Þjóðviljinn - 20.04.1958, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 20.04.1958, Qupperneq 1
Inni í blaðina: Ingi R. skákmeistari Islands 4. síða Einstæður flokkur 6. síða. Klofin borg 7. siða Sunnudagur 20. apríl 1958 — 23. árgangur — 90. tölublað Sprengingar í fyrradag stöðvum Breta á Kýpur Óeirðir hafa nú aftur blossað upp á Kýpur, en á þeim hefur veri'ð nokkurt hlé að undanförnu. 1 fyrradag urðu sprengingar kveiktu skæruliðar í einni í stöðvum OBreta víða á eynni. birgðastöð nýlendustjómarinn- ar. Hún varð alelda og gereyði- lagðist. I vesturhlutanum, skammt frá bænum Kyrenia, sprengdu dulbúnir menn í loft upp ný I bæ einum í suðvesturhluta eyjunnar var dælustöð i brezk- um herbúðum sprengd í loft upp. I austurhluta eyjarmnar byggða lögreglustöð. ræðir á mor Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna mun koma saman á ffund í New York á morgun til að ræða kæru Sovétríkj- anna vegna flugs bandarískra flugvéla með kjama- sprengjur í átt til skotmarka í Sovétríkjunum. Soboléff, aðalfulltrúi Sovét-T^18^3 s®zt s ratsjám, en hún held- ríkjanna hjá Sameinuðu þjóðun- um, fór fram. á það í fyrradag að Oryggisráðið yrði kvatt saman til að ræða þetta mál. Sama dag hafði Gromiko, utanríkisráðherra Sovétríkjanna, rætt við blaða- ínenn í Moskvu og 'sagt þeim að sovétstjórnin myndi krefjast þess að Bandaríkin létu af þessu hættulega glæfraspili. Bandaríska stjórnin hefur ekki borið á móti því að fyrir hafi komið að sprengjuflugvélar hafi verið sendar til árása á Sovét- ríkin, þegar tortryggilég merki GlæsOeg sænsk ur því fram að svo sé um hnút- ana búið að óhugsandi sé að flug- vélarnar geri árás, ef í ljós komi ’ð engin hætta vofi yfir Banda- ríkjunum. Hún hefur þó l.ýst sig fúsa til að ræða þetta mál í Öryggisráð- inu. Sænska bókasýningjin var opnnð i bogasal Þjóðminjasafns íns £ gær að viðstöddum for- setahjónnnnm og fjölda gesta. Gunnar Steindórsson formað- nr sýningarnefndar flutti ræðu og bauð gesti velkomna. Ávörp fluttu Gylfi Þ. Gíslason mennta málaróðherra. Sten von Euler- Chelpin ambassador Svía, Ey-[ vind Johnson rithöfundur, dr. phii, Sven Rinman bckavörður og Hermann Stolpe, forstjóri K.F.s.förlag. Gestirnir skoðuðu hina glæsi- ’egu bókasvningu að lokinni .setningarathöfninni. Verður jaánar sagt frá sýningunni í næsta blaði. Meirihluti meS Rapackitillögum Bandaríska blaðið Chicago Sun Times liefur birt niður- stöður skoðanakönnunar sem gerð var í Bretlandi og Bandaríkjunum. Ein spurn- inganna hljóðaði svo: „Eruð sér fylgjandi kjarnvopna- lausu svæði í Mið-Evrópu?“ í Bretlandi svöruðu 68% aðspurðra játandi, 16 neit- andi. en 16 gáfu ekkert svar. í Bandaríkjunum vorú töl- urnar: 50%' með kjarnvopna- lausu svæði, 30% á móti, en *20% svöruðu ekki. Síritandi vatnshæðarmælir kominn í gang við Þórisós. Lóðaklukkan færir pappírsræmu mæl- isins, en flothylki í þrónni stjórnar penna. — Fros'tið var 24 stig svo gott er að vera skjóllega búinn. Guðmundur Jónasson til vinstri, Eberg Elefsen til hægri. — Ljósm. Sigurjón Rist. — Sjá 3. síðu. Bretar flytja nú líðsauka til í Arabíu LeíSfogar Araha I vesfurhlufa hennar handfekmr, sakaSlr um undsrróSur Bretax hafa hafið liösflutninga til nýlendunnar Adens á Arabíuskaga. Þangaö komu í fyrrakvöld flugvélar frá Kenya meö hermenn og meira herlið er væntanlegt þangað í dag og næstu daga. Ástæðan fyrir þessum liðs- hvfði verið handtekinn í gær, en flutningum er ótt.i Breta við sí-j lögreg’an leitar hinna tveggja. vaxandi þjóðernishreyfingu j Annar þeirra er forseti íöggjaf- Araba í nýlendunni. Auk her- mannanua eru tvö brezk herskip komin ti! Adéns, Landstjóri Breta gaf í gær út fyrirskipun um handtökur þriggja helztu leiðtoga Araba í vestu.rhluta nýlendunnar, sem hann sakar um undirróðursstarf- semi og samsæri gegn stjórnar- völdunum. Einn þessara manna, fræðslu- i.mólastjórinn í landshlutanum, arsamkundu nýlendunnar. Landstjórinn segir að þessir menn hafi notað sér aðstöðu sína og embætti til að koma á glund- roða í landinu og blása að glæð- um úlfúðar og haturs í garð Breta. Vesturhluti Adens liggur að Jemen og hafa verið skærur þar á landamærunum lengi undanfar- ið. Stjórn Jemens hefur gert til- kall til yfirráða yfir bæði vestur- og austurhluta Adens. Bandarfek sóloi gegn til- ramrnra með kjarnavopn Stjórnarherinn í Indónesíu oækir nú hratt fram til borg- arinnar Buikittinggi á Mið-Sú- mötru, en það er eina borgin Bem uppreisnarmenn hafa enn á valdi sánu. Þeir éru sagðir þegar farnir að undirbúa flótt- ann þaðan. Þegar síðast frétt- ist var stjórnarherinn um 50 Framhald á 11. siðu. Bók Allegs, La Ouestíon. hefur Franska stjórnin hefur nú bannaö sölu á bókinni „La Question“ (Yfirheyrslan) eftir Henri Alleg. í bók- inni fletti hann ofan af pyndingum sem viðgangast í fangelsum Frakka í Alsír. Þjóðviljinn birti fyrir skömmu stuttan kafla úr bókinni. Þá var skýrt frá því að hún hefði kom- ið út í stóru upplagi og verið rif- in út úr bókaverzlunum. Það þótti alleinkennilegt að frönsk stjórnarvöld skyldu leyfa sölu bókarinnar, þar sem hún hafði bannað frönsk biöð sem á hana minntust eða birtu úr henni kafla. En eftir að bókin hafði verið á markaðinum i _ tæpan mánuð, rurrftkuðu stjórnarvöldin. bönn- uðu hana og gerðu það sem eftir var af henni upþtækt. Bókin var bönnuð á þeirri forsendu að hún grafi unctan og skaði varnir landsinS. Meðal þeirra sem mótmælt, hafa banni bókarinnar er franska rithöfundafélagið, sem segir að bókin hafi þegar tryggt sér verðugan sess á sviði franskra bókmennta. Hópur bandarískra öldungadeildarmanna,, vísinda- xnanna, hershöfðingja og ýmissa annarra þjóömálaleið- toga hefur byrjaö herferð til þess að fá stjómina til að hætta tilraunum með kjamavopn, og aflýsa fyrirhuguö- um tilraunum á Kyrrahafi í vor og sumar. .Verði tilraunum ekki hætt, vísindamenn látið til sín taka á verður þjóð okkar fyrir miklu fundum þessum. siðferðilegu áfnlli“, ségir í orð- Baráttan kemur einnig fram í sendingu til - T&Sénhowers for- heilsíðuauglýsingum í dagblöð- seta frá uppháfsmönnum her- unum, þar sem 47 vísindamenn, ferðarinnar sem or ,,Ne-v York- kirkjumenn og rithöfundar lýsa nefndin fyrir skynsamlega stefnu j yfir því, að sú þjóð, sem hefur í kjarnavopnamálum“. Formaður nefndarmnar, Robert W. Gil- more, hvatti Eisenhower í áður- nefndri orðsendingu til að semja við Sovétrikin um að hætta til- ráúnum með' kjarnavopn fyrir fuilt og allt. Margir fundir hafá verið haldnir, sem liðir i þessari nýju sókn gegp .kjapngvopnurijum, þar sem fólk-i'ir öílum stéttum, m. a. raunum. bæði þingmenn og prestár hafa -.tekið stjórnmálalegu forustu um að hætta tilraunum með kjamavopn muni hljóta „blessun mannkynsins“. Hubert Humphrey, öldunga- deildarþingmaður sagði í sjón- varpsviðtali á sunnudaginn að Bandaríkin stæðu Sovétríkjun- um ennþá framar í smíði kjarna- vopna. „Það er því meiri á- vinningur fyrir okkur en nokk- urn annan, ef hætt verður til- frá siðferðilegu, og hernáðarlegu til máls. Sérstaklega hafé þó sjónarmiði," sagði Humphrey.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.