Þjóðviljinn - 17.11.1959, Side 2
2) — ÞJÓÐfVILJINN — Þriðjudagur 17. nóvember 1959
□ í dag er fimmtudagurinn
17. nóvember — 321. dag-
ur ársins — Anianus —
Tungl í hásuðri kl. 1.33
Árdegisháflæði kl, 6.19 —
Siðdegjsháflæði kl. 19.36.
Næturvarzla
vikuna 14. — 20. nóvember er
í Laugavegsapóteki, eími
2-40-46.
Siysav"' rðstofan
i Heiisuverndarstöðinni er op
tn a, an aólarhrineinn, Lækna-
vörður L.R. (fyrir viHanir) e?
£ sama stað frá kl. 18—8. —
Sími 15-0-30.
íJíereglnstöðin:
Slökkvistöðin:
— Sími 11166.
- Sími 11100
tíTVARPIÐ
I
DAG:
18.30 Amma segir börnunum
sögu.
18.50 Framburðarkennsla i
býzku.
19.00 Tónleikar — — — —
20.30 Daglegt mál (Árni
Böðvarsson cand. mag.)
20.35 Útvarpssagan: „Sólar-
hringur" eftir Stefán
Jú’íusson; III. lestur
fHöfundur les).
21.00 HHómsveitartónleikar
Ríkisútvarpsins í Dóm-
kirkiunni á 200. ártíð
tón^káldsins Georgs
Friedrichs Hándel.
Hl.iómsveitarstjóri Hans
Antolitsch. — Innganvs-
órð flytur dr. Páll Is-
ólfsson.
a) Forleikur að óp.
„Agrippina". b) Kons-
p,,(- í h-moll fyrir lág-
fið’n og hl.iómsveit. —
Ein’eikari: Jón Sen. c)
Rezitativ og ar. (Largo)
úr ón. ,,Xerxes“ og aría
úr óratóríinu „Messías".
— Einsöngvari: Kristinn
Falisson. d) Konsert
fyrir orgel og hljómsveit
on. 4 nr. 6 í B-dúr. —
E’Heikari: Dr. Páll Is-
ólfsson. e) Concerto
p-rncgo op. 6 nr. 5 í
D-dúr fyrir strokhljóm-
sveit.
••22:20 Tryggingamál (Gunnar
J. Möller hæstaréttarl.).
: 22.40 Lög unga fólksins
(Kristrún Eymundsdótt-
•' ; • ir og Guðrún Svavars-
dcttir).
• •23.30 Dagskrárlok.
nrgniggydýn 8n s Tiöcj ngsht
Ö. Stephensen, Karl
Guðmundsson, Jón Sig-
urbjörnsson, Þóra Frið-
riksdóttir Bryndís Pét-
ursdóttir ,Árni Tryggva-
son og Þorgrímur Ein-
arsson.
22.10 Leikhúspistill (Sveinn
Einarsson).
22.30 Djassþáttur á vegum
Jazzk’úbbs Reykjavíkur.
23.10 Dagskrárlok.
m
iiiiiiiiiiiiiniiiii!
Skipade’ld SÍS
Hvassafell fór í gær frá Akur-
eyri áleiðis til Hamborgar,
Rostock, Stettin og Málmeyj-
ar. Arnarfell fór 13. þ.m. frá
Rostock áleiðis til Reykjavík-
ur. Jökulfell fer í dag frá New
York áleiðis til Reykjavikur.
Dísarfell fer á morgun frá
Norðfirði áleið’s til Finnlands.
Loftleiðir li.f.
Hek;a er væntanleg frá New
York kl. 7.15 í fyrramálið.
Fer til Stafangurs, Kaup-
mannahafnar og Plamborgar
kl. 8.45.
Pan Ameriean
fiugvél kom til Keflavíkur frá
New York og hélt áleiðis til
Norðurlandanna. Flugvélin er
væntanieg aftur annað kvöld og
fer þá t:l New York.
Frá Ifvenréttindafélagi
Islands
Fundinum, sem halda átti í
kvöld, er frestað vegna aðal-
fundar Bandalags kvenna í
Reykjavík til fimmíudags-
Litlafell er í olíuflutningum í kvöid:s 19. nóvember. Fundur-
Faxafóa. Helgafe1! er á Akra-
nesi. Hamrafell er væntanlegt
til Palermo í dag.
Eimskip
Dettiforss fer frá Sigluf. í dag
til Akureyrar, Þórshafnar, Norð
fjarðar og Fáskrúðsfjarðar og
þaðan til Liverpool Fjallfoss er
í Reykjavík. Goðafoss fór frá
New York 12. þ.m. tiI Rvíkur.
Gullfoss fer frá Kaupmanna-
höfn í dag til Le’th og Rvíkur.
Lagarfoss fór frá Hull 15. þ.m.
til Reykjavíkur. Reykjafcss er
í Hamborg. Selfoss er í Rvík.
Tröllafoss fór frá Reykjavík 13.
þ.m. til New York. Tungufoss
er í Reykjavík.
.0
Tímarit iðnaðarmanna
5. hefti þessa árgangs er kom-
ið út. Efni: Að iðnþingslokum,
Þingsetningarræða forscta
Landssambands iðnaðarmanna,
Skýrsla stjórnar Landssam-
bandsins, Samþj’kktir 21.
Inðþings Islendinga, Iðnminja-
safn, Nýjungar og notkun
þeirra.
Iljúkrunarkonur
Sækið aðgöngumiðana á af-
mælishófið í Sjálfstæðishúsið
fimmtudag og föstudag 19. og
20. nóv. milli kl. 2 og 4. Fjöl-
mennið!
inn er haldinn, eins og vant
er, í félagsheimiii prentara á
Hverfisgötu 21 og hefst kl.
8.30 e.h. Aðalefni fundarins er
frásögn Valborgar Bentsdótt-
ur. skrif-tofustjóra. af ferð til
Ráðstjórnarríkjanna.
Kvenfélag Kópavogs
heldur félagsfund miðviku-
daginn 18. nóv. kl. 8.30. Dag-
skrá: Félagsmál upplestur,
inntaka nýrra félaga.
Krossgátan
Lárétt: 1 matarílát 6 haf 7
hreyfist 9 rómversk tala 10
klampi 11 eyði 12 tónn 14 til
15 frjóangi 17 lyktandi.
Lóðrétt: 1 reykháfi 2 hávaði
3 dans 4 tímabil 5 vesalingur
8 hlass 9 fugl 13 sigti 15
skammstöfun 16 samstæðir.
S T A R F Æ. F. R.
isóíj i -
ivd ^varpíð * 8á -Inifí^tui'
ísimo?! i 8b i'
am-
12.50 11.00 „Við vinnuna":
Tónleikar af plötum.
18.30 Útvarpssaga bamanna:
..Siskó á flækingi“ eftir
Estrid Ott; VI. lestur
Pétur Sumarliðason
kennari).
18.55 Framburðarkennsla í
eusku.
19.00 Tón’eikar.
20.30 Daglegt mál Árni
Böðvarsson cand. mag.)
29.35 Mcð ungu fólki (Guðrún
He^gadóttir).
21.00 Firr'ck þjóðlög. Finnsk-
ir listamenn flytja.
21.20 FT’"’'1hr//1sleikrit: „Um-
hverfis jörðina á 80 dög-
i;m“. gert eft’r sam-
refndri sögu eftir Jules
Veme; III. kafli. Leik
s+irri og þýðandi: Flosi
Ólafsson. Leikendur: Ró-
. ( •• bert Arnfinnsson. Erling
1 ur Gíslason, Þorsteinn
til þátttöku í leikhópinn
beðnir að mæta kl. 2 í dag
stundvíslega.
LeikneWul.
Félagar! Komið í skrifstof-
una og borgið félagsgjöldin.
Stúlkur Í ÆFR
Sli Mhm
til þátttöku í leikhopinn eru skeið a vegum felagsins i vet-
ur. Mjög fær kennari hefur
verið fenginn til leiðbeiningar.
Þær stú'kur, sem áhuga hafa á
þessu gefi sig fram á skrif-
stofu ÆFR sem fyrst.
Atriði úr myndinni „Síðasta ökuferðin“, sem Kópavogs-
bíó sýnir um þessar mundir. — Myntlin er eftirtektar-
verð fyrir frábæra leikstjórn.
GAGNUýNI $j[-
Trípolíbíó
VITNI
SAKSÓKNARANS
(Vitness for the
Prosecution).
Amerísk mynd.
Charles Laughton
Tyrone Potver
Maríene Dietrich
Elsa lunchester.
Leikst. Billy Wilder.
Það er athyglisvert við þessa
mynd, hvað hún er jafn vel
unnin. Leikstjórn. leikur, texti,
myndataka o.fl. allt er þetta
vel gert og sumt framúrskar-
andi vel gert. Það er erfitt að
gera mynd í kring um réttar-
höld svo vel fari, það þarf
mikið til og þó sérstaklega
góða leikstjórn. Billy Wilder
sem stjórnar þessari mynd er
lika góður leikstjóri, og munu
menn vafalaust minnast leik-
stjórnar hans á myndinni
„Glötuð helgi“ með Ray Mill-
arad í hhitverki ofdrykkju-
mannsins, en þeir fengu báðir
Oscarsverðlaunin fyrir þá
mynd. I réttarhöldunum kem-
ur vel í ljós hin ágæta tíma-
skynjun Wilders, og með góðri
samsetningu og réttri stað-
setningu Laughtons í réttar-
höldunum (Charles Laughton
sýnir hér áhrifamikinn og ein-
stakan le:k) nær hann þeim
rythma (eða hrynjanda) í
réttarhöldin sem verða án
dauðra punkta, aldrei leiðin-
Konur I Kvenfélagi
Hallgrímskifkju ,f,ö8t ! ninir
Munið hlutaveltu félagsiþs„-,á
sunnudaginn þann 22. þ.m.
Allir velunnendur fé'agsins
komi gjöfum til frú Halldóru
Ólafsdóttur, Grettisgötu 26,
frú Sigríðar Guðmundsdóttur,
Mímisvegi 6, frú Guðrúnar
Rytend, Blörduhlíð 10.
leg, og er þá mikið sagt þegar
réttarhöld eru annars vegar.
Agatha Christie hefur samið
söguha sem mynd;n er gerð
eftir, en Billy Wilder og
Harry Kurnitz hafa svo samið
handritin fyrir leikarana og
gert- það framúrskarandi vel.
Efni myndarinnar er svo í stíl
Agötú Christié,1 fjallar um
ungan mann sem er sakaður
um að hafa myrt auðuga ekkju
til að lcomast yfir peninga
hennar, en hann erfði stóra
upphæð eftir hana. Hann seg-
ist vera saklaus, og þá kemur
hin klassíska spurning Agötu,
„Hver er morðinginn?“. Eins
og vanalega vélta menn þessu
fyrir sér, fram og aftur, og
margvíslegar verða skoðanir
manna á því hver morðinginn
sé. Endirinn kemur svo flest-
um á óvart, nema þá éf til vill
þeim sem þekkja Agötu
Christie og vita við hverju
má búast af henni í þeim efn-
um.
Endirinn verður Wilder
einna erfiðastur í stjórn, og
er það eðlilegt vegna þess hvað
hann er á takmörkum með
að vera raunhæfur, en með
reynzlu sinni og frábærri ná-
kvæmni ásamt góðum leik
kemst hann yfir hann án þess
að slaka á og er það einstak-
lega vel gert.
Charles Laughton, sem oft
hefur sést leika vel er hér svo
áberandi sterkur í leik sinum,
að þótt aðrir leikarar myndar-
sína í sig hvern á fætur öðr-
um. Það er einna helzt, að
Marlene Dietrich standi eitt-
hvað í honum, en ekki vegna
leiks, sem er að vísu nokkuð
góður heldur vegna persónu-
töfra, sem voru og eru miklir.
Donald réðst umsvifalaust á Baker skipstjóra, enda
átti hann honum grátt að gjalda, Baker greip til
skammbyssunnar, en áður en hann næði að beita henni
hafði Donald slegið hana úr hendi hans og fyrir
borð. Þeir tókust síðan á og veltust um þilfarið og
að síðustu steyptust þeir báðir fyrir borð. Allt hafði
þetta gerzt áður en nokkur gat áttað sig til fulls.
Pablo, sem sá nú að leikurinn var tapaður, sneri
bátnum og lagði á flótta inn á .höfnina.