Þjóðviljinn - 20.04.1958, Síða 9

Þjóðviljinn - 20.04.1958, Síða 9
# ÍÞRÓTTIR KnSTJÚJU. FRIMANH HELGASOft >in . . i Skíoasambandið ráðgerir meiri samskipii við Norðurlöndin — Síutt rabb við Hermaim Síefánsson íormann Eftir skiðalandsmótið um dag- -inn náði Íþróttasíðan tali af for- ina’nni Sikíðasambandsjns Her- manni Stefanssyni og bað hann að segja lesendum siðunnar frá þvi helzta sem væri að gerast í skíðamálunum og hvaða verk- efni væru helzt framundan. — Hvað t. d. um kennslumál- in? — Það má segja að það sé stefna SKÍ að reyna að fá hing- að góða sérkennará. Tilraunin með stökkkennarann heppnaðist vel, og við höfum hugsað okkur að reyna að halda áfram við stökkið og bæta svo við alpa- greinunum og göngunni. Raunar skiptir það mikiu máli hve margir biðja um sérkennara, en sérráðin og héraðssamböndin veí'ða að því spurð og væntan- lega svara þau fljótlega, svo að það veroj ekki of seint að tryggja sér góða menn næsta vetur, en svörin eiga að vera komin fyrir lok þessara mán- aðamóta. Við höfum hugsað okk- ur að snúa okkur til Finnlands með kennara í stökki og göngu, en til Alpalandanna í öðrum greinum. Við höfum völ á nokkr- um góðum mönnum, en því leng- ur sem það dregst að semja við þá, því meiri líkur til að við mlssum af þeim. Vonum við ,að ós“kir komi sem víðast að, því kostnaður er mikill við slíkp, kénnara. — Dómaranámskeið? '•— Dómaranámskeið hefur ver- ið haldið á Akureyri og er ætl- unin að í vor verði próftaka. Hafa menn þessir verið starfandi við þessi skíðamót í s.l. tvö ár. Varðar þetta allt sem að skíða- mótum víkur: stökk, göngu, svig, þannig- að þeir geti staðið fyrir skíðamóíum. Ætiunin er að kotna á svona námskeiðum sem víðast eftir því sem aðstæður leyfa. I ráði er einnig að endurskoða skíðareglurnar sem eru orðnar 12 ára gamlar, og mikiar breyt- ingar orðnar á þeim í þennan tiina. Norðmenn munu gefa þær út í ár og þá auðvitað með öll- um þeim breytingum sem Al- þjóðasambandið hefur gert á þeim til þessa. Þetta er mikið verk og aðkal’andi. u — Þið hafið vaiið ykkur lands- liðsnefnd? — Já, sú nýbreytni var tekin upp að skipa sérstaka nefnd sem velur menti til þátttöku í er- lendum mótum, en áður var það í höndum stjórnarinnar. í nefnd þessa völdust Helgi Sveinsson frá Siglufirði, Ragnar Þorsteinsson frá Reykjavik og formaður SKÍ eða varaformað- ur og mun ég nota mér þá heim- ild að varaformaður taki það sæti. Munu menn þessir þegar taka ’til starfa og fylgjast með S.K.Í. mótum þeim sem eftir eru í ár, en þau verða á Siglufirði í júní og mótsstaður Siglufjarðarskarð, og einnig verður mót á Aku- ureyri. VjL ég hvetja beztu menn staðanna að æfa eftir því sem föng eru og koma til móta þess- ara ef þeir frekast geta. — Fara skíðamenn til Squaw Valiey 1960? — Um það hefur engin ákvörð- un verið tekin ennþá. Ólympíu- uefnd hefur verið skrifað tim málið en svaf hefur ekki borizt ennþá. — Verður efnt til skiðadags á næstunni? — Engin ákvörðun hefur verið tekin um það, en við höfum rætt um það að reyna að komast inn í þjóðkeppni Norðmanna, Svía og Finna, en þeir hafa keppni sín á mil'i um fjöldaþátttöku á skíðum. Viljum við verða þátt- takendur á jafnréttisgrundvelli þar sem höfðatölureglan ræður, en ekki með forgjafar-fyrirkomu- la§i. Við höfum skrifað hinum Norðurlöndunum um málið og er það í athugun hjá þeim, og svar ekki komið enn. í þessu sambandi má geta þess að sambandið vinnur að því að fá hingað erlenda gesti á skíðamót. Næsta ár fara héðan tveir menn tii Finnlands í skipt- um fyrir aðra tvo sem koma þaðan, og unnið er að sama máli við Norðmenn. Yfirleitt er það stefnan að auka mjög samvinnu við Norðurlöndin í skíðamálun- um. ns LOFTLEBÐIR Suimudagur 20. apríl 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (9 Stúlkurnar á myndinni eru j kunniun sýningarfiokki frá Pilsen í Tékkóslóvakíu. KR sigraði ÍR meS 20 mörk- Aðalleikurinn á fimmtudags- kvöldið var á rnilli KR og ÍR og voru skiptar skoðanir um það hvorir mundu bera sigur af hó'mi. Það fór svo eins og oft áður að ÍR-ingar eiga erf- itt með KR. Og þó voru mörg augnablik sem manni fannst að þetta mundi fara öðruvísi. Sérstaklega átti ÍR þó góðan kafla í fyrri hluta síðari hálf- leiks oe tók þá forustuna um markat.öiu um skeið. ÍR bvriaði aftur á móti illa og á 15. mínútu leiksins stóðu leikar 7:2 fvrír KR, en síðari hluti hálfleiksins var betri og er komið var að leikhléi stóðu ieikar 10:9 fvrir KR, en strax eftir hié jafna þeir og taka forustuna. KR-ingar höfðu jafnað á 15. mínútu og stóðu leikar þá 15:15. ÍR tókst þó að jafna á 17:17, en þá gerðu KR-ingar 3 mörk á 4 mínútum án þess að ÍR tækíst að skora fyrr en á síðustu mínútu úr víti. Leikurinn var alian tímann fjörlega leikinn að kalla, en hvergi nærri eins skemmtileg- ur og leikur ÍR og PH. Þessi leikur var harðari og fastari og meira um ljót áhlaup sem skermma leikinn og voru þar báðir sekir. Hefði dómarinn mátt vera mun strangari og gefa þeim ,,hvíld“ um stundar- sakir fyrir sitthvað. ÍR náði ekki þeim létta og hraða leik sem l’eim tókst á móti FH. Sjálfsagt hafa taugarnar verið í yfirépennu í leik þessum og fyrir unga og ekki milrið reynda menn hefur það inikið að segja að vera ,,senu“-vanur. Þar hafa KR-ingar meiri reynslu og er ekki ólíklegt að í svona jöfnum leik að hafi það gert sitt. Annars var lið KR jafnara og lék öruggara og hafði mun lengur forustuna í leiknum og var því vel að sigrinum komið. Þar sem mikill spenningur var um leik þenna munu marg- ir hafa gaman að sjá hann eða gang hans í mörkum og mínútum, en tafla lítur svona út: KR: ÍR mín. Hörður 1:0 2 jöfnum leiic Hermann 1:1 3 Reynir 2:1 4 Hermann 2:2 9 Karl 3:2 9 H"rður 4:2 10 Karl 5:2 12 Heins 6:2 13 Karl 7:2 13 Matthías 7:3 15 Matthías 7:4 15 Karl 8:4 16 Hermann 8:5 17 HÖrður 9:5 20 Matthías 9-6 20 Gunn'augur 9:7 21 Matthías 9:8 23 Þórir 10-8 23 Hermann 10:9 24 HÁLFLEIKUR Gunnlaugur 10-10 2 Gunnlaugur 10:11 3 Karl 11:11 4 Gunn'angur 11:12 5 Revnir 12-12 6 Va'ur ■ 12-13 8. Þórir 13:1.3 9 Valur 13:14 11 Herraann 13:15 13 Þórir 14:15 14 Stefftn S. 15:1.5 15 Þórir 10-15 17 Gunnl. 16:16 18 Hörður 17:16 18 Pótur 17:1.7 20 Karl 18-17 22 Revnvir 19:17 23 Heins 20:17 23 Gunnlaugur 20:18 24 (víti) (víti) (viti) Guðjón varði vel í marki KR-inga og bjargaði oft með mikilli prýði. Hörður var einn- ig ágætur og Reynir, Karl og Þórir áttu líka góðan leik, hinir koma har ekki langt á eftir og í heild féll liðið nokkuð vel saman. Gunnlaugur og Herma.nn voru beztu menn ÍR- liðsins. Matthías var líka ágæt- ur og Böðvar varði vel í soinni hálfleik. Valur Benediktsson var döm- ari og dæmdi nokkuð vel en hefð' mátt taka mun strangara. á hörðum leik. Pr;>m vann Víking 20:14. Þetta var e»gan veginn skemmtilegur leikur. fremur þv^inipcqir með ónákvæmum sendingnm og litlnm hraða. Sérstakleea var bað fvrri hálf- leiknr sem ekki bauð upp á mik'a viðburði enda stóðn leik- ar 0:4 fvrir Frprn í hálfleik. Framarar léku ekki svioað því f.p.jr, bflir em vanir að gera i þpssu möti. Þnð vu' rétt til- vi'úvn að beir tækiu spretti sem mað»r ve't að beir eiga til. T,ið Víkings er ekki í æf- iugn rg bó varð minni munur á markatölu en gert var ráð fyrir. Árnmnn vaim 3. flokjc. Þ.etta kvö'd fór fram úrslita- leikur í 3. fiokki A og kepptu 'þar Ármanií og FH. Var það nokkuð skemmtilegur leikur og alliafn en þó hafði Ármann. forustuna al'an leik>nn og vann verðsku'daðan sigur. Úrslitin urðu 13:11 (8:7). »f>eeeee«ea«eee*eseeee Austurstræti 12 sem kunna að vilja bera Þjóðviljann. til kaupenda. í sumar, hafi samband við afgreiðslu blaðsins sem fyrst. Afgreiðsla HÖÐVILJANS, sími 17500.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.