Þjóðviljinn - 03.05.1959, Síða 11

Þjóðviljinn - 03.05.1959, Síða 11
Suiinudagur 3. raai 1959 ÞJÓÐVILJINN (11 BUDD SCHULBERG: Rétt eins og ég byggist við að Sammi hefði áhuga á kveðjum frá einhverjum, sem hann gæti ekki haft neitt gott af. „Ágætir strákar,“ sagði hann út í bláinn, og svo bætti hann við líkari sjálfum sér: „En þegar þú nærð réttu taki á framleiðendunum hér streyma seðlarnir að þér, svo ört að þú getur notað þá fyrir veggfóður.“ „Ungfrú Goldbaum biður líka að heilsa,“ sagði ég. Sammi hætti andartak að hlaupa. Hann leit á mig og ég vissi að hann var að velta fyrir sér, hversu mikið ég vissi. „Eg þarf að spjalla um hana við þig, Al,“ sagði hann. „En hvað segirðu um að fá matarbita fyrst? Hvert viltu fara, á Derby, Vendome eða til Als Levy? Þetta eru einu veitingahúsin í Hollywood.“ Hann valdi Vendome vegna þess að það var tízku- staður í svipinn. Við ókum þangað í gula kádiljáknum hans. Eg gat ekki skilið hvernig hann hafði efni á að kaupa svona stóran bíl svona snemma. „Eg hafði það ekki,“ útskýrði hann. „Eg hafði hann út úr leikara sem keypti hann út á væntanlegan samning. Strax og ég frétti að samningurinn hefði farið út um þúfur, flýtti ég mér til hans og sannfærði hann um að það væri miklu ódýrara fyrir hann að láta mig taka við afborgununum af honum, en að afhenda verksmiðjunni bílinn aftur. Það er ekki búið að aka honum nema tvö þúsund kílómetra. Sparaði mér ýmis óþægindi.“ Það var kyndugt að sjá hvernig hann sigldi inn á Vendome. Hann var málkunnugur öllum, bílaverðinum, stúlkunni í fatageymslunni, sem hefði getað tekið við af Jean Harlow, yfirþjóninum, sem leiddi okkur að borði og fjarlægði af því tignarmerki veitingahússins, spjald sem á stóð Frátekið. Um leið og Sammi settist, fór hann að líta í kringum sig til að aðgæta hverjir væru þarna staddir. Hann veif- aði í sköllóttan, þrekinn miðaldra mann skammt frá, með litarhátt sem gaf til kynna of háan blóðþrýsting. „Datt ekki í hug að þú værir kominn á fætur, Harry,“ æpti Sammi. „Eg veit varla enn hvort ég er kominn á fætur eða ekki,“ syaraði maðurinn hlæjandi. „Þetta er Harold Godfrey Wilson,“ sagði Sammi hreyk- inn. „Hann er einn þekktasti handritahöfundurinn hérna. Tuttugu og fimm hundruð á viku. Hann hélt stórkostlega veizlu í gærkvöld. Allir urðu að koma með mestu óbeit. „Eg hefði getað sent þig.“ Sammi minnti mi<j, á suma skapgóðu boxarana, sem hlæja þegar þeir verða fyrir höggi. „Sami gamli Al,“ sagði hann brosandi. „Enn ertu að reyna að ná þér niðri á mér.“ Hónur kvenna kom framhiá, af öllum aldri og stærð- um, en allar klæddar á svipaðan hátt í dökkar dragtir með stórkostlega hatta, refi og skinn og firn af skartgrip- um. Sammi spratt á fætur eins og skáti sem heyrir þjóð- sönoinn. „Þetta var Louella O. Parsons,“ Sagði hann, þegar hann settist niður aftur eftir nokkrar léttar athugasemdir. Það fvrsta sem ég eerði beear hinsað kom, var að‘ hrinsja til hennar os sefa henni smáuonlvsinear í dálkipn henn- ar. Það er ásætur vani, bví að oftast nær geturðu komið einhveriu að um siálfan þig um leið. Það er sterkur leik- ur hér í bæ, að láta þá alltaf vera að lesa eitthvað Um þie.“ Mér var lióst að við vorum á skökkum stað til að ræða um ungfrú Goldbaum, en loks tókst mér að leiða talið að henni, meðan Sammi var að drekka kaffið sitt. „Jæia, hvernig h'ður henni, Al?“ sourði hann. „Prýðileea,“ saeði ég. „Hún er f sjöunda himni.“ „Eg gat ekki að bví gert,“ sagði hartn. „Mér þykir það leitt, Al. Eg sver það.“ Að möreu levti var hann barn enn. Hann virtist log- andi hræddur. Og það soreleeasta var, að hann sagði í rauninni satt þeear hann saeðist ekki geta að því gert. „Eg var alltof eftirgefanlegur við Rósalíu,“ sagði Otilunáurinn 1. maí Framhald af 1. síðu. rœðumaður fundarins en hann lá í influenzu (og svo var raunar um allmarga aðra sem ætíð standa fremstir í verka- lýðsbaráttunni). Guðmundur J. Guðmundsson talaði af hálfu Dagsbrúnarmanna í stað Eð- varðs, og er ræða hans birt á 3. siðu i dag. Ivölluðu íhaldsagentinn nsður Næstur talaði Eggert Þor- steinsson múrari og síðan Guðni Árnason formaður Tré- smiðafélagsins. Að því leyti sem ræða Guðna var ekki sundurlaust bull, þar sem Tíbet, SlS og hin foimu goðorð á ís- landi komu í einni þvæiu sem dæmi um kúgunina í heiminum! var hún atvinnurekenda < og íhaldsboðskapurinn um að verkalýðurinn ætti ekki að úkipta sér af verkum ríkis- stjórnarinnar — það er: taka kaupráii og kjaraskerðingu með þögn og þakklæti. Mót- mælti hann Iiarkalega þeim „hanniballsma“ að verkalýður- inn skipti sér af livernig iand- inu vseri stjórnað. (Á fundi í félaginu sinu daginn áður sagði hann þýðingarlaust að reyna að bæta kjörin vegna þess hve landinu væri illa stjórnað!) Var þá fundarmönnum nóg boð- ið, og kölluðu hann niður. Gerðu það fyrir beiðni Snoira Kom þá Jón Sigurðsson fundarstjóri og hótaði að slíta fundinum ef rnenu hlýddu ekki þessum boðskap íhaldsins, en hótanir Jóns komu að engu haidi. St.óð Guðni lúpulegur og þegjandi, unz Snorri Jónsson fcað menn leggja það á sig að lofa ho ’um nð bulla, svo næsti ræðumaður, Stefán Ögmunds- son, gæti irom’zt að. Kippti þá Guðni úr kafla ræðu sinn- ar og hesua'ú af niðurlagið í flýti. Stefán Ögrnni'mon prentari flutti þvi '.æ 't s’vV’úe ræðu, sem birt er á 7. síð". b’aðsiis í dag. Var torgið þéttskipað meðan hann flutti roðu sína og til fundarloka, en honum lauk með þvi að Lítðrasveit verkalýðsins lék alþjóðasöng verkalýðsins og íslenzka þjóðsönginn. Brezka veiðiþjófimm sleppt Framhald af 12. síðu seka unntæk veiðarfæri, og afla þv;, aðeins að knýjandi nauð- syn sé fyrir hendi.“ Tilgangurinn með þessari lagasetningu er greinilega sá að refsa veiðiþjófum með því að taka af þeim veiðarfærin skilyrðislaust, og það er ekki í samræmi við íslenzka hags- munj að nota áfrýjunina til Hæstaréttar sem átyllu til þess að fara í kringum þessi ákvæði. í því sambandi má einnig minna á ákvæði 69. greinar hinna almennu hegningarlaga: „Gera má upptækt með dómi: 1. Hluti, sem orðið hafa til við misgerning eða hafðir hafa verið til að drýgja brot með, nema þeir séu eign manns sem ekkert er við brotið rið- inn.“ Eins og bent hefur verið á hér í blaðinu eiga þessi ákvæði ekki aðeins við um veiðarfær- in heldur geta einnig átt við togarana sjálfa. Hvers vegna tekur Hæsti- réttur málin ekki fyrir? Þeirri röksemd mun hafa verið beitt gegn kyrrsetningu skipstjórans, að svo langur tími liði þar til Hæstiréttur kvæði upp sinn dóm — allfe upp í tvö ár! — að ekki væri hægt að kyrrsetja manninn all- an þann tíma. En þetta er engin afsökun. IIæstiréttur get- ur tekið landlielgismálin til for- gangsafgreiðslu, og er vægast sagt furðulegt að það skuli ekki liafa verið gert. Hæsti- réttur er e'kki enn búinn að fjalla um brot Plenders lávarð- ar, síðasta brot Harrisons skipstjóra áður en landhelgin var stækkuð, og þaðan af síð- ur hefur verið fjallað um Vala- fells-málið,' fyrsta dóminn sem kveðinn hefur verið upp eftir stækkun landhelginnar. Á með- an geta Bretar lialdið því fram að Sandhelgi íslands hafi ekk? verið endaniega staðfest fyrir íslenzkum dómstólum — og á meðán hefur ekki enn reynt á það hvort þeir viðurkcnni í verki nýju landhelgina með því að sætta sig við þá dóma sem kveðnir eru upp samkvæmt 12 mjlna reghigerðinni. Faðir okkar og tengdafaðir DANÍEL JOHANN DANÍELSSÖN verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju, þann 4. þ.m., ki. 3 eftir hádegi. Magnús Daiiíelsson, Páli Dahl elssöin, Margrét Kristinsdóttir, Þorbjörg Jakobsdóttir, Jóiri Olften, Robert Olsen. Innilegar þakkir fvrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför sonar okkar GRÉTARS JÓNSSONAR frá Nesjavöllum í Grafningi. Fyrir Rönd ókkar, barna okkar og annarra vandamanna. Guðbjörg Guðsteinsdóttir Jón M. Sigurðsson. Fermingar Háteigssókn: Ferming í Dóinkirkjunni 3. mai kl. 2. Séra Jón Þorvarðsson. Stúlkur: Anny Ilelgadóttir, Mávahlíð 20. Áslaug Jóhannesdóttir, Suruiu-1 hvoli við Háteigsveg. Ema D. Guðmundsdóttir, Barmahlíð 50. Ester Albertsdóttir, Baldursg. 30. Hafdís Hafsteinsdóttir, Seljalandsvegi 12. Halldóra GuðmurHsdóttir, Skólavörðust. 36 Hekla Pálsdóttir, Flókagötu 66. Hólmfríður Sveinbjömsd., Meðalholti 14. Sigríður Jóns- dóttir, Stangarholti 32. Sóley Benna Guðmundsdóttir, Barma- hlíð 46. Steinunn Þ. Sigurðard., Miðstræti 7. Drengir: Ágúst R. Schmith, BarmahlíS 16. Áki Gíslason, Oddagötu 16. Benedikt C. Bachmann, Lauga- veg 32. Björn Snorrason, Barmahlíð 47. Einar Nikulás- son, Barmahlíð 50. Eyþór Boliason, Mávahlíð 23. Friðrik Jónsson, Skipholti 26. Guðjón. Magnússon, Blönduhlið 19. Gi’.ðmundar S. Ólafsson, Löngu- hlíð 11. Hákon M. Skaftfells, Hamrahlíð 5. Hjörtur Hjartar- son, Barmahlð 38. Ingvar Þór- ólfsson, Drápuhiíð 35. Jón B. Ölafsson, Mávah’íð 35. Magnús Gunnarsson, Smáragötu 7. Mar- inó Ólafss., Stórholti 19. Mark- ús E. Jensen, Leifsgötu 3. Nikulás F. Magnússon, Skip- holt 9. Ó’afur Eyjólfsson, Ból- staðarhlíð 9. Ólafur G. Gústafs- son, Mávahiíð 47. Ólafur Rún- ar Albertsson; Stórholti 37. Pétur Sveinbjörnsson, Drápu- ‘ hlíð 17. Reynir A. Eiríksson, Bólstaðarhlíð 12. Sigmundur Sigfúss., Blöndulil. 31. _ Sigurð- ur H. Sigurðsson, Bústaðahv. 2. Valdimar G. Valdimarsson, BarmahMð 30. Vilhjáimur Rafnsson, Blönduhlið 17. Völ- undur Þorgilsson, Eskihlíð 22. Þorkell Guðbrandsson, Háteigs- veg 28. Bæoa SSeSáns íslendinaa. Ég 'ðan, að ég eygði aðem ■ a von til þess að j stö?/. óheillaþróun sem nú steðjar að lífi vinnandi fólks j á Isiandi. Sú von er fólkið sjálft, það fólk, sem í dag | fyikir lioi undir merkjum verkalýðssamtakanna. Þokúm okltur nær hvort öðrii fétagar í launþegasam- tðkunum, eflum með því sam- éigin'egan skilning, kraft og áræði svo við verðum nógu sterk til þess að spyrna gegn yfirvofandi árásum af hendi va’iihafanna og pijdurheimta það, sem af okkur hefur verið telcið. , Þokum olckur saman, svo \ við verðum nógu sterk til þess að hrifsa lífsbjörg okkar úr klóm brezku ræningjanna. Svo við verðum nógu sterk til þess að reka ameríska herinn burt af íslandi. Svo við verðum nógu s.terk til þess að fara úr hernaðái- bandalaginu, sem við vorum svikin í. Leggjum fram allá kráfta vinnandi fólks á Islandi, svo maðurinn fái að lifa hina flughröðu stund, ón þess áð líf hans verði stytt af völd- j um mannsins sjálfs. Friðlýsum Island.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.