Þjóðviljinn - 18.11.1959, Síða 3

Þjóðviljinn - 18.11.1959, Síða 3
Miðvikudagur 18. nóvember 1959 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Einn Ijóðrœnn draumur Rabb á afmælissýningu Svavars Guðnasonar Afmælissýning Svavars Guðnasonar verður opnuð í Xistamannaskálanum 1 kvöld kl. 8,30. Sýning þessi spannar aldarfjórðung: Þar eru hans fyrstu myndir og líka þær síðustu — frá þessu ári. Myndirnar eru 70—80 talsins. Þrír eða f jórir menn eru í | í París horfði ég á heims- óða önn að saga, negla og listina og málaði af kappi. íhengja upp. Sjálfur er Svavar Fékk þar anzi góða vinnustofu. sokkinn niður í að svara spurn- Vilja fá jafnmarga ráðherra ingum blaðamanns, — og frá- leitt er það miklu léttara en ihengja upp myndir. Það byrjaði í Búðardal — Já, ég byrjaði að mála ifullorðinn maður. Það byrjaði vestur í Búðardal. — Búðardal ? — Já. ég var að háifdrepast Iiér í bænum Stefán bróðir minn var bá læknir í Búðar- dal og hitti mig bc.aar hann •kom suður Kjarval var með mér og sagði við Stefán: Þú ættir að taka hann bróður þinn með þér vestur. — Varstu ekki byrjaður áð- ur? — Ég var vitanlesrT. bvrjað- ur að mála. en hafði enga á- kvörðun tekið um að verða málari. Ég var tvegg.ja mán- aða tima í Búðardal og byrj- aði þá fyrir alvöru. Það gerð- ist raunverulega 1934. Frá iþeim tima hef ég svo að segja ekkert gert nema mála. • Vont að koina saman ... — Eitthvað hefurðu verið farinn að hnýsast i litina fyrst þú varst með Kiarval. — Veturinn 1933—1934 var ég í Reykiavík. Vann fvrir mér með rukkun. Fékk 8 kvón- ur á dag fyrir að rukka. Það var vond vinna. Jú, ég var að mála líka, en það var vont að koma saman músu málara og þessu helvítis rukki. Þá kostaði flaskan af rauð- víni — venjulegu rauðvíni — 35 aura, en maður var svo peningalaus — þrjátíu og fimm aurarnir þýddu svo mikið að • Þrammaði með rúllu undir liendinni — Og svo ? — í febrúar 1935 fór ég til Hafnar og voru samskipa mér þeir ágætu menu Sigurður Guð- mundgson ritstjóri Þjóðviljans og'; 'áölvi 'fe’íondái • ‘tiiagfræðing- ur, I Köfn fór ég labbandi með ^éit ^fram ag mála. Varð inn Hvað hún heitir? Þið sjáið það í sýningarskránni! mörku; ég fékk þær lánaðar heim til sýningar. Mig langar við betra tækifæri að fá svo- lítið úrval mynda minna í Danmörku og sýna hér. 41 Einn ljóðrænn draunuir Hér gerum við hlé á og löbb- um meðfram veggjunum. Fremst til vinstri eru nokkrar fyrstu myndir Svavars, gerðar fyrir 25 árum. Þá koma mynd- ir gerðar á námsárunum í Höfn, þvínæst París, bá aftur myndir frá Höfn og síðan tek- ur ísland við — nýjustu mynd- irnar gerðar á þessu ári. Þarna eru vatnslitamyndir, pastel- olíukrítar- og olíumál- verk. Engin af myndunum á svn- ingunni, að undanskildum tveim, liafa verið sýndar áður. Svavar liefur haldið nokkrar sýningar sjálfur og tekið þátt í mörgum sýningum •hér, M.a. haustsýningúnni, þegár liann fékk hingað verk 10—12 danskra félaga sinna. Sú sýn- ing var fyrir um 10 árum. Elztu myndir Svavars eru Ijóðrænar, rómantískar og nat- uraliskar, og þegar það er bor- ’ð á hann viðurkennir hann að þetta hafi kannski allt frá upp- hafi til enda verið ljóðrænn draumur. En þarna er líka ein elzta — ef ekki sú allra elzta abstraktmynd sem ísl. málari hefur fert. • Afmæþ í tvennum skilningi Meðan við höfum rabbað saman hafa málarar komið og farið. Þeir hafa verið að fylgj- ast með því hvernig miðaði að hengja upp. Það er nefnilega Félag ísl. myndlistarmanna sem gengst fyrir sýningunni. Þetta er afmælissýning í tvennum skilningi: Svavar hef- Framhald af 1. síðu. lokáákVarðanir vSerú teknar. Var svo mikilí hugur í mið- stjórnarmönnum. að ráðherrar flokksins úr samninganefnd- inni treystust ekki til að malda í móinn og var sam- þykktin gerð samhljóða. Jafn- framt var ákveðið að núver- , andi stjórn segði ekki af sér fyrr en endanlegt samkomulag hefði náðst. Bióðast til að íórna Gunnari! Það er mjög táknrænt að Talið er að Sjáífstæðisflokk- urinii muni nú bjóða ' Alþýðu- flokknum að hafa ráðherrana 5 3 frá Sjálfstæðisflokknum og 2 frá Alþýðuflokknum — og fylgi það boðinu að fækk- unin hjá Sjálfstæðisflokknum verði látin bitna á Gunnari Thoro.Idsen, einkavini krata. Telja sumir að sú hótun muni algerlega nægja til að fá mið- stjórn Alþýðuflokksins til að afturkalla samþykkt sína! Framhald af 12. síðu það eru þessi atriði en ekki|vilja BÍnum framgengt, en með þessu er það að rjúfa þá meg- inreglu, að 1. des. skuli fyrst og fremst helgaður sjálfstæðismál- unum, en í þess stað ætlar það nein málefni sem ágreiningi valda. Hins vegar kann báð- um að reynast erfitt að ráða við metnað sinn og hégóma- skap. Sjálfstæðisflokkurinn getur naumast breytt ákvörð- un sinni án þess að flokksráð komi saman á ný, og munu ráðamennirnir ekki vera gin- keyptir fyrir því. Þeir vísa til þess að Sjálfstæð’sflokkurinn hafi 24 menn á þingi, Alþýðu- flokkurinn aðeins 9, og muni hvergi á byggðu bóli tíðkast að slíkir flokkar semji um helmingaskipti á ráðherrastól- um; einnig minna þeir á að þegar Alþýðuflokkurinn var í stjórn með Framsókn einni fyrir stríð, lét hann sér nægja 1 ráðherra á móti 2 Fram- sóknarráðherrum. maður gat ekki leyft sér að kaupa rauðvín, — en vatn ur nu malað í 25 ár, drekkur maður ekki í París;!1' daS er hann fimmtugur. þá var enn bjargföst trú að| taugaveikisbakteríur væru í vatnsbólum Parisar. Vorum skammaðir ... — Frá Paris fór ég svo aft- ur til Kaupmannahafnar o; eitthvað rf málverkum i rúllu undir hendinni inn á ðVndprn- lyksa þar í stríðinu og tók þá þátt í mörgum sýningum iið. Þeir voru mér hjálplegir meg ungum dönskum málur- þar Þorvaldur S'kúlason og Jón Engilberts; þekktu einn prófessorinn, hann varð kenn- ari minn. — Og rúllan hefur dugað sem aðgöngumiði? — Já, év var tekinn inn upp á þsssi málverk. • Þriátíu og fbnm aurarnir þýddu svo mikið — iSvo hefurðu bvriað að stúdera af fullum krafti’ — Já, ég var tiltölulega stutt í akadem’inu; var að vísu innritaður í 2 ár. en mætti Gimnar Álfur ser að gera daginn að áróðurs- degi fyrir pólitízku stefnumáli sínu. Það er lika athyglisvert, að sania daginn og Mogginn skýr- ir frá þessum afrekum vika- pilta sinna mcðal stúdenta flytur hann frétt um það á forsíðu aft andstæðingar okk- ar í landhelgismálinu sitji nú á rökstólum í London til að samræma aðgerðir sínar. Er stúdentum vissulega Iítill sómi að því að láta pólitískt of- stæki íhaldsins ráða því, að . þeir þegi þunnu hljóði um höfuðbaráttumál íslenzku þjóðarinnar, sjálfstæðismálin, meðan andstæðingar þeirra sitja á rökstólum og bera saman ráð sín. um; var fastur aðili að Haust- sýningunni. Við áttum ákaflega erfitt uppdráttar abstraktmálarar á þeim tíma. Við vorum skamm- aðir einhver lifandis ósköp og skelfÍTig. En svo breyttist það. — Hvernig féll þér í Höfn á stríðsárunum ? — Það voru lifandi og spenn- and; tímar, en ég vil kannski ekki halda því fram að þeir hafi verið heilsusamlegir fyrir taugar manna, því þetta var hernumið land og gekk á ýmsu. — Já, ég kom heim með aldrei þegar á leið. Stundaði | Esju — fyrstu ferðinni 1945. námið mjög vel fvrst, en i i»á' hafði. ég með mér myndir tt Og hvað gegirðu svo um líffð og tilveruna á þessu af- mæli? — Allt illt! Ég er dauð- þreyttur á að' standa í þessu sýningarstússi. Svo þreyttur að; ég veit varla hvort tilveran er til lengur, — efast um að ovo sé. Vonandi hressist Gudda þegar hún er hætt að ramma inn og reka nagla. — Og svo ferðu aftur að' mála .. . — Já, ætli það ekki. Ég hef enga trú á því að hægt sé að venja sig af þessu, Það kom einhverntíma til mín maður, — ég man ekkert lengur úr bvaða stétt hann var. en ég á það til að barma mér og hann segir eitthvað á þessa lund: — Geta menn líka orðið þreyttir á að mála? — Já, blessaður vertu, mað- ur getur orðið leiður á því, svaraði ég. — Jæja; þetta er þá rétt einq og hvert annað helvítis Framhald af 12. síðu. æfðir fyrir réttinum. Gunnar Álfur var látinn taka á sig alla sökina og sá framburður hefur nú verið tekinn gildur af fé- lagsmálaráðuneytinu! F.yrir rannsóknina hafði Hann- es Pálsson borið Sigurð Sig- mundsson ýmsum sökum um rangsleitni i úthlutunum o. fl. Ekki gat hann fundið þeim á- burði neinn stað í rannsókninni og féll hann algerlega um sjálfan sig; án þess þó að ráðuneytið telji slíkt framferði Hannesar á nokkurn hátt saknæmt. Þegar félagsmálaráðherra fyr- irskipaði réttarrannsóknina — fvrir kosningar. reyndi Alþýðu- flokkurinn miög að nota bað sem 17% aukiimg far- þcgaflotiiinga raeð m.s. Gullfossi Samkvæmt upplýsingum sem blaðið hefur fengið frá Eim- skipafélaginu, flutti ms. Gull- foss 5375 farþega milli landa á síðastliðnu sumri. Sumarið áður flutti skipið 4612 farþega og hefur því farþegafjöldinn aukizt um nálega 17%. Þess ber þó að geta, að ein ferð skfpsins féll niður sumarið 1958 vegna verk- falls og hefur það að sjálfsögðu dregið úr farþegafjöldanum það sumar. Síðastliðinn föstudag lagði vitnisburð um ,,röggsemh‘ hans skipið í fyrstu vetrarferðina til ,q^...sl.j.ór.na^i.npar , all.rar, Sú rögg- Hamborgar og Kaupmannahafn- semi iþirtist . í öðf.u 1 kosningar. ftii* fannst það svo gasrnslít.ið. Mát-jos? hélt fyrstu sýningu mína aði íátlaust í ,.eip'’n skóla“, og hér í Listamannaskálanum. Þar ’ Uf'> sem madur vinnur hér í fór til Parísar 1938. Þar v°r á meðal voru nokkrar af þeimjheiml- 'ég hálft ár. Raunar skrapp ég myndum eftir mig sem eru í Til hamingja með afmælið, heim sumarið 1937. eigu ýmsra manna í Dan- Svavar. J.B. NýH íslandsmet Framhald af 1. síðu. þýzkra sundmanna. Náðist af- bragðs góður árangur í ýms- um greinum, I 200 m skriðsundi kvenna sigraði Ágústa Þorsteinsdáttir á nýju glæsile.gu meti, 2,28,6 mín, en Gisela Weiss varð önn- ur á 2,29,0. Þjóðverjinn Wiegand sigraði í 100 m skriðsundi karla á 58,1 sek., Guðmundur Gísla- son hlaut tímann, 58,5 sek. Jiirgen Dietze vann 100 m bak- sund á 1.07,0 og Pétur Kristj- ánsson 50 m flugsund á 30,4. Evrópumethafinn í 200 metra- bringusundi, Konrad Enke, vann þá grein með yfirburðum á 2,41,3 mín, en Sigurður Ak- urnesingur Sigurðsson varð annar á 2,50,0. Mótinu verður haldið áfram í kvöld ar með 84 farega. Ááetlún skips- ins' Verður méð sama fyrirkomu- lagi og undanfarna vetur, þann- ið að skipið siglir til Hamborg- ar og Kaupmannahafnar með við- komu í Leith í heimleið. Áætlun Gullfoss fyrir næsta sumar er væntanleg innan fárra daga. Kauplagsnefnd hefur reiknað vísitölu framfærslukostnaðar í Reykjavík 1. nóvember 1959 og reyndist hún vera 100 stig eða óbreytt frá grunntölu vísitölunn- ar 1. marz 1959. Samkvæmt á- kvæðum laga er kaupgreiðslu- vísitala tímabilsins 1. desember 1959 til 29. febrúar 1960 100 stig eða óbreytt frá þvi, sem er á tímabilinu september til nóv- ember 1959.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.