Þjóðviljinn - 24.10.1958, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 24.10.1958, Blaðsíða 2
D ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 24. október 1958 ■jr I dag er föstudagurinn 24.1 október— 298. dagur á.rs-j ins — Proclus — Dagur; Sameinuðu þjóðanna —:f Tungl í hásnðíi bl. 22.21; ÁrJegisháflæði ki. 3.26 Síðdegisháflæði kl. .16.45. I H D A G I 20.20 Dagur Sameiuuðu þjóð- anna: Ávarp (forseti Is- lands, herra Ásgeir Ás- geirsson). 20.35 Erindi: Kirkjulíf með Vestur-íslerdingum (séra Friðrik A. Friðriksson). 21.00 íslenzk tónlist: Tónverk eftir Pál ísólfsson. 21.30 Útvarpásagan: Útnesja- menn IV. 22.10 Kvöldsagan: Föðurást. 22.30 Tónleikar: Sinfónía nr. 39 í Es-dúr (K 543) eftir Mozart. 23.30 Dagskrárlok. fSll H.f. Eimskipafélag Isiands Dettifoss fór frá Reykjavík í gær til Akraness, Bí’dudals, Súgandafjarðar, ísafjarðar, Norðfjarðar, Eskifjarðar og Fáskrúðsfjarðar og þaðan til Kaupmannahafnar og Wismar. Fjallfoss fór frá Akureyri 22. þ.m. til Hjalteyrar, Ólafsfjarð- ar, Húsavíkur, Patreksfjarðar, Faxáflóahafna og Reykjavíkur. Goðafess fór frá Akureyri í gær til ísafjarðar, Flateyrar, Patreksfjarðar, Akraness og Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Leith í gær 24. þ.m. til Reykja- víkur. Lagarfoss fór frá Ham- borg 22. þ.m. til Reykjavíkur. Reykjafoss kom til Rotterdam 20. þ.m. fer þaðan til Ham- borgar, Hull og Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá New York 16. þ.m. til Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Siglufirði 18. þm. 111 Lysekil, Gautaborgar cg Kaupmannahafnar. Skipaileild SfS: Hvassafell fór 22. þ.m. frá Haugasundi áleiðis til Kefla- víkur. Arnarfell er í Sölves- borg. Jökulfell er í London. Dísarfell er væntanlegt til Riga á morgun. Litlafell er í olíu fiutningum í Faxaflóa. Helga- fell er í Þorlákshöfn. Hvassa- fe'! for 13. þm. frá Batumi á- leiðis til Reykjavikur. Kenitra lestar á Austfjörðum. Finnlith fór 14. þ.m. frá Cabo de Gata ■áíeiðis til Þorlákshafnar. Thermo lestar á Austfjörðum. Borgund lestar á Norðurlands- höfnum. f'kio^útgerð ríkísins: TTeklr> py á Vestfiörðum á 'suð- nrie’ð. Esja er á Austfiörðum á rörðúriefð. Herðnbreið p-r á .Ausif jörðum á suðurleið. Skiald brf>ið fer frð Reykiavík f dag fíl Breiðafjarðarhafna. Þyrill er á Húnaflóa. Skaftfelb'ngur f’-r frá Reykjavík í dag til Vestmannaeyja. F~'m'ög Þióðviljinn hefur tekið á móti t”m'm framlögum: 200 kr. í Frðriknsjóð frá Jóhanni Ölafs- s’mi Oidgeirshójma oe 100 kr. tii Ágústar Matthíaasonar latn- aða íþróttamannsins, frá N.N. I Lóftleiðir: Edda er væntanleg frá N. Y.| kl. 8 á laugardagsmorgun. Fer til Oslóar, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 9.30. Saga er vænt.anleg frá Kaupmanna- h"fn, Gautaborg og Stavangri kl. 19.30 á lauganlagskv., fer til N. Y. kl. 21.00. Flugfélag íslands. Millilandaflug: Hrímfaxi er væntanlegur til R- víkur kl. 16 í dag frá London. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 9.30 í dag. yæntanleg aftur til Rvík- ur kl. 17.35 á morgun. Innanlandsflug: I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar tvær ferðir, Fagur- hólsmýrar, Hólmavíkur, Horna- fjarðar, Isafjarðar, Kirkjubæj- arklausturs, Vestmannaeyja og Þórshafnar. Á morgun er áætl- að að fljúga til Akureyrar, Blönducss, Egilsstaða, Isafjarð- ar, Sauðárkróks og Vestmanna- evja. Barnavernckrdagiirinn er á morgun 1. vetrardag. Barnavemdarfélagið bið- ur foreldra að leyfa. börnum að selja merki dagsins og hina vinsælu barnabók Sólhvörf. Sölubörn kom kl. 9 á laugardagsmorgun á þessa afgreiðslustaði: Skrifstofu Rauða kross íslands, Thorvaldsensstræti 6, Drafnarborg, Grænuborg, Baronsborg, Steinablíð, Andyri Melaskóla, Eskihlíðarskóla, isaksskóla, Háa- gerðisskóla og Langholtsskóla. Andyri Digranesskóla og Kársnesskóla í Kópavogi. Dvaiarheimili aldraðra sjómanna, Laugarási. Söluböm komi hlýlega klædd. Góð sölulaun og bíómiði. Stjórnin. SEMINNAI Bezta fyrirsögninj í gær: — Aðal- j fundur ITJF í; Reykjayíb. — ’.LÁTUM EKKI SILFURTÆRA LIND SKYN-; VILLAST INN Á Félag íslenzkra leikara: 53 'Jí I o>: a 53 33 d P £ o ET- » o cre Revyettan Rokk og Rémanttk Sýning í Austurbæjarbíój laug- ardagslcvöldið ktukk'an. 11,30. Aðgöngumiðasala í Austurbæj- arbíói klukkan 2 í dag. Sími 11384 Ástarþakkir og hlýjan hug votta ég öllum sem sendu mér kveðjur, glöddu mig og sýndu mér sóma á fimmtugsafmælinu. Sigurjón Ólafsson. Bestu þakkir fyrir auðsýndan vinarhug og gjafir á sextugs afmæli mínu. Sigurjón Jónsson ÖPJEFI VANANS (!)" Jón Arnór: son lætur a£ störfum sem form. FUF í Rvík eftir tveggja ára glæsiléga for- ustu(!) DAGSKRÁ ALÞINGÍS fö‘'tudaginn 21. október 1958. kl. 1.30 miðdegis. Efrl deild: Skemmtanaskattsviða.uki 1959, frv. — 2. urnr. Neðri deiid: Útflutningur hróssa, fi*v. Friðrikssjóðxir Safnað af Þorraldi Jóhannes- syni o. fl. á Hreyfli 2000 kr. HJÓNAEFNi: Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Asa R. Ás- mundsdótffy Skarphéðinsg. 6, og Bjöm Sigurðsson Hring- braut 45. Bréfasamband við frímerkjasáfnara Frímerkjasafnari í Riga óskar eftir að komast í bréfasamband við Islending, sem sáfnar frí- merkjum. Vill hann fá íslenzk og önnur norræna frímerki í skiptum fvrir sovézk merki o. fl. þjóða. Maðurinn skrifar lettnesku, rússnesku, þýzku og ensku og nafn hans og heimil- isfang er: Hari líeisler Riga, Kr. Barona no. 23-4 UdSSR. Athnga§eiiid I tilefnj af frétt Þjóðviljans í gær um mannlausa bifreið sem rann niður Skólavörðustíg kom kona Jóns Oddgeirs Jónssonar fulltrúa að máli við Þjóðviljann og bað þess getið, að hún hefði ekki gengið nægilega tryggilega frá bifreiðinni fyrir utan bóka- búð Máls og menningar. Höfðu þau hjónin verið inni í bóka- búðinni en þegar þau komu út aftur tókst ekki að koma bif- reiðinni af stað. Fór Jón fyrst að sækja aðstoð, síðan kon- an, er var þá við bílinn, en skömmu síðar seig bifreiðin af stað eins og sagt var frá í blaðinu í gær. Tveir unglingar sáu bifreiðina síga af stað og gátu dregið úr ferðinni, þannig að bíllinn komst ekki á hættu- lega ferð. Forstjórinn réði fallegu stúlk- una og fyrsta verk hennar var að taka niður ræðustúf. Þegar hann hafði talað í 15 mínútur spurði hann: „Hafið þér a!lt“? ,,Já,“ svaraði hún“. Nema hvað ég hef ekki skriffæri". tL- ' ■ Gamli maðurinn iko'm i 'blð'saliríá hjá lækninum kl. 2, e'ns og fyr- ir hann hafði verið lagt. Fjór- um stundum síðar sat hann enn í biðsalnum. Að lokum stóð hann upp myrkur á svip. Þeg- ar hann mætti hjúkrunarkon- unni i dyrunum sagði hann. — „Eg held ég fari heim og deyi eðlilegum dauðdaga". ★ Eg fékk lánaðar 20 þús. kr. hjá föður mínum til að læra lögfræði. Fyrsta máiið sern ég lenti í var þegar faðir minnt stefndi mér fyrir 20 þús. kr. skuld. ★ Eg varð að láta einkaritarann minn fara. Hún kunni ekkert nema vélritun og hraðritun. ★ Maðurinn hennar er tölfræð- ingur ........ en hann getur aldrei reiknað hana út. ★ Læknirinn mætti fyrrverandi sjúklingi sínum á götu. „Kom- ið þér sælir herra Brown,“ sagði hann. „Hérna — hérna, ávísunin sem þér létuð mig hafa kom aftur.“ „Það var undarleg tilviljun", sagði Brown „bakverkurinn kom einnig aftur“. Krossgátan Lárétt: 1. blaut 3 samgöngu- bót 6 glíma 8 ryk 9 bram- bolt 10 á ullarefni 12 sam- hljóðar 13 hitagjafi 14 skamm- stofun 15 mataðist 16 karl- mannsnafn 17 fóstra. Eóðrétt: 1 með gætni 2 pot 4 eögupersóna 5 leiksloka 7 spýta 11 þvengir 15 fisk. Sl.vsavarðstofan í Heilsuverndarstöðinni er op- in allan sólarhringinn. Lækna- vörður L.R. fyrir vitjanir er á sama stað frá kl. 18—8, sími Næturvörður er í Vesturbæjarapóteki — sími 2-22-90. Eddy tók á móti Þórði á flugveiiinum.,, Ég hef heyrt svo mikið af þér látið, að það liggur við að mér finnist þú vera gamall kunningi”, sagði hann hlæj- afidi. „Eg býst við að þér falli ve! í geð að heyra, að fyrsti þátturinn er sigling ýfir Kyrrahafið.” „Það er ljómandi,” sagði Þórður, en hann hafði ’z&’/?. S2 va MBM mm/. f m&M einmitt óttazt leiðinlegar fjallgöngur, eða eitth-mð enn verra. ,,Hvert er svo markmið ferðarbmar?” „Fuglarannsóknir! Nánar til tekið ætlum vi5 að ránnsaka lifnaðarhætti farfugls - kondórsins!” Jlood- órtáns”. áit Þórður upp eftir honum, „en t-;r . en hana er eklti farfugl" „Hárrétt”, sagðj Jifnd- ardióousfultux á svip, „ég þóttist þess nú fuíitSaij

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.