Þjóðviljinn - 23.01.1958, Side 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagxir 23. janúar 1958
Aukinn styrkur Alþýðuhandalagsins
Framhald af 7. síðu.
menn sem af einlægni vildu
slíka samvinnu og unnu að
henni hver eftir sinni getu og
aðstöðu.
Endir þessara tilrauna varð
þó sá, að Málfundafélag iafn-
aðarmanna og Sósíalistaflokk-
urinn reyndust einu samtaka-
heildimar, er voru reiðubúnar
að sýna sameiningarvilja sinn
í verki. Aiþýðuflokksforustan
fór sem alkunnugt er í
hræðslubandalág við Fram-
sókn til að reyna að bjarga
flokknum frá algeru hruni,
Þjóðvarnarforustan bar einnig
samvinnuvilja fjölmargra
flokksmanna ofurliði og hugð-
ist halda sér á floti þrátt fyrir
brigðmælgi sína við hástemmd-
ar yfirlýsingar um sameining-
arhlutverk flokksins.
Alþýðubandalagið var form-
lega stofnað af Málfundafé-
lagsmönnum, sósíalistum og
fiejrum. Það lagði spilin á
borðið og háði þróttmikla og
djarfa kosningabaráttu undir
merkjum sameiningar alþýðu-
stéttanna á stjórnmálasviðinu
til varnar og sóknar í hags-
muna- og réttindabaráttu
þeirra.
Fylgi það, sem Alþýðubanda-
lagið hlaut við kosningarnar,
sýndi ótvírætt sameiningar-
vi'ja fólksins. Hræðslubanda-
laginu tókst þó að véla til sín
meira atkvæðamagn en efni
stóðu til, einkum með líkinda-
reikningi sínum um hreinan
meirihluta þingsæta, enda þótt
augljóslega væru engir mögu-
leikar á að það fengi nema
þriðjung greiddra atkvæða.
Þjóðvörn féll algjörlega á próf-
inu. Svo örlagarikt reyndist
forustuliði hennar að fram-
fylgja sameiningarhjali sínu
með sundrun'garframkvæmd-
um.
Styrkur Alþýðubandalagsins
í þessum fyrstu kosningum
þess réði úrslitum um það, að
ekki varð mynduð ríkisstjóm
án aðildar né áhrifa aiþýðunn-
ar í landinu. Þannig varð
stofnun Alþýðubandalagsins og
það íraust, sem alþýðan sýndi
því, beinlínis forsendan fyrir
myndun vinstri ríkisstjórnar.
En hvað sem annars má um
þá ríkisstjóm segja verður
ekki fram hjá því gengið, að
með myndun hennar var kom-
ið í veg fyrir nýjar stórárásir
afturhaldsaflanna á réttindi og
Völd íhaldsins
Framhald af 6. síðu.
yrði og aðbúnað æskunnar,
eru nú þegar búnir að fá nóg
af blekkingum Sjálfstséðis-
flokksins í þessum málum,
eins og svo mörgum öðrum,
að þeir munu ekki treysta
Sjálfstæðisflo'kknum til . að
leysa þann vanda, sem nú
blasir við í sambandi við
lausn þeirra mála er snerta
skyldur bæjarfélagsins við
æskulýðinn.
Reykvískir kjósendur,
böfnum skrúðmælgi og
blekkingaloforðum Sjálfstæð-
isflokksins með því að efla
stærsta andstöðuflokk nú-
verandi bæjanstjórnarmeiri-
hluta — kjósum lista Al-
þýðubandaíagsins n.k. sunnu-
dag.
Sig. Guðgeirsson.
lífskjör alþýðustéttanna í
formi gengisfellingar, kaup-
bindingar eða einhvers enn
verra.
En myndun Alþýðubanda-
lagsins var ekki takmark held-
ur aðeins áfangi á leið vinstri
manna til stjómmálalegrar
einingar þeirrar. Allir ættu
að geta séð hina miklu nauð-
syn slikrar elningar, ef ekki
á að glatast það sem áunn-
izt hefur, ef takast á að skapa
varaniega og nægilega sterka
andsíöðu gegn þeim öflum, sem
einskis munu láta ófreistað til
að ná aftur undirtökunum i
hagsmuna- og réttindabaráttu
aiþýifþínnar í landinu. Allir
raunsæir vinstri menn sjá og
viðurkenna, að slík samein-
ing er óhugsandi innan vé-
banda nokkurs af gömlu
flok.kunum. Verður hún því að
þróast með öðrum hætti. Eitt
af megin verkefnum Alþýðu-
baridalagsins er að flýta þeirri
þróun og í þeirri viðleitni
vænt:r bandaiagið stuðnings
allra sannra vinstri manna. í
alþingiskosningunum 1956
iögðu margir hönd á plóginn.
í bæja- og sveitastjórnarkosn-
ingunum nú þurfa þeir að
verða enn fleiri og þannig á-
feam, unz markinu er náð og
alþýða landsins hefir skapað
sér ein stjómmálasamtök, öllu
óháð nema henni sjálfri —
samstillt og ósigrandi. Hvert
alkvæði, sem Alþýðubandalag-
ið hlýtur á sunnudaginn kem-
ur. flýtir fyrir því, að
sá draumur rætist.
Kr. G.
„GULA BÓKIN“
nokkuð við efnið að athuga.
Guiubókarhöfundarnir vilja
semsé að menn eigi íbúðir
sínar sjálfir, en telja óheppi-
að auðsafnarar geti
saínað húseignúm og að
þeim haldizt það uppi að
magna verðbólguna og okra
á fátæku fólki.
En þá greip gula pressan
á íslandi, — Morgunblaðið,
til þess oyndisúrræðis að
fella framan af setningu,
en nota síðari lduta hennar
£ aáalfyrirsögn £ allt öðru
sambandi:
Þjóðfélagið myndi engu
á þvi tapa, þó þannig væri
búið að leiguokrurunum, að
þeir sæu þann kost vænstan,
o.s.frv. •. . . . En upphafið
í gula Mogga varð þetta, —
sem áreiðanlega verður eitt
frægasta blómið í fjólusafni
aðalritstjórans:
Gula bókin vill löggjöf
sem neyði menn (ekki húsa-
leiguokrarana), til (og svo
innan tilvitnunnrmerkja) „að
selja húseignir sínar og
Ieggja fjármagn sitt fram
sem veltiífé í þjóðarbúskapn-
um
“I i
Slík er 'blaðamennska verð.
launabjarna. — Hve lengi
vilja heiðarlegir menn hafa
Morgunblaðið á heimili sínu ?
Góðar gjafir
Framhald af 1. síðu.
Magnús Ámason, Hafsteinn
Austmann, Matthias Sigfússon,
Jóhann Frímannsson og eftir-
prentanir eftir meistarana
Kjarval, Gunnlaug, Þorvald og
Ásgrím.
Skattaframtöl og
reikningsuppgjör
FYRIRGREIDSLU-
SKRIFSTOFAN
Grenimel 4. Sími 1-24-69
eftir kl. 5 daglega.
Laugardaga og sunnudaga
eftir kl. 1.
getur fengið leigt gott her-
bergi. — Þarf að sitja hjá
krakka 1—2 kvöld í viku.
Upplýsingar í síma 33586.
Njarðvíkingar
Framboðsfundur vegna hreppsnefndarkosninganna,
sem fram eiga að fara 26. jan. n.k. verður haldinn
föstudaginn 24. jan. í samkomuhúsi Njarðvíkinga !
og hefst kl. 8,30 e.h. 1
St j ó rnmálaf Iolikar uir.
Vélaeigendur athugið
Vér höfum nú aðstöðu til að fram-
kvæma viðgerðir á hverskonar vélahlutum úr
-steypujárni, með svonefndri „METALOCK” aðferð.
Á þennan hátt er hægt, í mörgum
tilfellum, að komast hjá kaupum nýrra
vélahluta, og oft löngum biðtíma.
Sími: 11680.
Húseigendur
Jeppospil
sem nýtt fil söln.
Sími 50842.
Smíðum olíukynta miðstöðvarkatla,
fvrir ýmsar gerðir af sjálfvirkum.
olíubrennurum.
Ennfremur sjálftrekkjandi olíukatla,
óháða rafmagni, sem einnig má setja
við sjálfvirku olíubrennarana.
Sparneytnir og einfaldir í notkun.
Viðurkenndir af .öryggiseítirliti rík-
■ isins: •
Tökum ábyrgð á endingu katlanna.
Smíðum ýmsar gerðir eftir pöntun-
um.
Smíðura einnig ódýra hitavatns-
dunka fyrir baðvatn.
Véismiðja Áiftaness
Sími 50842.