Þjóðviljinn - 04.10.1959, Page 12

Þjóðviljinn - 04.10.1959, Page 12
þJÓÐVILJINN &unnudagur 4. október 1959 — 24. árgangur — 215. tölublað ausfur Þetta eru ekki flóttamannabúðir, lieldur íbúðahús í höfuðstað landsins. A myndinni sést greini- lega, hvernig grafið hefur verið undan skúrnum við Múlakamp 18. Vegurinn upp í kampinn lá á milli húsanna, sem sjást á myndinni, þar sem grindum hefur verið slegið upp. Eiga ibðar bragga og skúra engan verurétt að dómi bæjaryfirvaldanna? Þau svíkjast um að veita þeim mannsæmandi hus- næði en ræna þá frumstæðustu lífsþægindum „Umhyggja“ bæjarstjórnaríhalds:ns fyrir því fólki, sem af litlum efnum hefur komið sér upp skjóli yfir höfuðið, eða hefur orðið að setjast að í lélegum hermannabrögg- um, kemur oft fram á næsta undarlegan hátt. Einu nýjasta dæminu má kynnast hjá Múlakampi fj'rir innan Undraland. í Múlakampi búa a.m.k. 30 fjölskyldur og hin stórmannlega umhyggja bæjarstjórnaríhaldsins fyrir fólkinu þarna kom m.a. fram í því, að malargata lá frá Suð- urlandsbrautinni upp í kamp- inn og við Undraland var bið- skýli, sem þetta fólk ásamt öðru hafði afnot af. Öþarfa lúxus En svo virðist bæjarstjórnar- íhaldið hafa komizt á þá skoð- un, að þetta væri óþarfa lúxus fyrir fólkið í Múlakampi. Fyrir- tækinu Stál h.f var úthlutað lóð við Suðurlandsbraut á þessum stað, og þegar fram- kvæmdir hófust kom í ljós, að vegurinn upp í kampinn var í miðjum grunninum og var hon- um því umsvifalaust rutt burtu. Frá þeim tíma hefur fólkið orðið að klöngrast yfir ruðn- ingana þarna fyrir neðan og er sú leið stórhættuleg, einkum þegar vetrar og færð versnar. Og skömmu síðar var strætis- vagnabiðskýlið við Undraland flutt burtu. Ekki í fyrsta skipti Fréttamaður frá Þjóðviljan- um var þarna á ferð nýlega og hitti þá m.a. að máli tvo húsráðendur í Múlakampi. Sögðu þeir, að þetta væri ekki í fyrsta skipti, sem bæjaryfir- völd sýndu fólki þarna álíka „umhyggju“. Er byggingafram- kvæmdir hófust þarna í grennd- inn| í okt. 1958 var m.a um- turnað rotþró, sem tók á móti frárennsli frá húsum þarna í kampinum. Þrátt fyrir ítrekað- ar kærur og kvarianir til borg- arlæknis, var ekkert gert til úrbóta af bæjarins hálfu fyrr en s.l. vor. Á meðan stóð rot- þróin opin og rann skólpið úr hennj niður kampinn og að Suðurlandsbrautinni. Og nú hefur bæjarstjórnar- íhaldið svipt fólkið þarna sóma- samlegum aðgangi að heimilum Framhald á 3. síðu. Tónleikar í Þjóðleikhúsinu á þriðjudag Haldnir í tilefni 10 ára afmælis Þýzka alþýðulýðveldisins í tilefni af 10 ára afmæli Þýzka alþýðulýð’veldisins 1 næstu viku verða hljcmleikar haldnir í Austurbæjarbíói u.k. fimmtudag á vegum Þýzk-íslenzka menningarfélags- ins og austur-þýzku verzlunarsendinefndarinnar hér á landi. Á hljómleikunum koma fram fjórir tónlistarmenn frá þýzka alþýðulýðveldinu, fyrstu austur- þýzku listamennirnir sem hingað koma. Þeir eru Werner Scholz fiðluleikari, Dieter Brauer píanó- leikari, Ina-Maria Jenss sópran- söngkona og Max Janssen tenór- gggg SiiftlóníuhlfalmsveiÉin nndir sljnrn Ilriflekncr Riiggeberg Sinfóníuhljómsveit íslands heldur tónleika í Þjóðleik- húsinu n.k. þriöjudagskvöld undir stjórn Vilhelms Brtickner-Rúggenberg, hljómsveitarstjóra við Ríkisóper- una í Hamborg. Hljómsveitarstjórinn er Reyk- víkingum að góðu kunnur síð- an hann stjórnaði hér flutningi óperunnar „Carmen“ á vegum Sinfóníuhljómsveitarinnar, en þeir tónleikar urðu einhverjir hinir vinsælustu, sem nokkru sinni hafa verið haldnir í Reykjavík. Var óperan flutt alls 11 sinnum fyrir troðfullu Aust- urbæjarbíói. — Brúckner-Ruggeberg er orðinn mjcg þekktur maður á meginlandi Evrópu og viðar. Meðal annars hefur hann ný- lega stjórnað plötuupptöku á verkum Kurt Weills, þar á með- al ,,Túskildingsóperunni“ og ó- perunni „Mahagonny“ Ekkja tónskáldsins, söngkonan Lotte Lenya, valdi Brúckner-Rúgge- berg til þessa verks. — Þá hef- ur hann nýlega endursamið tón- verkið „Belshazar“ eftir Hán- del og gert úr því óoeru, sem hefur farið sigurför um óperu- leiksvið Evrópu á sl. ári. Fyrsta verkið á efnisskrá tón- leikanna á þriðjudaginn er ein- mitt eftir Hándel, Concerto grosso í F-dúr, op. 6 nr. 2. Þá verður flutt „Siegfried-Idyl“ eftir Richard Wagner, en Wag- ner er sá af meisturum 19. aldarinnar, sem helzt hefur unni „Siegfried" og tileinkað síðari konu tónskáldsins, Cos- imu, dó-ttur Franz Liszt. — Tónleikunum lýkur svo með sin- fón'unni nr. 3 í Es-dúr eftfr Werner Scliolz fiðluleikari söngvari. Leika þau og syngja lög og stærri tónverk eftir Ilánd- el. Beethoven, Schubert, BrJhms, Glinka, Liszt, Tsjækovskí, Leo Spies, austurþýzkt samtímatón- skáld, o.fl. Austur-þýzku tónlistarmennirn- ir eru allir ungir, en hafa þó getið sér góðan orðstír innan Beethoven, Eroica“ eða heimalands síns sem utan. ,,Hetju-sinfónían“. Hún er eitt allra-stórbrotnasta verk Beet- hovens og á sér jafnan visan stóran hóp áheyrenda, hvar og hvenær sem hún er flutt. Werner Scholz starfaði um skeið sem konsertmeistari við Fílharmoníuhljómsveitina í Dresd- en, en fór síðan til Berlínar og hefur verio konsertmeistari Sin- .,Rjúkandi ráð” nýr íslenzkur söngleikur frumsýndur í kvöld „Nýtt leikhús" frumsýnir í kvöld í Framsóknarhúsinu nýjan íslenzkan söngleik „Rjúkandi ráð“. Höfundur leiksins er nefndur Pír Ó. Man, en tónlistina hefur samið Jón Múli Árnason. Leik-' stjóri er Floei Ólafsson ,en leik- endur eru 15 talsins, meðal þeirra Kristinn Hallsson, Stein- unn Bjarnadóttir, Erlingur Gíslason, Sigurður Ólafsson, Guðrún Högna.dóttir, Einar Guðmundsson og leikstjórinn Flosi. Ennfremur koma fram nokkrar þokkadísir. Leiktjöld hefur Hafsteinn Austmann mál- að, en tónlistina útsetti Magnús Ingimarsson, sem stjórnar orðið út undan í tónlistarflutn ingi hér að undanförnu. Þetta j hljómsveitinni. Carmen undurfagra og rómantíska verk i hefur samið dansana. er byggt á stefjum úr óþér-1 „Rjúkandi ráð“ er leikur þáttum og fjallar, að sögn leik- stjórans, um kátbrosegar hlið- ar, skuggaliverfa Reykjavíkur. Fyrsti þáttur geríst á ,,sjoppu“, annar þáttur að tjaldabaki á feg urðarsamkeppni í Sumargarðin- um og þriðji þáttur á lögreglu- stöðinni, þar sem úrslit fegurð- arsamkeppninnar eru tilkynnt en lögreglukórinn æfir Buldi við brestur í kjallaranum. „Nýtt leikhús“ var stofnað fyrir um mánuði og er „Rjúk- andi ráð“ fyrsta verkefni þess. t vetur ráðgerir það að sýna Bonitz m.a . „Tobaceo Road“ eftir | Erskine Caldwel.l, svo og ís- 3 ; lenzka revíu. fóníuhljómsveitarinnar þar síð- an 1956. Hann hefur verið dósent við tónlistarháskólann í Berlin síðan 1952 og haldið hljómleika víða um heim. Dieter Brauer er 24 ára að aldri. Hann hefur haidið hljóm- leika víða í Þýzkalandi, jafnt í vesturhluta sem aust.ur, einnig í Tékkóslóvakíu og Póllandi og er nú eftirsóttur einleikari og undirleikari ýmissa þekktra tón- listarmanna í Austur-Þýzkalandi. Ina-Maria Jenss er mjSg eft- irsótt útvarpssöngkona í Berlín og hefur haldið söngskemmtanir viða um heim. Max Janssen er eiginmaður hennar og hefur eiunig haldið söngskemmtanir víða. meðal annars með konu sinni. Tónleikar Austur-Þjóðverjanna hefjást í Austurbæjarbíói kl. 7 síðdegis á fimmtudaginn og hefst sala aðgöngumiða að þeim á morgun i þókaverzlunum Lárus- ar Blöndals, Sigfúsar Eymunds- sonar, Máls og Menningar og KRON, svo og í bíóinu. Á föstudaginn koma Austur- Þjóðverjarnir fra'm á tónleikum :á vegum Tónlistarfélagsins.á Ak- ureyri. Ágætur G-lista- fundur á Dalvík 1 fyrrakvöld efndi G-listinn í Norðurlandskjöniæmi eystra til almenns stjórnmálafundar á Daivík/ Frummælendur voru 4 efstu menn listans, Björn Jóns- son, Páll Kristjánsson, Ingólf- ur Guðmundsson og frú Soffía Guðmundsdóttir. Auk þeirra tók til máls Kristinn Jónsson framkvæmdastjóri og var hann fundarstjóri. Mikill áhugi er fyrir því á Dalvík að gera hlut Alþýðu- bandalagsins sem mestan í kosningunum í haust. Uitg skáldkona kemsir fram Sýslumannssomirinn heitir skáldsaga eftir Ingibjörgu Sig- urðardóttur, sem komin er út hjá Bókarforlagi Odds Björns- sonar á Akureyri. Þetta er 131 blaðsíðu ástar- saga, sem gerist aðallega í kauptúninu Sæeyri. Þetta mun vera fyrsta bók skáldkonunnar,- sem eft:r kápumynd að dæma er ung að árum. Alþýðubandalagsfólk! Munið að kjósa G-listann í öllum kjördœmum

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.