Þjóðviljinn - 26.11.1958, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 26.11.1958, Blaðsíða 12
Elziu skýrslur nm kaup verke- r rnaimei á Islandi, árm 1798-1799 Ríkisskjalasafni Danmerkur Sverrir Krisiiáussoit fann þær Frá Innréttingum Skúla fógeta Á s.l. hausti leitaði Sverrir Kristjánsson sagnfræðingur i Skjalasafni verkalýössamtakanna í Kaupmannahöfn aö heimildum fyrir tengslum milli íslenzku og dönsku verka- lýssamtakanna, — en ekkert fannst. Hinsvegar fann Sverrir í danska Ríkisskjalasáfninu skýrslur um kaup og vinnuafköst verkamanna í Innréttingum Skúla fó- geta. Um þetta segir svo í skýrslu Alþýðu sa mbandsins: Samþykkt var á miðstjórnar- fundi 17. september 1957 að verja allt að 2000 dönskum ikrónum til að kanna það í skjalasafni dönsku verkalýðs- samtakanna. hvort þar fyndust engini skjöl eða bréf, sem á einn eða annan hátt sýndu tengsl milli verkalýðssamtaka ok'kar og Dana á fyrstu árum og áratugum fslenzkra verka- lýðssamtáka. Vitað er að Þor- steinn Erlingsson kom frá Dan- mörku til Seyðisfjarðar sama árið og Verkamannafélagið Fram á Seyðisfirði var stofnað, 1897. Vitað er einnig, að stofn- un prentarafélagsins eldra átti að nokkru rót sína að rekja til íslenzkra prentara, sem störfuðu í Kaupmannahöfn og kynntust þar stéttarsamtökum danskra prentara. Og þá er einnig alkunnugt, að Ólafur Friðriksson var nýkominn frá Danmörku 1915, þegar hann með eldmóði sín^n hratt a,f stað stöfnun margra verkalýðs- félaga víða um land og færði nýtt fjör og efldan þrótt í starf verkalýðsfélaganna. Þessi fjörkippur leiddi síðan til stofn- unar Alþýðusambands Islands. En samt sem áður erum við alls ófróð um það, hvort þýð- ingarmikil gögn kunna e.t.v. að finnast í skjalasafni danska Alþýðusambandsins, eða hvort þar er ekkert slíkt að hafa. — Þetta er óviðunandi. Um þetta verðum við að afla okkur fullr- ar þekkingar. Vegna þessa voru allir mið- stjórnarmenn sammála um, að fara þess á leit við Sverri Kristjánsson, sagnfræðing. sem þá var í Kaupmannahöfn við heimildarannsóknir og gagna- söfnun íslenzkrar sögu í dönsk- um söfnum, að hann tæki að sér að framkvæma þessa at- hugun fyrir Alþýðusambandið. Tók Sverrir þetta að sér, en fann engin gögn frá fyrstu ár- um eða áratugum íslenzkra verkalýðssamtaka. Syerrir skýrir þannig frá at- hugun sinni: Œlaustið 1957 vann ég að rannsóknum í Skjalasafni verka- Framhald á 10. síðu. Fjöltefli Friðriks Ólafssonar í þessari viku og þeirri næstu þlÓÐVIUINN Miðvikudagur 26. nóvember 1958 — 23. árgangur — 270. tbl íhaldið lætur bera hjón með fjögur ung hörn út á götuna Bauð fjölskylduimi geymslu fyiir innhú- ið. en ætiar henni sjálfri ekkert þak yfir höfuðið í gær unnu bæjaryfirvöldin hér í Reykjavík þaö af- rek aö láta bera hjón meö fjögur börn, 2ja til 11 ára, út á götuna, en þau bjuggu í húsnæöi, sem bærinn á aö Þorfinnsgötu 16. Aðdragandi þessa atburðar I eigur sínar. Hafði maðurinn Teflir þrívegis í Sjómannaskólanum 50—60 manns í hvert sinn við Landhelgi Iraks færð út í 12 milur Stjórn Iraks hefur ákveðið að færa landhelgina út í 12 mílur. Blaðið AI Iloura í Bagdad segir í þessu sambandi: „Hin gömlu stjórnarvöld landsins gerðu aldrei neinar ráðstafanir til að festa löfesögu Iraks yfir sjónum við strendur Iandsins. Enda þótt þeim væri fuli kunn- ugt um mikilvægi slíkrar lög sögu, gcrðu þau aldrei neitt sem ekki var samþykkt af Bretum og Bandaríkjamönnum sem ævinlega hafa brotið gegn landlielgi annarra landa“. Blaðið segir að þessi ákvörð- un ríkisstjórnarinnar „sé ekki aðeins írak í hag, heldur einn- Ig staðfesting á alþjóðareglum sem flest riki viðurkenna og í'ara eftir“. í þessari viku og þeirri næstu gefst allt að 180 skák- unnendum kostur á aö etja kappi við Friðrik Ólafsson stórmeistara í fjöltefli í Sjómannaskólanum. Taflfélag Reykjavíkur gengst fyrir fjöllefli þessu n.k. föstu- dag, þriðjudaginn 2 desember Friðrik mun tefla við 50—60 manns í hvert sinn og eru þeir, sem vilja tryggja sér þátttöku, beðnir um að láta skrá, sig í Breiðfirðingabúð í kvöld. Þátt- takendur verða að hafa með sér töfl, en þátttökugjald er 40 kr. fyrir manninn Að öllum líkindum verður fjöl- tefli þetta eina skákkeppnin sem FHðrik Ólafsson tekur þátt í hér heima fram yfir áramót, því að um jólaieytið fer hann ut- an til keppni á skákmótum er- lendis. er sá, að nú er verið að rýma ibúðarhúsnæðið að Þorfinns- götu 16, þar sem það á að taka til annarra nota. Var manninum, sem er bifreiðar- stjóri, tilkynnt, að hann þyrfti að rýma húsnæðið, og bauð bærinn honum fyrir röskum mánuði síðan annað húsnæði, inn í Höfðaborg. Það var hins vegar svo lítið, að hann taldi það algerlega óviðunandi fyr- ir sig með svo stóra fjölskyldu og spurðist fyrir um, -hvort hann gæti ekki fengið íbúð, sem hann vissi að var laus ,í hús- næði bæjarins við Skúlagötu. Vissi hann ekki annað en það mál væri í athugun. Nú fyrir nokkru var mannin- um svo tilkynnt, að hann yrði borinn út, ef hann rýmdi ekki íbúðina þegar i stað. Var þá annað fólk flutt í íbúðina í Höfðaborg, og þóttist bærinn ekkert húsnæði hafa handa honum og f jölskyldu hans. Hins vegar var honum boðin geymsla fyrir innbú sitt, svo að það þyrfti ekki að velkjast á göt- unni með fjölskyldunni. Alls fékk maðurinn þrjár útburðartilkynningar, en af. framkvæmd varð ekki fyrr en í gær eftir hádegið, er fulltrúi frá bænum kom og lét með fógetavaldi bera hann og fjöl- skyldu hans út á götuna með ekkert húsnæði fengið í gær- kvöldi og stóð uppi á götunni með konuna og börnin, og eina úrlausnin, sem hann fékk hjá bæjaryfirvöldunum var sú, að þau tilkynntu barnaverndar- nefnd hvemig komið var. Framhald á 3. síðu. Afmælisfagn- aðurinn verð- ur 3. des. Afinælisfagnaðiir Sósíal- istaflokksins verður haldinn að Hótel Borg miðvikudag- inn 3. desember n.k. Meðal dagskráratriða: Fagnaðurinn settur: Brynjólfur Bjarnason. Ræða: Steinþór Guð- mundsson. Upplestur:. Halldór K. Laxness. Einsöngur: Guðrún Tómasdóttir. Gamanþáttur. Dans. Nánar auglýst síðar. Friðrik Ólafsson og föstudaginn 5. des. Teflt verð- ur í Sjómannaskóianum, sem fyrr segir, og hefst skákkeppn- in kl. 8 öll kvöldin. Mdui* i vél- báti vié ver- Imilarbry gg j u Laust fyrir kl, 4 síðdegis í gær hringdi drengur til slökkvi- liðsins og tilkynnti, að eldur logaði í vélbát við eina af ver- búðarbryggjunum hér i höfn- inni. Þegar slökkviliðið kom á vettvang, var nokkur eldur í lúkar vb. Sæfeta RE-233. Eldur- inn var fljótlega slökktur og urðu smávægilegar skemmdir af völdum elds og vatns. Skipverjar munu hafa brugðið séi frá sem snöggvast og kviknaði í á meðan — Vb. Sæfeti er í eigu Hilmars Hallvarðssonar og fieiri. Til félagsinanna Sósíal- istafélags Reykjavíkur Með liappdrætti Þjóðvilj- pyngju verlilamanna og ann- ans leiáar Sósíalistaflokkur- arra þeirra, sem styðja bar- inn enn sem fyrr stuðnings áttuna fyrir sjálfstæði lantls. allra þeirra, sem skilning ins og bættum lífskjörum liafa á þvj þýðingarmiltla vinnandi fólks; þeirra, sem lilutverki, sem Þjóðviljimi skilja að sú barátta er eina hefur að rækja í baráttu ís- örugjja undirstaða allrar lenzkrar alþýðu. Blaðið lief- menningar og raunverulegra ur nú um núnlefja 20 ára framfara. skeið verið liæfasta vopnið Stjórn Sósíalistafélags í sókn viiinandi manna á ís- Reykjavíkur vill sérstaklega landi til bættra lífskjara. beina því til allrp meðlima Hann hefur einnig verið flokksins að nota vel vikurn- helzta brjóstvörnin í barátt- ar, sem eftir eru af sölutimþ unni gegn árásum erlendra happdrættisins til þess að stórvelda á íslcnzk Ifandsrétt- glæða þann skilning á lilut- indi og tilraunir auðvaldsins verki blaðsins. sem er nauð- til að flækja þjóðina í liern- synleg forsendía fyrir góð- aðarmök við ágengustu um árangri í þessari fjár- striiðsöflin í heiminum. Og öflun. Við viljum livetja hversu oft hefur ekki blað alla félagsmenn til þess að okkar eitt og móti straumi taka nú þegar til starl'a af trylltra áróðursgaldrla bein- fullum krafti og lini'g ekki línis orðið að standa vörð önnuin fyrr en liver og einn um lieilbrigða skynsemi og hefur lagt fram þann skerf, ótruflað vit? sem hann má. Þjóðviljinn liefur að sjálf- sögðu ekki átt í aðra sjóði Stjórn Sósíalistafélags að sækja framfæ/rslu sína en Reykjavikur. Iðnaðarhverfi við Grensásveg Á fundi Félags íslenzkra iðn- rekenda sl. laugardag var gerð grein fyrir til’.ögum, sem skipu- lagsdeild bæjarins hefui verið að vinna að um byggingu iðnaðar- húsa við Grensásveg. Er gert ráð fyrir að á landsvæði því, sem markast af Mikjubraut að sunn- an, Grensásvegi að vestan og Suðurlandsbraut að norðan, verði byggð iðnaðarhús, sex að tölu, þrílyft á kjaliara. Stærð hvers húss er 1680 fermetrar, en sam- anlagður gólfflötur allra húsanna rúmiega 30 þús. fermetrar. Við vesturenda húsanna, sem snúa eiga í austur-vestur þvert á stefnu Grensásvegar og um 40 metra frá sjálfum vegjnum, er gert ráð fyrir lágri verzlunar- byggingu. t framhaldi af þessum fyrir- huguðu iðnaðarhúsum og í tengslum við þau tii norðurs, næst g-atnamótum Grensásveg- ar og Suðurlandsbrautar, er haldið opnum möguleika á bygg- ingu stórhýsis, sem í yrðu skrif- stofur, verZlanir, matsalir og Framhald á 3. síðu. Ágæt sýning í kvikmyndaklúbb Æ. F. R. Hin hcimsfræga og margverð- launaða kvikmynd „Beitiskipið Potemkin“ var sýnd í félags- heimili ÆFR í gær. Kvikmyndin er þögul og gerð af meistaranum Eisenstein árið 1925 Þeir Þor- geir Þorgeirsson og Þrándur Thoroddsen sýndu myndina, skýrðu frá sögu hennar og upp- byggingu, og svöruðu fyrirspurn- um sýningargesta og ræddu um kvikmyndalistina almennt. Mikil aðsókn var að sýning- unni og var félagsheimilið þétt- skipað áhugasömum sýningar- gestum. Næsta kvikmynd, sem sýnd verður í kvikmyndaklúbbnum, er „Alexander Nevski", en sú mynd ér einnig gerð. af Eisen- stein. Músikin er eftir Prokoféff.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.