Þjóðviljinn - 03.05.1959, Side 2

Þjóðviljinn - 03.05.1959, Side 2
2) Þ J ÓÐ VILJINN Sunnudagur 3. maí 1959 © í dag er sunnudagurinn 3. ruaí — 123. dagur ársins — Krossmessa á vor — Gang- dagavika — Vinnuhjúasldl- dagi liinn forni — Tungl í hásuðri kl. 10.20 — Árdeg- isháflæði kl. 3.34 — Síðdeg- isliáflæði ki. 15.59. Næturvarzla vikuna 2.—8. maí er í Reykjavíkurapóteki, sími 1-17-60. Slysavarðstofan í Heilsuverndarstöðinni er op- in a!!an sólarhringinn. Lækna- vörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. — Simi 15-0-30. Kópavogsapótek Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20 nema Iaugardaga kl. 9—16 og helgi- daga kl. 13—16. — Sími 23100 ÚTVARPIÐ I / V DAG: 9.30 Frétt’r og morguntón- leikar: Brardenborgar- konsert nr. 6 í B-dúr eTtir Baeh. b) Biiúr úr: óperitíini Höliéndíhg- iirna’ fljúgandi eftir Wagner. c) Ségovia leik- ur á gítar. d) Myndir á sýningu eftir Moussorg- sldj-Ravel (piötur). 11.00 Messa í Fossvogskirkju. 15.00 Miðdegistónleikar pl. 16.00 Kaffitíminn: Þorvaldur Steingrímsson og félagar hans leika. 16.30 Er.durtekið efni: Vogun vinnur — vogun tapar. 17.50 Sunnudagslögin. 13.30 Barnatími (A. Snorrad.). 10.30 Tcn’.eikar: Dinu Lipatti leikur á píanó pl. 20,20 Hljómsveit Ríkisútvarps- ins ieikur. Stjórnardi: — Ilans Antolitsch. a) Prez;osa, forleikur eftir Weber. b) Þrír slavnesk- ir dansar eftir Dvorák. 20.50 „Skáidkonur fyrri alda“, dagskrá að tilhlutan Kvcnstúdentafélags Is- lancs í umsjá Guðrúnar P. Helgadóttur kand. mag. Aðrir flytjendur: Álfheiður Kjartansdóttir, E ín Pálmaídóttir, Guð- rún Erlendsdóttir og Ólaíía Einarsdóttir. 22 05 Danslög (plötur). 23.30 Dagskrárlok. I tvarpið á niorgun: 13.15 Búnaðarþáttur: Ráðu-. nr utarnir Óii Valur Ilarisson og Agnar Cuðnason tala um rækt- ircarmál. 13.00. Þiugfréttir .— Tónleikar. 20.30 Emsöngur: Sigurður Björnsson s.yngur; Fritz Welssiiappél leíkur uridir á p;anó. a) Tvö lög eftir Jón Leiís; Vertu Guð faðir. faðir minn og Vöggrivfea. b) Þrjú ís- lenzk lög eftir Pál Is- ólfsson: Sáuð þið hana svstur mína og í dag skein sól. d) Kvöldsöng- ur eítjr Markús Krist- j jírsson. e) Kveðja efFr Þórarinn Guðmundsson. 20.50 Um daginn og veginn — (Þorst. Thorarensen). 21.10 Tónle’kar: Sinfóníu- hljómsveitin í Bamberg leikur valsa úr óiærum; Franz Lehmann stjómar. 21.30 Útvarpssagan: Ármann og Vildís. — Sögulok. 22.10 Úr heimi myridlistarinn- ar (Bj. Th. Björnsson). 22.30 Kammertónleikar: — Kammerkonsert fyrir fið'u, píanó og 13 blást- urshljóðfæri eftir Alban Berg (Ivry Gitlis og Charlotte Zelka leika með hljóðfæraleikurum úr Pro Musica hljóm- sveitinni; Harold Byrns stjórnar). 23.05 Dagskrárlok. Gestaþrautiu Dragðu línu frá tölunni 1 til tölunnar 11. Linan má hvergi skerast en hún á að liggja í gegnum tölur, er samtals geri 40 :ið 1 .pg 11 meðtölduni..— Lausir á 10. síðu,, . Shipadeihl SÍS: Ilvassafell losar á Norðurlands- höfnum. Arnarfell er í Reykja- vík. Jökulfell fór í gær frá Rotterdam áleiðis til Austfj,- hafna. Dísarfell er í Rotterdam. Litlafell losar á Austfjörðum. Helgafell fór í gær ” frá Ant- vverpen til Hull. Hamrafell er í Batum. Eimstóp: Dettifoss fór frá K-höfn 1. þ. m. til Rvíkur. Fja'lfoss fór frá R.otterdam í gær til Rvíkur. Goðafoss fór frá Rvík í gær- kvöld til N.Y. Gullfoss er í K- höfn. Lagarfoss er í Reykja- vík. Reykjafoss fór frá Hull 30. f.m. til Rvíkur. Selfoss fór frá K-höfn 30. fm. til Riga, Ventspils og Alborg. Trölla- foss fór frá Rvík í gær til Hull og Hamborgar. Tungufoss fór frá Rostock í gær til Gdynia, K-hafnár, Leith og R- víkur. Kvenfélag Laugarnessóknar. Fundur verður þriðjudaginn 5. maí kl. 8.30 í fundarsal kirkj- unnár. Loftleiðir: Hekla er væntanleg frá Lúx- emborg og Amsterdam kl. 19 í dag; lieldur áleiðis til N. Y. kl. 20.30. Ed>da er væntanleg frá N. Y. kl. 10.15 í fyrramál- ið; heldur áleiðis til Glasgow og London kl. 11.45, Æskulýðsfélag Laugarnessóknar. Fundur annað kvöld (mánud.) kl. 8.30. Fcrmingarbörnum sóknarinnar frá í vor sérstak- lega boðið. Bifreiðaskoðunin Á morgun eiga eigendur bifreið- anna R-751-R-900 að mæta með þær til skoðunar hjá bifreiða- eftirlitinu að Borgartúni 7. Skoðunin fer fram daglega k!. 9—12 og 13—16.30. Við hana ber að sýna fullgi'd ökuskírteini og skilríki fyrir greiðslu bifreiðaskatts og vá- tryggingariðgjalds ökumanns fyrir árið 1958, einnig fyrir lög- boðlnni vátryggingu bifreiðar. Afmælisfagnað sinn he’dur Kvenfélag Plall- grímssóknar í Framsóknarhús- inu n.k. miðvikudag. Svo sem að venju, verður þar til skemmtunar. Heimilt er fé- lagskonum. að taka með sér maka sína og aðra gesti, með- an húsrúm leyfir. Allar nánari upplýsingar veitir skemmti- nefndin í eftirtöldum símum: 1-25-01, 1-22-97 og 1-70-07. 17 Kópavogsbíó hefur nú hafið sýningar á nýrri franskri stór- mynd, sem á íslenzku hefur hlotið nafnið Stíflan. Myndin, sem er tileinkuð öliuin verkfræðingnm og verlijamönnuni, er leggja. •líf sitt í hættu til þess að skapa betri lífsskilyrði í fram- tíðinni, fjallar um byggin.gu risavaxinuar stíflu í frönsku ÖIp- unum og allar þær hættur og erfiðleika, sem lienni eru sam- íara. Aðalblutverkið Ieikur hinn frægi franski leikari Gerard Philipe, en leikstjóri er Yves Allegret. Langholtsprestalcall: Messa í Laugarneskirkju kl. j Húsmæðrafélag Reykjavíkur 5 síðd. (Bænadagurinn). —j heldur sinn árlega bazar í Séra Árelíus Nielssonar. Borgartúni 7 í dag kl. 2 e.h. ÚTS'fN, málgagn Alþýðu- bandalagsins, hefur göngu sína að nýju á morgun, en eins og kuimugt er lióf ÚTSÝN göngu sína íyrir kosningarnar 1956 og kotn v.ikulega út í kosninga- baráttunni. Ritstjórn blaðsins sldpa að þessu sinni Alfreð Gíslason aiþingismaðár, Björn Jónsson alþingismaður og P.áll Bergþórsson veðurfræðingur. Á- byrgðarmaður blaðsins er Har- aldur Steinþórsson kennari. ÚTSÝN kemur út vikulega á mánudögum. Afgreiðsla blaðs- ins í Rcykjavík verður í skrif- stofu Málfundaféiags jafnaðar- manna, Mjóstræti 8, sími 23647. Afgreiðsla Þjóðviijans að Skóla vrðústíg 19 annast hinsvegar afgreiðslu blaðsins tii útsölu- manna úti um land. Nr. 12. SKYRINGAR. Lárétt: 1 stöðuvata 8 fyllri 9 mastrið 10! sælu 11 líkams- hlutiar 12 7 miklum metum 15 lyktar illa 16 aulasma 18 skínandi 20 gróðrarblettur 23 ílát 24 starf 25 höll 28 kær- asta 29 máttleysið 30 þrautirnar. Lcðrétt: 3 land 3 ífóður 4 þátttakendur 5 meta 6 spottann 7 unaðsstundin 8 bein 9 færa frá .13 hlutar 14 maansnafn 17 hugrakka 18 lognar 21 ílanga 22 ásjóna 26 ljósmynda- stofa 27 lítill. Nr. 11. RÁÐNINGAR. Lárétt; 1 aldursforseti 8 uggandi 9 öflugur 10 land 11 Iatur 12 daus 15 reifur 16 móðurarf 18 karlmenn 20 ótt-ans 23 ráma 24 ötull 25 olli 28 unaðinn 29 Efrasog 30 landhelgismál. Lóðrétt: 2 logandi 3 unnu 4 stigar 5 sæll 6 tignaða 7 kross- festing 8 ullarskyrtur 9 Ökuþór 13 lumma 14 murta 17 snót- in 19 rammana 21 aflasmá 22 ólseig 26 lind 27 Eros. XX X ÍÍNKIN ichSki Geitahirðarnir náðu brátt sambandi við Stellu Mariu, sem var á leið til eyjarinnar, og sögðu Pirelli tíð- indin. Hann varð furðu lostini, því að honum liafði aldrei dottið í hug, að nokkur maður mjmdi finna fjársjóðinn. „Og þetta gerist rétt við nefið á okkur“, hreytti hann út úr sér í bræði. ,,Nú eru allar min- ar ráðagerðir komnar út um þúfur“. Litlu síðar vaijiaði Stella Maria akkerum á víkinni og ákaut út báti og geitahirðarnir hlupu niður að ströndinni til móts við hann.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.