Þjóðviljinn - 28.08.1959, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 28.08.1959, Blaðsíða 1
Föstudagur 28.. ágúst 1959 — 25. árgangur — 183. tölublað. Síldarsöltun og bræðsla er nú hafin á Eifi á Snæðellsnesi BreiBafjarBar- og Faxaflóabáfar byrjaS- ir reknefaveiSi — Afli ekki mikill -<$>■ Hellissandi í gœr Reknetaveiði er nú aftur hafin hér við Snæfellsnes og hófst söltuni hér la. á Rifi í gær og jafnframt síldar- Reknetabátarnir hættu veið- um hér í sumar vegna þess hve afli var tregur. Nú eru 4 bátar frá Rifi byrjaðir re'k- Ingemar tryggðar 16 milljónir Heimsmeistarinn í hnefaleik- um, Svíinn Ingemar Johansson, fær að minnsta kosti fimm milljónir sænskra króna (um 16 millj. 'ísl. 'kr. á skráðu gengi) fyrir að keppa á ný við Floyd Patterson fyrrver- andi meistara. Þetta var tryggt með samningi sem Johansson og Bandaríkjamenn sem sjá um framkvæmd keppninnar undirrituðu í Gautaborg á þriðjudaginn. Johansson og Patterson mæt- ast á ný einhversstaðar í Bandaríkjunum, ekki fyrr en 1. marz og ekki síðar en 15. júni næsta ár. Jack Dempsey fyrrv. heims- meistari hafði milligöngu um samningana. netaveiðar og auk þess aðrir Breiðafjarðarbátar og nokkrir Suðurlandsbátar og eru fleiri væntanlegir. Afli hefur ekki verið mikill, eða frá 40—60 tunnur á bát tvær undanfarnar nætur. En síldin er góð, fitumagn frá 18—21%. Töluvert er af smáu í síldinni, en öll er hún vel feit Söltun er nú hafin hér og 'í gær tók til starfa síldarbræðsla í Rifi, er hún eign Jóhanns Kristjánssonar. Bræðsla þessi er lítil, afkastar frá 300—400 málum á sólarhring. Sjö Svisslendingar Hver hópur erlendra ferða- skrifstofumanna rekur nú ann- an. 1 gærkvöldi komu hingað 7 svissneskir ferðaskrifstofu- menn í boði Flugfélags íslands, en nýlega voru allmargir er- lendir ferðaskrifstofumenn hér í boði þess. Síldarinnar vart á víð- ttumeira svæði en áður Eílir hverjH er fólkið að bíða? Um þessar mundir minnast menn hér 40 ára afmælis flugs- ins ó landi hér og gefur póst- stjórnin út sérstök frímerki í tilefni af því og sérstök fyrsta dags umslög heíur Flugmálafé- lagið Iótið gera. Var sagt frá þessu í Þjóðviljanum fyrir skömmu. Hvortveggja er að frímerkin og umslögin eru hinir eiguleg- ustu gripir, enda vantaði ekki kaupendur í gær þegar forsala fyrsta dags afmælisumslaganna hófst síðdegis í gær í húsakynn- um Flugfélags íslands í Lækj- argötu. Myndaðist fljótlega bið- röð alla leið frá afgreiðslu Flug- félagsins eftir endilangri Lækj- argötu yfir í Austurstræti. Með- fylgjandi fynd var tekin milli kl. 6 og 7 síðdegis í gær. — Ljósm. E. A. Á fundi áhugamanna urrt geimferðir frá Bretlandi og sam- veldislöndunum var í gær skýrfc frá hugmynd brezkra vísinda- manna um nýstárlegt geimfar. Þeir vilja að það sé í laginu eins og tveir pýramídar sem snúi botnum saman. í öðrum verður eldsneyti, sem á að flytja hinn með tvo menn innanborðs í 1100 km hæð. Pýramídinn með mönnunum á að fara fjóra hringi umhverfis jörðina, en síð- an eiga hemlaeldflaugar að beina honum til jarðar aftur. Höfund- ur þessarar hugmyndar segir, að kosturinn við að hafa geimfar þetta eins og pýramída í lögun sé sá að engin hætta sé á að þannig lagað hylki ofhitni og bráðni vegna núningsmótstöðu á leiðinni niður í geg'num lofthjúp jarðar. Samkvæmt lögmálum loftaflfræðinnar mun hiti leita frá pýramídanum út í lo't'tið sem hann fer um. I Falltrúaráðs- i ■ i | fundur í Norð- i! ! vesturlands- | | kjördæmi i ■ u : Fulltrúaráð Álþýðubanda-1; [ lagsins í Norðvesturlands- ij ■ kjordæmi heldur fund í sam- ji ■ komuliúsinu Bifröst á Sauð- ii ■ árkrókj sunnudaginn 30. ji j ágúst kl. 4 síðdegis. Á fundinum verður rætt i! ■ !í : um undirbuning Alþingis- 3 : kosnin.ganna 25. október og ;i i skipan framboðslista Alþýðu- j; i bandalagsins í Norðvestur- jj 5 landskjördæmi. Æskilegt er, jj 5 að sem allra flestir fulltrúa- jj ■ ráðsmenn sæki fundinn. h * Neskaupstað í gær. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Talsverð síldveiði var hér út af Austfjörðum í gær. í dag hafa borizt fregnir um góða veiði. Síldin er yfirleitt smá og ekki söltunarhæf. Engin síld hefur verið söltuð hér í dag. Síldin virðist nálagast land- ið og verður nú vart á víð- áttumeira svæði en áður eða Fundur fulitrúaráðs SlfiýðislaEiác- Fulítráaráð Alþýðubandalagsins í Suðurlandskjördæmi (Vestur-Skaftaifellssýsla, Rangárváiiasýsla, Vestmanna- eyjar og Árnessýsla) heldur furid í Iðnaðarmannahúsinu á Selfossi, sunnudaginn 30. ágúst n.k., kl. 2 e.h. Á fundinum verður rætt um skipan framboðslista AI- þýðubandalagsins í Suðurlandskjördæmi við Alþingis- kpsningarnar 25. október næhtkomandi og annan undir- búning kosninganna. Áríðandi er að sem allra flestir fulltrúaráðsmenn m'æti á fundinum. allt norður fyrir Glettinga- nes. Síðan í gær hafa þessi skip komið með síld: Faxaborg 300 mál, Arnfirðingur 300, Muninn GK 200, Hamar GK 500, Helgi Flóventsson 500 og Þróinn NK 700. Síldarlýsi flutt frá Neskaupstað Neskaupstað í g'ær. , Frá fréttaritara Þjóðviljans. .Olíuskipið Þyrill fór héð.an í morgun með síldarlýsi til geymslu á Hjalteyri og er þetta þriðja ferð skipsins í þessum erindagerðum. AIls hefur það ílutt héðan 1230 tonn af lýsi til geymslu á Hjalteyri. Má af þessu marka hve mikl- um erfiðleikum og kostnaði það veldur. hve takmarkað geymslu- piáss er fyrir lýsi hér í bænum. Skemmtiferðalag um Snæfellsnes um helgina Mynd þessi *“r úr Húsafellsskógi og tekin þar í sumar, þegar úiþýðubandalagsfólk úr Vesturlandskjördæmi var þar á ferð að afloknum kosningum. Var það ógleymanleg ferð nm Borgar- fjarðarhérað í vcðurblíðu og endaði hún með sameiginlegri kaffidrykkju aði Bifröst. Nú er fyrirhu.giíð önnur ferð á vegum Alþýðubandalagsins • Vesturlandskjördaami, og verður farið nm Snæfellsnes. Vitað er um góða' þátttölui. Farið verður á laugardag í bílum frá Akranesi, Borgarnesi, Stykkisliólmi, Ólafsvík og Ilellissandi og hitzt við Axlarlióla, ekið síðan um Snæfellsnesið, gist í tjöldum um nóttina «g farið í leiki á sunnudag. Fólk liafi með sér svefnpoka og mat, annan en gosdrykki og kaffi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.