Þjóðviljinn - 18.11.1959, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 18.11.1959, Qupperneq 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 18. nóvember 1959 □ í dag er miðvikudagurinn 18. nóvember — 322. dag- ur árs'ns — Hesychius — S.iómannafélagið Báran sfcofnað 1894 — Tungl í hásuðri kl. 2.20 — Árdeg- isháflæði kl. 6.52 — Síð- degishiflæði kl. 19.08. Nælurvarzla vikuna 14. — 20. nóvember er í Laugavegsapóteki, eími 2-40-4G. Síysav'-rðstofan i Heiisuverndaratöðinni er op in a. tin sólarhringirn. Lækna- vörður L.R. (fyrir vitjanir) ea á sama stað frá kl. 18—8. — Bími 15-0-30. Lðgreglustöðin: — Sími 11166. Slökkristöðin: — Sími 11100. ÚTVARPIÐ I DAG: 12.50;—14.00 „Við vinnuna": Tónleikar af plötum. 18.30 Útvarpssaga barnanna: ..Siskó á flækingi11 eftir Estrid Ott; VI. lestur Pétur Sumariiðason kennari). 18.55 Framburðarkennsla í ensku. 10-00 Tón’eikar. 20.30 Daglegt mál Árni Böðvarsson cand. mag.) 20.35 Aíeð ungu fólki (Guðrún He!gadótt;r). 21.00 Finnsk þjóðlög. Finnsk- ir listamenn flytja. 21.20 Framha.Úsleikrit: „Um- liverfis jörðina á 80 dög- um“, gert eft'r sam- nefndri sögu eftir Jules Verne; III. kafli. Leik- s+ióri og þýðandi: Flosi Ó’efsson. Leikendur: Ró- bert Arnfinnsson. Erling ur Gíslason, Þorsteinn Ö. Stephensen, Karl Guoraundsson. Jón Sig- urbiörnsson, Þóra Frið- riksdóttir Bryndís Pét- ursdóttir .Árni Tryggva- son og Þorgrímur Ein- ar-Ron. 22.10 T.e'khúspistill (Sveinn ", Einarsson). 22.30 Diassbáttur á vegum Janzk’úbbs Reykjavíkur. 23.10 Dagskrárlok. 112.5.0. í,ÁÁ fcíyajítinni'ðsm- nsjóR; - - rnannaþáttur (Guðrún1 Er’endsdóttir). 18.30 Fyrir yngsiu hlustend- urna (Margrét Gunnars- i’dttir). 18.50 Framburðarkennsia í frönsku. 19 00 Tónleikar. 22.30 F.rindi: Listin, ströndin og stjörnurnar (Ólafur : Gunnarsson sálfræðing- ur). 21.00. Einsöngur: Þuríður Pájsdóttir syngur við undir’eik Fritz Weiss- haprie1.s. a) Þrjú lög eft- ir P'.l Isólfsson: „í dag skein sól“, „Söknuður“ on „Söngur b'áu nunn- anna.“ b) „Svanasöngur á he'ði“ eftir Sigvalda Kn’dalóns. c) „Vöggu- ljóð“ eftir Sigurð Þórð- arson. d) „Den farende svepd“ eftir Karl O. Punólfsson. 21.20 Unn’estur: Andrés Riörn'-fion les ljóð éftir Hannes Pétursson. 21.30 Músíkvísindi og alþýðu- söngur; II. erindi. (Dr. Hallgrímur Helgason). 22.10 Smásaga vikunnar: „Loðfeldurinn“, eftir Hjalmar Söderberg í þýðingu Andrésar Krist- jánssonar fréttastjóra. (Jón Aðils leikari). 22.25 Sínfónískir tónleikar: Sinfónía nr. 10 op. 93 eftir Dimitrij Sjostakó- vitsj. Tékkneska fíl- harmoníuhljómsveitin leikur. Stjórnandi: Kar- el Ancerl. 23.10 Dagskrárlok. Ríkisskip Hekla fór frá Reykjavík í gær austur um land í hringferð. Esja er í Reykjavík. Herðu- breið er í Reykjavík. Skjald- breið er á Akureyri á vestur leið. Þyrill er í Reykjavík. Ska'tfellingur fór frá Reykja- vík í gær til Vestmannaeyja. Baldur fer frá Reyltjavík í dag til Ólafsvíkur, Gr.undar- fjarðar, Stykkishólms og Flat- eyjar. Eimskip Dettifoss fór frá Siglufirði í gær til Akureyrar, Þórshafnar, Norðfjarðar og Fáskrúðsfjarð- ar og þaðan til Liverpool. Fjallfoss er í Reykjavík. Goða- foss fór frá New York 12. þ. m. til Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Kaupmannahöfn í gær .til Leith og Reykjavíkur. Lag- arfoss fór frá Hull 15. þ.m. væntanlegur til Reykjavíkur í kvöld. Reykjafoss fer frá Hamborg á morgun til Rvíkur. Selfoss er í Revkjavík. Trölla- foss fór frá Rvík 13. þ.m. til New York. Tunguíoss er í Reykjavík. Skipadeild SÍS Hvassafell fór 16. þ.m. frá Ak- ureyri áleiðis til Hamborgar, Rostock, Stettin og Málmeyj- ar. Arnarfell kemur til Rvíkur í dag. Jökulfell átti að fara í gær frá New York áleiðis til Reykja'víkur. Dísarfe’l lestar á Austfjörðum. Litlafell er í olíu- flutningum í Faxaflóa. Helga- fell er á Akranesi. Hamrafell er í Palermo. Loftleiðir Saga er væntanleg frá London og Glasgow kl. 19 í dag. Fer til New York kl. 20.30. — Leiguvélin er væntanl. frá New York kl. 7.15 í fyrramálið. Fer til Osló Gautaborgar, Kaup- mannahafnar kl. 8.45. Prentarakonur Munið fnndinn í félagsheimil- inu í kvöld kl. 8.30. — Stjórn- in. Borgfirðingar, Reykjavík Skemmtun Borgfirðingafélags- ins í Breiðfirðingabúð þann 20. þ.m. er frestað um óákveðinn tíma. — Stjórnin. Æ F R Félagar! Drekkið kvöldkaffið í félagsheimilinu. Framreiðsla 1 kvöld: Guðfinna Gunnarsdótt- ir. Félagar! Komið í skrifstof- una og borgið félagsgjöldin. Stúlkur í ÆFR I ráði er að hefja föndurnám- skeið á vegum félagsins í vet- ur. Mjög fær kennari hefur verið fenginn til leiðbein’ngar. Þær stú’kur, sem áhuga hafa á þessu geH sig fram á skrif- stofu ÆFR sem fyrst. AUSTURBÆJARBÍÓ STRÍÐ OG ÁST (Battle Cry) Amerísk mynd í litum og CinemaScope Van Heflin James Whitmore Aldo Ray Dorothy Malone Leikstj. Raoul Walsch Raoul Walsch hefur oft tek- izt betur upn en með þessari mynd sem hann nú stjórnar. Hvernig sem á því stendur þá ér þessi mynd hans í heild mis- heppnuð. Það má segja að hér sé einna helzt handritahöf. um að kenna, því ekki vantar tæknina hjá Walsch. raunhæfur er hann oft á köflum, enda hafa myndir hans oft verið raunhæfar og svo áberandi mik- ið um tæknilega effekta, sem hafa verið vel gerðir, og kem- ur það vel fram í þessari mynd Orðsending til félaga í FÉLflGA Að gefnu tilefni óska undirrituð félög í Bandalagi íslenzkra leikfélaga að ræða aðkallandi vandamál á fulltrúafundi, sem haldinn verður næstkomandi sunnudag, 22. nóvember kþ 2 e.h. í Framsóknar- húsinu í Reykjavík. Bandalagsfélög, sem hafa tök á, sendi eða til- nefni fulltrúa með staðfestu umboði. Uisgmeniiaíélagið Aítuielding, Mosielissveit, Leikféiag Kópavogs. Barnavinafélasdð VAr. iliu lo « 5d ; i;bn iuijy,S'(cJ ov8 .iéaiTjeifignifí'ríi J'ijs 078 gs ióT: ariíól ái'i! I “c UVÓ .itírtJJ Jö JJÍSlili* Í.CÍ | ^ , hefur í hyggju að stofna FÖNDURLEIKSKÓLA um næstu áramót — fyrir börn á aldrinum 6 til 8 ára. Umsóknir um væntanlegt forstöðustarf föndurleik- skólans sendist skrifstofu Barnavinafélagsins, Lauf- ásvegi 36, fyrir 10. des n.k. Æskilegt er að umsækjendur séu lærðar fóstrur eða bandavinnukennarar. Stjórn Barnavinafélagsins. í orrustusenunum. Raoul Walsch er í rauninni góður leikstjóri, gamall og reyndur í iaginu, en hann ræður að þessu sinni ekkert við efnið. Handritin eru of ruglingslega skrifuð, hlaupið of mikið úr einu í annað, færst of mikið í fang, sem er svo ekki gert nægileg skil fyrir bragðið. Efnið er úr síðasta stríði og fjallar um nokkra unga nýliða í innrásardeildum ameríska hersins. Þjáifun þeirra í full- gilda hermenn, persónuleg vandamál þeirra hvers fyrir sig, og hver örlög þeirra verða að síðustu. Þetta er uppistaða myndar- innar og tilgangurinn er að sýna mönnum hinar mismun- andi manngerðir sem í her- deildinni eru, og hver þeirra innri maður i rauninni er, þeg- ar á reynir. Þetta er ágætt svo langt sem það nær, og það er margt spennandi í myndinni og skemmtilegt frá tæknilegu sjónarmiði, en menn verða bara engu nær varðandi persónurn- ar, því handritahöfundar leiða myndina að mestu út í einskis- vert kjaftæði en hlaupa svo yfir eða gera ekkert úr þeim atriðum sem hefðu orðið sterk- ustu persónueinkenni hvers fyr- ir sig. Raoul Walsch bætir svo gráu ofan á svart með því að vera svo hraður, of ofsalegt tempó (þegar átt er við tempó í kvikmynd þá er t. d. munur á því hvernig tökur eru á ein- stökum senum út af fyrir sig, t. d. maður brýtur disk. Sé um gott tempó að ræða þá er t. d. tekin nsertaka af höndum mannsins þar sem hann heldur á disknum, næst sést þar sem hann missir diskinn, svo er tekin nærtaka af disknum þar sem hann brotnar, svo sjást svipbrigði mannsins í stuttri töku o. s. frv. En svo er líka hægt að tafca senuna með miðl- ungstöku þar sem allt sést í einu, en þá verður hún líka dauð fyrir bragðið. Þetta er aðeins smádæmi um hvað átt 1 morgum sterkustu senunum, eða réttara sagt þeim, sem hefðu getað orðið þaer beztu. Skærin hafa einnig enn einu sinni gert hér meira ógagn en gagn með því að klippa með þeim á þennan máta, sem hér er gert. SÁ Þórðnr fleygði björgunarhring í sjóinn og Baker greip hann og var síðan dreginn upp í skiuið. Donald svnti hins vegar að mótorbátnum sem Barbarn var í. „Ddhald, Doriald. . . “ stamaði hún utan við s>g af undrun og gleði, þegar Donald klifraði um borð. •Hank hressti Baker skipst.ióra við með brennivíns- tári o^ e-pmli þornarinn tók því karlmanniep'a, sem henn vissi að beið hans Lou var hinc, vegnr ánægður ýfir að verr. búinn að hreinsa sig af þessu leiða máli. Þórður sjóari

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.