Þjóðviljinn - 06.02.1958, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 06.02.1958, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 6. febrúar 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Nítján ára piltur með 10 morð á samvizkmmi a.m.k. Handtekinn af bandarískri lögreglu ásamt fjórtán ára gamalli vinstúlku sinni Nítján ára gamall bandarískur piltur, Charles Stark- weather, var handtekinn í síðustu viku skammt frá Douglas í Wyoming. Vopnuö lögregla haföi bá lengi veriö' á hælum honum, og hann haföi framið a.m.k. 10 morö þegar hún hafði hendur í hári hans. ,.Ef ég hefði haft fleiri skot í byssunni hefði ég drepið ykk- ur,“ sagði hann við lögreglu- imennina sem handtóku hann og enginn efaðist um að hann hefði geft það. Ásamt honum handtók lögregl- an 14 ára gamla vinstúlku hans, Caril Fugate, sem hafðí fylgt honum á morðæðisferð hans. Hún byrjaði á mánudaginn þeg- ar hann skaut móður stúlkunnar og stjúpa til bana og rotaði þriggja ára gamla hálfsystur hennar á heimili þeirra í Lin- coln. Lögreglan hóf leitina að skötu- hjúunum skömmu síðar og 20 km fyrir sunnan Lincoln, i bæn- um Bennet, fann hún þrjú lík enn. Þar hafði pilturinn skotið sjötugan bónda, 16 ára gamla stúlku og 17 ára pilt. Lík bónd- ans fannst í útihúsi, en lík unglínganna í kjallara þar í ná- grenninu. Síðan héldu þau áfram flótt- anum i bifreið hins myrta pilta. Sambandslögreglan var nú feng- in með i leitina og þegar enn fundust þrjú lík í Lincoln, kaup- sýslumanns, konu hans og ráðs- konu, sem öll höfðu verið skotin gegnum höfuðið voru kallaðir út 200 menn úr fylkishernum í Nebraska til að vernda íbúa bæjarins. Morðinginn og vinstúlka hans höfðu aftur skipt um bifreið og spor hennar voru rakjn til fylk- isiandamæra Wyomings. 37 ára gamall maður sá bifreiðina skammt frá aðalbraut í ná- Eins og áður hefur verið skýrt frá í Þjóðviljanum hefur verið ákveðið að reisa mikla vís- Siberiu. Á þar að verða miðstöð í bæði iöjnum o.g nýj- indaborg í námunda við Novosibrisk grenni bæjarins Douglas. Hann ' um greinum náttúru- og stærðfræðivísinda, cn raimsókmun verður uni leið hagað þannig að mun hafa stöðvað sína bifreið þær komi sem mest að iiotum \ið landuám og upybyggingu hinna víðlendu Asíuhéraða Rúss- lands. Myudin hér að ofan er teldn fyrir nokkru og sýnir vísindamenn og húsaineistara á staðnum þar sem hinn nýja borg er nú i byggingu skoða teikningu af henni. skammt frá og Starkweather hefur skotið hann til bana áður en hann komst út úr henni. Skömu síðar kom enn eirrn öku- maður þar að og stöðvaði sinn bíl hjá hinum tveimur. Stark- weather réðst á hann og meðan þeir flugust á kom lögreglufor- ipgi þar að. Stúlkan kom nú hlaupandi inn í bifreið hans og hrópaði: Hann ætlar að drepa mig. Hann er brjálaður. Hann drap mann rétt áðan. En Starkweather komst enn undan og ók nú áfram með 175 km hraða. En liann komst ekki langt. Lögreglan hafði lokað veginum og hann var handtek- inn. Bandarískar flugskeyta- stöðvar í Frakklandi? Sendiherra Frakka í Banda- ríkjunum, Herve Alphand, sagði nýlega í sjónvarpsviðtali að hann byggist við að samningar myndu brátt takast milli Frakka og Bandaríkjamanna um stað- setningu eldflaugastöðva í Frakklandi. Hann hefur þá skoð- un að Frakkar munj hafa full- komna eigin eldflaugaáætlun þegar á þessu ári. Alphand var spurður t-.ð því hvort Frakkar væru reiðubúnir að leyfa Bandaríkjamönnum að hafa eldflaugastöðvar í landi sínu. Svar hans var á þessa leið: „Eg held að það sé mest undir því komið hvað Norstad yfir- hershöfðingi NATO ráðleggur í þessu efni. Hann hefur þegar verið spurður ráða og ef svar Flugv&íkrliótel á Grænlandi Grænlandsverzlun dönsku stjórnarinnar og flugfélagið SAS hafa ákveðið að reisa mikið hótel við flugvöllinn i Syðra Straumfirði á Grænlandi. Hið nýja hótel á að geta tekið 125 gesti, en búizt er við aukinni umferð um flugvöllinn þegar hinar nýju farþegaþotur verða teknar í notkun á næstu árum. Hólel sem byggt var fyrir nokkr- um árum við flugvöllinn hefur verið selt bandaríska flughern- um fyrir 1,5 milljón d. kr, hans verður jákvætt hljóta Frakkar að hafa yfir öllum ný- tízkuvopnum að ráða í framtíð- inni með tilliti til eigin örygg- is og öryggis ^Atlanzhafsríkj- j ^or unSnum- anna. 4 milliómr atvinnuleysingja í Bandaríkiunum í ianúar Samdrátturinn i iSnaSinum heldur áfram — vonir um oð úr rakni vegna Samdrátturinn í bandarísku efnahagslífi heldur áfram. Síöan 1 ágúst hefur iönaöarframleiöslan minnkaö um (<% og skráöir atvinnuleysingjar voru 3,4 milljónir í des- ember, og taliö er að þeim hafi fjölgaö a.m.k. upp í 4 milljónir í janúar. Fréttaritari sænska blaðsins' verið í desember síðan 1949. Morgon-Tidningens í New York, | Tala atvinnulausra í jan. er á- Bengt Anderson, segir að' ætlað hafa verið um 4 xnillj- bandarískir iðjuhöldar séu þó nokkuð bjartsýnir’á að ástand- ið muni batna þegar líður á ár- i ið, enda þótt engin trúi á þann | spádóm Eisenhqwers forseta ! að úr rakni þegar á fyrsta árs- Mesta atvinnuleysi síðan 1949 Hann sagði það annars skoðun sína að Frakkar væru hlynntir ! Atvinnuleysingjum fjölgaði utanríkisráðherrafundi með frá nóvember til desember um þátttöku Sovétríkjanna áður en 186.000 og hin nýja opinbera fundur æðstu manna verður á- tala um' fjölda atvinnuleysingja ... , . kveðmn. : er 3.374.000 og er það mesta .... .... . , „ ónir og er þar byggt á tölum um þá sem njóta atvinnuleysis- styrkja. Febrúar er venjulega versti atvinnuleysismánuðurinn og það er því búizt við að fjöldi at- vinnuleysingja muni fara tölu- vert yfir 4 milljónir í þessum mánuði. Við þennan f jölda verð- ur að sjálfsögðu að bajta mikl- um f jölda manna sem ekki hafa fulla vinnu, því að í ýmsum vinnugreinum hefur vinnuvikan um 6%, en minnkaði um 10% árið 1953—54. Þessa samdráttar verður vart í flestum iðngreinum. Stáliðn- aðurinn skilaði aðeins 65% af skráðri afkastagetu í desember. Launagreiðslur halda áfram að minnka og hagur járnbrauta og annarra flutningatækja batnar ekki. Þó hefur gengið nokkuð meira á v'irubirgðir fyrirtækja að undanförnu en áður. Síhækkandi fjárlög Þrátt fyrir þetta eru menn vongóðir í Bandaríkjunum að ástandið muni batna þegar líður á árið. Aðalástæðan til þess er hækkun fjárveitinga til landvarna og hin nýju fjárlög, sem eru hærri en nokkru sinni fyrr, eða 74 milljarðar dollara. 18ooo embættismeim Hitlers enn í háwn stöðum hjá Bonn 30. janúar, þegar liöin voru 25 ár frá valdatöku Hitl- ers, voru lögö fram á blaðamannafundi í Berlín skjöl sem sanna, að 18.000 menn sem gegndu embættum í valdatíö hans eru nú embættismenn í stjórnar- og dóm- kerfi Vestur-Þýzkalands. Skjöl þessi hafa verið tekin saman af nefnd sem vinnur að sameiningu þýzku landshlut- anna. Samkvæmt þeim gegna enn 23 menn sem voru í dómarastöð- um á valdaárum Hitlers háum embættum í dómsmálakerfi Vestur-Þýzkalands, sagði dr. Hans Loch, sem sýndi frétta- mönnunum skjölin. Hann sagði jafnframt að á sama tíma væri yfirlýstum andnazistum bægt frá flestum embættum. aðeins 20 andnazistum tekizt að fá stöður i stjórnarkerfi Vestur- Berlínar. í borgarhlutanum eru nú hinsvegar starfandi hvorki meira né minna en 74 félög gam- alla hermanna og stormsveitai- manna sem fara ekki dult með aðdáun sína á nazismanum. Stjórnarvöldin í Vestur-Berlín bönnuðu fundahöld á valdatöku- afmælinu, einnig fundahöld and- nazista sem nota vildu tækifær- ið til að minna borgarbúa á hættuna sem þeim stafar enn af Á árinu 1957 hafði þaiinig nazismanum. Þegar repúblikanar voru að Atvinnuleysið hefur þó orðið komast til valda lofuðu þeir tiltiauiega meira en í desember.| að 1>eir. rayndu lækka fjárlögin ofan í 60 milljarða, og töluðu um 70 milljarða niðurstöðutölur sem sönnun fyrir óstjórn demó- krata. En nú hefur stjórn Eis- enhowers neyðst til að fara fram á að hámarkið fyrir rik- isskuldunum verði hækkað um 5 milljarða dollara, upp í 280 milljarða. 3.4 milljónir atvinnuleysingja þá samsvara 5 af hundraði vinnufærra manna. Hlutfalls- tala atvinnuleysingja í marz 1954 var 5.8% og í febrúar 1949 7,6%, en þá voru 4.684.- 000 atvinnulausir. Minni afköst iðnaðarins Afköst iðnaðarins hafa að undanförnu minnkað álíka ört og árið 1953—54. Frá því í ágúst þar til í desember 1957 minnkaði iðnaðarframleiðslan Brottför lierja og sameining Kóreu Stjórn Norður-Kóreu ítrekaði í gær tillögu sína um að allt er- lent herlið verði á brott úr báð- um landshlutum, og þeir verði síðan sameinaðir með f.rjálsum kosningum undir eftirliti SÞ eða hlutlausra ríkja. Viðsjár í Hervörður var efldur i gær við herstjórnarstöðvar indóneska hersins, eftir að fregnir bárust til Djakarta um að landflótta stjórnmálamenn i Tokyo hefðu boðað, að brátt yrði sett á lagg- irnar í Padang á Mið-Súmötru nefnd, sem gera myndi tilkall til að verða talin réttmæt ríkis- stjórn Indónesíu. Talsmaður Indónesíustjórnar sagði að ekk- ert mark væri takandi á þess-. um fregnum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.