Þjóðviljinn - 20.08.1959, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 20. ágúst 1959 — ÞJÓÐVILJINN
(9
RITSTJÓR’I:
Héraðsmót Ungmennasambands Dalamanna:
UMF fiaðar ijápiiga vasin til eignar
bikarinn sem keppt hefur verið m
Héraðsmót Ungmennasam-
bands Dalamanna var haldið að
Laugum 26. júlí og var þá keppt
í frjálsum íþróttum, en 9. þ. m.
fór sundkeppnin fram. Ung-
mennafélagið Auður djúpúðga
varð stigahæst, hlaut 139 stig,
UMF Dögun næst með 54 stig.
UM,F Auður djúpúðga vann nú
til fullrar eignar bikar bann sem
keppt hefur verið um undanfarin
ár.
Stigatala félaganna varð þessi:
Auður djúpúðga 139 stig, Dögun
54, Stjarnan 38 og Sundfélag
Hörðdæla 5. Stigahæstu einstakl-
ingar urðu Logi Kristjánsson 32
stig, Katrín Magnúsdóttir 15, Jó-
hann Kristjánsson 12 V2 og Auð-
ur Tryggvadóttir og ÓH Valdi-
marsson 12 stig.
Bikarinn sem Auður djúpúðga
vann nú gáfu á sínum tíma þeir
Halldór Sigurðsson alþm., Frið-
Són Þórðarson sýslumaður og
Guðmundur Blöndal bóndi.
IJrslit í einstökum greinum
urðu þessi:
Axel Thorsager
Met á danska
meistaramótinu
Meistaramót Danmerkur í
frjálsum íþróttum var háð um
síðustu helgi. Karen Inge Halkier
setti þá nýtt danskt met í
kringlukasti kvenna, kastaði
43,70 metra. Af einstökum -afrek-
um öðrum má nefna kúiuvarp
Axels Thorsager 16,50 m, lang-
stökk Nínu Hansep 5,46 m,' 1500
m hlaup Walther Bruhn Jensen
3,51,6, sleggjukast. Poul Ceder-
quist 55,38.
Iigguj ieíðír
Þjóðviljanum
100 m hlaup karla
Þór Magnússon Ad 11,6 sek.
Hafsteinn Kristinsson D 12,2
Gissur Tryggvason D 12,3.
80 m lilaup drengja:
Grétar Sæmundsson S 10,1 sek,
Logi Kristjánsson Ad 10,1
Hafsteinn Kristinsson D 10,2
Gissur Tryggvason D 10,3
60 m hlaup drengja 14 ára og
yngri:
Sturla Pétursson Ad 10,0 sek.
Jóhann Kristjánsson Ad 10.0.
1500 m hlaup:
Ólafur Jóhannsson S 5,22,4
Gunnar Tryggvason D 5,24,0
Þrístökk;
Rögnvaldur Jónsson SH 12,80
(Dalamet).
Ólafur Valdimarsson Ad 12,48
Sturlaugur Jóhannesson S 12,12
Jóhann Pétursson >Ad 11,66
Hástökk:
Garðar Jónsson- Ad 1,45
Grétar Sæmúndsson S 1,40
Þór .Magnússon Ad 1,40
Gunnar Tryggvason D 1,35
Langrstökk:
Glafur Jóhannsson S 5,72
Jóhann Pétursson D 5,62
Ólafur Valdimarsson AD 5,57
Sturlaugur Eyjólfsson S 5,04
Langstökk kvenna
Auður Tryggvadóttir D 3.62
Steinunn Magnúsdóttir Ad 3,52
Katrín Magnúsdóttir Ad 3,05
Langstökk drengja 14 ára og
yngri
Sturla Péturss. Ad 3,80 (Dalam.)
Jóhann Kristjánsson Ad 3,66
Þorgeir Tryggvason D 3,37
Sverrir Gestsson D 3,24
Kúluvarp karla:
Sigurður Þórólfsson S 11,45 m
Jóhann Pétursso.n D 11,02
ÓLfur Valdimarsson- D 10,2
Sturlaugur Jóhannesson S 9,95
Kúluvarp drengja:
Logi Kristjánsson Ad 12,49
(Dalamet)
Gunnar Tryggyason D 12,14
Sturlaugur Eyjólfsson S 12,05
Rögnvaldur Jónsson SH 11,95
Kúluvarp kvenna;
(Notuð var drengiakúla)
Auður Tryggvadóttir 5,33 m
Ásdís Tryggvadóttir 4,21
Kringlukast:
Sturlaugur Jóhannessort S 32,95
Sigurður Þórólfsson S 31,90
Jóhann Pétursson D 31,90
Þór Magnússon Ad-29,50
Spjótkast:
Logi Kristjánsson Ad 38,32 m
Þór Magnússon Ad 34,52
Sigurður Þórójfsson S 34,27
Sturlaugur ÉýjBlfsson S 33,13
100 m bringusund drengja:
Logi Kristjánsson Ad 1,26,2
Hinrik Iiinriksson Ad 1,37,9
Hafsteinn Kristinsson D 1,38,8
Jóhann Elísson Ad 1,44.2
100 m bringusund karla
Logi Kristjánsson Ad 1,29,5
Ólafur Valdimarsson Ad 1,35,0
Hafsteinn Kristinsson D 1,41,4
Jóhann Elísson Ad 1,43,5 , •
100 m bringusund kvenna:
Katrín Magnúsdóttir Ad 1,53,5
Dúfa Ólafsdóttir Ad 1,58,6
50 m frjáls aðferð karla:
Logi Kristjánsson Ad 34,6
Alexander Ólafsson Ad 36,2
Hinrik Hinriksson Ad 38,6
Ólafur Valdimarsson Ad 39,8
50 m frjáls aðferð drengja:
Logi Kristjánsson Ad 36,0
Alexander Ólafsson Ad 36,2
Hinrik Ilinriksson Ad 37,6
50 m baksund karla:
Alexander Ólafsson Ad 40,2
Grétar Sæmundsson S 48,2
4^,0 m vbrmgusun(I: ■
Logí Kristjánsson Ád 7,35,2
Jóhann Kristjánsson Ad 8,38,0
25 m frjáls aðferð drengja 14 ára
og yngri:
Sturla Pétursson Ad 19,7
Jóhann Kristjánsson Ad 19,7
25 m frjáls aðferð kvenna:
Dúfa Ólafsdóttir Ad 21,4
Bergljót Kristjánsdóttir Ad 25,6
50 m frjáls aðferð kvenna:
Dúfa Óiafsdóttir Ad 49,5
Katrín Magnúsdóttir Ád .52,0
100 m bringusund kvenna;
Katrín Magnúsdóttir Ad 1,53,5
Dúfa Óla£sdóttir AD 1,58,6
Myndin er af hinum mikla Lenín-leikvangi j Moskvu, en þar
var fyrir nokkrum dögum háð meistaramót Sovétríkjanna í
fiijálsum íþróttum
KRISTLEIFUR VANN 3ooo m
HLAUPIÐ Á METTÍMA
Eins og skýrt hefur verið frá hér á síðunni, fóru
þeir hlaupararnir Kristleifur Guðbjörnsson og Svav-
ar Markússon úr K.R. utan um
| .sfðiistu hélgi.'í fýrrákvöld kepptu
þeir á alþjóðlegu frjálsíþrótta
móti í Borás í Svíþjóð. Sigraði
Kristleifur þar í 3000 metra
hlaupi á 8,22,7 mínútum, sem
er nýtt íslenzkt -met, þrem tí-
undu úr sekúndu betri tími en
eldra íslandsmetið sem hann
átti sjálfur. Svavar keppti í
1000 metra hlaupi og varð sjötti
á 2,25,8 mín. Ekki er vitað hvorj-
ir voru keppendur þeirra Krist
leifs og Svavars í Borás, en gera
Kristleifur má ráð fyrir að margir góðir
hlauparar hafi a.m.k. tekið þátt í 1000 m'hlaupinu,
en í þeirri grein á Svíinn Dan Wafen heimsmet, sett
fyrir fáurn dögum.
• •••O0C «•••• ••••
BÆJARPÖSTURINN
*
Viðbótarrabb um veðrið — Skúrin og skúrinn
Mismunandi íramtíðaráætlanir
ÞAÐ VAR aldrei, að póstur-
inn fór að skammast út af
tíðarfarinu. Síðan á fimmtu-
daginn, þegar ég hripaði veð-
urfarspóstinn, sem kom í
sunnudagsblaðinu, hefur sem
sé verið þetta indæla veður,
oft ágætur þurrkur. Það er
svei mér betra að fara var-
lega í að skrifa um tíðarfar-
ið í dagblöðin; þarna skrifar
maðúr einn daginn geðillsku-
legt-'nölduí'. um rigningar, en
daginn sem pöldi*ið „kemur í
hafi og geta (með.góðri sam-
vizku) spáð þurrki heidur en
þegar eintómar lægðir eru á
ferðinni í öllum áttum og
engu hægt að spá af viti
nema rigningu eða a.m.k.
skúrum. Þegar ég nefni skúr,
dettur mér allt í einu í hug,
hvað ég varð hissa, þegar ég
heyrði fyrst orðið skúr, í
merkingunni geymsluskúr eða
smábygging, notað í kven-
kyni; í átthögum mínum var
rggnskúrin kvenkynsorð, en
blaðinu . er máskq brakap.di geymsluskúrinn karlkynsorð,
þeffir, ök .þá’ ínigsár fófkiú, / þar hefðí þótt kátlegt að tala
— En þótt veðráttan sé
breytileg, þá eru framtíðará-
ætlanir mannanna enn þá
breytilegri. Eg þekki t.d. tvo
unga menn, sem báðir eru i
hörkuvinnu í sumar. Ánnar
ætlar að sigla til framhalds-
náms í haust, hinn lifir í von-
inni um að komast ,,á Völl-
inn“ aftur. Það er gaman
að spjalla við unga menn,
sem hafa eitthvert ákveðið
takmark í líf-inu, ætla sér
eitthvað sérstakt, en þó finnst
mér það varla samboðið „vor-
mönnum íslands“ að keppá
að því einu að komast á
„völlirin“ (KeflavíkurvöU).
— Að lokum þori ég ekki
annað en taka það fram, að
þegar þetta er ritað, er
bezta véður, bjartviðri og ná-
lega logn.
sem lés'dnöldrið (ef það les'd;
það þá nokkur) sem svo: „Ö-
sköp er maðurinn eitthvað
utangátta, að skrifa um rign-
ingar núna í sólskininu!“ Og
taki maður sig til og skrifi um
sólskiriið; þá er eíns víst að
komin verði hellirigning,, þeg-
a_r það skrif kemur í blaðinu,
og þá væri nærri því von, að
fólk héldi að maður væri eitt-
hvað klikkaður að skrifa um
sólskin í grenjandi' rigningu.
En mikið fjarskalega held
ég að veðurfræðingarnir séu
miklu ánægðari, þegar þeir
sjá út hæðir yfir Grænlands-
úun að standa af sér skúrina
inni í skúrinni. — En þetta
var nú útúrdúr. IJt úr hverju ?
spyrjið þið kannski, og það
fyndist mér nærri von, því
að í fljótu bragði er varla
hægt að greina, og því síður
skilgreina, efni þessa pósts.
En það er nú heldur ekkert
grín að dunda við að skrifa
dálkafylli í blað um hábjarg-
ræðistímann, þegar allir, sem
vettlingi t valda , eru önnum
káfriir við nýtsamleg störf,
og enginn má vera að því að
hripa Bæjarpóstinum nokkrar
línur.
5IEiHl!öaosl
Trúlofunarhringix
oriugir, Hálsmen,
kt guD.
Stejn-
og 18
ÚIBHEIUIU
ÞIÓÐVILJANN