Þjóðviljinn - 23.01.1958, Qupperneq 11
Fimmtudagur 23. janúar 1958 — ÞJÓ.ÐVILJINN — (11
ERNEST GANN:
Sýður á keipum
• ••» s®*aosos#eo9®*e»o»e*
19. dagur.
„Eg heiti Brúnó Felkin. Hvað heitið þér skipstjóri?"
„Hamil Linder. Þetta er Carl sonur minn“. Þeir tók-
ust í hendur og Brúnó reyndi að hugsa upp einhverja
fyndni. Fá þá til að hugsa um eitthvað annað, eitthvað
nátengt þeim. Þá væri ekki eins mikil hætta á að þeir
spyrðu óþægilegra spurninga.
„Það kemur mér auðvitað ekki við“, sagði Brúnó og
hló, en hver stýrir eiginlega bátnum meðan við sitjum
hér og drekkum kaffi? Eða er draugur um borö?“
„Taage har sjálfvirkt stýri“, sagöi Hamil. „De var
skrýtiö.... að þaö var ekki fyrr en seint og síöarmeir
að ég ákvað að kaupa þetta dásamlega tæki. í gamla
daga varð alltaf að standa maður við stýrið. Nú þarf
maður aðeins að líta eftir því við og viö. Sennilega
finna dí bráðum upp einhverja vél sem lætur fiskinn
stökkva um bórð. Hæ. Da verður gaman að lifa. Reglu-
lega gaman, ekki satt Carl?“
Carl drap í sígarettunni í lítilli blikkskál á borðinu.
„Mér stendur rétt á sama hvað kemur fyrir fiskinn og
þú veizt það“.
Hæ — hæ, hvað var þarna á seýði? Oröin voru
auðskilin en það var einkennilegt hvernig þessi Carl
horfði á föður sinn — og það þyrfti að athuga nánar.
Þárna bió eitthvað undir. Það gæti ef til vill hiálpað
manni sem skildi það, og sært mann sem skildi það
ekki.
„Sonur minn er ekki sérlega heppinn“, sagði Hamil
í skyndi og hann var allt í einu búinn að fá mikinn
áhusa á innihaldi kaffikollunnar. „Okkar aðferð er ef
tií vfíl ekki auðveldasta aðferðin til að veiöa fisk“.
„Pabbi er svo mikiö fyrir erfiðið“, sagði Carl. „Hann
notar alltaf erfiðustu aðferðina við hvað sem hann
gerir“. :■ :r '■•••vý;..- .
Hvar fjandinn var þarna á seýöi? Strákui’inn átti
þó pabba, var það ekki? Og sá gaínli vaf ekki úttaug-
uð fyllibytta eins og faðir Brúnós Felkin. Hann var
ekki stór fituhlunkur eins og faðir þinn sem lifði á
hverjum þeim sem hann gat hengt sig á, og mömmu
þinni þegar hann gat fengið hana til aö þvo
fyrir annaö fólk. Hann leit ekki út eins og náungi sem
var allan tímann vælandi yfir því hvað hann væri
slæmur í bakinu og gæti því ekki gert annaö en lyfta
flösku. Hann virtist ekki vera maður sem sparkaði í
kviðinn í tíu ára dreng, vegna bess aö þú tókst jakk-
ann hans einn da.ginn til að friósa ekki í hel. Hann
leifc út fyrir að vera reglulegur faðir — og hver sem
var mátti vera þakklátur fyrir að eiga slíkan fööur.
„Fyrst þú ert kominn um borð og þér líð'ur sæmi-
legá, þá geturðu kannski hjálpað okkur aö beita“,
sagði Hamil.
„Auövitað. Auðyit-að. '..Hysðii.S®i:;?er“. .
„Kanntu að synda?“
„ já> ÁgætlegSi Þégar * é^ vvar strákur, syntum vif
ósköpin. öll í Missjs^ippi fljótinu, Yið höfðum efni ,á
því, vegná þess* að þáð var ókeypis. Viö höfðum mjög
gaman af því“.
„Cott. Eina hættan í sambandi við fiskveiðar er
kannski að falla útbyrðis þegar vont er í sjóinn. Di
segi ég slltaf við Carl. Farðu mjög varlega".
„Einá' hættan í sambandi við fiskveiðar cr brotið
bak“- sagði Carl. „Af ofreyhslu“. .
Áður en langt leið hafði Brúnó ástæðu til aö vera
Carli sammála. Hann bað þess með sjálfum sér að
sólin kæmi upp, að einhver hlýja, einhver smávelgja
yljaði honum á kroppnum. Brúnó hugsaði með sér að
himinninn væri samlitur blóðinu í honum — fölur og
gráhvítur. Að vísu var báturinn á leið frá San Fran-
cisco, en Carl hafði nokkuð til síns máls, þegar harin
talaði um erfiði.
Taage valt á kyrrum, dökkum sjó, burt frá óskýrri,
fjarlægri ströndinni, hjó og valt í löðri sinna eigin
athafna. Það eitt var ærin áreynsla aö standa á dekk-
inu á Taage, og Brúnó verkjaði í fæturna. Morgun-
skíman sem hafði verið heila eilífð að sýna sig, skein
á hendur sem virtust sízt af öllu tilreyra Brúnó Felkin,
Þær voru blóðrauðar og þegar hér var komiö voru
þær næstum vitagagnslausar.
Brúnó stóð við langt tréborö milli Hamils og Carls.
í troginu voru þrjár flatar kringlóttar körfur og 1
hverri þeirra var löng, vandlega hringvafin lína. Eftir
því sem Hamil sagði voru nákvæmlega tvö hundruö
tuttugu og fimm önglar á hverri línu og þeir lágu á
körfubrúninni. Fata með beitu í þumlungs stórum
bitum stóð hjá hverri körfu. Beitan var frosin og Brúnó
var fyrir löngu hættur að finna fyrir hverjum bita
þegar hann tók hann úr fötunni og beitti honum á
Trúlofunarhringir.
Steinhringir. Hálsmen
14 og 18 Kt. gull,-
Fiá skrifslof&i II-
þýðubasidalagsins
Þeir sem vilja aka fyrir
G-Iistann á kjördag eða lána
bíla sjna eru vinsamlega
beðnir að gefa sig fram á
lcosningaskrifstofu Alþýðu-
bandalagsins að Tjarnargötu
20.
G-listinn
Á lögmætum hluthafafundi, sem haldinn var í Loítleiðum h.f. laugardaginn 18. jan-
úar sl... var samþykkt að auka hlutafé félagsins úr kr. 2. 000.000,00 — iveimur millj-
ónum króna, í kr. 4.000.000,00 — fjórar milljónif króna. — Njóta hluthafar forkaups-
réttar að bréfunum, svo sem samþykktir mæia fyrir um, og gefst þeim því kostur á
að skrifa sig fyrir aukningarhlútum skv. Qfansögðu til 1. marz nk.
Ennfremur verða seld, samkvæmt samþykkt fundarins, þau hlutabréf, sem félagið
á nú sjálft, samtals að _upphæð kr. 159.800,00, í réttu hlutfalli við bréfaeign og gefst
hluthöfum einnig kostur á að skrifa sig fyrir þeim.
v - j", .
Afhending allra bréfanna hefst 1. marz nk. gegn greiðslu á andvirði þeirra, en lilut-
höfurn ber að gera fullnaðarskil fyrir 10. marz nk. Ella áskilur stjórnin sér rétt til að
selja bréfin öðrum. Skráning og afhending fér fram 1 skrifstofu félagsins við Reykja-
nessbraut hér í bænum.
Reykjavíb, 21. janúar 1958.
Stjórn „Loftleiða h.f.
Að gefnu tilefni tilkynnjyt hér með, að. framieiðendur R. F. D. gúrruibjör;;:: úrbáta
liafa ákveðið að aðeins oftirtaldir menn liafa vörkV.viðurkenndir af nYrerrkccf.: rstjóra
ríkisins og hafa íeyfi verksmiðjunnar til þess -hði framkvæma viðgcrðir og eftírlit á
R. F. D. gúmmíbjörgunarbátum: ■ : œ;:
‘ ' ........................................................................... ............................................. '
KRISTlN ÞÓRARINSDÓTTIR,
frá Eolungarvík, kennari við Melaskóla,
sem anclaðist 18. þ.m. verður jarðsungin frá Fossvogs-
kirkju, föstudaginn 24. þ.m., ld. 1,30. Athöfninni verður
útvarpað.
Fyrir hönd fjarstaddra systkina,
Jóhanna Björnsdóttir. ;
Eeykjavík:
ÓIi Bavðdal,
Seglagerðin Ægír,
Ægisgötu 1. •
Akureyri:
Sigurður Baldvinsson,
Þingvallastræti 8.
Nörðíjörður:
Jón Pétursson.
Vesímannaeyjar:
Einar Gíslason.
ísaíirði:
Símon Helgasón,
Túngötu 12.
Akranes:
Iiígi Guðmundsson,
Suðurgötu 64B.
Það eru 'því vinsamleg tilmæli verksmiðjunnar, að allir eigendur R. F. D. gúmmi-
björgunarbáta snúi sér til ofangreindra manua með eftirlit og viðgerðir.
Aðalumboðsmenn fyrir framleiðendur R. F. D. giininiíbjörgunarbáta:
öiafer Gíslason.& Co. hí.
Hafnarstræti 10—12 —- Sími 18370 (3 fóaur) Reykjavík.