Þjóðviljinn - 20.04.1958, Síða 11

Þjóðviljinn - 20.04.1958, Síða 11
J'0> — ÞlQDASnmM — TÖSg -— -------Suimudagiir* 20 apríl 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (11 íy ernest'gann': !iffj fjT m o ur á keipum 90. dagtir Hamil. Það' mundi gera út af við gamla manninn og' þér stóð ekkí á sama um þaö. Hann kallaði þig son! Allur heimsins stormur gæti ekki blásiö þeirri staðreynd burt úr aulakollinum á þér, og það stóð á sama þótt þú lentir á hafsbctni í nótt. Það stóð á sama hvað þú gerð- ir, hvernig þú skipulagöir allt, það endaði alltaf á sama veg. Eins og það hafði gert mánuöum saman. Þaö er tómt á þér höfuöið, Felkin, það er undið og snúið .... vegna þess að gamall, sérvitur Skandínavi gaf þér hið eina í heiminum sem þú þráöir í raun og veru. Nú jæja. Jæja þá! Brúnó þreifaði fyrir sér í myrkrinu og fann skáp Carls. Alda skall með ofsa á skipshliðinni, myrkrið riö- aði og féll untfárt'Thönum. Hann skreiddist á fætur upp af gólfinu og leitaði aftur að skáphurðinni. Hann opn- aði hann í flýti, dró fram sjópoka Carls og tók byss- una úr honum. Svo settí hann pokann inn ■ aftur og leitaði í svelgjandi myrkrinu að sparifdtum .Caiis...Haml fann skjölin í vasanum og tók þau til sín. Hann var einmitt að snúa sér aftur, þegar hann fann að Taage reis snögglega, upp á endann aö honum fannst. Svo féll hann niöur aftur, með drynjandi braki. Hann valt langt rtil baka og Brúnó kastaöist í vegginn með svo miklu afli aö hann náöi varla andanum. Dísilvélin ýlfraði um leið og skrúfan lyftist langt upp úr sjónum, og andartak var hann viss um það að Taage kæmist aldrei á réttan kjöl. En smátt og smátt var eins og myrkrið kæmist í eðlilegar jskoröur; pottai'nir og pönn- urnar í eldhúsinu runnu glamrandi til baka aftur. Brúnó komst á fætur aftur og heyrði að Hamil -var að kalla á hann. „Brúnó! Brúnó! Upp — fljótt!" Á leiðinni að stiganum varð Brúnó var viö breytingu á hreyfingum Taage. Þær voru hægri, þyngslalegi'i, eins og allt líf væri horfið. Vélin stundi og erfiðaði. ,,Brúnó!‘: Hann flýtti sér eins og hann gat upp stigann. Það var engin rósemi í rödd Hamils núna. Þegar hann kom upp í stýrishúsiö var Hamil við stýriö og svipur hans var alvarlegur. „Brúnó! Farðu og hjálpaðu Carli! Ví fengum á okk- ur ólag. Hlerinn yfir trollgryfjunni sópaðist burt. Það er meira en tonn af vatni aftur á! Hann lætrn' ekki að stjórn eins og er. Alltof þungur aö aftan!“ „Er ekki hægt að koma dælunni við?“ „Nei. Enginn tími til þess. Hann er svo lágur að hver einasta alda fyllir hami jafnóðmn. Carl er að ná í segl- dúk og nagla. Ví verðum að negla yfir opið. Undir eins. Ví höfum kannski ekki nema fáeinar mínútur. Taktu hamai-inn í skúffunni". Brúnó laut yfir skúffuna undir kortaborðinu og leit- aði eins og óður maður í samsafninu af töngum, skrúf- um og varahlutum. Gráturinn var hljóðnaður, en líkami hans skalf ennþá. „Hann er ekki þarna! Bölvaður hamarinn! “ „Notaðu þá byssuna. Mýttu þér!“ „By ....?“ Brúnó sá aö hann hélt enn á byssmmi í hendinni. Já, það leyndi sér ekki, hann var aö tapa ráði og rænu! í öllum veltingnum niðri hafði hann aldrei sleppt byssunni. Hann reis upp af gólfinu og mjakaði upp dyrunum. JL 1 r k ■ I Móðir oklkar og amma INGIBJÖRG PÁLSDÓTTIB verður jarðsett 22. gprii frá Neskirkju kl. 13.30. Katrjn Kjartauxdóttir Gestur Guðnasoa og barnaböm. ■’ ’ .. **> . | | fW „Ég kem á eftir og stýri að utan“, Íii'óþá'Ói-fíMniÍl^yfiir rfidöMesmlief ’ vindinn. Framhald af 1. síðu Ljósin tvö á slá þvei't yfir siglutréð á Taage lýstu km frá úorgiuni og mætti engrí upp þilfarið og hvæsandx oskapnað.nn allt i krmg. I jdag u bifreiða lest upi>reÍBn. bjarmanum sýndist Taage minni en nokkru sinni fyrr J armanna Bifreiöamar fluttu og sogandi, stjórnlaust úthafið var ekki lengur fjarlægt |bæði hermenn, vopn og vistir. ósýnilegt afl. Það sló og barði bátinn og mennina, spýtti, j Flugvöllurinn við Padang, hvæsti og stundi og vindurinn söng undir. jhafnarborgina sem stjórnarher- Bruno sa hvar Carl bograði aftura v.ó troiigryíjuna. ||im - gEint lag og Uefur v,fi5 Hann var að glíma við þungan segldúk. Skuturinn á ! 0pnaður. Taage stóö rétt upp úr sjónum, og Brúnó varö hverft við þegar hann sá þaö. Hann var viss um að báturinn væri að sö'kkva. Hann varö aö taka á öllu sem liann átti til, til að sleppa tökunum á handriðinu við stýris- húsið á Taage. Hann hugsaöi með sér, að væri Carl ekki aleinn þarna afturá, hefði enginn máttur á jarð- ríki fengið hann til aö leggja af staö niöur þilfarið. Miðja vegu niður að aöalhleranum skall alda yfir hann. Hann greip dauðahaldi í yfirbreiösluna og loks kom hamr aftur undan vatni, spýtandi og hóstandi. „Taktu línuna með þér“, hrópaði Hamil. Hann fleygði til hans hönk af sverum kaðli, en hitti illa. Næsta alda bar Brúnó hratt afturá, unz hann kom til Carls. „Komstu með hamarinn?“ „Nei! Notaöu'þetta!“ Hann hélt enn um byssuna. „Haltu endunum niður! Við verðum að festa annan endann! Hér er nagli!“ Þeir lágu á maganum, reyndu að' halda vindinum úr segldúkpum, tóku andköf og skorðuðu ,sig eftir megni meðan þeir reyndu að athafna sig. Tfölfyi'yfjan var full af sjó og afturendinn var svo bungm’ að sýni- 'legt var að því nær óniögulegt var aö stjórna Taage. Brúnó var þegar orðinn agndofa yfir vindofsanum og hafrótinu, og nú hafði siórinn hrifiö burt tréhlera, sem vóg að minnsta kosti sjötíu pund og vindurinn hafði feykt honum út í nóttina. Brúnó hlustaði á storminn, fann þrýsting hans með öllum líkamanum og honum var það léttir aö geta ekki hugsaö um neitt annað. Honum var heitt, og það var skyndilegur hiti raunveru- legs ótta og hánn Miðnætiirskeiimitim Hallbjörg Bjarnadóítir skcmmtir í Austurbæjarbíói þriðjudaginn 22. apríl — klukkan 11.30. Þar kemur fram hin sprenghlægilega efnis- skrá, sem hafði metaðsókn í Helsingfors — þar sem þessi vinsæla söngkona söng tuttugu og fjórum sinnum fyrir fullu húsi. Neótríóið aðstoðar. Aðgöngumiðar seldir í Austurbæjarbíói og Bókabúð Lárusai’ Blöndal, Skólavörðustíg og Vesturveri frá kl. 2 á mánudag. BEVL4N KEVÍAN áiSHÁTÍÐ Skipstjóra eg stýrimannafélagsins Aldan Ái’shátið félagsins verður hafdin. í Sjálfstæðishús- inu mánudaginu 21. apríl 1958. SkemmtiatriÖi: Eevian: „Tunglið, tungllð taktu mig“ verður leikin. Áskriftarlistar liggja hjá: Hróbjarti Lúthei'ssj’ni, Akurgerði 25, simi 10031 Gunnari Válgeirssyni, Hrísateig 24, síml 34121 Guðmundi H. Oddssyni, Drápuhlíö 42, sími 11045 Guðjóni PéturssjTii, Höfðavík v/Borgartún, sími 15334 Kolbeini Finnssyni, Vesturgötu 41, sími 13040 Borðpantanir frá kl. 2.30—5 á mánudag. SKEMMTINEFNDIN lökulsáslénið Framhalð af 12. siðu. og er selta lónsins y3 af út- hafsseltu, lónið er því orðið sjór að þriðja hluta, — en saltið flýtir jafnframt fyrir því að jökullinu bráðni. Aðeins mánuðina júlí, ágúst og- sept- ember mátti lónið heita litið salt en var þó iska.lt. Þrjá fjórðu liluta ársins er því þetta lón, inni á Breiðamerkursariði orðið sjávarlón. Skáldaþátior • Framhald af 6. síðu sér eða í félag'sskap umhverfis síns, það g'etur naumast ært fagurt mál. Það er sama sag- an og með barn sem býr við ónóga fæðu og annan skort, það geldur: þess alla ævi að hafa ekki þroskazt eðlilega í bernsku. Royal köldu búðingarnir þurfa ekki suðu. Bragðgóðir — Handhægir. Viðtal við Sigurjón Hist Framhald af 3. síðu eftii’ áramótin var 25 stig, oft var það um 20. — Var ykkur ekki kalt? — Nei, við finnum ekki fyrir kulda í þessum ferðum. Við lesum hann á mælum. Búum okkur eftir veðri, höfum storm- þétt þunn föt utanyfir íslenzk- um uilaríötum, og þá finnst ekki.fyrir kulda. Fyrir hönd lesendanna þakka ég' Sigi rjóni fyrir þessa ágætu lýsingu á slarfi þeirra þre- meaninganna inni á öræfunum í votur. J. B. SKODA Nvkomniv vnrahlutir í Skoda 1047 og '52.' fram- og aftur- fjaðiir. Eiunig aiturfjaðrir í Station. — Dínamóar Startarar Bretti Hood Spindilboltar Kerti Stýrisendar Iláspennukefli Cut-out Spymur Upplialarar Númersljós Lugtir Fx’amstuðarar, o. m, fl. Einnig aliskonar varaJilut- ir í 1200—1201 og 440. Upplýsingar í síma 32881. SKODA- verkstæðið við Kringhimýrarveg.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.