar?
Árás íhaldsins á Dagsbrún
var drjúgur þáttur í undirbún-
ingi þess fyrir bæjarstjórnar-
kosningarnar. Þar sem tilræðið
mistókst jafn hrapallega og
raun ber vitni, er aðstaða þess
vægast sagt óglæsileg. Það
stendur uppi sem ráðþrota
glópur, sem löngu er hættur
Framhald á 2. síðu.
Tilkynning
frá Menntamáfaráði íslands
I. Sfyrkur til vísinda- og fræðimanna.
Umsóknir um styrk til vísinda- og fræðimanna. (sbr.
fjárlög '1958, 15. gr. A XXXVII) skulu vera komr.-
ar til skrifstofu Menntamálaráðs, Hverfisgöra 21,
fyrir 1. marz n.k. Umsóknareyðublöð fást í skrif-
stofu ráðsins.
II. Styrkur til náttúrufræðirannsókna.
Umsóknir um styrk, sem Menntamálaráð veitir ti".
náttúrufræðirannsókna á árinu 1958 skulu vera.
komnar til ráðsins fyrir 1. marz n.k. Umsóknum
fylgi skýrslur um rannsóknarstörf umsækjanda síc •
astliðið ár. Þess skal og getið, hvaða rannsóknar-
störf þeir ætla að stunda á þessu ári. Skýrslumar
eiga að vera í því formi, að hægt sé að prenta þæi
Umsóknareyðublöð fást í skrifstofu MenntamáJarác 3,
Framhald af 3. síðu.
einungis voxu tvö herbergi
auk eldhúss. í öðru þeirra,
litilli kompu, bjó ekkjan, sem
átti skálann, en í lxinu dóttir
liennar og tengdasonur með
sex ung börn, það elzta 12
ára. Maðurinn var á sjóniun
og koiian ein lieima með
börnin. Slíkum heimilisástæð-
um er ekki hægt að lýsa,
þeim verður að kynnast af
eigiu raun. Hér er brýn þörf
skjótra xirbóta, en — „hvei’n-
ig á ég að kaupa íbúð?“
sagði konan. Og svari því
hver, sem getur.
• Eina ráðið að kjósa
Alþýðubandalagið
Þær hei’skálaíbúðirj sem' hér
liefur verjð lýst, og kjör þau,
sem íbúar þeirra eiga við að
búa, eru cngin einsdæmi hér í
Reykjavík — . því miður. Og
svör þau, sem íbúarnir hafa
jafnan fengið, er þeir hafa
leitað til bæjarstjórnarmeiri-
hlutans, hafa flest verið á sömu
bókina lærð og þau, er nú var
frá greint. Sveinn Þormóðsson
er einn af þeim gæfusömu —
þrátt fyrir allt, enda er hann
tryggur þjónn íhaldsins og á
allt gott af því skilið. Ekki
skal heldur dregin í efa þörf
hans fyrir að fá betra hús-
næði. En þau dæmi, sem nú
hafa verið nefnd, sýna, að ekki
hefur öllu réttlæti verið full-
nægt við úthlutun íbúðanna og
íhaldið oft meir látið pólitík
ráða en barnafjölda og ástæð-
ur umsækjenda.
íbaldið er búið að lofa út-
rýmingu hérskálanna fyrir
helztil margar kosningar til
þess, að n.okkur trúí Iengur
þeim Ioforðum, allra sízt her-
skálabúar sjálfir, enda virt-
ust þeir hafa fullan hug á því
að gjalda íhalttinu rauðan
belg fyrir gráan við kosning-
arnar á suxmudaginn.
„Eina ráðið til þess að
komast i maniisæmandi íbúð
er að fella íhaldið og það
verður ekki gert nema með
því að kjósa Alþýðubanda-
lagið“, sagði einn herskála-
búinn í fyrradag. Og ihaldið
mun kornast að raun um það
á kjördaginn, að þeir eru
nokkuð margir herskálabú-
arnir.
SiSasti almenni
íyxir bæjðxstjómarkosningarnar veróur í
Austurbæjarbíói föstudaginn 24. janúar
klukkan 9 e.h.
MABGIR RÆÐUMENN — STUTTAR RÆÐUR
Aefil scgtoð
Heimsins þekktasta ávaxtategund.
Ný uppskera. — Sætar, saíaríkar.
— Kaupið Sunkist til sælgætis
og matar.
Af ávöxtunum skuluð
þér þekkja þá.