Þjóðviljinn - 09.10.1958, Blaðsíða 2
2) — ÞJQÐVILJINN — Fimmtudagur 9. október 1958
★ 1 dag er fimnitnulagiirinn
9. október — 282. dagnr
ársins — Díónysíusmessa
— 25. vika sumars—Tungl
í liásuðri kl. 9.12. Ardegis-
hát'iæðí kl. 2.14. Síðdegis-
háflæði kl. 14.37.
OTVARPIE
1
D A G a
12.50—14.Q0 Á frívaktinni.
19.30 Tónleikar: Ilavai-lög.
20.30 Erindi: Platinhæðin í
Róm (séra Hákon Lofts-
eon).
20.55 Tónleikar: Atriði úr
cnerunni Káta ekkjan
eftir Lehar.
21.15 Upplestur: Davíð Stef-
ánsson skáld frá Fagra-
skógi flytur frumort
l.ióð (af nýjum plötum).
21.30 Tónleikar: Tzigane eftir
Ravel.
21.40 Tbróttir.
22.10 Kvöldsagan: Presturinn
á Vökuvöllum;
22.30 Létt lög (plötur).
Ú'varpið á rnorsun:
19.30 Tónleikar: Létt lög.
20.30 Guðmundur Hagalín
skáld sextugur. a) Er-
iMi: Gils Guðmundsson
rithöfundur. b) Upplest-
ur úr verkum skáldsins.
Flvtjendur: Brynjólfur
Jóhannesson, aBldvin
Halldórsson og Guð-
mundur Hagalín. c) Tón-
leikar.
22.10 Kvöldsagan: Presturinn
á VökuvöUum.
22.30 Sinfóniskir tónleikar:
Sinfónia í D-dúr eftir C.
Franck.
S K í P I N
Skijrjúigerð ríkisin.s
Heka er væntanleg til Reykja-
víkur í kv"id að vestan úr
hringferð. Esja er á Aust-
fjörðum á suðurle;ð. Herðubreið
er í R.evkjavík. Skjaldbreið fer
frá Revkjavík í dag til Breiða-
fjarðarhafna. Þyrill er væntan-
legur til Hamborgar á morgun.
Skaftfellingur fór frá Reykja-
vík í gær til Vestmannaeyja.
H.f. Eimskipafélag íslands
Dettifoss fór frá Kaupmanna-
höfn í fyrradag til Leith og
Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá
Rotterdam í fyrradag til Ant-
v/erpen og Reykjavíkur. Goða-
foss fór frá New York 3. þ.m.
til Revkjavíkur. Gullfoss fór
frá Leith í fyrradag til Kaup-
mannahafnar. Lagarfoss fór
frá Rotterdam í fyrraclag til
Riga, Hamborgar, Hull og
.Reykjavíkur. Reykjafoss er í
Reykjavík. Tröllafoss fór frá
Reykjavík 27. f.m. til New
York. Tungufoss fer frá
Reykjavík 11. f.m. til leafjarð-
ar, Húsavíkur, Akureyrar og
Siglufjorðar.
Skipadeiid SÍS
Hvassafell er í Rostock, fer
þaðan til Kiel, Stettin og
Haugasunds. Arnorfell er i
Sölvesborg. Jökulfell fer í dag
frá Revkjavík til Norðurlands-
hafna. Dísarfell er á Siglufirði.
Litlafeli er á Akureyri. Helga-
fell fór 6. þ.m. frá Leningrad
éleiðis til Austfjarða. Hamra-
fell er í Batumi.
YMISLEGT
Frá lírafnistu DAS
25.900 kr. gjöf
Frá Halldóri Jónassyni, lcenn-
ara, hefur Hrafnistu DAS bor-
izt herbergisgjöf kr. 25.000.
Herberginu skal uafn gefið og
heita ,,Eiðar“ samkvæmt ósk
gefandans. Skulu Austfirðing-
ar njóta þar forgangsréttar,
en Hal’dór er fæddur að Eið-
um á. Héraði.
Halidór stundaði lengi kennslu
við St.ýrimannaskólann í
Revkjavík og á marga vini
meðal siómanna. Halldóri eru
hér færðar þakkir fyrir hina
h"fðinglegu gjöf.
Lögfræðlngafélag Islsinds
heldur fund í dag í I. keurslu-
stofu Háskólans. Prófessor
Borum frá Kaupmannahafnar-
háskóla fl>úur fyrir’estur er
fjallar um vernd minnihlutans
í hlutafélögum. — Almenningi
heimill aðgangur.
„Með eivön höndnm“
Fimmtudagur 9. október kl.
16.30 kvikmvnd. Kl. 21 tóniist,
umsjónarmaður Guðmundur
Jónsson.
Spi 1 akvöl d l»rei ðfi rði nga-
félagsins
eru nú að hefjast og verða
verðiaun veitt á hverju sDÍla-
kvö’di og heildarverðlaun
tvisvar á vetrinum. Spilað
verður á föstudagskvöldum:. í
fvrsta sinni n.k. föstudagskvöld
kl. 8.30.
Alþjóðlegt eftirlit
Framhald af 12. síöu
gagnvart notkun atómorkunnar.
Frá þe.irri stundu, sem fyrsta
atómspreng.ian batl endi á
hrylliiegustu fjöldamorðin, sem
sagan getur um til þessa clags,
hefur mannkyn a'lt milli vonar
og ótta fylgzt með þróunínni á
sviði atómorkunnar.
Og því miður verður á þessari
stundu að viðurkenna, að lof-
orðin um að nota þennan mikla
kraft til að skapa öryggi og far-
sæld, hafa síður cn svo verið
haldiu. Ein meginorsök þessar-
ar ógæfu gæti verið hinn ó-
stöðugi vjlji vísir.damanna og
stjórnmálamann.a til samstarfs
og skilnings.
Þeim hefur eklci tekizt að
skapa ti’trú og traust gagnvart
öllum þeim tilraunum, sem nú
eru giörðar með atómorkuna.
Ungtemplarar um allan heim
eru sannfærðir um, að einu úr-
ræðin til að draga úr ótta og
öryggisleysi á þessu sviði, séu að
stofna til alþjóð'egt eftirlits og
stjórnar með notkun atómork-
unnar.
Gaeti slikt eftirlit komizt á,
sem byggt væri á markvissum
vilja til samstarfs og skilnings
yfir öll landamæri, mundi gagn-
kvæmt traust skapast gagnvart
atómovkunni.
Þess vegna snúum vér oss
HugsaB iil vefranns
— Eí þú verður korainn niður á undan ipér,
þá mundu eftir að pauta lianda mér liádeg-
isverð á hótelinu 1'!
Loftleiðir h.f.
Edda kemur í dag kl. 19.30 frá
Stavanger, Kaupmannahöfn og
Hamborg. Fer síðan til New
York ld. 21.
Bæjarbókasafn Keykjavíluir
Sími 12308
Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29A
Útlánsdeild: Alla virka daga
kl. 14—22, nema laugard. kl.
14—19. Á sunnudögum kl.
17—19. — Lestrarsalur fyrir
fullorðna: Alla virka daga
kl. 10—12 og 13—22, nema
laugarcl. kl. 10—12 og 13—
19. Á sunnud. er opið ld.
1.4—19.
Kjör fiilltrúa
Framhald af 12. síðu.
sambandsþing; fulltrúar félags-
ins eru tveir: Kristján Guð-
mundsson og Vilhjálmur Ein-
arsson. Einnig var nafn full-
trúa Vélstjórafélags ísafjarðar
ranghermt. Hann heitir Pétur
Sigurðsson.
Verkalýðs- og sjómannafélag
Fáskrúðsf jarða r hefur kosið
fulltrúa sína. Aðalfulltrúar
voru kjörnir Guðlaugur Guð-
jónsson og Gunnar Jónafl-son,
varafulltrúar Stefán H. Gnð-
mundsson og Stefán B. Guð-
murdsson.
í dag — UNGTEMPLARA-
DAGINN 3. OKTÓBER 1958
— íii allra vísindamanna og
stjórnmálamanna í veröldinni
með sarnstilUu átaki og segj-
uin:
„Vér krefjumsl þess, að
kjamorkan verði undir al-
þjóðlegu eftirliti Sameinuðu
þ,jóðanna“.
Aðalfunclur ÆFR verður
haldinn í Tjarnargötu 20
í kvöld 9. október klukiían
8,30 eftir hádegi.
Fundarefni;
1) Inntaka nýrra féla.ga,
2) Kosning fulltrúa á 17.
þing ÆF,
3) Lagabreytingar
4) Kosning stjórnar
5) Verkalýðsraál
6) Önnur mál.
Stjómin.
Á fiskafurðasýningu í Þýzkalandi fundu hugvitsamir menm
upp á því að láta fegurðardús í liafgúugervi selja sýningar-
gestum fisic. Fréttir herma að mlldð fjör hafi verið í fisksölunni.
Þórður lét nú setja upp segl og; skipaði að siglt n:hajmf .t’nalló Þóröur” Þórður gaf Ralf'merki og
skyldi á haf út, enda þótt hann gerði sér grein iíánp''kállaði á móti. „Hvað vilt þú?” Það kom
fyrir að það hafði litla þýðingu. í kyrrðinrií þkkér£ svar, en Kapris kom nær og nær.
barst rödd Volters til þeirra „Halló Lára” kallaði , sás’SifÍ