Þjóðviljinn - 11.02.1959, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 11. febrúar '1959 — ÞJÓÐVILJINN — (3
Heildcsrstjórzi á þjóðarbúskap
Framhald af 1. síðu.
skapnum með fjögurra ára á-
ætluninni 1934—38, hefði fyrst
og fremst strandað á Framsókn-
arflokknum.
Það er ekki fyrr en með
nýsköpunarsíjórninni os ný-
byggingarráði að hægt var að
tala uni jákvæð skapandi af-
skipti ríkisvaldsins af þjóð-
arbúskapnum, en ]>á hafði
ríkisstjórnin frumkvæði að
skipulagningu b.ióðarbúskap-
arins bannig að undirstaða
afvinnulífsins yrði tryggð. Þá
var svo unnið, að afkoma ís-
lendinga enn þann dag í dag
byggist á því frumkvæði og
þeim framkvæmdum er þá
voru ráðnai.
Þeirri tilraun var sundrað
fyrir áhrif erlends valds, sagði
Einar. og rakti svo hvernig aft-
urhaldsstjórnirnar eftir 1947
hefðu farið að því að fram-
kvæma hugsjónir íhaldsþns um
„frjálsa samkeppni“, en enginn
þeirra hefði þorað að gefa gjald-
eyririnn frjálsan,- • en tjburðir
þessara ríkisstjórna í þá átt að
'auka stjórnleysi í atvinnumálun-
um, hefði þó orðið til þess að
skapa svo mikið atvinnuleysi í
þremur landsfjórðungum að fólk-
ið fiykktist burt þaðan og einn-
ig verulegt atvinnuleysi í
Reykjavík. Minnti Einar á það
augljósa dæmi um stjór:|leysi í
fjárfestingu úrin 1949—1956 að
keyptir hefðu verið 5000 bílar
til landsins en enginn togari.
Einar sýndi rækilega fram á
hvað felst í fyrirætlunum þeim
er Sjálfstæðisflokkurinn birti í
desember s.l sem stefnu flokks-
ins. Átti fyrsti áfangi hennar
að vera kauplækkunarlögin sem
nú eru komin í gjldi, annað
skrefið að afnema uppbótarkerf-
ið og skrá „rétt“ gengi. Þriðja
skrefið atti að vera að koma á
„frelsi“ í atvinnu- og viðskipta-
lífinu og afnám hafta. Þessi
stefnuskrá Sjálfstæðisflokksins
þýðir að stefnf er að atvinnuleysi,
kauplækkun, fátækt og neyð. Og
það hættulega er að Sjálfstæðis-
flokkurinn hefur nú vissan
gi-undvöll til áróðurs fyrir þess-
ari þriggja stiga leið sinni, því
fólk er orðið þreytt á hinum
neikvæðu afskiptum ríkisvaldsins
og tvístígandi káki í stjórn
þjoðarbuskaparins, en gerir sér
ekki Jjóst hvert leið Sjálfstæð-
isflokksins stefnir.
Einar sýndi fram á að fullyrð-
ingin um kauphækkanir verka-
manna sem undirrót allra efna-
hagsvandræða væri alröng.
Hcildarstjórn á þjóðarbúskapn-
um væri forsenda þess að kjör
fólksins í landinu héldi áfram að
batna.
★
Her hefur aðeins verið drepið
lauslega á örfá atriði hinnar
gagnmerku framsöguræðu Ejn-
ars og verða kaflar úr henni
birtir hér í blaðinu næstu daga.
Björn Ólafsson reis upp að
ræðu Einars lokinni. Var ræða
hans furðulegt samsafn af orðs-
kviðum í Morgunblaðsstil um
„frelsið“ og það hve mikil
frelsishetja hann sjálfur væri.
Gekk það svo langt að Björn
vitnaði í erlendan heimspeking
því til stuðnings, að hann væri
fus að láta lífið til þess að
ætlunarráð væri fyrsta skrefið
til einræðis kommúnismans, en
grundvallaratriði kommúnismans
væri að hneppa þjóðina í hlekki
ríkisvaldsins, svo hægara væri
að leiða hana undir ok alþjóða-
kommúnismans, og áfram í þess-
um alkunna Vísisdúr.
Olafur Björnsson tók næstur
til máls og var ræða hans í öllu
ílinar Olgeirsson
andstæða áróðursþvælu Björns
Ólafssonar. Ræddi Ólafur um
vanda fjárfestingarmálanna og
viðurkenndi nauðsyn heildará-
ætlana um þjóðarbúskapinn.
Taldi han>n frumvarp Eiínars
hvorki leita fyrirmynda í Sov-
étríkjunum eða Bandaríkjunum
enda mundi hvorugt henta ís-
lenzku atvinnulífi.
Varð Ólafi tíðrætt um það
vandamál, sem Einar hafði einn-
ig rætt, hvers vegna ekki hefði
náðst rneiri árangur í batnandi
lífskjörum með þeirri gífur-
legu fjárfestingu sem hér hefur
orðið. Taldj liann að hagkerfi
okkar væri farið úr skorðum
vegna mikillar fjárfestingar og
óheilbrigðrar fjáröflunar til
hennar. Færi mikill hluti fjár-
festingarinnar ekki til þess að
auka framleiðsluverðmæti þjóð-
arinnar. Fyrirtæki og einstakl-
ingar sem greiðan aðgang hefðu
að bönkum landsins hefðu lagt
mikið í fjárfestingu í því skyni
eingöngu að auka við eigur
sínar.
Ólafur ræddi allýtarlega frum-
varp Einars og kvaðst efagjarn-
ari um það verkefni áætlunar-
ráðs að gera áætlanjr um þjóð-
arbúskapinn tib tíu ára, en hitt
verkefnjð, að gerð væri áætlun
um þjóðarbúskapinn til eins árs,
taldi Ólafur jafnnauðsynlegt og
að semja fjárlög ríkisins, enda
mundi svo gert í einu eða öðru
formi í öllum grannlöndum okk-
ar, og jafnt austan tjalds og
vesitan. Stjómleysi á þessum
málum eins og hér viðgengist
mundi ekki neins staðar þekkj-
ast nema ef það væri í nokkr-
um Suður-Ameríkuríkjum. Taldi
hanh einsætt að þefr sem vildu
að efnahagslífið stefndi hvorki
til verðbólgu né kreppu hlytu
að skilja nauðsyn á heildar-
stjóm fjárfestingarinnar í ein-
hverri mynd Hitt væru skoð-
anir skiptar um, hve víðtæk af-
skipti ríkisvalds ættu að vera
af fjárfestingú ög atvinnuvegun-
um og treysti hann þar einstakl-
ingsframtaki með hæfilegu að-
haldi bezt, en í okkar fátæka
þjóðfélagi væri óhugsandi að
Einar Olgeirsson mætti fá að koma í kring meiri háttar fjár-
tala jafn heimskulega sem hann i festingu án beinnar aðstoðar
hefði gert. Erumvafpið um á-1 ríkisvaldsins. Ólafur lauk máli
sínu með því að hann teldi
framtíð hagskipulags okkar und-
ir því komið að komið yrði
beti'a skipulagi á þessi mál.
Einar tók aftur til máls og
sýndi fram á með skýrum dæm-
um hve lítil alvara er að baki
frelsistals Björns Ólafssonar, hve
fús einmitt Björn Ólafsson hefði
reynzt til hvers konar kúgunar-
laga og ráðstafana gegn verka-
lýðnum. Minnti Einar á baráttu
Björns Ólafssonar gegn nýsköp-
un atvinulífsis 1944 og hvemig
nýsköpunin var þá talin „laun-
ráð kommúnismans“ til að koma
þjóðinni í rúst! Og þó var það
einmitt Björn Ólafsson og tog-
arafélag hans sem varð fyrst
til þess að panta einn nýsköp-
unartogarann, þegar búið var
að knýja fram kaup þeirra
gegn hatrammn andstöðu Björns
og sálufélaga hans!
Björn hefði sýnilega enn ekk-
ert lært og engu gleymt Inntak
þessa frumvarps um áætlunarráð
ríkisins væri það að íslendingar
yrðu herrar þeirra þjóðfélags-
afla sem að verkj eru í þjóðfé-
laginu. Það geti þeir með því
að taka upp heildarsbjóitn á
þjóðarbúskapnum, og það verði
þeir að gera. vilji þeir ekki
vera blindir Ieiksoppar atvinnu-
leysis og kreppu.
Einar fór viðurkenningarorð-
um um hina málefnalegu og rök-
studdu ræðu Ólafs Björnssonar.
Það væri rétt séð, að fyrirmynd
að frumvarpinu um áætlunarráð
væri hvorki sótt til Sovétríkj-
Gufubaðstofa með finnsku sniði
opnuð í dag að Kvislhaga 29
Þar geta menn auk baðsins íarið í nudd á
eftir sér til heilsubótar og hressingar
í dag opnar Jónas Halldórsson sundkappi gufubaö-
stofu með' finnsku sniði að Kvisthaga 29. Mun bað vera
fyrsta gufubaðstofan af þeirri gerö, sem opnuð er fyrir
almenning hér á landi.
Jónas Halldórsson bauð meiri, jafnvel yfir hundrað
fréttamönnum að skoða og stig, en fæstir munu kæra sig
reyna gufubaðstofuna í gær, en um svo mikinn hita. 70—80
sökum annríkis fengu ekki alliristiga hiti er hins vegar mjög
komið því við að þiggja hið
síðarnefnda. Jónas sagði frétta-
mönnunum, að til þess að geta
notið baðsins til fulls mætti
ekki verja til þees minna en
einni til einni og hálfri klukku-
stund.
Fyrst afklæðast baðgestir í
búningsherbergi, með skápum
fj'rir 10 menn, þá er farið í
sturtubað áður en sjálft gufu-
baðið hefst. I baðklefanum sitja
menn á hækkandi pöllum, en í
einu liorni klefans er ofninn,
sem er rafmagnskyntur. Eru
steinar í ofnpottinum og stökt
á þá vatni annað slagið. 1 klef-
anum er mikill hiti en þurr,
þægilegur sökum þess hve hann
er þurr, en þegar skvett er
vatni á steinana, svo að rakt
loft myndast, eykst hitinn
í klefanum. Ætlast er til þess
að menn fari a.m.k. tvisvar í
gufubaðið og í sturtubað á
milli.
Að baðinu lokhu er 6 legu-
bekkir til reiðu fyrir gestina,
þar sem þeir geta legið vafðir
innan í lök og teppi og slappað
af eftir baðið. Þá mun Jónas
einnig taka þá. í nudd, sem það
vilja, en þá tíma verða menn
að panta sérstaklega. Einnig
má geta þess að þarna verða
nokkur íþróttaáhöld, sem menn
Samband iioirænu sölutækni-
félag-anna heldur ráðstefnu mikla
anna né Bandaríkjanna, heldur * Kaupmannahöfn dagana 25.
í aðaldráttum til norskrar lög-
gjaíar en bæði Norðmenn og
Svíar hefðu lengi haft slíkar á-
ætlunarstofnanir og öðlazt mikla
reynslu í þeim efnum sem ís-
lendingar gætu áreiðanlega lært
af.
★
Umræður um þetta mál stóðu
allan fundartíma neðri deildar
í gær, og lauk 1. umræðu, en
atkvæðagreiðslu var frestað.
Viðskiptasamn-
ingur við Finnland
Þriðjudaginn 3, febrúar var
undirritaður í Helsingfors samn-
ingur um viðskipti milli íslands
og Finnlands á tímabilinu frá 1.
febrúar 1959 til 31. janúar 1960.
Samninginn undirritaði fyrir
hönd íslands Magnús V. Magnús-
son, sendiherra. og fyrir hönd
Finnlands T. O. Vahervuori, for-
maður finnsku sendinefndarinn-
ar.
sagði Jónas, að meðalhitinn geta spreytt sig á áður en þeir
mundi verða um 75—80 stig,. fara í baðið.
Gufubaðið kostar 20 krónur
og auk þess er sérstakt gjald
fyrir handklæði, lök og teppi,
sem menn fá allt á staðnum.
Nuddið mun hins vegar kosta
30 krónur fyrir hálftímann.
Baðstofan verður opin alla
virka daga kl. 2-9 e.h., nema
laugardaga kl. 9 f.h. til 9 e.h.
Fyrst um sinn a.m.k. verða
engir tímar ætlaðir konum.
Eins og áður segir er bað-
stofan að Kvisthaga 29, en
gengið er inn frá Hjarðarhaga.
en hitinn getur orðið allmiklu
Norræn sölu-
tækniráðstefna
27. mai n.k. Gerf er ráð fyrjr að
inn þúsund manns frá Norður-
löndum sækj mót þetfa.
íslenzka sölutæknifélagið gekk
í sambandið á ráðstefnu þeirrj
sem haidin var í Stokkhólmi í
ágúst 1956.
Kjörorð ráðstefnunnar ' á að
vera mjög sölutæknilegt: Neyt-
andinn íyrst og fremst. Auk for-
manns sambandsins, Leif Hol-
bæk-Hansens, er setur mótið,
mun danski viðskiptamálaráð-
herrann, Kjeld Philipt flytja á-
varp. Erindi verða flutt um
Neytandann í gær dag og á
morgun: Hvað vill neytandinn
og hvað fær hann?; Er sala tak-
mörkuð af þörfum?; Siðferðilegt
mat á nýtizku sölustarfi; Vanda-
mál í sambandi við verziunar-
samvinnu Evrópulanda Kynn-
ingarstarfsemi fyrirtækja.
Gera má ráð fyrir að íslenzkir
kaupsýslumenn verði margir á
ráðstefnu þessari, en stjórn
félagsins Sölutækni mun fúslega
veita þeim allar frekari upp-
lýsingar.
Hvað á fólk að kaupa?
Alþýðublaðið hefur sem
kunnugt er haldið því fram að
verðlækkanimar séu svo stór-
kostlegar að auðvelt sé að
spara allt að 7.000 kr. á ári
með réttum matarkaupum og
• til sönnúnar birt mynd af
stúlku sem ætli að gera þetta.
Fylgdi upphaflega listi yfir
matarkaup stúlkunnar og var
ijóst af honum að stúlkunni
var ætlað að borða svo mikið
magn af dýrum mat að trogið
á Naustinu var bamaleikur í
samanburði vjð það. Síð'an
féll Alþýðublaðið frá þessum
lista en liélt því enn til streitu
að samt væri hægt að spara
allt að 7.000 kr.
Þjóðviljinn vill nú eindregið
mælast til þess við Alþýðu-
blaðið að það ligg'i ekki á
þessai'i mikilvægú vitneskju og
skýri frá þvi í einstökum at-
riðum hvernig fjölskyldur eigi
að haga kaupum sínum til þess
að tryggja sér þennan mikla
sparnað. Það miinar um minna
en 7.000 kr. eftir að búið er að
lækka kaupið um 13.4% og ó-
réttlátt að aðeins ein stúlka
Dolores Mantez
Brezk söngkona
í Iðnó og Ing-
ólfscafé
Skömmu fyrir helgina kom
brezk dægurlagasöngkona hing-
að til lands. Heitir hún Dolores
Mantez og er hingað komin á
vegum Iðnó og Ingólfscafé, þar
sem hún mun skemmta, syngja
í Ingólfscafé með hljómsveit
Andrésar Ingólfssonar og í
Iðnó með hljómsveit Kristjáns
Kristjánssonar.
Ðolores Mantez er allkunn
dægurlagasöngkona í Bretlandi,
fái að hagnýta árangurinn af : hefur sungið á ýmsum skemmti-
verðlækkunum Alþýðuflokks- stöðum þar í landi og einnig
ins. komið fram í kvikmynd.