Þjóðviljinn - 20.04.1958, Side 12

Þjóðviljinn - 20.04.1958, Side 12
ikJðmnfijfNN Sunnudagur 30. apríl 1958 — 23. árgangur — 90. töIublaíS Selíkzn ws'ðin % nf úthmfsseltu ■f-- Jökulsárlónið hefur enn haldið áfram að stækka og eftir því sem meira þiðnar og innar dregur hefur dýpið aukizt og mælzt mest 110 m. Hve margir húa i óhœfu HúsnœSi og hve margar ibúöir þarf ao byggja nú? Á bæiarstjórnarfundinum s.l. föstudag lagði Guðmund- ur Vigfússon eftirfarandi fyrirspurnir fyrir borgarstjór- ann, sem væntanlega verður svax-að á næsta fundi: „Hver varð niöurstaða af þehii skoðun íbúðarhúsnæð- is, sem fram fór á vegum heilbrigöiseftirlitsins og lauk á s.l. áxi? bver sem ástæðan er. Heilbrigð- iseftirlitið hefur nú verið með þetta verkefni það lengí að það er meir en köminn tími til að vitneskja fáist um niðurstöðurn- ar. ■ ■ Um þetta leyti í fyrra mældi Guðmundur Kjartansson jarð- fræðingur dý úð í lóninu fyr- ir ofan Jökulsá á Breiðamerk- ursandi. Reyndist þá mesta dýpi 76 metrar. Guðmundur mæidi þá einnig seltuna í lón- inu, og sannaðist þá sú tilgýta hans að lónið væri salt, þ.e. lónið er orðið blandað sjó, sem fellur inn í það á flóði. Jök- ulsá mun einnig halda áfram að grafa farveg sinn niður f sandinn og þá fellur meiri og meíri siór inn í lónið. Sigurður Björnsson á Kví- skerjum hefur ha’dið mæling- um þessum áfram frá því í fyrra. Jökulsporðurinn, sem er á floti í lóninu, hefur haldið á- frsm að minnka og þynnast, Eftir bví sem lengra þiðnar inn á það svæði sem jökullinn bnfur áður legið yfir heldur dýpið áfram að vaxa osr hefur Hve margrar íbúðir voru skoðaðar og liveniig flokkast þær á tegund húsmeði.s (bragga, k,jallara, skúra, liáa- loft o. s. frv.)? Hve margar íbúðir af þehn sem skoðaðar voru töldust ó- Hve. margur íbúðir töldust lélegai- og að verulegu leyti brjóta í bág við heilbrigð- issamþykkt bæjarins, án þess þó að falla undlr óhæfar eða mjög lélegar íbúðir? Hversu niargar fjölskyldur Samband® Islenzkir ungtemplarar vcrður stofnað fyrsta sumardag Sambandið verður sérstök æskulýðsdeild á vegum Góðtemplarareglunnar Sigurður mælt mesta dvpi 110 m. en það er 36 m dýpra en mest mældist á þessum tíma í fvrra. Sísrurður hefur jafnframt haldið seltumælingunum áfram * Framhald á 11. síðu. hæfar til íbúðar? Hve margar íbúðir töldust mjög lélegar? Nýr sparisjéðnr Stofnaður hefur verið nýr spari- sjóður hér í bæ og hefur reglu- gerð hans hlotið staðfestingu viðkomandi stjórnarvalda. Nefn- ist sjóður þessi Sparisjóðurinn Pundið og munu einkum standa að honum meðlimir úr Fíladelf- íusöfnuðinum. Á fundi bæjar- stjómar Reykjavíkur s.l. fimmtudag var kosinn einn mað- ur í stjóm sjóðsins, Gísli Guðna- son verkstjóri. Endurskoðendur voru kjömir Ragnar Lórusson og Jónsteinn Haraldsson. bjuggu í hverjiun flokkrum um sig, og hve mörg böm eða aðra skylduómaga liöfðu þær samtals á framfæri sínu? HveJiær má vænta þess að bæjarfulltrúar fii í hendur skýrsluna um íbúðaskoðam- ina?“ I framsöguræðu fyrir fyrir- spurnunum sagði Guðmundur m. a,: Meirihlutinn hefur alitaf talið að rannsókn á húsnæðis- þörfinni væri ekkert aðalatriði. Minnihlutinn hefur hinsvegar aFtaf talið rannsókn vera grund- völl þess sem gera skal. Án þess að vita hve þörfin er mikil er ekki hægt að vi‘a nákvæmlega hve mikið þarf að byggja, — auk beps er skylt. samkvæmt heilbrigðissamþykktinni að framkværna slíka rannsókn. Á sumardaginn fyrsta verður stofnað samband ís- lenzkra tyrgtemplara. Verður það sérstök æskulýðsdeild á vegum Góðtemplarareglunnar, ætluð unglingum 14 til 20 ára. Að sambandsstofnun þessari standa ungmennastúkurnar hér á landi, en þær eru nú 9 tals- Mí R Kvikmyndasýning í MÍR-saln- um Þingholtsstræti 27 í dag. Barnasýning kl. 2, sýnd verður myndin Hátíðisdagur æskulýðsins okkar litmynd með dönsku tali. Auka- mynd Ungherjar. Kl. 4 verður sýnd kvikmyndin LENIN 1918 stóimynd, sýnd sérstaklega í tilefni af fæðingardegi Lenins. ins. Aðdragandi stofnunarinnar er sá, að sl. % imar kom hingað til lands fulltrúi frá Sambandi norrænna ungtemplara þeirra erinda að stofna til slíkra sam- taka hér. Einnig bauð norræna ungtemplarasambandið þrem ungtemplurum héðan á mót í Osló í fyrra sumar. Sl. háust var svo sflxipuð undirbúningsnefnd og áttu sæti i henni Sigurður Jörgensen, sr. Árelíus Nielsson og Einar Hannesson. Hefur nefndin unn- ið í vetnr að úndirbúningi sam- bandsstofnunarinnar og ýmsum störfum í sambandi við starf- semi ungtemplara, s.s. rekstur Tómstundaheimilis ungtempl- ara og fleira. Skemmtun Hall- bjargar Bjarna- dóttur Næst komandi Jiriðjudag efn- Ir Hallbjörg Bjaruadóttir, liin kunna eftirherinu söngkona til íniðnæturhljómleika í Austur- bæjarbíói. Hefjast tónleikarnir kl. 11.30 e.h. Nú eru þrjú ár liðin síðan Hallbjörg kom síðast hingað heim og hélt hér söngskemmt- anir. Hefur hún dvalið mest á Norðurlöndum. en einnig í Þýzkalandi og Iiollandi. Núna kemur hún frá Svíþjóð, þay Bem hún hélt . söngskemmtanir £ Stokkhólmi og víðar og hlaut lofsamleg hlaðaummæli. Einnig kom hún fram í sjónvarpi og útvarpi. Skemmtunin á þriðjudags- kvöldið verður með líku sniði og fyrri skemmtanir söngkon- unnar. Eru E’vis Prestley, Josefine Baker, Marilin Monroe ! Fyrir 2—3 árum var þó heil- brigðiseftirlitjnu loks falin fram- kvæmd á slíkri rannsókn. f des. s.l. var frá þvi skýrt að rann- sókn . þess væri lokið. Var þá skýrt frá því að skýrsla um niðurstöður rannsóknarmnar yrði send bæjarfulltrúum. Á þessu hefur orðið einkenni’egur dráttur. Eg hef tvívegis gengið eftir þvi í bæjarráði að fá þessa skýrslu í hendur og í bæði skipt- in hefur því verið vel tekið og lofað að skýrslan skyldi afhent eins og um var talað í des. Eigi að síður er skýrslan ókomin enn, Kithöfundar fagna Eyvind Johnson Rithöfundasamband Islands hefur boðið sænska skáldinu Eyvind Johnson til kaffi- drykkju i Tjamarcafé þriðju- daginn 22. þ.m. kl. 4 síðdegis. Mun Eyvind Johnson væntan- lega lesa þar úr verkum sín- um. Eru það vinsamleg tilmæli stjórnar rithöfundasambands- ins, að allir þeir rithöfundar, er því fá við komið, komi í Tjamarcafé á tilgreindum tíma og fagni góðum gesti. I viðtali við blaðamenn létu nefndarmenn svo nmmælt, að reynslan hef> sýnt, að þörf væri á meira starfi fyrir ung- linga á aldrinum 14 til 20 ára á vegum stúknanna til þess að tengia saman starf baraa- stúknanna og stúkna fullorð- inna, en á þessum aldrj er unglingunum hættast við að leiðast út í óreglu. Tilraun sú með tómstunda- starfsemi fyrir unglinga og fé- lagsheimili ungtemplara, sem gerð var í vetur, hefur gefið góða raun og er ætlunin n.ð halda áfram á þeirri braut. Er í ráði, að stofna ÚTl.glingafélög um ýmis áhugamál, s.s. fþrótt- ir, skák o.s.frv., er ekkj vænx með stúkusniði, en hefðu bind- indisheit í iögum sínum. Sambandsstofnunin á smnar- daginn fyrsta hefst rrteð því að safnazt verður saman við Góð- templarahúsið kl. 2 e.h., þar sem flutt verður ávarp, síðan verður skrúðganga til Dóm- kirkjunnar, þar sem hlýtt verð- ur messu. Að henni lokimii verður kaffisamsæti í Templ- arahöllinni og síðan hefst stofnþingið kl., 4.30 síðd^gis. Um kvöldið kl. 9 verður skemmtisamkoma í Góðtempl- arahúsinu. <r Eisenhower Bandaiýkjaforseti hefnr farið fram á við þingið að fjárveiting til landvarna verði enn aukin um rúmlega 1455 milljónir dollara (um 24 milljarða ísl. kr.). Þessu viðbóíarfé á aðallega að verja tii smíði fleiri vetnissprengjuflugvæla af gerðinni B-52 og kafbáta sem borið geta flugskeyti. Ef þing- ið verður við tilmælum forsetans munu fjárveitingar til land- iöng og tali, en alls eru um 20 varna á næsta fjarhagsan nema rumlega -.-0 milljorðum dollara itriði á skémmtiskránni. I (650 milljörðum ísl. króna). og Halldór Kiljan Laxness meðal þeirra, sem hún stælir í Skúli Skúlason og Meimingar- sjóðurimi , Meinlegt línubrengl varð I greininni um Blaðamannafélag- ið í blaðinu í gær. Rétt ér línu- röðin þannig: „Árið 1943 stofn- aði félagið Menningarsjóð Blaðamannafélags Isiands og hafði Skúli Skúlason ritstjóri Fálkans forgöngu um það.“ Skúli flutti fyrstur tillöguna um stofnun sjóðsins og -með honum störfuðu í undirbún- ingsnefnd Einar Olgeirsson rit- stjóri Þjóðviljans, Kristján Guðlaugsson ritstjóri Vísis og Valdimar Jóhannsson ritstjóri Þjóðólfs. Það var hinsvegar Sigurður Guðmundsson nú rit- stjóri Þióðviljans, sem fyrstur flutti tillögu í félaginu um gerð kjarasamninga. Háskólatónleikar í dag Síðustu háskólatónleikar þessa vetrar verða í hátíðasal háskólans í dag og hef.iast kl. 5 stundvíslega. Verður þá flutt- ur af hljómolötutækium skól- ans síðari hlutinn af Sálumessu (Eín deutsches Requiem) eftir Brahms, en fvrri hlutinn var fluttur þar á sunnudagiun var. 1 upphafi verða þó rif.iaðir upp stuttir þættir úr fyrri köflun- um. Verkið er hér flutt af dóm- kirkjukór og hliómsveit í Ber- lín, einsöngvarar D’etrieh F:scher-Dieskau og Elisaheth Grúmmer. Stjórnandi er Rúdolf Kempe. Róbert A. Ottósson hljóm- sveitarstjóri skýrir verkið og leikur helztu stefin á flygil. Tónlistarkynningunni verður lokið imi klukkan 6.30. — Að- gangúr er ókeypis og öllum heimill. _

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.