Þjóðviljinn - 23.01.1958, Síða 12

Þjóðviljinn - 23.01.1958, Síða 12
Slikt myndi jafngilda þvi aS hœfía aS flytja út fisk en flytja inn atvinnufeysi Nokkrir hagfræðingar, sem ekkert vit hafa á efnahags- rnálum Islands og ekkert um- boð neinna til að tala um þau, hafa verið að þvæla und_ anfarið um markaðsbandalag sex auðvaidsríkja í Vestur- Evrópu og umtalað fríverzlun- r, arsvæði fieiri Vestur-Evrópu- ríkja. Það dettur engum manni sam ber lífskjör íslenzku al_ þýðunnar og hag íslenzku þjóðarinnar fyrir brjósti, i 'hug að til mála komi nein þatttaka í slíkum bandalög- um. Slík þátttaka myndi eyði- leggja íslenzkan iðnað með því að fóma honum í sam- keppni við erlenda stóriðju- hringi. Hún myndi eyðileggja íslenzkan sjávarútveg með því að svipta hann öllum mörk_ uðum í löndum sósíalismans sem nú eru undistaða lífskjara í landinu. Slík þátttaka myndi lækka iaunakjör islenzks verkalýðs Fuchs leggur af sfaS i dag 1 dag leggur dr. Vivian Fuchs of stað við ellefta mann frá Suðurheimskautinu til Scott- stöðvarinnar í um 2000 km fjarlægð. Heppnist það ferða- iág verða Fuehs og félagar hans fyrstir manna til að kom- ast þvert yfir Suðurskautsland- ið. Ætlast er til að Hillary mæti Fuchs við birgðastöð á miðri leiðinni. Eisenhower neitar nefnd rnn shjöl Fréttamenn í Washington segja, að Eisenhower Banda- ríkjaforseti hafi neitað að láta herviðbúnaðamefnd öldunga- deildarinnar fá stjórnarskjöl, sem talið er að hafi að geyma harða gagnrýni á stefnu ríkis- stjórnarinnar. Formaður við- búnaðarnefndarinnar er Lyndon Johnson, leiðtogi demókrata á þingi. 1 niður á launastig franskra og ítaiskra verka.manna. Siík þátttaka myndi þar að auki leiða ægilegt, sífellt atvinnu- leysi, sem einnútt samning- armr við alþýðuríkin tryggja okkur g'egn. Atvinnulífi Islendinga og' lífskjömm íslenzkrar alþýðu er nú haldið uppi með þeim varnarmúr gegn - er’endum j .eyðileggingaráhrifum og at-1 vinnuleysi, sem eftirlit og yf- irstjóm ríkisins á utanríkis. verzluninni er. Alþýða manna á lífskjör sín og atvinnurekendur af- komu fyrirtækja sinna undir Framh. á 6. síðu Geiga í hœsfa iagi 1 Moskva hefur nokkuð ver- ið lýst tiiraunum með lang- drægar eldflaugar í Sovétríkj- umim.. Skýrt er frá áð' aðferð- ir hafi verið fundnar til að miða þeim af svo mikilli ná- kvæmni, að ekki geigi meira en niu kílómetra frá fyrirfram- ákveðnu marki á tugþúsunda kílómetra færi. Verkalýðsf oringj - ar myrtir á Kýpur Tveggja sólarhringa allsherjar verkíall hófst á Kýpur í gser, til að mótmæla morði á tveim leið- togúm verkaiýðshreyfirtgarinnar. Grímunienn skutu þá og særðu þrjá aðra. Hópgöngur voru farn- ar í helztu boi’gum eyjarinnar, þar sem borin voru spjöld með áletrunum, sem lýstu hryllingi á hermdarverkum þessum. — Brezku yfirvö.ldin telja, að leyini félag hægrisinnaðra Grikkja á Kýpur, EOKA, hafi látið fremja morðin til að reyna að skjóta vinstrisinnuðum mönnum skelk í bringu, Bent er á að verka- lýðsflokkurinn AKEL, sem Bret- ar hafa bannað en starfar á laup, hefur gefið út dreyfibréf, þar.^m deilt er á starfsaðferðir Grivasar, leiðtoga EOKA. Pérez Jiménez einræð.isherra í Venezuela, sem. setið hefur að völdum í áratug með stuðningi bandarískra auðhringa og Banda ríkjástjórnar, setti í gær herlög og útgöngubann í höfuðborgkmi Caracas. Ritskoðun er ströng og fréttir því óijósar, en frétta- menn í Washington hafa eftir suðuramerískum sendiráðum þar, aðwerkamenn og stúdentar hafi barizt við lögteglu Jiménez á götum Caracás í fyrradag og 50 menn að minnsta kosti fallið. Nú standi yfir allsherjarverkfall gegn stjóminni. Ein fréttin er sú að 50 háttsettir herforingjar hafi sett einræðisherranum þá kosti. að fara frá völdum, ella sé hemum að mæta. Sifelld ólga hefur verið í Venezuela á annan mánuð. • piðmnumN Finnntudagur 23. janúar 1958 — 23. árgangur — 19. töiublað. - • m eiga eia milljén skuldlausa í Kókakólabjörn ærist út aí því að þuría að • leggja íram íé til að bæta úr húsnæðisskortinum; Heildsalablaðið Vísir hefur nú misst síðustu glóruna. Hann segir í stórri fyrirsögn í gær að stóreignaskattuiv inn muni „gera mai"gt roskið fólk að öreigum“. Þessi ummæli eru síðan eiidurte'kin í greininni sjáifri: „ríkis- stjómin er að gera fjölmargt roskið og aldurhnigió fólk að öreigum." með stóreignaskattinum. Óskiljan'egt er livers vegna Vísir talar sérstaklega tun roskið og aldurhnigið fóik, því ekki er vitað að skatturinti sé lagður á eftir- aldri! Það er jafn fráleitt að tala um að skatturinn gerj nokkurn að öreiga, því liann verður ekkj tekimi af neinum nema hánn eigi að minnsta kosti eina miUjón í skuldlausri eign. Auðvitað veit Visir þetta fullvel, og hann er ekki að hugsa iroa i-oskið og aldurhnigið fólk. Hann er að hugsa nm það að aðaleigandi heildsalablaðsins, Björn Ólafsson sokltainnflytjandi og kókakólabruggari, muni þurfa að Jeggja þó nokkra fúlgu af milljónaeignum sínum tií l>ess að leysa húsnæðis\-andræði almennings. En Vísir þorir ekki að nefna Björn; þess vegna er umhyggjaii fyrir honum falin bak við lygaþvætting ym að gera. eigi i’oskið fólk og aldurhnigið að öreigum. feókin" enn Þegar mest gekk' á í Morgunblaðinu út af nefnd- arálitinu sem það kallaði „Gulu bókina“, voru þessar fyrirsagnir með risaletri yfir þvera síðu Morgunblaðsiiis: „Gula bókin“ vill löggjöf (svo!) sem neyðir menn til að selja liúseignir sínar og leggja fjármagn sitt fram sem veltufé í þjóðarbúskapn- um“. Það er þá fyrst athuga- semd um málið: „Gula bók- in vill lcggjöf“ —-. Bækur vil ja þetta eða hitt!! — Hvenær skyldi verðlauna- bjarni fara að skammast sín fyrir misþyrmingar Morgun- blaðsins á móðurmáliiiu ? Ætli það verði ekki með seinni skipunum. Þá taki menn e'ftir aS' setningarhlutinn: „að selja húseignir sínar“ og til loka var innan tilvitnunarmerkja, og var þann’g algerlega slit- in úr samhengi. Þarna var þvi tun beina ritfölsun að ræða. Þessi setningar arhluti er tekinn úr málsgrein, þar sem nefndarinenn em að gera gmn fyrir þeirri sameágin- legu skoðun sinni, að sem ailra flestir eigi íbúðir sínar sjáll'ir. Nákvæmlega það sama sem Vísir var í fyrra- dág að-lýsá sém stefnu Sjálf- stæðisflokksins. Jafnfi-amt fullyrti Visir að sjálfseign í- búða yæri eitur í beinuin kommúnisfca, En nú gefur hér að líta þessa svokölluðu stefnuyfir- lýsingu Sjáifstæðisflokksins fram setta áf þremur mönn- um, sínum úr hverjum stjórnmálaflokk. Verður því ekki annað séð, en að stefn- unni sé blátt áfram stolið úr hinu „stolna" plaggi, sem íhaldsblöðjn kalla ,,Gulu bókina“. ANDALA Allir kjóseitdur velkomnir. — Fjölmennið boðar til opinbers kosninaíundar í stærsta sainkomu- húsi bæjarins, Austurbæjarbíói, annað kvöld kl. 9. Fluttar verða stuttar ræður. Ræðumenn: Suðmimdur Vigfússon, Alfreð Críslason, Guðmundur I, Cruðm- undsson, !ngi R. Helgason, Sólveig óiafsdótiir. lón Má!i árnason, Mda Bára Sigfúsdóttir, lénas árnas- son, Einar Ölgeirsson. — Fundarstjóri: Benediktsson. — - áiþýðubandalagið. I „Gulu bókinni“ segir svo á bls. 7: „1 öðru lagl er það svo skoðun undirritaðra nefndarmanna, að bezt fari á þvj, að sem flest- ir eigi sínar íbúðir, en ekki sé heppilegt, að auð- söfaunarmenn sáfiil hús- eigiuim og uoíi eignai-haJd sitt til að inagna verð- bólguski-úfuna, öllu 0fna- hags’úfi þjóðarnmaf til tjóns. . Þjóðfélagið myndi engu á þ\i tapa, þó þaiuaig væri búið að ieiguokrur- uniun, að þeir sæu þaan kost vænstan að selja, húseignir sínar og leggja fjármagn sitt frain 'sem veltufé í þjóðarbúskupu- um. Þairoig stendur þetta. í réttu samhengi í ,,Gulu bók- inni“. Og hver hefur þá Framhald á 10. síðu. Útvarpsumræður 'Etvai-psumræðuf' frambjóð- endá' flókkanná \dð bæjar_ stjórnarkosnmgarnar í Hafnar- firði fara fram í kvöld - og hef jast kl. 8. — tJtvarpað verð- ur á 210 m bylgjulengd. iádaíiife : verða kl. 8.30 í kvölá j öllum deildum á venjulegmn stöSum 4. deild Fundur verður haldiim í 4. deild Sósíalistaflokksir.s Tjarnargötu 20 kl. 8.30 í kvöld. Félagar fjölmennið.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.