Þjóðviljinn - 14.08.1959, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 14.08.1959, Blaðsíða 3
Föstudagur 14. ágúst 1959 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Ármann J. Lárusson, glímu- kappi íslands, var í hópi glímu- mairnanna úi UMFR sem sýncu glímu á heimsmótinu undir stjórn Lárusar Salómonssonar. — Sýningarnar tókust vel, segir Ármann, er við innum Ármann J. Lárusson hann eftir árangrinum. — Við sýndum bæði í Vín og utan borgarinnar og hvarvetna var okkur mjög vel tekið. — Heldurðu að heimsmótið hafi ekki gefið gott tækifæri til í Austur-Þýzkalandi á heimleið- inni og skoðuðum hin giæsi- legu íþróttamannvirki staðar- ins. Aðbúnaður til íþróttaiðk- ana er þarna mjög fullkominn fyrir fólk á öllum aldri. Þarna eru margir æfingavellir fyrir hinar mismunandi íþróttag'rein- ar og svo er sérstakur keppnis- völlur. Sundhöll staðarins og útisundlaug eru mjög' fullkomn- ar. Rostock er mjög viðkunnan- leg borg og þar hefur mikið uppbyggingarstarf farið fram. — Hvað viltu segja að lok- um um mótið í heild? — Aðbúnaður á mótinu var allgóður, en ekki er hægt að ætlast til að þúsundum manna frá 112 þjóðlöndum verði öll- um gert til geðs. Mótið fór prýðilega fram óg ég varð aldrei var við nein ólæti, eins og sum blöðin hafa sagt frá. Það var heilbrigður og ánægj i- legur andi sem ríkti á mótinu. ★ Á vináttufundi með Rúss- um og Norðurlandamönnum, dönsuðu Kósakkar hina merki- legu dansa sína þar sem þeir virðast misbjóða þyngdarlög- mér einna minnisstæðast. — Hvað segirðu um blaða- fregnirnar að heiman um að óeirðir og slagsmál hafi ver- ið á mótinu? — Þær eru blátt áfram hlægilegar. Ég varð aldrei var við neitt þessháttar, og ég veit ekki til þess að neinn maður á mótinu hafi orðið var við slíkt. — Hvernig féll þér við út- lendingana sem þú kynntist á mótinu. — Alveg prýðilega, en þó bezt við negrana frá ýmsum löndum. — Hvað er það sem prýðir negra svo mjög? — Þeir hafa svo hvítar tennur og skemmtilegt hár og svo eru þeir svo kurteisir og glaðværir. — Ég læt þessa lýsingu nægja um þennan fyrirmynd- ar kynstofn og spyr ung- frúna, hvernig hún hafi kunn- að við Vínarborg og mótið sem þar fór fram. Borgin er indæl. Ég vildi gjarnan dvelja þar lengri'tíma við nám eða aðra vinnu. Það er eins og stór og fagur langt írá Vín og tókum við Jóhann Sæmundsson þátt í þeirri för einir íslendinga. Víngarður þessi er merk til- raunastöð, þar sem ræktaðar eru mörg hundruð tegundir aí vínviði og bruggaðar ^álíka Hjálmar Þórðarson margar tegundir af víni og þrúgusóda. Við skoðuðum vía- garðinn. sem var hinn blómleg- asti og gat þar m.a. að lita via- ámu eina forna sem tók 56000 lítra. Á eítir var gestum veitt vissulega kostnaði að fara. Maður kynntist svo mörgu skemmtilegu. — Hverju til dæmis? — Maður sá svo margt: dagskrá hjá Ungverjum, Pe- king-óperuna, fór í ferðalög um nágrenni borgarinnar og svo kynntist maður fólki af fjarlægum þjóðernum. — Og hvaða þjóðflokk kunnirðu bezt við? — Negrarnir voru svo al- menni'egir. — Nú já, ein enn hugsaði ecr ö- — Varstu nokkuð var við rósturnar á mótinu, sem sum blöðin heima töldu vera aðal- fréttlnar þaðan? — Það getur vel verið að einhverjir menn hafi slegizt einhvernstaðar í borginni með- an mótið stóð, en slíkt er varla tiltökumál því ég býst við að slagsmál fari t.d. fram einhvernstaðar í Rey’kjavík flest kvöld vikunnar. Hitt er víst að slík áflog sá ég aldrei, heldur þvert á móti vináttu og samhug þátttak- enda. f'■ ■ ■ " - ■ ' , , , '..... ’ ' " ;> VlflTÖL Vlfl VÍNARFARA ■ ' ' - ' ■ ■ — ' ■ ■ —■ * að kynna þessa þjóðaríþrótt okkar? — Jú, tvímælalaust. Þúsund- ir manna horfðu á sýningarnar og glíman vakti greinilega at- hygli. Á undan sýningunum var þróun og saga glímunnar kynnt fyrir áhorfendum og að lokn- um sýningum fengum við fjölda fyrirspurna um íþrótt- ina. Það er alkunna, að glíman hefur sérstöðu meðal allra fangbragðaíþrótta, og ég spyr Ármann, hvað þeir hafi helzt verið spurðir um varðandi glímuna. — Það er sérstaklega oft spurt um það, hvers vegna við notum ekki hendur til beinna bragðtaka, og var greinilegt að mörgum þótti þetta einke'nni- legt miðað við aðrar tegundir fangbragða. Við snúum nú talinu að a’,- mennari hlutum og ég spyr Ár- mann hvaða atburðir séu hon- um minnisstæðastir frá heims- mótinu. — Opnunarhátíðin er einhvc-r tignarlegasta sjón sem ég hef séð um mína daga. Mannfjöltí- inn var gífurlegur og þarna fóru fram stórkostlegustu fim- leika- og þjóðdansasýningar, sem ég hef séð. Mér fannst bað reyndar óþaríi at Rússum að bera líkan af spútnik sínum, meðan kapphlaup stórveldanna í eldflaugasmíði miðast fyrst og fremst við vígbúnað. Að öðrum ógleymdum atburð- um mótsins vil ég nefna söng Paul Robesons, sem alltaf hef- ur verið minn eftirlætissöngvari og sýningar Peking-óperunnar og Leningrad-ballettsins. — Hvað þótti þér athyglis- verðast af því er þú sást á ferðalögunum til og frá mót- inu? — Við stönzuðum í Rostock málinu. Þeir dansa gjarnan á hækjum sinum og veifa fótun- um léttilega í ýmsar áttir, enda þótt þeir séu í leðurstíg- vélum. Eftir að hafa sýnt kúnstir sínar tóku þeir að dansa á sama hátt við Norð- urlandamenn, eem reyndu að líkja eftir Kósökkum með mis- jöfnum árangri. Þetta fréttum við hjá Guð- rúnu Blöndal, 18 ára gamalli Reykjavíkurstúlku sem nú tók þátt í heimsmóti í fyrsta sinn. Ég spyr hvað hafi fleira gerzt markvert í dansmálum þar á mótinu og þá frétti ég af allsherjardansleik, sem hald- inn var í íþróttaliöll borgar- innar og sóttu hann vtm tíu þúsund manns. Þarna var dansað í fimm sölum eftir mismunandi dansmúsik og margar hljómsveitir léku. Við látum þetta nægja um dansinn og snúum okkur að öðrum menningarmálum. — Hvaða menningarviðburð upplifaðirðu skemmtilegastan á mótinu? Guðrún Blöndal — Ég hlustaði á Strauss- hljómleika hjá Vínar-sinfón- íuhljómsveitinni og það er draumur sé á enda þegar mótinu er lokið. ★ Jóhann Sæmuradsson, ungur bóndi í Selporti í Flóa, tók Jóhann Sæmundsson sér sumarleyfi um háslátt- inn og brá sér til Vínarborg- ar. Sem betur fer er tæknin það vel á veg komin á sumum sveitabæjum, að sveitafólk getur veitt sér sumarfrí frá erfiðisvinnunni um fegursta tíma ársins. Jóhann segist að vísu hafa komið út fyrir landsteinana Framh. á 10. síðu ★ Eins og' sja má af áðurnefnd- um viðtölum, þá mátti heyra og sjá marga menningarvið- burði á Vínarmótinu. Hjálmar Þórðarson verkfræðingur hef- ur séð og' heyrt bæði Moskvu- sinfóníuna og Pekingóperuna og lætur hið bezta af hvoru- tveggja. Ég spyr, hvort hann hafi ekki séð eða heyrt eitt- hvað, sem aðrir fslendingar hafi ekki komizt í kynni við. — Einn daginn var farið i heimsókn á vínræktarstöð all- vín á hlaðinu og bragðaðist bað vel. Að þvi búnu var haldið til Stein og lagður blómsveigur á minnisvarða 4000 andfasista, sem þar voru myrtir á nazista- tímanuni. Síðan var haldið á- fram til Vínar, en þar var halö- in útiskemmtun í beinu fram- haldi af ferðalaginu. — Fannst þér gæta nokkurr- Framhald á 10. siða ★ Blaðamaður frá einhverju „vestrænu lýðræðisb)aði“ vék sér að einni íslenzku stúlk- unni í hópi Vínarfara og spurði því í ósköpunum hún tæki þátt í slíku móti, sem vondir kommúnistar stæðu fyrir .Stúlkan svaraði mann- inum snögglega að hún væri komin hingað til að skemmta sér en ekki til að ræða pólitik, og þar með var blaðamaðurinn afgreiddur. Og nú spyr ég stúlkuna, Guðrúnu Högnadóttur úr Guðrún Högnadóttir Kópavogi, hvort hún hafi orð- ið fyrir vonbrigðum með Vín- armótið. — Öðru nær, það svaraði Inda Dan Benjamínsdóttir Inda Dan Benjamínsdóttir var yngsti þátttakandi í Vínac- ferðinni. en hún átti sinn 15. afmælisdag í gær, einmitt dag- inn sem hún kom heim ásamt meirihluta Vínarfara. Inda hef- ur gaman af ferðalögum og bað sjást engin þreytumerki á her ni þrátt fyrir ungan aldur og iangt og strangt ferðalag'. — Fannst þér þetta ekki býsna erfitt ferðalag? — Járnbrautarferðalögin eru hræðilega erfið, en það er garn- an að ferðast með skipi ef veðrið er gott. — En tjaldbúðalífið? — Aðbúnaður hefði mátt vera betri í tjöldunum. eir.^- um hefði mátt vera rýmra um mann. Annars svaf maður ágæt- lega. — Sástu eitthvað af þessum merkilegu menningarfyrirbrigð- c:m í Vín? — Ég sá Roland-petit ballett- inn frá París. Það er í fyrsta sinn sem ég sé svo stóran ballett. Það er ógleymanlegt. — Hvað upplifðirðu fleira skemmtilegt? Framhald á 10. siðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.