Þjóðviljinn - 11.02.1958, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 11.02.1958, Blaðsíða 2
2)' ÞJÖÐVrLJIKN —Þnðjudaguiv íl..í&brúaí-'-lÖSS □ I dag er þriðjudagurinn 11. febrúar — 42. dagur ársins Euphrosyne — Túngl 5 há- suðri kl. 6.42 — Árdegis- háflæði kl. 10.53 — Síðdeg- isháflæði ld. 23.31. er í Rendsburg. Helgafell fer Kr. Jóhannesson um Héraðs- í dag frá Reyðarfirði til Sas sýningu á sauðfé að Egilsstöð- van Gent. Hamrafell fór frá um; Sigurjón Valdimarsson: Batumi í gær áleiðis til Rvíkur. Hestaverkfærin; Daníel Jóns- 'S' 18.30 18.55 19.10 20.30 20.35 21.00 21.30 22.10 22.20 23.20 Útvarpið í dag: Ötvarpssaga barnanna. Pramburðarkennsla í dönsku.' Þingfréttir — - Tónleikar. Daglegt mál (Árni B'ið- varsson kand. mag.). Erindi: Vísindin og vandamál mannfélagsins; síðara erindi (Dr. Björn Sigurðsson). Tónleikar: Klarínett- kvintett í A-dúr (K581) eftir Mozart (Reginald Kell og strengjakvartett- inn Philharmonía ieika). Útvarpssagan: Sólon Is- landus eftir Davið Stef-' ánsson frá Fagraskógi: V. (Þorst. Ö. Stephen- séh). Passiusálmur (8). Þriðjudagsþátturinn — Jónas Jónasson og Haukur Morthens. Dagskrárlok. Útvaruið á raorgun: 18.30 Tal og tónar: Þáttur fyrir unga hlustendur. 18.55 Framburðarkennsla í ensku. 19.10 Þingfréttir — Tónleikar. 20.30 Kyölqvaka: a) Lestur fornrita (Einar Ólafur Sveinsson). b). Dómkór- iiin syngur lög eftir Sig- urð Helgason, undir stj. Páls ísólfssonar; Bald- pr Andrésson flyt- ur formálsorð um tón- skáidið. c) Haukur Snorrason ritstjóri flytur erindi: Austur-Græn- land. d) Rímnaþáttur í umsjá Kjartans Hjálm- arssonar og Valdimars Lárussonar. 22.10 PassíiisálmUr (9). 22.40 íslenzku dægurlögin: — Febrúarþáttur S.K.T. — Hliómsveit Aage Lor- ánge leikur. Söngvarar: Þtiríður Jónsdóttir og Al- freð Cláusén. Kynnir: —- Þórir Sigurbjörnsson. 23.20 Dagskrárlok. Alfa er á Akranesi. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er væntanleg t.il Akur- eyrar í dag á vesturleið. Esja fer frá Rvík kl. 20 í kvöld vestur um land í hringferð. Herðúbreið er í Reykjavík. Skjaldbreið fer væntanlega frá Akureyri í dag vestur um land til Rvíkur, Þyrill er á Vestfj. Skaftfellingur fer frá Reykja- vík í kvöld til Vestmannaeyja. Baldur fer frá Rvík í kvöld til Sands og Ölafsvíkur. Loftleiðir ls.f.: Hekla kom til Rvíkur kl. 7 í morgun frá N.Y. Fór til Glas- gow og Lonxlon kl. 8.30. Saga er vam'fanldg' í fyrramálið frá N.Y. kl. 7. Fer til Stafangurs K-hafnai' og Hamborgar kl. 8.30. Pan Ameriean flugVél kom til Keflavíkur frá N. Y. og hél't áleiðis til Osló, Stokk- hólms og Helsinki. 'Til baka er flugvéiin væntanleg annað kvöld og fer þá til N. Y. Verkstjórinn, tímarit Verk- stjórasam- bands íslands, 12. árg. er fvrir nokkru kominn Tit. Forsíðumyndin er af sementsverksmiðjunni. Ad- olf Petersen ritar forspjall. Þóraríhn G. Sigurjónsson segir frá þingi Norræna verkstjóra- Gorabandsins, er haldið var í Noregi; PÍelgi Árnason verk- fræðingur skrífar um Byggingu íbúðarhúsa méð skriðmótum: j sr. Gunnar Áynason skrifar um jPál Jcnsson, látinn verkstjóra; jþá er allmikið efni um félags- ' mál verkstjóra, verkstjó.ra- ! minning og merkisdagar verk- j stjóra. i Frsyr, janúarblaðið er nýkomið j út. Páll Zophoníásson skrifar um Fjárbú í Flóanum, Leifur son: Sláttukóngar o. fl. Hafnarfjörður Þjóðviljann vantar krakka til þess að bera blaðið í vesturhluta suðurbæjar. — Nánari upplýsingar gefur Sigrún Svéinsdóttir Skúla- skeiði 20 frá kl. 7-8 á kvöld- in. Sími 50-648. Sparimerki Sparimerki eru seld í póststof- unni í Reykjavík, annarri hæð, kl. 10-12 og 13-16. Gengið inn frá Austurstræti. Kvenfélag Kópavogs heldur fund í Kársnesskólanum við Skólagerði miðvikudaginn 12. febrúar kl. 8.30. Þýzk-ísíenzka menmngarfélagið Fundur verður haldinn í Þýzk- íslenzka menningarfélaginu í kvöld í MÍR-salnum, Þingholts- stræti 27. Dagskrá samkvæmt fundarboði. — Stjórnin. Næturvörður er í Reykjavíkurapóteki, sími 111760. Dagskrá Alþingis Efri deild: Samkomudagur reglul. Alþingis 1958, frv. Neðrl deiíd: 1. Veitingasala o. fl, frv. 2. Sala jarðarinnar Raufai’- Tiafnar, frv. Brél Hermanns rætt á Alþingi í gær Ef þessum styklcjum er raðað rétt saman þá kemur út bók- stafur. (Lausn á 8. síðu). Framhald af 1. síðu. 28. marz yrði borin undir at- kvæði í tvennu lagi, svo þeim gæfist kostur ,á að greiða at- kvæoi gegn þeim hluta henn- ar sem fjallar um. samstöðuna í Aílanzhafsbandalaginu. Um þau mál væru uppi þrjár stsefnur. Sjálfstæðisflokkurinn hefði þá stefnu að hafa her í landirtu hvað sem öllu öðru liði. Framsókn og Alþýðuflokk- urinn vildu láta herinn fara undir eins og fært þætti. Og svo loks væri það stefna. Alþýðu- bandalagsius að láta herinn fara undir öllum kringumstæðum og að ísland faii úr Atlanzliafs- bandalaginu. Forsætisráðherra kvaðst ekki hafa þurft að bera bréf sitt und- ir Alþingi né aðra aðila, þvi það væri í samræmi við þá síei'nu „,sem meirihluti Alþingis hefði márkað. j Bjami Benediktsscn lagði á- , herzlu á að iorsætisráðherra liefði átt að hafa samráð við Alþingi og utáhríkismálanefnd, eða við Sjálfstseáisflokkinn, vegna þess að í bréfinu hafi vejrið hafnað því , tiIboði. Bú.gan- íns að Sovétríkin ábyrgðust hlutleysi íslands. Slíkt tilboð, frá mesta hervéidi ■ heims, hefðu íslendingar aldrei fengið fyrr, og væri það því atriði, sem ekki hefði aður verið tekin afstaða til. Hann væri ekki talsmaður þess að gengið váeri að slíku til- boði, en ’ Alþingí hefði þurft að taka afstöðu til þess. Bjarni aldi mikilvaégár upplýsingar elast í því að í bréfi sínu ræddi iermann um að „aftnrköLuð" ,síði verið beiðnin um endur- koðun hernámssáirthingsins, en ður hefði eihungis "verið til- cynnt að ákveðið væri að ,resta“ endurskoðuninni. Hermann svaraði því á þá ið að ekkert nýtt’ fælist í því rðalagi, heldur væri' með orða- agi bréfsins einungis átt víð þá restun, sem tilkynnt var áður. Loks spurði Bjarni hvort bú- ð væri að skipa nefnd þá sem tilkynnt var um í nóv. 1956 að ætti að rannsaka' friðarhorf- urnar 1 heiminum á hverjum tíma. Guðmundur I. Guðmundsson utanríkisráðherra upplýsti að sú nefnd hefði verið skipuð og ættu sæti í henni Guðmundur í. Guð- mundsson, Emil Jónsson formað- ur Alþýðuflokksins og Þórarinn. Þórarinsson ritstjóri Tímans. 'QT Auk þeirra sendiherra Banda- ríkjanna í Reykjavík og tveir bandarískir sendiráðsstarfsmenn. mynd meS íslenzk- nm skýringaitexta í dag byrjar Austurbæjarbíó að sýna fyrstu bandarísku kvik- myndina með íslenzkum skýring- artexta. Myndin heitir Eg játa, sakamálamynd gerð undir stjórn hins heimskunna leikstjóra Al- freds Hitchcock. Aðalhlutverkin leika Montgomery Clift, Anne Baxter, Kald Malden og Brian Aherne. *asi vel fagitall Ilin kunna enska dægurlaga- söngkona Alma Cogan kom hing- að til Reykjavíkur fyrir helgina, eins og áður hefur verið skýrt frá, og hélt sínar fyrstu skemmt- anir í Austurbæjarbíói ó sunnu- dag, kl. 3 og 11.15 síðd. Húsið var þéttskipað á báðum skemmt- unum og fögnuðu áheyrendur söngkonunni ágætlega, svo og enskum píanóleikara sem með henni var og hljómsveit undír stjórn Björns R. Einarssonar. Alma Cogan hélt tvæi' skemmt- anir í gærkvöld og í kvöld verð- ur skemmtun kl. 11.15. SKIPAÚTGCRB RIK1S.1.NS til Snæfellsnesshafna og Flat- eyjar 15. þ.m. Tekið á móti flutningi til Ólafsvíkur, Grund- arfjarðar, Stykkishólms og Flateyjar í dag. Farseðlar seld- ir árdegis á föstudag. Eimskip: Dettifoss fór frá K-höfn 10.2. til Rvíkur. Fjallfoss fer frá Antverpen 11. 2. til PIull og R- vikur. Goðafoss kom til N. Y. 8.2. frá Rvík. Gullfoss fór frá Rvík 7.2. tjl ITamborgar, Gauta borgar og K-hafnar. LagarfoSs fór frá Hamborg 7.2. til Gauta- borgar, K-hafnar, Ventspils og Turku. Reykjafoss fór frá Hamborg 7.2. til Reykjavíkur. Tröllafoss fcr frá N. Y. 29.1. væntanlegur til Rvikur árdegis á morgun 11.2. Tungufoss kom til Hamborgar 8.2. fer þaðan til Reykjavíkur. Skipadeild SlS: Hvassafell er í K-jiöfn, fer þaðr an í dag tjl Stettin. Arnarfell er í Borgamesi fer þaðan til N.Y. Jökulfell er í Grimsby, fer þaðan til London, Boulogne og! Rotterdam. Dísarfell er í Rvík, fer þaðan til Stebtin. Litlafell Rikka og Pálsen stóðu þama með upprétta arma eftir skip- un hins ókunna, grímuklædda manns. „Nú getum við talað saman í ró og næði,“ mælti hann, „hvað er ykkur á hönd- um?“. „Eg er ekki vanur að tala við yu ókunnuga“, sagði Pálsen kuldalega. „Þér ættuð frekar að gefa mér skýringu á ath"fnum yðar“. „Þér kom- izt brátt að raun um hvað fyrir mér vakir.“ Rikka reyndi að velta fyrir sér hvar hún hefði heyrt þessa djúpu ■og sérkennilegu rödd áðui’.- „Snúið ykkur við“, skipaði hann og hrevfði til skamm- byssuna. Þau h’vddu bæði. „Þið sjáið þe=sar tunnur. Undir þeim er falihleri. Þið þurfið að færa nokkrar tunn- ur fyrirmig út í hbrnið. Lát- riii íiATirliiT’ frorri eiTnum.“ Tunnurnar vðru ekki tiífinnanlega erfiðar viðfangs, en þetta reyndi samt á kraft- ana og taugarnar, því grímu- klæddi maðurinn stóð yfir þeirn hinn rólegasti og heindi að þeim skammbyssunni.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.